Morgunblaðið - 29.03.1998, Page 49

Morgunblaðið - 29.03.1998, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 49 FOLK 1 FRETTUM Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir HÓPUR „landnámsmanna Ilvolhrepps" úr 6. bekk. Saga byggðar á árshátíð Hvolsskóla Hvolsvöllur. Moi-gunblaðið. NEMENDUR. í 1. til 7. bekk Hvolsskóla réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar þeir völdu sér efni til flutnings á árshátíð .sinni. Það var byggðasagan frá landnámi og fram yfir stríð sem rakin var í leik og söng áhorfendum til óblandinnar ánægju og fróðleiks. Hafist var handa þar sem Hængur landnámsmaður og kona hans völdu sér stað til búsetu, þá var vikið að upp- eldiserjum Stórólfs og Orms sonar hans. Voru það nem- endur í sjötta bekk sem sáu um þann þátt. Fimmtubekkingar völdu sér enga aukvisa að fást við og spruttu Gunnar á Hlíðarenda og félagar hans ljóslif- andi fram, fall Gunnars og erjur Hallgerðar og Berg- þóru voru sviðsett eftirminnilega. Þá var stiklað á stóru og litið inn í baðstofu Katrínar ríku á Stórólfshvoli og örlög hennar rakin af 7. bekkingum. Yngri nemendur NEMENDUR úr 7. bekk flytja 20. þátt um Katrínu ríku á Stórólfshvoli. Litið inn á kvöldvöku þar sem guðsorð er Iesið. sáu síðan um að túlka söguna frá því að þorp tók að myndast á Hvolsvelli og fram að seinni heimsstyrjöld. Voru ýmis atriði sungin og leikin frá þeim tímum. Var litið inn á dansleik á stríðsárunum og mættust þar stálin stinn því glæsipíur með hermenn sér við hlið réðust inn á dansleik bar sem sveitafólkið var að dansa IXUS 24.900 kr. IXUS L-1 17.900 kr. IXUS L- 1 17.900 kr. TAKTU MYNDIR Með hverri Ixus myndavél fylgir Ijósmyndanámskeið. Frábært nýtt kerfi sem getur meira 3 myndform: 10x25cm, 10x17cm og 10x15cm. Yfirlitsmynd fylgir framköllun. Filman smellur - engin þræðing. Aisjálfvirk vél. FERMIIMGARTILBOÐ ÁCANON MYNDAVÉLUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.