Morgunblaðið - 23.09.1997, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSEIMDAR GREINAR
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1997 29
Fjárhagnrinn og
ævilíkur aldraðra
Á UNDANFÖRN-
UM áratugum hefur
meðalævi landsmanna
aukist verulega. Þessi
þróun hófst fyrir al-
vöru nokkru fyrir
miðja öldina og varð
samfara bættum að-
búnaði, efnahag og að
einhverju leyti vegna
bættrar heilbrigðis-
þjónustu. Mestu mun-
aði um bættan aðbún-
að barna sem leiddi til
verulegrar mínnkunar
á ungbarnadauða. Síð-
ustu áratugi virðast
betri lífsvenjur og
fyrirbyggjandi aðgerð-
ir hafa leitt til þess að ævilíkur
miðaldra fólks hafa aukist greini-
lega á Norðurlöndum, ef frá er skil-
in Danmörk. Ævilíkur þeirra sem
komnir eru á lífeyrisaldur hafa
einnig aukist síðustu áratugi en þó
ekki í sama mæli og hinna yngri.
Athygli vekur að á sama tíma og
ævilíkur yngra og miðaldra fólks
hafa aukist álíka mikið á íslandi og
í nágrannalöndunum hafa ævilíkur
aldraðra aukist minna ef miðað er
við Noreg, Svíþjóð og Finnland. '
Traustur fjárhagur er
heilsuvernd
En það er ekki nægjanlegt að
ná háum aldri. Ekki er síður mikil-
vægt að geta lifað sómasamlega
og búa við fjárhagslegt öryggi.
Aldraðir, sem flestir eru hraustir,
hafa lakara mótstöðuafl ef eitthvað
bjátar á og þeir hafa ekki sömu
möguleika að bregðast við áföllum
og þeir sem yngri eru. Þeir geta til
dæmis sjaldnast brugðist við fjár-
hagslegu áfalli og tekjumissi með
aukinni vinnu. Góður fjárhagur er
eitt sterkasta aflið til
vemdar heilsunni þótt
vitanlega komi margt
annað til. Getur verið
að minni aukning á
ævilíkum aldraðra á
íslandi en í Noregi,
Svíþjóð og Finnlandi
síðustu 15 ár stafi af
lakari kjörum þeirra?
Enn er langt í land
Mikilvægi þess að
tryggja afkomu aidr-
aðra hefur lengi verið
ljóst og því var fyrr á
öldinni víða sett á lag-
girnar almannatrygg-
ingakerfi sem meðal
annars var ætlað til þess að veita
öldruðum vissan fjárhagslegan
grundvöll. Þetta fyrirkomulag er
Minni aukning hefur
orðið á ævilíkum aldr-
---------3------------------
aðra á Islandi en í Nor-
egi, Svíþjóð og Finn-
landi síðustu 15 árin.
Jón Snædal spyr hvort
lakari kjör aldraðra hér
en þar séu skýringin.
gegnumstreymiskerfi, þ.e. útgjöldin
vegna þessa eru á hveijum tíma
greidd með skattfé. Það er því við-
kvæmt fyrir efnahagsumhverfinu
og því verður auðveldlega breytt
ef svo ber undir.
Til viðbótar gegnumstreymiskerf-
inu hefur verið sett á laggirnar ann-
að kerfí sem þjónar sama tilgangi,
Jón
Snædal
Á tölvunarfræðin
framtíð á Islandi?
STJÓRN félags
tölvunarfræðinga hef-
ur af þvi þungar
áhyggjur hvert
menntastefna hins op-
inbera er að leiða ís-
lensku þjóðina. Undan-
farið hefur verið um
það rætt hversu illa
gengur að fá hæft fólk
til starfa við tölvunar-
fræðiskor. Þetta er
reyndar ekkert nýtt,
sama á við um margar
aðrar deildir háskól-
ans, svo sem lækna-
deild. Hins vegar hefur
verið áberandi að
valdamenn þjóðarinnar
hafa ekki komið nærri þessari um-
ræðu. Ekkert hefur heyrst til
menntamálaráðherra, forsætisráð-
herra, þingmanna eða annarra sem
skoðun ættu að hafa á þessu máli.
