Morgunblaðið - 29.03.1998, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998
3Í*
Ráðstefna
um erfða-
breyttar
lífverur
ERFÐABREYTTAR lífverur
er yfirskrift ráðstefnu sem
haldin verður í Norræna hús-
inu laugardaginn 4. apríl. Ráð-
stefnan er haldin á vegum Líf-
fræðifélags íslands og er þetta
17. ráðstefnan sem félagið
gengst fyrir á 19 árum.
Ráðstefnunni er ætlað að
gefa yfirlit yfir þetta ört vax-
andi og umdeilda svið athafna-
mannsins. Reynt verður að
svara spumingum eins og:
Hvað eru erfðabreyttar lífver-
ur? f hverju eru þær frá-
brugðnar hefðbundnum kyn-
bótum? Hvemig hagnýtum við
okkur þær? Hvaða áhætta
getur íylgt notkun erfða-
breyttra lífvera? Er um raun-
veralega áhættu að ræða eða
em efasemdamenn að mála
skrattann á veginn?
Fyrirlestrar era níu og þar
verður fjallað um erfðabreytt-
ar örvemr, plöntur og dýr,
hagnýtingu í læknisfræði,
lyfja- og matvælaiðnaði auk
þess sem rætt verður um
áhættumat og þau lög og regl-
ur sem hér gilda um erfða-
breyttar lífverur.
Ráðstefnan hefst kl. 10 og
er aðgangur ókeypis og öllum
heimill.
Líffræðifélag íslands var
stofnaður árið 1979 og er opið
öllum áhugasömum um líf-
fræði og skyld málefni. Félag-
ar í Líffræðifélaginu em nú
um 300.
HUÓÐKÚTAR
Eigum hljóðkúta og pústkerfi (flestar
gerðir bifreiöa. Tveggja ára ábyrgö á
heilum kerfum. fsetning á staönum.
Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum
okkar í síma 588 2550
Bílavörubúðin I
FJÖÐRIN
Ifararbroddi
SKEIFUNNI2,108 REYKJAVlK SÍMI588 2550
n\/
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
FRA afhendingu ágóðans af tónleikunum. Frá vinstri: Sr. Bjami Þór
Bjarnason, Hrafnkell Pálmarsson, starfsmaður Garðalundar, Bjarni
Rúnar Ingvarsson, fulltrúi unglinganna, Þorsteinn Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri SKB og sr. Hans Markús Hafsteinsson.
Unglingar með tón-
leika til styrktar SKB
UNGLINGAR í Garðabæ héldu
tónleika í safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli fyrir skömmu til
styrktar Styrktarfélagi krabba-
meinssjúkra baraa. Það var
Æskulýðsfélag Garðakirkju sem
stóð fyrir tónleikunum.
Á tónleikunum komu fram
hljómsveitimar Pshycoticz, Saur
og Grufl. Sérstakar gestahljóm-
sveitir voru Raija og Stolía. Ailt
vinnuframlag var gefið og var
seldur aðgangur að tónleikunum
og söfnuðust um 35 þúsund kr.
EIGNAMIÐIXJNIN
Startsmenn: Sverrir Krisbnsson lögg. lasleignasali, sölustjóri.
Þorlerfur St GuðrTHjndsson.B Sc., söium., Guömundur Stguriónsson KSofr. og lögg fastetgnasalt, skjalagerö
Stefán Hrafn Stefánsson Jögft., söhjm., Magrtea S. Svemsdóttir. löog. fasteignasaU. sötumaöur.
Stefán Ami Auöólfsson. sölumaöur. Jóhanna Valdtmarsdóttir. augtysmgar. gfaldkeri, Inga Hannesdóttir. j/Z
slmavarsla og rttari. Ólðf Sleinarsdóttir, öflun skjala og gagna. Ragnheiður D. Agnarsdóttir.skrtfstofustörf. Bl
Sími ->ííJí 909(1 • l ax .">J5í5 9095 • SíAinmilu 2
'Ál
Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15.
Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is
EINBYLI
Haðaland - hús á einni
hæð. Glæsilegt einlyft 153 fm einbýlis-
hús ásamt 52 fm tvöf. bílskúr. Husið skipt-
ist m.a. i góöar stofur m. ami, 3 herto. (5
skv. telkn), snyrtingu, baö, eldhús o.fl. Ákv.
sata. V. 15,9 m. 7750
4RA-6 HERB.
