Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 j I I g I 1 ) I ! : I I J BRÉF TIL BLAÐSINS „Kúgnn kvenna“ Frá Þór Jakobssyni: HJÁ HINU íslenzka bókmenntafé- lagi er skammt stórra högga á milli. Lærdómsrit félagsins koma út jafnt og þétt, þýðingar á merkum ritum. Aðlaðandi er handhægt brot bókanna. Nýlega kom út bók eftir John Stuart Mill, „Kúgun kvenna" í þýðingu Sigurðar Jónassonar. í sama lærdómsriti eru tveir fýrir- lestrar, „Um frelsi og menntun kvenna. Sögulegur fyrirlestur", eft- ir Pál Briem og „Fyrirlestur um hagi og réttindi kvenna“, eftir Bríeti Bjamhéðinsdóttur. Auður Styrkárs- dóttir sá um útgáfuna og ritar fróð- legt og greinargott forspjall. „Kúgun kvenna" í íslenskri þýð- ingu er endurútgáfa, en bókin kom út hið íýrra sinnið í aldarlok árið 1900. Ekki er þar getið þýðanda, en víst er talið að hann hafi verið ungur maður að nafni Sigurður Jónasson (1863-1887) frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, sonur hjónanna Jónasar Guðmundssonar og Steinunnar Steinsdóttur, námsmaður í Kaup- mannahöfn. Dóttir Jónasar og Stein- unnar var Margrét sem giftist Þor- steini Konráðssyni frá Haukagili, bónda, organista og fræðimanni, og er mai-gt manna frá þeim komið. Uppeldissonur Steinunnar og Jónasar var Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor, bróðursonur Jónasar. Systursonur Jónasar var Jónas Kristjánsson (1870-1960) læknir, frumkvöðull náttúrulækn- inga. I nýlegum bókum ágætum, „Ur ævi og starfi íslenskra kvenna“, eft- ir Björgu Einarsdóttur og „Veröld sem ég vil“, eftir Sigríði Th. Er- lendsdóttur, er Sigurðar getið en hann sagður Jónsson. Svo helst því miður við endurútgáfu á „Kúgun kvenna". Nú veit ég að útgefendur voru höndum seinni að leiðrétta föð- umafn Sigurðar í tæka tíð fyrir prentun. Munu þeir leiðrétta á til- tækum vettvangi, svo að ekki verði um villst frekar. Þessi ábending mín verður látin nægja að sinni. Mest er um vert að endurútgáfa bókarinnar „Kúgun kvenna“ í umsjá Auðar og með lag- færingum Kristjáns B. Jónassonar er ánægjuefni. Eitt lítið „a“ til eða frá skiptir lesanda litlu máli, en þeim mun meira útgefanda og mest ættingja. Sigurður Jónasson dó af slysfömm kornungur maður, harmdauði foreldrum og öllum sem til hans þekktu. í hópi 17 skóla- bræðra í Lærða skóla á mynd frá 1879 er Sigurður meðal hinna yngri, líkt og sr. Jón Finnsson afi minn. Meðal samstúdenta var Stef- án Stefánsson (1863-1921), kennari, síðar skólastjóri, á Möðruvöllum, frændi Sigurðar, en fyrir milli- göngu hans var „Kúgun kvenna“ gefin út árið 1900 af Hinu íslenska kvenfélagi. ÞÓR JAKOBSSON, veðurfræðingur, Espigerði 2, Reykjavík. PIPERITA HÖNNUN: M.ZIUANI VERÐ KR. Mörkinni 3 • sími 588 0640 E-mail: casa@islandia.is • www.cassina.il • www.rosel.de •www.zanolta.it • www.artemide.com • www.flos.it • www.ritzenhoff.de •www.alessi.it • www.kartell.it • www.fiam.it • www.fontanaarte.it Indversk og mexíkósk sveitahúsgögn Nýkomið mikið úrval afsmávöru ifpi Nýbýlavegi 30 (Dalbrekkumegin), sími 554 6300. Öðruvísi baðinnréttingar f Hjartans þakkir flyt ég öllum þeim er glöddu mig á hinn margvíslegasta hátt á nírœðisaf- mœli mínu þann 6. mars sl. Lifið heil. Loksins hef ég þakkað þér þó var ég ekki að slugsa það var bara afþví ég er orðinn svo seinn að hugsa. Gestur Ólafsson, Víðilundi 24, Akureyri. luðmundur íBjarnason Páll Pétursson Sigmar B. I Hauksson r Örn 1 Haraldsson Miðhálendið • eignarréttur, • stjórnsýsla, • skipulag, • umferðarréttur almennings. Opinn fundur á Hótel Borg, mánudagskvöldið 30. mars kl. 20.30 Frummælendur Guðmundur Bjarnason, umhverfisráðherra Páll Pétursson, félagsmálaráðherra Sigmar B. Hauksson, form. Skotvís og Haukur Jóhannsson, forseti Ferðafélags ísiands. Fundarboðandi er Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður. - r UTSALA í tilefni af flutningum kvenfataversiunar Sævars Karls verður 2ja daga útsala á mánudag og þriðjudag í Bankastræti 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.