Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 49 FOLK 1 FRETTUM Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir HÓPUR „landnámsmanna Ilvolhrepps" úr 6. bekk. Saga byggðar á árshátíð Hvolsskóla Hvolsvöllur. Moi-gunblaðið. NEMENDUR. í 1. til 7. bekk Hvolsskóla réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar þeir völdu sér efni til flutnings á árshátíð .sinni. Það var byggðasagan frá landnámi og fram yfir stríð sem rakin var í leik og söng áhorfendum til óblandinnar ánægju og fróðleiks. Hafist var handa þar sem Hængur landnámsmaður og kona hans völdu sér stað til búsetu, þá var vikið að upp- eldiserjum Stórólfs og Orms sonar hans. Voru það nem- endur í sjötta bekk sem sáu um þann þátt. Fimmtubekkingar völdu sér enga aukvisa að fást við og spruttu Gunnar á Hlíðarenda og félagar hans ljóslif- andi fram, fall Gunnars og erjur Hallgerðar og Berg- þóru voru sviðsett eftirminnilega. Þá var stiklað á stóru og litið inn í baðstofu Katrínar ríku á Stórólfshvoli og örlög hennar rakin af 7. bekkingum. Yngri nemendur NEMENDUR úr 7. bekk flytja 20. þátt um Katrínu ríku á Stórólfshvoli. Litið inn á kvöldvöku þar sem guðsorð er Iesið. sáu síðan um að túlka söguna frá því að þorp tók að myndast á Hvolsvelli og fram að seinni heimsstyrjöld. Voru ýmis atriði sungin og leikin frá þeim tímum. Var litið inn á dansleik á stríðsárunum og mættust þar stálin stinn því glæsipíur með hermenn sér við hlið réðust inn á dansleik bar sem sveitafólkið var að dansa IXUS 24.900 kr. IXUS L-1 17.900 kr. IXUS L- 1 17.900 kr. TAKTU MYNDIR Með hverri Ixus myndavél fylgir Ijósmyndanámskeið. Frábært nýtt kerfi sem getur meira 3 myndform: 10x25cm, 10x17cm og 10x15cm. Yfirlitsmynd fylgir framköllun. Filman smellur - engin þræðing. Aisjálfvirk vél. FERMIIMGARTILBOÐ ÁCANON MYNDAVÉLUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.