Morgunblaðið - 29.03.1998, Síða 42
•12 SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 30/3
Sjónvarpið
12.00 ►Skjáleikur [45311547]
.00 ►Alþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi. [4431450]
16.20 ►Helgarsportið (e)
[223504]
16.45 ►'Leiðarljós (Guiding
Light) [5070276]
17.30 ►Fréttir [11112]
17.35 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [212108]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[3434276]
18.00 ►Prinsinn í
Atlantisborg (The
rPrince ofAtlantis) Breskur
teiknimyndaflokkur. (13:26)
[2295]
18.30 ►Lúlla litla (TheLittle
Lulu Show) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. (21:26)
[3194]
19.00 ►Nornin unga (Sa-
brina the Teenage Witch)
Bandarískur myndaflokkur.
(21:24) [127]
19.30 ►íþróttir 1/2 8 Meðal
efnis á mánudögum er Evr-
ópuknattspyrnan. [85214]
19.50 ►Veður [2346295]
20.00 ►Fréttir [951]
20.30 ►Dagsljós [40450]
21.05 ►Nýi presturinn (Bal-
, lykissangel) Breskur mynda-
^•ilokkur um ungan prest í
smábæ á Irlandi. Viðhorf hans
og safnaðarins fara ekki alltaf
saman. Leikstjóri er Richard
Standeven og aðalhlutverk
leika Stephen Tompkinson,
Dervla Kirwan, TonyDoyle
og Niall Toibin. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir. (7:8)
[1534479]
22.00 ►Hafdjúpin - íbúar
undirdjúpanna (TheDeep)
Sjá kynningu. Þýðandi og
þulur: Gylfi Pálsson. (2:3)
[33479]
23.00 ►Ellefufréttir [67905]
23.15 ►Mánudagsviðtalið
^ .dón Karl Helgason og Kristján
B. Jónasson ræða um stöðu
Njálu í íslenskri þjóðarvitund.
[3507127]
23.40 ►Skjáleikur
STÖÐ 2
9.00 ►Línurnar ílag [23214]
9.15 ►Sjónvarpsmarkaður
[87023479]
IIYklR 13.00 ►Hróiog
nl I HD Maríanna (Robin
and Marian) Hrói höttur er
orðinn miðaldra og snýr nú
aftur heim í Skímisskóg eftir
margra ára slark í krossferð-
um. Hann nær aftur ástum
hinnar fögru Maríönnu og
ekki líður á löngu þar til hann
mætir hinum illgjama fógeta
af Nottingham í úrslitaorr-
ustu. Aðalhlutverk: Audrey
Hepurn, Robert Shaw og Sean
Connery. Leikstjóri: Richard
Lester. 1976. (e) [6107818]
14.45 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [128130]
15.10 ►Suðurábóginn (Due
South) (7:18) (e)[1537363]
16.00 ►Addams fjölskyldan
[78108]
16.25 ►Steinþursar [273009]
16.50 ►Vesalingarnir
[4487108]
17.15 ►Glæstar vonir
[611295]
17.35 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [65301]
18.00 ►Fréttir [96479]
18.05 ►Nágrannar [7509059]
18.30 ►Ensku mörkin [8856]
19.00 ►19>20 [769]
19.30 ►Fréttir [740]
20.00 ►Fyndnar fjölskyldu-
myndir (America’s Funniest
Home Videos) (1:30)[10924]
20.25 ►Che Guevara í nær-
mynd (Che Guevara) Ný
heimildarmynd um líf upp-
reisnarhetjunnar Che Gue-
vara. [280189]
21.20 ►Ráðgátur (X-Files)
Þættir um störf Mulders og
Scully hjá bandarísku alríkis-
lögreglunni. (6:22) [873158]
22.05 ►Punktur.is Farið er á
CeBit tölvusýninguna sem
haldin var fyrr í mánuðinum
í Hannover í Þýskalandi. Það
er ein stærsta tölvusýning
heims og einn helsti vettvang-
ur íslenskra hugbúnaðarfyrir-
tækja til að kynna sig og
framleiðslu sína. Umsjón hef-
ur Stefán Hrafn Hagalín.