Tölvunarfræði hefur verið kennd
á íslandi í 20 ár. Uppbygging grein-
arinnar hefur hvílt á herðum fá-
einna eldhuga undir fararstjórn
Odds Benediktssonar prófessors.
Þrátt fyrir þröngan
kost hefur tekist að
byggja upp góða deild
og hafa nemendur úr
tölvunarfræði háskól-
ans átt greiðan aðgang
að bestu háskólum
heims til framhalds-
náms. Hafa sumir
þeirra jafnvel snúið
aftur heim og tekið að
sér kennslu við háskól-
ann af áhuga frekar
en í ábataskyni.
Nú horfir svo við að
deildin er í sárum. Okk-
ar ágætu lærifeður eru
margir hveijir farnir á
önnur mið, enda horfa
þeir upp á ófaglærða unglinga með
tölvudellu fá betur greitt fyrir sinn
snúð heldur en ríkinu fínnst hæfa
að greiða prófessorum við Háskóla
íslands.
Er ekki kominn tími til að gera
upp við sig, hvað við viljum gera í
atvinnu- og menntamálum þjóðar-
innar? Ef við viljum halda áfram
að vera hráefnisframleiðendur, þá
Helga
Waage
lífeyrissjóðakerfið. Það felur í sér
söfnun ijár viðkomandi einstaklinga
og atvinnurekenda þeirra til síðari
nota og er því í eðli sínu annarrar
gerðar en almannatiyggingakerfíð.
Það er að mestu varið afskiptum
stjórnmálamanna, en þdir geta þó
haft áhrif á þann lagagrundvöll sem
kerfíð hvílir á. Þeir eru æ fleiri sem
njóta góðs af þessu fyrirkomulagi
þótt enn sé langt í land með að það
nýtist öllum ellilífeyrisþegum og það
mun líða langur tími þar til þetta
kerfí nýtist að fullu.
Hiutfall aldraðra vaxandi
Um víða veröld hafa menn verið
að skapa eldri borgurum fjárhags-
grundvöll en það er með misjöfnum
hætti hvernig það er gert. í ná-
grannalöndum okkar, einkum í Evr-
ópu, hefur hlutfall aldraðra aukist
mjög síðustu áratugi og í saman-
burði við flest þróuð lönd er ís-
lenska þjóðin enn ung að þessu
leyti. Hlutfall aldraðra af þjóðar-
heildinni mun þó augljóslega vaxa
hér og verða svipað og í grannlönd-
um á næstu 2-3 áratugum.
Það er í þessu ljósi sem Lands-
samband eldri borgara og Öldrunar-
ráð Islands standa sameiginlega að
ráðstefnu fimmtudaginn 25. þessa
mánaðar. Fengnir verða erlendir
fræðimenn í öldrunarmálum sem
og virtir hagfræðingar til að ræða
reynslu annarra þjóða í þeirri við-
leitni að tryggja eldri borgurum sem
bezta afkomu. Einnig verður sagt
frá uppbyggingu hins íslenzka líf-
eyrissjóðakerfis. Ennfremur verður
rætt um hvernig hin fjárfreka öldr-
unarþjónusta er fjármögnuð vestan
hafs og austan og hvernig lífeyris-
sjóðir og frjálsar tryggingar koma
að því dæmi. Vonandi koma fram
upplýsingar og viðhorf sem geta
nýzt í þeirri umræðu sem framund-
an er hér á landi um lífeyrismál.
' Health Statistics in the Nordic Countries.
Höfundur er yfirlæknir á
öldrunarlækningadeild
Sjúkrahúss Reykjavíkur og
formaður Öldrunarráðs íslands.
er sjálfsagt og eðlilegt að kosta
hundruðum milljóna í virkjanir,
stóriðjur og togara. En það ætti
þá að marka þá stefnu skýrt, þann-
ig að skólakerfið sé ekki með þess-
ar sífelldu væntingar um fjármagn
í greinar sem engu máli skipta.
Ætli íslendingar hins vegar að
láta að sér kveða í heimi þar sem
mannauður er dýrmætasta auðlind-
in, þar sem velmegun byggir á
menntun og hæfni þegnanna, verð-
Stjórn félags tölvunar-
fræðinga hefur af því
þungar áhyggjur, segir
Helga Waage, hvert
menntastefna hins opin-
bera er að leiða íslensku
þjóðina.
ur að styrkja menntakerfið allt frá
neðstu bekkjum grunnskóla og upp
úr. Góður háskóli þrífst ekki nema
vel sé hugað að undirstöðunni og
vel hlúð að nemendum á öllum
skólastigum. í slíkum þjóðfélögum
er litið með virðingu til kennara.
