Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 25
STJÓRN Óðins 1997-1998. í efri röð eru þeir Ársæll Baldvinsson,
Kristján H. Kristjánsson varaformaður, Helgi Már Haraldsson og
Halldór D. Guðbergsson. Sitjandi eru Gunnar BI. Sigurðsson, fvar
Andersen formaður og Stefán Gíslason gjaldkeri.
ÚR Óðinsferð tU BúrfeUs 1972
eða í samstarfi við aðra, oftast Al-
þýðuflokksmenn. Gekk á ýmsu í
þeirri baráttu en oft höfðu þeir er-
indi sem erfiði. Þeir náðu t.d.
meirihluta í stjórn Vörubflstjórafé-
lagsins Þróttar, Félags jámiðnað-
armanna, Múrarafélags Reykjavík-
ur, Hreyffls, Iðju, félags verk-
smiðjufólks og starfsstúlknafélags-
ins Sóknar. Margar tilraunir voru
gerðar til að ná Dagsbrún,
sterkasta vígi sósíaUsta í verka-
lýðshreyfingunni að nýju en það
tókst ekki. Það þótti hins vegar
mikil sigur árið 1957 er sjálfstæðis-
menn náðu meirihluta í stjóm Tré-
smíðafélagsins og Iðju. SósíaUstar
náðu sumum þessara félaga aftur
en öðmm ekki. I allri þessari bar-
áttu gegndi Óðinn lykilhlutverki og
þar varð með tímanum til harðsnú-
inn hópur sem kaUaði ekki allt
ömmu sína.
Þegar ffá leið dró úr beinum
áhrifum sjálfstæðismanna í verka-
lýðshreyfingunni en einnig annarra
póUtískra afla. Með baráttu sinni
sýndu sjálfstæðismenn að ekki var
lengur hægt að horfa fram hjá
þeim í starfi hennar. Eftir að þeir
höfðu treyst sig í sessi sem skipu-
lagður hópur innan hennar verður
ekki annað séð en henni hafi síður
verið beitt í sérpóUtískum tilgangi
þeirra flokka sem réðu henni
hverju sinni.
Oflug hagsmunabarátta
Sjálfstæðismenn héldu þó
sterkri stöðu sinni í ýmsum öflug-
um verkalýðsfélögum, t.d. í Verzl-
unarmannafélagi Reykjavíkur, fjöl-
mennasta launþegafélagi landsins.
Vegna frumkvæðis og atorku þess
félags hafa margvísleg hagsmuna-
mál launafólks náð fram að ganga,
t.d% á sviði lífeyrismála.
A valdatíma Viðreisnarstjórnar-
innar á sjöunda áratugnum urðu
átakalínur milU harðra vinstri og
hægri viðhorfa óljósari en áður og
þau merkilegu tíðindi urðu að
hægri sinnuð ríkisstjóm og vinstri
sinnuð verkalýðshreyfing gátu
unnið saman. Ríkið greiddi m.a.
fyrir samningum á vinnumarkaði
með byggingu fjölbýUshúsa í
Breiðholti.
A undanfömum áratugum hefur
tvímælalaust dregið úr beinum
tengslum verkalýðshreyfingar og
stjórnmálaflokka og þau átök sem
verið hafa um einstök verkalýðsfé-
lög hafa síður borið keim af
Á fjórða ára-
tugnum var
verkalýðshreyf-
ingin óspart not-
uð í pólitískum
tilgangi og var
oft harkalega
tekist á um völd-
in í einstökum
félögum eða
samböndum
hennar
flokkspóUtískum Unum. Með þess-
ari þróun hefur starf Óðins breyst
og félagar þess hafa einbeitt sér að
málefnavinnu og starfi fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn í kosningum. Hafa
þeir ætíð verið atkvæðamiklír á
landsfundum og látið í sér heyra,
þyki þeim gengið á hlut launþega.
Óðinn hefur aldrei stfllt launa-
mönnum og atvinnurekendum upp
sem andstæðingum heldur lagt
áherslu á gagnkvæma samvinnu
sem er báðum til hagsbóta eins og
kjörorðið „Stétt með stétt“ er til
marks um. Þeir hafa borið upp fjöl-
margar tfllögur á vettvangi Sjálf-
stæðisflokksins sem hlotið hafa
hljómgrunn og verið hrint í fram-
kvæmd með einhveijum hætti.
Áhrif launþega tryggð
Launþegafélög sjálfstæðis-
manna eru atkvæðamikil í starfi
Sjálfstæðisflokksins og koma í rík-
um mæU að stefhumótun hans.
Fulltrúar þeirra hafa átt trygg
sæti á Alþingi og í sveitarstjómum
víða um land. Hefur stundum vakið
athygli að fuUtrúar launþega úr
hópi sjálfstæðismanna hafa átt
trygg sæti á þingi á sama tíma og
launþegar úr vinstri flokkunum
hafa ekki hlotið náð fyrir augum
uppstillingamefnda þeirra. Segir
það sína sögu um áhrif Óðins og
annarra launþegafélaga sjálfstæð-
ismanna.
BARÁTTA Sjálfstæðismanna í verkalýðshreyf-
ingunni. Hanncs H. Gissurarson 1981.
Hádegisverðarfundur
Þriðjudaginn 31. mars 1998, kl. 12:00 - 13:30, Fosshótel KEA á Akureyri
SKATTAR OG
ATVINNULÍFIÐ
- ER ÍSLAND SAMKEPPNISHÆFT?
• Hvaða breytingar eru fyrirhugaðar á skattlagningu atvinnulífsins?
• Verður skattareglum breytt til að auðvelda útrás íslenskra fyrirtækja?
• Verður réttaröryggi skattgreiðenda aukið?
• Fylgja skattalög þróuninni í viðskiptalífinu eða hindra þau hana?
FRAMSÖGUMAÐUR:___________________________________________
I Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra
Fundargjald (hádegisveröur innifalinn) kr. 2.000,-
Fundurinn er öllum opinn en nauðsynlegt er
aö tilkynna þátttöku fyrirfram i síma 588 6666
VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS
HOXDA
4 d y i a
1 . 4 S i _______________________________________________________
9 0 li e s t ö t Í
Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri
Innifaiiö [ verði bílsins
1400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun4
Loftpúðar fyrir ökumann og farþega<
ABS bremsukerfi 4
Samlæsingar 4
14" dekk4
Honda teppasett4
Rafdrifnar rúður og speglar4
Ryðvörn og skráning4
Útvarp og kassettutæki 4
Honda Civic 1.5 LSi VTEC
1.550.000,-
115 hestöfl
Verð á götuna: 1.455.000,-
Sjátfskipting kostar 100.000,-
Fjarstýröar samlæsingar
4 hátalarar
Hæðarstillanlegt ökumannssæti
Sjálfskipting 100.000,-
Slmi: 520 1100
Eitt blað
fyrir afla!
- kjarni málsins!