(6:10) [841189]
22.30 ►Kvöldfréttir [49585]
22.50 ►Ensku mörkin
[481721]
23.15 ►Hrói og Maríanna
(Robin and Marian) Sjá um-
fjöllun að ofan. (e) [4285295]
1.00 ►Dagskrárlok
Sagnir um furðudýr
hafsins hafa fylgt
mannkyninu frá
alda öðli.
íbúar
undir-
djúp-
anna
Með helstu hlutverk fara Þorsteinn Bach-
mann, Stefán Jónsson og Guðrún Gísladóttir.
Sakamálaleikrit
Kl. 13.05 ►Útvarpsleikhúsið Leyni-
skyttan eftir Ed MacBain er í þýðingu og
leikgerð Illuga Jökulssonar. Leikritið er í tólf
þáttum. Snemma morguns á fögrum vordegi
þegar Anthony Forrest framkvæmdastjóri kemur
út úr húsi sínu á leið til vinnu kveður við skot-
hvellur og hann fellur dauður til jarðar. En þetta
er aðeins fyrsta morðið af mörgum sem augljós-
lega eru framin af leyniskyttu. Upptöku annaðist
Grétar Ævarsson og leikstjóri er Ása Hlín Sva-
varsdóttir.
Kl. 22.00 ►Heimildarþáttur Við
kynnumst íbúum undirdjúpanna,
kynjaskepnum sem skerpa skilning okkar á því
hvernig líf kviknaði á jörðinni og þróun þess til
okkar tíma. Á gömlum landakortum má gjarnan
sjá ógnvekjandi skrímsli sem kortagerðarmenn
hafa komið fyrir vítt og breitt um heimshöfin.
Með nýrri tækni hafa vísindamenn nú komist að
því að sitthvað er til í gömlu arfsögnunum um að
í hafdjúpunum leynist furðuverur sem myndu
sóma sér vel í vísindaskáldsögum.
m
OPIÐ
ALLA DAGA
H0LT4GARPAR
SÝN
17.00 ►Draumaland (Dream
On) (13:16) (e) [3547]
17.30 ►Ávöllinn (Kick) Um
liðin og leikmennina í ensku
úrvalsdeildinni. (e) [6634]
18.00 ►Taumlaus tónlist
[88943]
18.55 ►Enski boltinn Beint:
West Ham United og Leeds
United. [3102214]
20.50 ►Hunter (16:23) (e)
[2346943]
21.40 ►stöðin (Taxi) (2:22)
[858479]
22.05 ►Réttlæti í myrkri
(8:22) [8998479]
22.55 ►Hrollvekjur (6:65)
[475160]
23.20 ►Draumaland (Dream
On) (13:16) (e) [3599108]
23.45 ►Fótbolti um vfða ver-
Öld (e) [5541363]
0.25 ►Skjáleikur
OMEGA
7.00 ►Skjákynningar
18.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn [413566]
18.30 ►Líf í Orðinu með Jo-
yce Meyer. [421585]
19.00 ►700 klúbburinn
Biandað efni. [291045]
19.30 ►Lester Sumrall
[641586]
20.00 ►Nýr sigurdagur
Fræðslafrá UlfEkman.
[891009]
20.30 ►Líf í Orðinu (e)
[746950]
21.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn [891289]
21.30 ►Frá Krossinum
Gunnar Þorsteinsson prédik-
ar. [746130]
22.00 ►Kærleikurinn mikils-
verði með Adrian Rogers.
[996653]
22.30 ►Frelsiskallið Freddie
Filmore prédikar. [346194]
23.00 ►Lif í Orðinu með Jo-
yce Meyer (e) [426030]
23.30 ►Lofið Drottin (Praise
the Lord) [305214]
1.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Baldur Krist-
jánsson flytur.
7.05 Morgunstundin. Um-
sjón: Ingveldur G. Ólafsd.
