Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ | Tónlist fyrir alla í Blásarar í Grafar- vogi r ÞAÐ kom í hlut Blásarakvintetts I Reykjavíkur að leika fyrir nemend- " ur í grunnskólum Grafarvogs á vegum verkefnisins Tónlist fyrir alla. Blásarakvintettinn heldur lokatónleika sína í Grafarvogs- kirkju í dag kl. 17. A efnisskrá eru m.a. verk eftir Johann Sebastian Bach, Luciano Berio, Anton Reicha og George Gershwin ásamt syrpu íslenskra laga í útsetningu Páls Pampichlers | Pálssonar. | Blásarakvintett Reykjavíkur hefur starfað óslitið frá árinu 1981 og verið skipaður sömu mönnum frá upphafí: Bernharður Wilkinson leikur á flautu, Daði Kolbeinsson á óbó, Joseph Ognibene á horn, Ein- ar Jóhannesson leikur á klarínett og Hafsteinn Guðmundsson á fagott. v, Kvintettinn hefur fjölbreytta tónlist á verkefnaskrá sinni og leggur sérstaka áherslu á flutning ^ íslenskrar tónlistar, sem hann flyt- ur á tóniistarhátíðum víða um heim, nú síðast í Astralíu í septem- ber sl. I fréttatilkynningu segir að þátttaka í verkefninu Tónlist fyrir alla hafi verið hópnum mikilvæg og mun hann halda því starfi áfram. LISTIR JÓN Aðalsteinn Þorgeirsson, Örn Magnússon og Sigurður Halldórs- son æfa dagskrána fyrir tónleikana á sunnudag. Kammertónleikar í H ver ager ðiskirkj u KAMMERTÓNLEIKAR verða haldnir í Hveragerðiskirkju í dag, sunnudag 29. mars kl. 17. Flytjemlur eru Jón Aðalsteinn Þorgeirsson klarinettuleikari, Sigurður Halldórsson sellóleik- ari og Örn Magnússon píanó- leikari. Flutt verða meginverk síð- ustu aldar fyrir þessa hjóðfæra- skipan. Það eru tríóin opus 11 eftir Ludwig van Beethoven og opus 114 eftir Johannes Br- ahms. Einnig leika þeir útsetn- ingar Þorkels Sigurbjörnssonar á íslenskum þjóðlögum. Undanfarin ár hefur tríóið leikið þessa efnisskrá á tónleik- um frá syðstu byggðum landsins til þess nyrstu voga og eru þetta síðustu tónleikarnir að sinni. Þess má geta að kirkjan hefur nú af að státa nýjum og glæsi- legum flygli. ## Einsöngstónleikar Oldu Ingibergsdóttur ALDA Ingibergsdóttir sópransöng- kona heldur tónleika í Hafnarborg, Hafnarfirði, mánudagskvöldið 30. mars kl. 20.30. Á efnisskránni eru ljóð eftir íslensk, þýsk og frönsk | tónskáld og aríur. Olafur Vignir Al- I bertsson leikur undir á píanó. " Alda Ingibergsdóttir er fædd og uppalin í Hafnarfirði. Hún lauk ein- söngvaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík vorið 1994 undir leiðsögn Dóru Reyndal. Sama ár hóf Alda framhaldsnám við Trinity College of Musie í London, þar sem aðal- kennari hennar var Teresa Cahill, og lauk þaðan Fellowship Diploma vorið 1996. í uppfærslu Trinity Col- js lege hefur Alda sungið hlutverk Pa- í min í Töfraflautunni og hlutverk Lillian Russel í Mother of Us All þar sem Alda hlaut lof gagnrýnenda. Við ís- lensku óperuna hefur Alda sungið hlutverk Fyrsta anda í Töfraflautunni og hlut- verk Dísu í Galdralofti eftir Jón Ásgeirsson. Alda hefur einnig sung- ið með Sinfóníuhljóm- sveit íslands og komið fram sem einsöngvari með kór íslensku óper- unnar bæði hér heima og í útlöndum. Á tónleikunum í Hafnarborg flytur Alda ljóð eftir Sigfús Hall- dórsson, Jón Ásgeirs- son og Árna Gunnlaugsson, lög- fræðing og tónskáld frá Hafnarfirði en Alda hefur nýlokið við að syngja nokkur lög eftir Áma inn á geislaplöt- una Þú fagra vor sem hefur að geyma safn laga Ama í flutningi ýmissra listamanna. Þá verða flutt erlend sönglög, m.a. eftir Strauss, Mendelsohn og Schuman og loks tvær aríur. Framund- an hjá sér segir Alda vera áframhaldandi tónleikahald, hér á landi og í Þýskalandi auk þess sem hún ráð- gerir að vinna að eigin geislaplötu. Ingibergsdóttir SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 Jóga gegn kvíða ; með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í II gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Mán. og mið. kl. 20.00. Hefst 6. apríl. Jógatímar, tækjasalur og pólunarmeðferð. yqga# STUDIO Hátúni 6a, sími 511 3100 HOTEL REYNIHLIÐ Njóttu lífsins og fjölbreyttrar útivistar um páskana í vetrarriki Mývatns þarsem töfrandi fegurð náttúrunnar á sér engin takmörk. Hótel Reynihltð Stmi: 464 4170 Fax: 464 4371 dorgveiði skíðaganga gönguferðir skautar stjörnuskoðun norðurljós BÓKANIR OG UPPÝSINGAR HJÁ FERÐASKRIFSTOFU GUÐMUNDAR JÓNASSONARl simt: 511 1515 soffIa fraenka I ► > ► I ► i Mallorca 8. • 20. april. Nú eru aöeins örfá sæti laus í heillandi páskaferð í sólina viö Miöjaröarhafiö. Staðgreiðsluverð frá 42.965 kr. á mann miðað viö tvo fulloröna og tvö börn (2-11 ára) á MarthaS hótelinil, Innifaliö: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. Hægt er aö nota ATLAS-ávísun að upphæö 4.000 kr. í 4 sset\' ^\aUQirca www.samvinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.