Morgunblaðið - 28.11.1997, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 33
LISTIR
Hátíðardagskrá í Norræna húsinu
Aldarminning norska
skáldsins Taijei Vesaas
í NORRÆNA húsinu
verður dagskrá helguð
norska skáldinu Tarjei
Vesaas, sunnudaginn
30. nóvember kl. 16.,
en í ár eru liðin hund-
rað ár frá fæðingu
hans. Aldarafmælisins
hefur verið minnst á
margvíslegan hátt í
Noregi. Norska sendi-
ráðið á íslandi og Kjell
Oksendal, sendikenn-
ari í norsku við Há-
skóla íslands, standa
að þessari hátíðardag-
skrá í Norræna húsinu.
Syni skáldsins, Olav
Vesaas menningarritstjóra, var
boðið að koma til Islands af þessu
tilefni.
Hann skrifaði bók um föður sinn
undir heitinu: Loynde land. Ei bok
Tónleikar í
„Kvennó“
Grindavík
NYR flygill verður tekinn í notkun
laugardaginn 29. nóvember hjá
Tónlistarskóla Grindavíkur. Hann
verður staðsettur í „Kvennó“,
(gamla kvenfélagshúsinu við Vík-
urbraut), sem nú er menningar-
miðstöð Grindavíkur, og verður
notaður við tónleikahald og
kennslu. Af því tilefni verða haldn-
ir tónleikar sem eru jafnframt liður
í tónleikaröð Tónlistarskóla Gr-
indavíkur, en hann á 25 ára starfs-
afmæli á þessu skólári.
A tónleikunum sem hefjast kl. 15
verður flutt dagskrá af nemendum
og kennurum skólans.
---------------
Lestur úr
barnabókum
í Gerðubergi
NOKKRIR bókaútgefendur
standa fyrir upplestri úr nýút-
komnum og nýlegum barnabókum
í menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi sunnudaginn 30. nóvember
kl. 15-17.
Þessir rithöfundar lesa úr bók-
um sínum: Auður Magndís Leikn-
isdóttir og Bryndís Björgvinsdótt-
ur, Guðrún Helgadóttir, Gunnar
Helgason, Hildur Einarsdóttir,
Kristín Helga Gunnarsdóttir, Kri-
stján Jónsson, Moshe Okon og Sig-
rún Birna Birnisdóttir, Sigrún Eld-
járn og Þorgrímur Þráinsson.
Að upplestrinum standa Forlag-
ið, Fróði, Hólar, Mál og menning,
Skjaldborg og Vaka-Helgafell.
------♦-♦-♦----
Höfundar lesa á
Rauða ljðninu
HÖFUNDAR jólabóka Skjald-
borgar lesa úr verkum sínum á
Rauða ljóninu laugardaginn 29.
nóvember kl. 21.
Indriði G. Þorsteinsson les úr
bókinni Söngur lýðveldis; Björgvin
Richardsson les úr Utkall rauður,
Ingibjörg Hjartardóttir og Þórar-
inn Hjartarson lesa úr bókinni
Spor eftir göngumann; Jón Ki’.
Gunnarsson les úr bókinni Sjávar-
niður og sunnanrok og lesið verður
úr bókinni Bert og baðstrand-
argellurnar eftir Olsson og Jacobs-
son. Jón Kristjánsson alþingismað-
ur og hagyrðingur kynnir höfunda.
Árni Johnsen skemmtir ásamt
Andra Bachmann og hljómsveit.
om Tarjci Vesaas, og
kom hún út hjá Capp-
elen bókaútgáfunni
1995.
Olav Vesaas mun
fjalla um ævi og rit-
störf föður síns í fyrir-
lestri sfnum. Heimir
Pálsson cand.mag.
heldur erindi sem
hann nefnir „Svartir
hestar - bjartir hest-
ar“ og fjallar um þýð-
ingarvandamál, auk
þess að lesa upp úr
nýixi þýðingu sinni.
Tarjei Vesaas
fæddist 1897 á sveita-
býli við Vinjevatn í Vestur-Þela-
mörk. Hann lést í mars 1970.