9.03 Laufskálinn. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
9.38 Segðu mér sögu,
•<*Gvendur Jóns stendur í stór-
ræðum eftir Hendrik Ottós-
son. (4:19)
9.50 Morgunleikfimi með
Halldóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Útrás. Þáttur um útilíf
og holla hreyfingu. Umsjón:
Arnar Páll Hauksson.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðs-
son og Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
"••leikhússins, Leyniskyttan
eftir Ed McBain. Þýðing og
leikgerð: lllugi Jökulsson.
Leikstjóri: Ása Hlín Svavars-
dóttir. Leikendur: Þorsteinn
Bachmann, Stefán Jónsson,
Magnús Ólafsson, Bessi
Bjarnason, Skúli Gautason,
Sóley Eliasdóttir og Margrét
Ákadóttir. (1:12)
13.20 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Spill-
virkjar eftir Egil Egilsson.
Höfundur les. (20:21)
14.30 Miðdegistónar.
— Partíta í h-moll í frönskum
stíl eftir Johann Sebastian
Bach. Ketil Haugsand leikur
á sembal.
15.03 Hvað er femínismi?
Marxískur femínismi. Um-
sjón: Soffía Auður Birgisd. (2)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón:
Edward Frederiksen.
17.05 Viðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist. - Um
daginn og veginn. - Sjálf-
stætt fólk - fyrsti hluti;
Landnámsmaður íslands eft-
ir Halldór Laxness. Arnar
Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna.
19.50 íslenskt mál. Ásta Svav-
arsdóttir flytur þáttinn. (e)
20.00 Úr fórum fortíðar. Þátt-
ur um evrópska tónlist með
íslensku ívafi. (e)
20.45 Sagnaslóð. Umsjón:
Rakel Sigurgeirsdóttir. (e)
21.10 Pétur Gautur - túlkun í
tónum.
— Pétur Gautur, svíta nr. 2
eftir Edvard Grieg. Fíl-
harmóníusveit Berlínar leik-
ur; Herbert von Karajan
stjórnar.
— Pétur Gautur, svíta nr.1
eftir Harald Sæverud. Fil-
harmóníusveit Björgvinjar
leikur; Karsten Andersen
stjórnar.
— Þrir söngvar úr Pétri Gaut
eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Ingibjörg Guðjónsdóttir
syngur og Jónas Ingimundar-
son leikur á píanó.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma.
Svanhildur Óskarsd. les (42)
22.30 Til allra átta. Tónlist frá
ýmsum heimshornum. (e)
23.00 Samfélagið í nær-
mynd.(e)
0.10 Tónstiginn. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöur.
Morgunútvarpið. 7.50 íþróttaspjall.
9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi. 16.05 Dægur-
málaútvarpið. 18.03 Þjóöarsálin.
Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 19.30
Veöurfregnir. 19.40 Milli steins og
sleggju. 20.30 Ótroðnar slóöir.
22.10 Ó, hve glöð er vor æska. 0.10
Næturtónar. 1.00 Veður.
Fróttir og fréttayfirlit á Rás 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
9, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.05 Glefsur. 2.00 Fróttir. Auðlind.
(e) Næturtónar. 3.00 Bíórásin. (e)
4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregn-
ir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00
og 18.35-19.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Eiríkur Jónsson. 10.00 Helga
Sigrún Harðardóttir. 13.00 Bjarni
Arason. 16.00 Helgi Björns. 19.00
Kvöldtónar. 21.00 Bryndís.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Gulli Helga. 12.15
Hemmi Gunn. 13.00 íþróttir eitt.
15.00 Þjóðbrautin. 18.30 Viðskipta-
vaktin. 20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
FM 957 FM 95,7
7.00 Þór og Steini. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns.
16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00
Björn Markús. 22.00 Stefán Sig-
urösson.
Fróttir kl. 7, 8, 9, 12, 14, 15, 16.
íþróttafréttir kl. 10 og 17. MTV-
fréttir kl. 9.30 og 13.30. Sviðsljósið
kl. 11.30 og 15.30.
KLASSÍK FM 106,8
9.15 Das wohltemperierte Klavier.
9.30 Morgunstund. 12.05 Lóttklass-
ískt. 13.00 Tónlistaryfirlit BBC.