Krummahólar - "penthouse"
Vorum aö fá til sölu góða 137 fm "penthouse*
íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bflageymslu.
Glæsilegt útsýni til allra átta. Stórar svalir út af
stofu til suðurs. Mjög ákv. sala. V. 8,9 m. 7823
PARHUS
Reýnimelur - tvær íb. vw-
um að fá í einkasölu sértega fallegt og mik-
Ið endumýjaö um 200 fm parhús á tveimur
hæðum auk kj. og 34 fm bflsk. Húsið skipt-
Ist m.a. í 2-3 stofur, 4 herb., auk 2ja herto.
íb. í kjallara. Stór gróin lóð til suöurs. Eign í
sértlokki. V. 16,0 m. 7816
Ljósheimar. 4ra herb. falleg íb. á
4. hæð í lyftublokk sem hefur miklð venð
standsett. Fallegt útsýni. Sérinng. af svöl-
um. V. 7,4 m. 7772
Klukkurimi. Til sölu parhúsin nr. 2 og 4
við Klukkurima í Grafarvogi. Húsin eru um 200
fm með innb. bflskúr og skilast nú þegar tilb. að
utan og tilb. tll innr. aö innan. Áhv. u.þ.b. 4,8 m.
húsbr. V. 10,5 m. á hvoru húsl. 6964
RAÐHUS
Brekkutangi - rúmgott. Mjög
rúmgott u.þ.b. 227 fm raöhús sem er tvær hæð-
ir og kjallari auk bflskúrs 31 fm. Suöurverönd.
Góöar innr. og gólfefni. V. 11,5 m. 7464
HÆÐIR
Víðimelur - efri hæð. Mjsg
falleg mikið standsett 73 fm 4ra herb. hæð
á þessum eftirsótta stað. Ný gólfefni og
innréttingar, Áhv.4,2 m. Möguleikl að30 fm
vinnuaðstaöa fylgi. V. 7,9 m. 7822
Norðurmýli - hæð. 4raherb. 96
fm vönduð neöri sérhæð við Hrefnugötu. Nýf.
gluggar og gler. Parket Endum. eldhús. Áhv.
5,0 m. Ákv. sala. V. 8,7 m. 7752
Bollagata - hæð. Falleg og björt
110 fm 4ra herb. efri hæö í 3-býli á eftirsóttum
stað. Tvennar svalir. Góð eldhúsinnr. Áhv. 4,2 m.
V. 9,5 m. 7800
Gnoðarvogur - hæð. sherb. 131
fm góð neðri sérhæð sem skiptist í tvær saml.
stofur, 3 herb. o.fl. Fallegt útsýni. 29 fm bflskúr
m. gryfju. V. 10,9 m. 7692
Kirkjuteigur - neðri hæð.
Rúmgóð og björt u.þ.b. 124 fm neðri sérhæð í
traustu skeljasandshúsi. Húsiö er staösett rétt
við Laugardalinn. Góðar stofur og rúmgóð herb.
Rúmgott eldhús. V. 9,8 m. 7740
Flúðasel. 4ra herb. góö 100 fm íb. á 2.
hæð í nýl. viðg. blokk. Sérþvottah. Áhv. 5,4 m. f
langtímalánum. Stæði í bflag. Bamvænt um-
hverfi. Ákv. sala. V. 7,4 m. 7440
3JA HERB.
Ljósheimar - 6 íbúða hús. ai
ar snyrtileg og björt u.þ.b. 65 fm íbúð á 3. hæð
í fallegu steinhúsi. Suöursvalir. Hús og sameign
í góðu standi. Laus strax. V. 6,3 m. 7828
Barmahlíð - gullfalleg. vcxum
aö fá í sölu rúmgóöa 92 fm íbúð í kjallara I góðu
3-býlishúsi. íbúðin hefur veriö standsett á
smekklegan hátt. Sérþvottahús I íbúð. Áhv.
u.þ.b. 3,8 m. húsbr. V. 6/4 m. 7676
Öldugata - Hf. 3ja herb. falleg og
björt 72 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Húsið er
nýl. klætt aö utan og m. nýjum gluggum. Nýl.
rafl. Byggingarréttur. Fallegur garöur. V. aðeins
6,3 m. 7589
Stelkshólar. 3ja-4ra herb. mjög falleg
um 101 fm fb. á jarðhæð. Gengið beint út í garð.
