Morgunblaðið - 21.09.1997, Side 52

Morgunblaðið - 21.09.1997, Side 52
52 SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ —i * + HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 MORÐSAGA Morðsaga Reynis Oddssonar komin aftur á hvíta tjaldið á 20 ára afmælinu. Aðalhlutverk: Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigurþórsdóttir og Guðrún Ásmundsdóttir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. b.í.m. Mánudag kl. 5, 7, 9 og 11. b.li4. SKUGGMFOniöAR ALEC BALDVíYn ÍXHiKíSf; JApSWOODS VöndöJ mynd mec irfttiítakurtirr. |jcr c meöoi Joines lA . i \ Woods sem tiir.efndur vor lil *■ 7 Óskarsverdlounc fyrir hlutverk ll , SÍ,t- ^ Onnur hluíverk: A!e; Baidwffl og ^ÉÉ V 4 Whoopi Goidbwg. leikslióri: Rch \ f Reiner {timty) i GHtlsTS PAST Sýnd kl. 7 og 9.15. b.í. 12. HRIKALEGASTA STORSLYSAMYHDIN MUNIÐ BEAN HAPPAÞRENNUNA. AÐALVINNINGUR TVÆR TOYOTA COROLLA. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Mánudagkl. 5, 7, 9 og 11. Meistaraverk byggt á ævi Lise Norgaard, höfundar Matador. Sýnd kl. 3, 6 og 9.15. Mónudog kl. 9.15. Ath. ótextuð mmmtrn Sýnd kl. 2.30 og 4.45. Mánudag kl. 5. Síöustu sýningar m www.austinpowi i.com Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 www.samfilm.is TVEIR A NIPPINU • iiiillti SAM.iiliTtti J^jr.ii.ti7»l J4V; iiii’afci ■■■■. v ■' iUi'm- ; ■ aii'r^i V. n.l-iTÍi : S/M3/4: Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í 14. OHDlGfTAL TIMALLEN Sýnd kl. 9.15. B.i. 12 Sýnd kl. 2.45. 1 kl. 3, 5, 9 og 11. kl. 3. SPttBZ Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i 16. kl. 7 T y Lúxusþota Flugfélagsins Atlanta Fyrir fræga og ríka fólkið NÝ LÚXUSÞOTA flugfélagsins Atlanta er gerð út frá Palm Beach í Flórída og er ætlað að sinna þörf- um fræga og ríka fólksins þegar ferðalög eru annars vegar. Þotan er búin lúxusinnréttingu, rúmgóð- um og þægilegum sætum, setu- stofu, fundaraðstöðu og fullkomnu svefnherbergi. Meðal viðskiptavina eru soldáninn af Brunei og forseta- fjölskylda Indónesíu en fleiri fyrir- menni hafa nýtt sér þotuna og enn aðrir sýnt henni áhuga. Markaðssetning þotunnar er í höndum Palm Beach Aerospace en það fyrirtæki eignaðist ekki fyrir löngu umboðsskrifstofuna Star- flight sem sérhæfir sig í að veita ferðaþjónustu fyrir stjömumar. „í gegnum það fyrirtæki fáum við við- skiptavini eins og Rolling Stones og fleiri. Við flugum með þá núna í vikunni frá Toronto til Chicago þar sem þeir hefja tónleikaferðalag sitt um Bandaríkin. Við fljúgum með þá núna þegar langt er á milli tón- fEVestfrost 20 % verðlækkun >••••••••< Ksba •Margar stærðir •Yfir 25 ára reynsia á íslandi • Niðurfall í botni fyrir afþýðingu • Öryggisrofar v/hitabreytinga •Sparnaðarstilling djúpfrystirofi •Ljós i loki •Danfoss kerfi Úrval kæli- og frystiskápa Orkusparandi Lágværir Vinstri eða hægri opnun Djúpfrystirofi Öryggisrofar Danfoss kerfi Dönsk gæðavara 3 ára ábyrgð Faxafeni 12 sími 553 8000 ARNGRÍMUR Jóhannsson og Þóra Guðmundsdóttir, eigendur Atlanta, komu sér þægilega fyrir í svefnherbergi þotunnar. Morgunblaðið/RAX SETUSTOFA þotunnar er rúmgóð og búin helstu þægindum. leikastaða, til dæmis þegar þeir fara frá Bandaríkjunum til Evr- ópu,“ sagði Hafþór Hafsteinsson flugrekstrarstjóri Atlanta. Að sögn Hafþórs óskaði ríkasti maður heims, Bill Gates stofnandi Microsoft, eftir tilboði frá Atlanta vegna leigu á þotunni og hefur sýnt henni mikinn áhuga eftir að hann fékk tilboðið. „Hann er að skipu- leggja ferð til Indlands með margt af starfsfólki sínu en hann hefur stofnað mörg fyrirtæki í Indlandi og gert það gott i tölvuheiminum þar,“ sagði Hafþór. Atlanta hefur fengið margar fyr- irspurnir vegna þotunnar og meðal þeirra sem hafa sýnt henni áhuga er poppgoðið Michael Jackson og hljómsveitin U2 sem er áætlað að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.