Morgunblaðið - 28.11.1997, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
FRAMTÍÐ ARHLJ ÓM-
UR REYKJAVÍKUR
„Verið viðbúin, ég er á leiðinni,“
voru lokaorð Dereks Dahlarge
í símtali við Morgunblaðið vegna
endurkomu sinnar til Reykjavíkur
í dag. Hann er sagður meðal
fremstu plötusnúða heims og
geta fengið fólk til að dansa
nóttina á enda.
DEREK Dahlarge.
HANN er sagður fjörugur kappi, gleðipinni
danstónlistarinnar, konungur plötusnúð-
anna og hæfileikaríkur hljóðblandari laga.
Nýjasta verk hans er tvöfaldur diskur, FSUK að
nafni eða The Future Sound of the United
Kingdom. Derek Dahlarge er í fremstu víglínu á
nýjum og víðfeðmnum bít-vellinum (Big Beat),
stundum jafnvel kallaður Herra stuð.
Fyrirtækið Hljóðráðuneytið, Ministry of Sound
hafði áður gefið út plöturnar Framtíðarhljómur
New York borgar og Framtíðarhljómur Chicago
með góðum árangri og ákveðið var að ráðast í
Framtíðarhljóm Bretlands og réð fyrirtækið Der-
ek Dahlarge í verkið. FSUK heppnaðist og hefur
selst vel. Platan er nú sennilega mest selda dans-
tónlistarplatan á íslandi, en á henni eru meðal
annars lög eftir þekktar hljómsveitir hér á landi og
tónlistarmenn eins og Underworld, Monkey Mafia,
Leftfield og Howie B.
Ferðalög víða um lönd
„Fyrir utan FSUK hef ég verið á ferðalögum
víða um lönd til dæmis í Brasilíu og Bandaríkjun-
um,“ segir Derek, „hinsvegar hlakka ég til að vera
aftur í Reykjavik, þvi þar
mxœzm eru Ijómandi góðir áhorf-
_______ endur. Ég hef það líka á
I tilfinningunni hvað það er
---------------------- sem hreyfir við fólki og
kemur limunum á dansgólfið."
Hann segist einnig spila undir öðrum nöfnum
eins og Ceasefire og með Jon Carter undir heitinu
Naked AIl Stars. Annars spilar hann oftast í
klúbbum í Bretlandi. Hann er líka eftirsóttur í
vinnu við endurhljóðblandanir á þekktum lögum
nýrra sem gamalla tónlistarmanna, jafnvel á
Purple Haze laginu eftir Jimi Hendrix.
Maður næturínnar byijar á miðnætti
Hann segist vera maður næturinnar og verður í
kvöld gestur á útgáfutónleikum Súrefhis í Tungl-
inu Lækjargötu sem hefjast um miðnætti. Á laug-
ardaginn verður hann svo á sérstakri hátíð
Hljómalindar í Tunglinu ásamt DJ Rampage eða
Robba rapp og DJ Fingaprint eða Frikka.
Derek Dahlarge er íri sem vakti almenna at-
hygli árið 1989 með Ceasefire og plötunni Tricks-
hot undir merkjum Wall of Sound fyrirtækisins.
Núna segist hann vera önnum kafinn allan sólar-
hringinn bæði sem plötusnúður og hljóðblandari
og við eigin tónsmíðar.
Hann biður í lok símtalsins um skilaboð: „Verið
viðbúin, ég er á leiðinni.“
íþróttaskór
Fleece peysur
Æfingagallar
Barnagallar
Töskur
Úlpur
°9
Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði - Sími
555 2887 - Sendum í póstkröfu
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 69
KRINGLUNNI 4.
SÍMAR 533 1717 og 533 1718
r J~opptilboð
IWALDF1
ökklaskór
Teg: 4
Litur: Svartir
Stærðir: 36—41
Verð nú
kr. 2.495
V
Ath: Hlýfóðraðir
Póstsendum samdægurs
T
oppskórinn
Veltusundi v/ Ingólfstorg, sími 552 1212
y
Teg.2
Bh. kr. 1.680
Buxur kr. 750
Teg. 4
Bh. kr. 1.970
Buxur kr. 1.285
Ath. erum flutt að
Laugavegi 40a,
sími 551 3577