Gott sjónvarpshol og tvær saml. stofur. Búr Inn-
af eldhúsi. Nýstandsett blokk. V. 6,8 m. 7148
Kóngsbakki. 3ja herb. glæsileg 80 fm
íb. á 3. hasö. Fallegt útsýni. Parket. Sérþvottah.
Nýstandsett blokk. Góður garöur. Áhv. 3,1 m. V.
6,5 m. 6109
2JA HERB
Fífuhjalli - allt sér. 2ja herb. 68
fm glæslleg fbúð á jarðhæð i tvíbýlishúsi.
(búðin snýr öll til suðurs og er með vönduö-
um innr., nýl. parket o.fl. Góð suðurverönd.
Stutt Iskemmtiiegt úíivistarsvasði. Áhv. 5,1
m. byggsj. Elgn í sórflokkl. V. 7,5 m. 7827
Markland - góð. 2ja herb. falleg,
björt og mikið endumýjuð 54 fm íbúð á jarðhæð
með sérgaröi. Nýl. parket. Nýl. eldhúsinnr. V. 5,4
m.7513
Raðhús í Seláshverfi
'il sölu einnar hæðar raðhús á frábærum stað í
Selási. Raðhúsin eru 172 fm með 4 svefnherb.
með arni í stofu og innb. bílskúr.
Frábært útivistarsvæði og gönguieiðir í nágrenninu.
Húsin seljast fokheld, frágengin að utan eða tilbúin
undir tréverk.
HAS ehf.,
símar 568 6344, 896 1347, fax 567 1338.
f Lögfræðingur
w nLJJjM^L m ŒSSM M Þórhildur Sandholt
******** 6 |^^jömson
568-7633 (f
Opið f dag 11-14
GRUNDARLAND Sérstaklega vandaö einbýlishús á einni hæð ásamt góðum
bflskúr, alls 255,4 fm. (húsinu eru fjögur svefnherb., glæsilegar stofur, vandaðar innr. og
gólfefni, gufubað, nýr laufskáli m. heitum potti, nýtt vandað þak, góður garður með
veröndum. Glæsileg eign, ákveðin sala.
SKRIÐUSTEKKUR Gott og vel staösett 241 fm einbýlishús með innb. bílskúr. (
húsinu er 2ja herb. aukaíbúð á neðri hæð. Vel staðsett eign.
VAÐLASEL Vel búið og vandað 215 fm einbýlishús með fallegum stofum, stóru
eldhúsi, 4 svefnherb. og innbyggðum bílskúr. Góður garöur með heitum potti. Verð 15,5
millj.
BJARGARTANGI - MOS. Mjög gott einbýlishús á 1. hæð, 175 fm. Innb. 35
fm bflskúr. Allt húsið skínandi fallegt og margt í húsinu endumýjað. Verð 12,9 millj.
GRUNDARÁS - RAÐHÚS. Mjög vandað og vel byggt raðhús, 210,5 fm
ásamt vel búnum 41 fm bflsk. ( húsinu sem aðall. er á tveimur hæðum, er á efri hæð
glæsil. útsýnisstofa m. stórum vestursvölum, stórt eldhús og sérsjónvarpssvæði. Á neðri
hæð eru 3 svefnherb., geta verið 4, gott baðherb., m. baðkari og sturtuklefa. Gengið er í
fallegan garð sem er m. verönd og skjólveggjum. Auk þess er stór geymsla I kj. Verð
14,7 millj.
GOÐALAND - RAÐHÚS Gott, vandað raðhús, kjallari og hæð, 231 fm.
Húsið er ofan götu og mikiö endum. Parket á gótfum. Nýtt eldhús. Fallegar stofur með
ami. 5 svefnherb. Bflskúr fylgir. Verð 14,4 millj.
JÖRFALIND RAÐHÚS Nýtt fokhelt raðhús, 183,5 fm á tveimur hæðum. Innb.
bílskúr niöri. Húsið er nú uppsteypt. Verð 8,9 millj.