Hann kvæntist Halldis Moren
1934. Hún var kunnur rithöfund-
ur, ljóðskáld og þýðandi og var
FÉLAGAR í Listhúsi 39 opna sam-
sýningu með yfirskriftinni Drottinn
blessi heimilið, að Strandgötu 39
Hafnarfirði, laugardaginn 29. nóv-
ember kl. 15.
Sýningin mun standa fram að jól-
um og verður þetta síðasta sýningin
í þessum húsakynnum, þar sem
starfsemin hættir í núverandi mynd
um áramótin.
Listhús 39 hefur verið rekið und-
anfarin þrjú ár af 14 myndlistar-
mönnum. Þar hafa verið haldnar á
4. tug myndlistarsýninga í sýning-
Stykkishólmur. Morgunblaðið.
ÞRÁTT fyrir að kominn sé nær mið-
ur vetur voru Lóuþrælar og Sand-
lóur hér á ferð á laugardag og héldu
tónleika í Stykkishólmskirkju. Þetta
voru ekki neinir venjulegú fuglar,
heldur tveir kórar úr Vestur-Húna-
vatnssýslu. Lóuþrælar er karlakór
sem skipaður er 23 mönnum. Þeir
hafa æft í 12 ár og hefur stjórnandi
þeirra allan tímann verið Ölöf Pét-
elskuð og virt í heimalandi sínu
fyrir skáldskap sinn. Halldis Mor-
en lést 1995. Þau eignuðust tvö
börn, soninn Olav og dótturina
Guri.
Tarjei Vesaas fékk margvísleg-
ar heiðursviðurkenningar fyrir rit-
verk sín. Hann hlaut fyrstur Norð-
manna Bókmenntaverðlaun Norð-
urlandaráðs fyrir skáldsöguna
Isslottet, 1963. Hún kom út 1965 í
íslenskri þýðingu Hannesar Pét-
urssonar undir heitinu Klakahöll-
in. Önnur skáldsaga Vesaas, Dei
svarte hestane, 1928, kom út 1967
í þýðingu Heimis Pálssonar og ber
heitið: Svörtu hestarnir.
Verk Tarjei Vesaas hafa verið
þýdd á fjökla tungumála. Nokkrar
skáldsögur Vesaas hafa verið kvik-
myndaðar, þar á meðal Klakahöll-
in og Fuglarnir.
Aðgangur er ókeypis.
arsal bakatil, en það var Sveinn
heitinn Björnsson sem vígði salinn
með sýningu sinni í febrúar 1995.
Sýningin samanstendur af vinnu
félaganna fjórtán: Aðalheiður
Skarphéðinsdóttir, Anna Sigr. Sig-
urjónsdóttir, Auður Vésteinsdóttir,
Elín Guðmundsdóttir, Guðný Haf-
steinsdóttir, Hjördís Frímann,
Ingiríður Óðinsdóttir, Jean
Posocco, Lárus Karl Ingason, Mar-
gi-ét Guðm., Pétur Bjarnason, Sigr.
Agústsdóttir, Sigr. Erla og Þórdís
Árnadóttir.
ursdótth- frá Bessastöðum í Miðfirði.
Sandlóur er kór skipaður kórum.
Söngski-á þessara kóra var
skemmtileg og fjölbreytt. Þeim til
aðstoðar voru undirleikararnir Zsu
Zsanna Budai á píanó, Þorvaldur
Pálsson á harmonikku og Páll
Björnsson á bassa.
Að loknun tónleikum bauð kór
Stykkishólmskirkju gestunum að
norðan i kaffi.
Tarjei Vesaas
SAMSÝNING í Listhúsi 39 með yfírskriftinni Drottinn blessi heimilið.
Síðasta sýning
í Listhúsi 39
Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason
í BLIÐUNNI undanfarið ákváðu kórar úr Húnavatnssýslu,
Lóuþrælar og Sandlóur, að leggja land undir fót.
Lóuþrælar koma við
í Stykkishólmi