Höfundur er formaður félags
tölvunarfræðinga.
Kostnaður við
listasafn stefnir í
700 milljónir
NÚ ÆTLAR R-list-
inn að byggja listasafn
í Hafnarhúsinu. Þetta á
að vera glæsilegt lista-
safn og ekkert smáhýsi
eða u.þ.b. 3.500 fer-
metrar að stærð. 12.
febrúar 1996 skilaði
starfshópur sem Tjallaði
um málið nefndaráliti
þar sem gert var ráð
fyrir að heildarstærð
listasafns í Hafnarhúsi
yrði nálægt 2.700 fer-
metrar að stærð og þar
af fengi Errósafn 785
fermetra til ráðstöf-
unar. Heildarkostnaður
var þá áætlaður á nú-
virði 467 milljónir króna. Ennfrem-
ur var um það full samstaða í starfs-
hópnum að í suðurálmu á 1. hæð
(785 ferm.) við Tryggvagötu yrði
gert ráð fyrir verslun og þjónustu
í þeim tilgangi að stuðla að eflingu
þessarar starfsemi í miðborginni. í
Áætlanagerð R-listans í
þessu máli, segir Vil-
hjálmur Þ. Vilhjálms-
meiri og dýrari fram-
kvæmd en þær tillögur
sem kynntar voru
borgarráði í febrúar
og mars 1996. Þessi
forsögn var hvorki
rædd né samþykkt í
borgarráði. Áætlana-
gerð R-listans í þessu
máli er því á algjörum
brauðfótum og hefur
farið í gegnum borgar-
kerfið án þess að borg-
arráð og borgarstjórn
hafi fjallað um málið
með eðlilegum hætti.
Upphaflega átti ein-
ungis að koma Er-
rósafni fyrir í Hafnar-
húsinu en tillagan gerir ráð fyrir
því að það rúmist í tæpl. 800 fer-
metrum. Síðan var ráðgert að bæta
við 1800 fermetrum fyrir sýningar-
sali, listaverkageymslu o.fl. Nú
liggur hins vegar fyrir að innrétta
samtals 2.700 fermetra undir aðra
listastarfsemi en Errósafn, sem er
meira rými en til staðar er á Kjarv-
alsstöðum. Rekstrarkostnaður
vegna þessa húsnæðis og fyrirhug-
aðrar starfsemi þar mun nema tug-
um milljóna árlega.
Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson
son, er á algjörum
Kapphlaup
brauðfótum.
nefndarálitinu var lagttil að samráð
yrði haft við Þróunarfélag Reykja-
vikur og Listasafn Reykjavíkur um
væntanlega starfsemi í þessu rými,
meðal annars við gerð verkefnislýs-
ingar í lokaðri samkeppni.
Ótrúleg vinnubrögð
Allar áætlanir R-listans við bygg-
ingu nýs listasafns í Hafnarhúsi
miðast við að hægt verði að nýta
húsið í tengslum við listahátíð í
Reykjavík í maí 1998 eða skömmu
fyrir næstu borgarstjórnarkosning-
ar. Þessi staðreynd- gerir það að
verkum að framkvæmdin verður
dýrari því ekki er langur tími til
stefnu eða rúmlega sjö mánuðir.
Nefndarálit starfshópsins var
lagt tvívegis fyrir borgarráð, 20.
febrúar og 12. mars 1996, en á
þessum fundum tók borgarráð enga
formlega afstöðu til málsins og
R-listinn frestaði afgreiðslu þess.