13.30 Síðdegisklassík. 16.15 Klass-
ísk tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC kl. 9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
nrð. 7.30 Orð Guðs 7.40 Þastnr
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00
Morgunorö. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl.
tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lof-
gjöröartónlist. 18.00 Róleg tónlist.
20.00 International Show. 22.00
Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund.
24.00 Tónlist.
MATTHILDUR FM 88,5
6.45 Morgunútvarp, Axel Axelsson.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00
Sigurður Hlöðversson. 18.00 Heiðar
Jónsson. 19.00 Amour. 24.00 Næt-
urvakt.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11 og 12.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 í morguns-árið. 7.00 Ásgeir
Páll. 11.00 Sigvaldi Búi. 12.00 í
hádeginu. 13.00 Sigvaldi Búi. 16.00
Jóna Hilmarsdóttir. 19.00 Rólegt
kvöld. 24.00 Næturtónar, Hannes
Reynir.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass-
ískt rokk frá árunum 1965-1985.
Fróttir kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Doddi litla. 9.00 Simmi Fore-
ver. 13.30 Dægurflögur Þossa.
15.30 Doddi litli. 17.03 Úti að aka
með Rabló. 20.00 Lög unga fólks-
ins. 23.00 Sýrður rjómi. 1.00 Rób-
ert.
Útvarp Hafnarf jöróur FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
ymsar
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 The Leaming Zone 6.00 The Worid
Today 5.30 William's Wish WeUingtons 5.35
Blue Peter 6.00 Uttle Sir Nicholas 6.25 The
O Zone 8.45 Ready, Steady, Cook 7.16 Kilroy
8.00 Style Challenge 8.30 Vets in Practice
9.00 Bergerac 10.00 Real Rooms 10.20 ite-
ady, Steady, Cook 10.50 Style ChaJlenge
11.16 Songs of Praise 11.50 Kilniy 12.30
Vets in Praetice 13.00 Bergerac 14.00 Keal
Uooms 14.25 William’s Wish Weliingtons
14.30 Blue Peter 14.55 Littíe Sir Nfcholas
15.25 Songs of Praise 16.00 BBC Worid
News 16.30 lieady, Steady, Cook 17.00 Vets
in Practice 17.30 Hoyd on France 18.00 Oh
Doetor Beechingí 18.30 Birds of a Feather
19.00 Lovejoy 20.00 BBC World News 20.30
Legendary Traiis 21.30 Tba 22.00 Love Hurts
23.00 The Leaming Zone
CARTOOW NETWORK
4.00 Omer and thé Starchild 5.30 Ivanhoe
5.00 Fruitttes 5.30 Real Story of... 6.00
What a Cartoon! 6.15 Road Runner 8.30
Dexter’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken
7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 A Pup Named
Scoohy Doo 8.30 Blinky Biil 9.00 Fruitties
9.30 Thomas the Tank Engine 10.00 Wally
Gator 10.30 Hong Kong Phooey 11.00 Bugs
and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy
12.30 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 13.30
Jetsons 14.00 Addams Family 14.30 Beetlqu-
ice 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexteris Laborat-
ory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chic-
ken 17.00 Tom and Jeny 17.15 Road Runn-
er 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30
Mask 19.00 Jorrny Quest 19.30 Droopy: Maat-
er Dtíective
cww
Fróttir og viðskiptafréttir fluttar raglu-
lega. 4.00 CNN This Moming 5.30 Best of
Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Mana-
ging With Lou Ðobbs 6.00 CNN This Moming
6.30 Worid Sport 7.30 Showbiz This Week
8.00 Impact 9.30 World Sport 10.30 Americ-
an Edition 11.30 Pinnacle Europe 12.15 Aa-
ian tídition 14.30 Worid Sport 15.30 The Art
Club 17.45 American Edition 19.30 Q & A
20.30 Insight 21.30 Worid Sport 23.30 Mo-
neyline 0.15 Asian Edition 0.30 Q & A 1.00
Lajry King 2.30 Showbiz Today 3.15 Americ-
an Edition 3.30 Worid Report
DISCOVERY
15.00 Rex Hunt Specials 15.30 Disaster
16.00 Top Marques 16.30 Treasure Hunters
17.00 Untamed Amazonia 18.00 Beyond 2000
18.30 Aneient Waniors 19.00 Time TravcU-
ers 19.30 Wonders of Weather 20.00 Lonely
Plunct 21.00 Nightfighters 22.00 Weapons
of War Scorched Earth 23.00 Adventures of
the Quest 24.00 Ancient Warriors 0.30 Bey-
ond 2000 1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Sigiingar 6.00 Spretthiaup á skautum
7.00 Vélhjó!akep{)ni 8.00 Knattspyma: World
Cup 11.00 Biftyolatorfæra 11.30 Rallý 12.00
Ustdans á skautum 14.00 Skautahlaup 16.00
Keila 17.00 Áhættutorfæra 18.00 Undanrásir
19.00 Dráttarvélatog 20.00 Knattspyma
21.30 Hnefaleikar 22.30 Dagskrárlok
MTV
5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 15.00
Select MTV 17.00 Hit List UK 18.00 So
90's 19.00 Top Selection 20.00 Pop Up Vid-
eos 20.30 Snowbail 21.00 Amour 22.00 MTV
ID 23.00 Superock 1.00 Grind 1.30 Night
Videos
WBC SUPER CHAWWEL
Fróttlr og vlðskiptafréttir fluttar reglu-
lega. 4.00 Europe Today 7.00 European
Money Whcel 10.00 Intemight 11.00 Time
antl Again 12.00 Havors of Italy 12.30 VIP
13.00 Today 14.00 Gardening by the Yard
14.30 Interiors by Design 15.00 Time and
Again 16.00 Europe lacarte 16.30 VIP 17.00
Europe Tonight 17.30 Ticket NBC 18.00
Dateline NBC 19.00 NCAA Basketball 20.00
Jay Leno 21.00 Conan O’Brien 22.00 Ticket
NBC 22.30 Jay Leno 23.30 Tom Brokaw
24.00 MSNBC Intemight 1.00 VIP 1.30 Tra-
vel Xpress 2.00 The Ticket NBC 2.30 Flavors
of Italy 3.00 Brian Williams
SKY MOVIES PLUS
5.00 A Walton'B Eastcr, 1996 5.40 The Guru,
1969 8.40 Agatha Christie’s Thírteen at Dinn-
er, 1988 10.20 Emmu, 1996 12.20 Iligh Sta-
kes, 1997 14.00 A Walton’s Baster, 1996
15.50 Superman II, 1980 1 8.00 High Stakes,
1997 18.30 'rhe Movie Show, 20.00 Emma,
1996 22.05 Assassins, 1996 0.20 Forget Pur-
»8, 1995 2.05 Faimelli: II Castrato, 1994
SKY WEWS
Fréttlr og viðskiptafréttir fluttar reglu-
lega. 5.00 Sunrií* 13.30 Parliument 16.00
live at FJve 18.30 Sportslínc 21.00 Prime
Time 2.30 The Enlertainmcnt Show
SKY OWE
5.00 Street Sharks 5.30 Games Worid 5.45
The Simpsons 6.15 The Oprah Winfrey Show
7.00 Hotel 8.00 Another World 9.0Ö Days
of Our lives 10.00 Married wíth Children
10.30 MASH11.00 Geraido 12.00 SaUy Jessy
Raphael 13.00 Jenny Jones 14.00 Oprah
Winfrey 15.00 StarTrek 16.00 Live Six Show
16.30 Marríed... With Children 17.00 Simp-
son 17.30 Real TV 18.00 Star Trf*k 19.00
Sliders 20.00 Brooklyn South 21.00 Star Trek
22.00 David Letterman 23.00 Raven 24.00
Ijong Play
TNT
20.00 Sunday in New York, 1963 22.00
Bhowani Junction, 1956 24.00 Brotherly Love,
1969 2.00 Sunday in New York, 1963 3.00
Edward My Son