Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.09.1997, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ —i * + HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 MORÐSAGA Morðsaga Reynis Oddssonar komin aftur á hvíta tjaldið á 20 ára afmælinu. Aðalhlutverk: Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigurþórsdóttir og Guðrún Ásmundsdóttir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. b.í.m. Mánudag kl. 5, 7, 9 og 11. b.li4. SKUGGMFOniöAR ALEC BALDVíYn ÍXHiKíSf; JApSWOODS VöndöJ mynd mec irfttiítakurtirr. |jcr c meöoi Joines lA . i \ Woods sem tiir.efndur vor lil *■ 7 Óskarsverdlounc fyrir hlutverk ll , SÍ,t- ^ Onnur hluíverk: A!e; Baidwffl og ^ÉÉ V 4 Whoopi Goidbwg. leikslióri: Rch \ f Reiner {timty) i GHtlsTS PAST Sýnd kl. 7 og 9.15. b.í. 12. HRIKALEGASTA STORSLYSAMYHDIN MUNIÐ BEAN HAPPAÞRENNUNA. AÐALVINNINGUR TVÆR TOYOTA COROLLA. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Mánudagkl. 5, 7, 9 og 11. Meistaraverk byggt á ævi Lise Norgaard, höfundar Matador. Sýnd kl. 3, 6 og 9.15. Mónudog kl. 9.15. Ath. ótextuð mmmtrn Sýnd kl. 2.30 og 4.45. Mánudag kl. 5. Síöustu sýningar m www.austinpowi i.com Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 www.samfilm.is TVEIR A NIPPINU • iiiillti SAM.iiliTtti J^jr.ii.ti7»l J4V; iiii’afci ■■■■. v ■' iUi'm- ; ■ aii'r^i V. n.l-iTÍi : S/M3/4: Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í 14. OHDlGfTAL TIMALLEN Sýnd kl. 9.15. B.i. 12 Sýnd kl. 2.45. 1 kl. 3, 5, 9 og 11. kl. 3. SPttBZ Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i 16. kl. 7 T y Lúxusþota Flugfélagsins Atlanta Fyrir fræga og ríka fólkið NÝ LÚXUSÞOTA flugfélagsins Atlanta er gerð út frá Palm Beach í Flórída og er ætlað að sinna þörf- um fræga og ríka fólksins þegar ferðalög eru annars vegar. Þotan er búin lúxusinnréttingu, rúmgóð- um og þægilegum sætum, setu- stofu, fundaraðstöðu og fullkomnu svefnherbergi. Meðal viðskiptavina eru soldáninn af Brunei og forseta- fjölskylda Indónesíu en fleiri fyrir- menni hafa nýtt sér þotuna og enn aðrir sýnt henni áhuga. Markaðssetning þotunnar er í höndum Palm Beach Aerospace en það fyrirtæki eignaðist ekki fyrir löngu umboðsskrifstofuna Star- flight sem sérhæfir sig í að veita ferðaþjónustu fyrir stjömumar. „í gegnum það fyrirtæki fáum við við- skiptavini eins og Rolling Stones og fleiri. Við flugum með þá núna í vikunni frá Toronto til Chicago þar sem þeir hefja tónleikaferðalag sitt um Bandaríkin. Við fljúgum með þá núna þegar langt er á milli tón- fEVestfrost 20 % verðlækkun >••••••••< Ksba •Margar stærðir •Yfir 25 ára reynsia á íslandi • Niðurfall í botni fyrir afþýðingu • Öryggisrofar v/hitabreytinga •Sparnaðarstilling djúpfrystirofi •Ljós i loki •Danfoss kerfi Úrval kæli- og frystiskápa Orkusparandi Lágværir Vinstri eða hægri opnun Djúpfrystirofi Öryggisrofar Danfoss kerfi Dönsk gæðavara 3 ára ábyrgð Faxafeni 12 sími 553 8000 ARNGRÍMUR Jóhannsson og Þóra Guðmundsdóttir, eigendur Atlanta, komu sér þægilega fyrir í svefnherbergi þotunnar. Morgunblaðið/RAX SETUSTOFA þotunnar er rúmgóð og búin helstu þægindum. leikastaða, til dæmis þegar þeir fara frá Bandaríkjunum til Evr- ópu,“ sagði Hafþór Hafsteinsson flugrekstrarstjóri Atlanta. Að sögn Hafþórs óskaði ríkasti maður heims, Bill Gates stofnandi Microsoft, eftir tilboði frá Atlanta vegna leigu á þotunni og hefur sýnt henni mikinn áhuga eftir að hann fékk tilboðið. „Hann er að skipu- leggja ferð til Indlands með margt af starfsfólki sínu en hann hefur stofnað mörg fyrirtæki í Indlandi og gert það gott i tölvuheiminum þar,“ sagði Hafþór. Atlanta hefur fengið margar fyr- irspurnir vegna þotunnar og meðal þeirra sem hafa sýnt henni áhuga er poppgoðið Michael Jackson og hljómsveitin U2 sem er áætlað að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.