Morgunblaðið - 29.03.1998, Page 27

Morgunblaðið - 29.03.1998, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 27 „Um 200 bakaðgerðir eru gerðar á ári. Ég hef reiknað út að sparnaður getur orð- ið 11 milljónir króna árlega ef notaðar eru neonfragtspelkur í stað sérsmíðaðra plastspelkna. Með því að taka einnig fót- og handarbrot inn í verður sparnað- urinn enn meiri.“ ara fyrir okkur hina að koma á eftir og ná markaði á fleiri sviðum. Tak- ist einnig vel til hjá okkur getur ís- land orðið að nokkurs konar þróun- armiðstöð í þessum geira. Þróunin er mjög hröð og um að gera að vera fljótur að hanna nýja hluti og koma þeim á framfæri. Þetta er geysilega spennandi. Eini gallinn er að ég hef varla nægan tíma til að sinna þessu öllu,“ segir Kolbeinn, sem kveðst meðfram starfi sínu vera að leika sér við að búa til skúlptúra úr ýmsu efni. „Mig dreymir skúlptúrana á nótt- unni. Eg reyni að smíða þá ef við- talstími dettur út og eins á kvöldin og um helgar. Ég er fljótur að smíða þegar ég byrja, því ég sé skúlptúrana fullmótaða fyrir mér þegar ég vakna. Maður verður að gera eitthvað annað en hafa bara tómar áhyggjur," segir hann svo glottandi. Aukin þjónusta Til að verjast samkeppni á innan- landsmarkaði hefur Stoðtækni farið þá leið að bjóða upp á aukna þjón- ustu. f febrúar var opnuð móttöku- stöð í Læknastöðinni í Alftamýri og á næstu dögum flytur fyrirtækið í 340 fermetra húsnæði á 3. hæð i Kr- inglunni. Þar verður stoðtækjaþjón- usta auk sérverslunar með skó og íþróttavörur. „Við viljum bjóða fólki ráðgjöf um val á góðum skóm, án þess að það eigi við nokkur vandamál að stríða. Þar fyrir utan verðum við með sér- hæfða þjónustu fyrir hlaupara, sem geta fengið hlaupagreiningu á staðnum sér að kostnaðarlausu. Hlaupaskór eru hannaðir fyrir ákveðinn hlaupastíl og fólk þarf að fá skó í samræmi við hann, því ann- ars geta álagseinkenni gert vart við sig. Með þessu móti verðum við mun fljótari að velja skóna. Verði ekki hægt að leysa vanda fólksins með þessari greiningu getum við boðið upp á aðra sérhæfða þjónustu á sama stað,“ segir Kolbeinn. Þegar talið berst að sérsmíðuðum skóm segir hann að smíðin sé í raun mjög erfitt og vandasamt verk. Fætumir hafi einhvem ágalla, sem laga þarf skóna að, en menn geri einnig kröfur um að skómir líti ná- kvæmlega eins út og venjulegir skór. Algengast er að fólk leiti til bækl- unarskósmiða vegna liðagigtar og slysa en einnig kemuir fólk vegna meðfæddra vandamála svo sem klumbufótar eða vegna afleiðingar lömunarveiki. „í raun em mjög fáir með alveg fullkomna fætur. Fólk gengur ýmist utan á jarkanum eða innan á og skekkir því skóna. Einnig em mis- langir fætur algengir og á undan- fömum árum hefiir færst í aukana, að við höfum við verið að jafnvægis- stilla - í raun eins og bílaverkstæð- in. Fólk er farið að skynja að bæði skómir og undirlagið skipta vera- legu máli. Um leið og þessi atriði em í lagi losnar fólk við ótrúlega mörg álagseinkenni eins og verki í baki, hjám og ökklum.“ Þá segir hann að tæknin hafi gert greiningu mun auðveldari og ömgg- ari. „Við höfum um langt skeið not- að samhliða gönguband, sem var bylting á sínum tíma, og myndband. Núna hafa tölvugreiningartæki bæst við, sem sýna nákvæmlega hvar álagið á ilinni liggur. Með því að nota þessi tæki saman er grein- ingin orðin mjög fullkomin," segir Kolbeinn Gíslason. HEIMSKLÚBBURINGÓLFS KYNNIR: LISTA-ÓPERU-SÆLKERAFERÐ ÞAfí BESTA Á ÍTALÍU FYRIR BESTA VERÐ! FEGURSTU HÉRUÐ OG BORGIR ÍTALÍU! LlSTc4TÖT%^%. ÍTcáLÍU- 8.ág,-l6 dagar. Ferð engri annarri likl Ómissandi fyrir unnendur lista ogfegurðar. Óperusýning íArenunni - Verona Náttúrufegurð Itah'u við Napolíflóa „Ég vissi ekki að Ítalía vœri svona heillandi skemmtileg þó ég hafi komið þar oft áður. Ferðin var samfelldur unaður og einsog listaháskóli undir stjóm I. G. “ • • / / OLLITALIA frá Milano til Capri Helstu viðkomustaðir: 1) Milano, m.a.La Scala, dómkirkjan, Siðasta kvöldmáltíðin eftir Leorutrdo da Vinci. Grand Hotel Doria. 2) Verona, heillandi miðaldaborg Rómeós og Júlíu og óperan AIDA i Arenunni frtegu með fragustu söngvurum. Frátekin tölusett seeti. Hotel Catullo. 3) Gardavatnið með töfrandi fegurð og heillandi btei, Sirmione, Bardolino, Garda, Riva og sigling á vatninu. 4) Listir og lífí Feneyjum, Grand Hotel Luna rétt við Markúsartorg til að upplifa töfrana á nóttu sem degi. 5) Florens, listaborgin - ítalska hjartað, 3 natur á Bemini Palace mitt í mestu listaborg heimsins með söfnunum Uffizi, Pitti, húsí Dantes o.m.fL 6) Pisa, Siena og um undutfogur héruð til Napoli, Hotel Paradiso með útsýni, sem engu er líkt. 7) Heillandi útsýni ogfreegustu rústir heimsins i Pompei, áður en ekið er til Sorrento, Sorrento Palace í 2 metur. 8) Capri ogAnacapri meðfrægasta útsýni heimsins. 9) RÖM - hin eilífa höfúðborg vestrtennar menningar Grand Hotel Regina Baglione 5 d 4 metur við Veneto. Á16. degijlogið að kvöldi til London og Keflavíkur. Feneyjar á dögum Canalettos Ferðatilhögun: FIÖRENS ENA Flug til Lotidon og áfram til Milano, þar sem lúxus- vagninnbtður okkar á Linate- flugvelli, sem á eftir að flytja okkur um allt landið, við mestu þeegindi, loftkeeldur, með hallandi seetum, köldum M é' dtykkjumfullkomnu hljóðkeiji, o.s.Jrv. GISTING á sérvöldum, Jrábeerum Cogeta Palace hótelum 4-5 stjömu með hlaðborðsmorgunverði. ÖU hótelin staðsett i miðju borganna, svo að hverrar stundar verði notið til fulls. Gisting með stíl í landi listanna KYNNING í DAG Sérstök kynning á þessari glæsilegu ferð verður á skrifstofu okkar Austurstræti 17 kl. 14-16 síðdegis. Myndasýning kl. 15. Einstakt tilboðsverð gildir fyrir pantanir staðfestar í dag! Gisting með stíl í landi listanna FERÐASKRIFSTOFAN '"’IMAf EIMSKLUBBUR INGOLFS garöavatn BOLOG NEYJAN FARARSTJÓRN: Ingólfur Guðbrandss. einn fróðasti fslendingur um listir og ftalíu. Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.