Ári síðar eða 11. febrúar sl. skipaði
borgarráð þriggja manna bygging-
arnefnd til að hafa umsjón með
forsögn, hönnun og byggingafram-
kvæmdum við Hafnarhúsið. For-
sögn um listasafn í Hafnarhúsinu
og tillögur um útfærslu og fram-
kvæmdir sýna að ekkert tillit var
tekið til þess mikilvæga atriðis í
nefndarálitinu að nýta 1. hæð Hafn-
arhússins sem snýr að Tryggvagötu
undir verslun og þjónustu. Ekki var
haft samráð við Þróunarfélag
Reykjavíkur eða félaginu gefinn
kostur á að tjá sig um málið. Þess
í stað var listasafnið stækkað um
mörg hundruð fermetra og kostnað-
ur aukinn um tæplega 200 milljón-
ir króna. Við kynningu málsins
nýlega í hafnarstjórn Reykjavíkur
kom einnig í ljós að lítið sem ekk-
ert samráð hafði verið haft við
embætti hafnarstjóra vegna kostn-
aðarþátttöku hafnarsjóðs í breyt-
ingu á húsnæðinu sem gæti numið
tugum milljóna króna.
Forsögn ekki samþykkt
Ljóst er að sú forsögn sem arki-
tektar unnu eftir við gerð tillagna
um Listasafn Reykjavíkur í Hafnar-
húsinu gerði ráð fyrir mun viða-
Forgangsröðun R-listans
Athyglisvert er að lesa greinar
margra frambjóðenda R-listans fyr-
ir síðustu borgarstjórnarkosningar
í maí 1994 þar sem þeir leggja
áherslu á mikilvægi forgangsröðun-
ar í framkvæmdum hjá Reykjavík-
urborg. í því sambandi vísuðu þeir
sérstaklega til framkvæmda við
leikskóla, grunnskóla og stofnanir
í þágu aldraðra. í fjárhagsáætlun
Reykjavikur vegna ársins 1997 var
samþykkt 60 milljón kr. fjárveiting
til hönnunar- og byijunarfram-
kvæmda vegna starfsemi Lista-
safns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Þessi sama ijárhagsáætlun gerði
ráð fyrir 63 millj. kr. til fram-
kvæmda vegna stofnana aldraðra,
m.a. hjúkrunarheimilis. Áætluð út-
koma er hins vegar 43 millj. kr. og
aldrei fleiri aldraðir einstaklingar,
sem metnir eru í mjög brýnni þörf,
á biðlista eftir vistrými á hjúkrunar-
heimili í Reykjavík. Ef ég þekki
ýmsa borgarfulltrúa R-listans rétt
munu þeir á næstunni skrifa grein-
ar í fjölmiðla og benda íbúum borg-
arinnar á hvernig hægt væri að
ráðstafa 700 milljónum króna betur
til að byggja leikskóla, grunnskóla
og stofnanir í þágu aldraðra heldur
en að byggja listasafn í Hafnarhús-
inu.
Höfundur er borgarfulltrúi
Sjdlfstæðisflokks.
NYJA BILAHOLLIN, FUNAHOFÐA 1. SIMI 567 2277
Toyota Landcruiser Dx dísel árg.
'97, 10 þús. km„ drappl., sjálfsk.,
álfelgur, skíðab. Verð 3.300.000
stgr. Áhv. bílalán.
Musso Sang Yong 602 EL dísel
árg. '97 ek. 10 þús. km., dökk-
grænn/grár, sjálfsk. 33" dekk, ál-
H felgur, brettak., l/aftan, skíðab.
Verð 3.500.000.
Dodge Caravan 2,4I árg. '97,
ek. 14 þús. km., vinrauður,
7 manna, sjálfsk., airbag.
Verð 2.590.000. Tiskubíllinn í ár.
Grand Cherokee Laredo 4,0I árg.
'93, ek. 124 þús. km., vínrauður,
sjálfsk., álfelgur. Verð 2.200.000.
Áhv. bílalán. Einnig fleiri á staðn-
um bæði Laredo og Ltd. '94-'96.
Subaru Legacy 2.0 árg. '93, ek.
61 þús. km., dökkgrænn,
sjálfsk., álfelgur, skiðab.
Verð 1.400.000.
Toyota Carina langbakur árg.
'93, ek. 59 þús. km„ dökk-
grænn, sjálfsk., rafm. í öllu.
3 Verð 1.250.000.
SKOÐAÐU HEIMASÍÐU OKKAR: http://www.treknet.is/nyjabh/. skráning í netf: nyjabh@treknet.is
. Höfum kaupendur að MMC Pajero
’ árg. '96-'97 2,5/2,8 dísel.