Morgunblaðið - 28.11.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.11.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 61 J I I I ) I ) > ) ) ) ) ) ) ) ) ) > ) FRÉTTIR Morgunblaðið/Ásdís Nýmæli hjá Mann- eldisfélagi íslands HJÁ Manneldisfélagi íslands hef- ur verið bryddað upp á þeirri nýbreytni að heimsækja stofnan- ir og fyrirtæki, sem koma við sögu, þar sem hollt mataræði er annars vegar. Félagið er áhuga- mannafélag um allt sem viðvíkur hollu mataræði. Nýlega heim- sóttu félagar úr Manneldisfélagi Islands Lýsi hf. sem er matvæla- fyrirtæki, sem að mati Manneld- isfélagsins hefur tileinkað sér nýjungar í gæða- og markaðs- málum. Bendir félagið m.a. á viðurkenningu sem Lýsi fékk fyrir góða frammistöðu, þegar Matvæla- og næringarfræðinga- félagið afhenti fyrirtækinu Fjö- regg á síðasta matvæladegi fyrir afurðina Krakkalýsi. Myndin var tekin í kaffistofu Lýsis, þar sem Baldur Hjaltason, framkvæmda- stjóri kynnti gestunum fram- leiðslu fyrirtækisins. Iimsetningar- fyrirlestur við HI DR. Vilhjálmur Árnason flytur op- inberan fyrirlestur á vegum heim- spekideildar í hátíðasal Há- skóla íslands laugardaginn 29. nóvember kl. 15 í tilefni af ráðningu í starf prófessors í heimspeki. Fyr- irlesturinn nefnir hann Leikreglur og lífsgildi. Hugleiðing um hlutverk siðfræðinnar. Vilhjálmur mun færa rök fyrir því að meginhlutverk siðfræðinnar í nútímasamfélagi sé að móta sann- gjarnar leikreglur, en ekki að boða tiltekin lífsgildi. í ljósi þessa metur hann helztu siðfræðikenningar samtímans og heldur því fram að kenningar í anda Kants séu væn- legri kostur en aðrar stefnur sem í boði eru. Vilhjálmur Árnason er fæddur í Neskaupstað 6. janúar 1953. For- eldrar hans eru Ámi Vilhjálmsson, fv. skipstjóri, og Guðrún Magnús- dóttir, húsmóðir. Hann er faðir þriggja barna. Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1973 og BA-prófi í heimspeki og almennri bók- menntasögu 1978 ásamt prófi til kennsluréttinda frá Háskóla ís- lands. Doktorsprófi í heimspeki lauk hann frá Purdue-háskóla í Indiana árið 1982. Vilhjálmur varð stunda- kennari í heimspeki við Háskóla íslands árið 1983, hlaut lektors- stöðu 1989, framgang í dósents- stöðu 1990 og var nýlega ráðinn í starf prófessors. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Söfnun fyrir Barnaheill og sýning í Perlunni FJÁRSÖFNUN fyrir heimili Barna- heilla fyrir börn í vanda verður um helgina á vegum samtakanna og útvarpsstöðvarinnar Matthildar FM 88,5. Fer söfnunin þannig fram að þeir sem vilja leggja málefninu lið koma í Perluna í Reykjavík og kaupa jólapemr, sem settar verða Basar KFUK KFUK í Reykjavík heldur sinn ár- lega jólabasar laugardaginn 29. nóvember kl. 14 í aðalstöðvum fé- lagsins við Holtaveg 28 gegnt Langholtsskóla. Basar KFUK hefur verið haldinn allt frá árinu 1909. Margt góðra muna verður á boðsMlum, kökur o.fl. Kaffí og vöfflusaia verður á sama tíma. á jólatré utan við anddyri Perlunn- ar. Einnig er tekið á móti framlög- um í síma Matthildar og verða einn- ig kveikt jólaljós fyrir þá sem hringja inn. í frétt frá aðstandendum söfnun- arinnar segir, að áætla megi að kveikt verði á um 10 þúsund jóla- perum á um 20 stórum jólatijám utan við Perluna. Reykjavíkurborg og Rafmagnsveita Reykjavíkur lána jólaljós og tré, sem verða síðan notuð til að skreyta höfuðborgina fyrir jólin. Um helgina verður einnig í Perl- unni vöm- og þjónustusýning á vegum Matthildar FM, þar sem fyr- irtæki kynna vörur auk þess sem skemmtiatriði verða í boði, þ.á m. kynna tónlistarmenn nýjar hljóm- plötur sínar. Fram kemur í fréttatil- kynningu að sýnendur verði um 20, allt frá bílaumboðum til matvæla- framleiðenda. Verður Perlan opin sýningargestum klukkan 10-18, laugardag og sunnudag. ISLENSKA BÓKAÚTGÁFAN SÍÐUMÚLA 11, síml 581 3999 HY BOK EFTIR IhETSOLUHOFUnDinn GUHHAR DAL LmoGnuD HSLUSAGA Skáldsagan LIFIÐ EFTIR LIFIÐ byggir að verulegu leyti á dulrænni reynslu höfundar. Lesandinn slæst í för með fölki sem hefur kvatt þennan heim og kemur aftur tll jaröar eftir að hafa upplifað eigin dul- vitund beggja megin landamæra lífsins. Þetta er heiilandi bók. Gunnar Dal er löngu þjóðkunnur fyrir rit- : verk sín, sannleiksleit ogjákvæða lífssýn. KRAKKAR! MUNIÐ EFTIR OKKUR TANNIOGTÚPA Öll Lionsdagatöl eru merkt: Þeim fylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstúpa, Allur hagnaður rerrnur til líknarmála. Blað allra landsmanna! - kjarm malsms!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.