NÖKKVAVOGUR Efri hæð og ris 148,1 fm ásamt góðum 40 fm bflskúr. Á
hæðinni er nýlegt eldhús m. nýl. tækjum, stórar fallegar stofur með suðursvölum og eitt
herbergi. Parket. ( risi eru þrjú góð herb. Fallegur garður með gróðurhúsi, mikið
endumýjuð eign. Verð 11,5 millj.
HRAUNTEIGUR Glæsileg efri hæð og ris, 204 fm, með sérinng. (b. er með þrem
saml. stofum. Arinn. Nýlegt gott eldhús, nýtt glæsil. baðherb. með baðkari og sturtuklefa
og aukabað I risi. f heild eru 7 svefnherb. í íb. og henni fytgir 24,5 fm bflskúr. Mjög vel
staðsett eign I góðu skólahverfi. Verð 15,4 millj.
DRÁPUHLÍÐ Vel skipulögð 113,7 fm íbúð á 2. hæð á góðum stað. 2 saml. stofur,
2 mjög stór herb. Stórt eldhús, baöherb. og hol. Bflskúr 28 fm. Nýlegt gler og gluggar.
Nýl. jám á þaki. Laus strax. Stakfell sýnir. Verð 9.8 millj.
KJARRHÓLMI Mjög góð 75,1 fm 3ja herb. íbúð með fallegu útsýni úr stofu,
sérþvhúsi, súðursvölum. Góð eign sem getur losnað fljótlega. Verð 5.950 þús.
KAMBSVEGUR Góð 3ja herb. risíbúð 71,5 fm í suðurhluta á nýyfirfömu og
máluðu húsi með endum. sameign. Stórar vestursvalir. Beykiparket. Góð áhv.
byggingasj. og húsbréf aiml. 4 millj. Verð 6,5 millj.
HRAUNBÆR Mjöggóð 5 herb. ibúð á 2. hæð I fjölbýlishúsi sem búið er að klæða
að sunnan og austanverðu. Nýtt parket, 4 svefnherb., suður- og austursvalir. Góð
staðsetning og gott útsýni. Áhvílandi húsbrián á 5,1 % 5,2 millj. Verð 8,2 millj.
MEISTARAVELLIR Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð, 104 fm. Ný endum. eldhús.
Falleg stofa með suðursv. 3 góð svefnherb. Bflskúr 21 fm.
RAUÐARÁRSTÍGUR Mjög björt 3ja herb. íbúð í suður á 2. hæð. Tvennar svalir.
Parket. Áhv. byggsjlán 2.719 þús. Verð 5,4 millj.
HRÍSRIMI - LAUS Ný og mjög góð fullbúin 104 fm íbúð á 1. hæð. Til
afhendingar strax. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 7,2 millj.
LJÓSHEIMAR - LAUS Góð 88,5 fm íbúð á 1. hæð I litlu fjöibýli. Húsið er I
mjög góöu ástandi. 2 saml. stofur meö suövestursvölum, svefnherb. og bað. Stórt
eldhús.
HRAUNTEIGUR - NÝTT Á SKRÁ Falleg 64,1 fm íb. I 6-ibúðahúsi.
Parket á gólfum. Góðar svalir. Nýl. verksmiðjugler. Sérhiti (nýendum.) Áhv. húsbréfalán
1,8 millj. Verð 6,5 millj.
MARARGRUND - LÓÐ 720 fm lóð undir 215 fm einbýlishús á einni hæð tíl
sölu. Búið að greiða gatnagerðargjöld.
SUÐURBRAUT 2A, HAFNARFIRÐI
OPIÐ HÚS í DAG
Ný gullfalleg 3ja herb. fbúð 81,3 fm á 3. hæð. íb. er öll með nýjum innr.
og gólfefnum, sérþvottahúsi, fallegu útsýni og góðu bflastæði.
Húsbrófalán 5,2 millj. Dagný Rós mun sýna íbúðina í dag, sunnudag,
frá kl. 14-18.
Einnig eru Dagný Rós og Sigurjón Már tilbúin að sýna íbúðina á öðrum
tíma eftir samkomulagi, sími þeirta er 555 1155, eða 853 5350.