Morgunblaðið - 29.03.1998, Síða 46
46 SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra si/iðií kt. 20.00:
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
I kvöld sun. — sun. 5/4 — fös. 17/4.
ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurðsson
2. sýn. þri. 31/3 nokkur sæti laus — 3. sýn. fim. 2/4 nokkur sæti laus — 4. sýn. fim. 1E/4
nokkur sæti laus.
MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson
Mið. 1/4 - sun. 19/4 - lau. 25/4.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Fös. 3/4 — lau. 18/4. Ath. sýningum fer fækkandi.
HAMLET — William Shakespeare
Lau. 4/4 siðasta sýning, nokkur sæti laus.
Litla sóiW kt. 20.30: i;J
KAFFI — Bjarni Jónsson
Sun. 5/4 síðasta sýning.
SmiðaóerkstœðiS kl. 20.00:
POPPKORN - Ben Elton
Fim 2/4 — lau. 4/4 uppsett — fim. 16/4 — sun. 19/4. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama
LISTAKÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 30/3 kl. 20.30
Fríðardagsrká f tilefni af 30. mars. Guðrún Helgadóttir, rithöfúndur flytur árarp, skáld
lesa úr verkum sínum og Triö Tómasar R. Enarssonar leikur.
Mðasalan er opin mánud. —þriðjud. kl. 13—18, miðvikud. —sunnud. kL 13—20.
Srnapantanir frá kl. 10 virka daga.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið Id. 14.00
eftir Frank Baum/John Kane
í dag 29/3, næstsíðasta sýning,
sun. 5/4, síðasta sýning.
Stóra svið Id. 20.00
FGÐIfR BG Smit
eftir Ivan Túrgenjev
í dag 29/3, næstsiðasta sýning,
sun. 5/4, siðasta sýning.
Stóra svið Id. 20.00
n i $vm
(Frjálslegur klæðnaður)
eftir Marc Camoletti.
6. sýn. fím. 2/4, græn kort, uppselt, blðlisti,
7. sýn. lau. 4/4, hvít kort, uppselt, biðlisti,
fös. 17/4, uppselt, lau. 18/4, laus sæti, mið
22/4, fim. 23/4, fös. 24/4, laus sæti, lau. 25/4,
nokkur sæti laus, fim 30/4.
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
H4fpnl
Fös. 3/4 kl. 2o!o0.
Sfðasta sýning.
Litla svið Id. 20.00:
Smwtö '57
eftir Jökul Jakobsson
Fim. 2/4, lau. 4/4.
Litla svið kl. 20.00:
eftir Nicky Silver
Fös. 3/4, síðustu sýn.
Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi
barna.
Miðasalan er opin daglega frá
kl. 13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
BUGSY MALONE
í dag 29. mars kl. 13.30 örfá sæti laus
í dag 29. mars kl. 16.00 uppselt
lau. 4. apríl kl. 13.30 örfá sæti laus
lau. 4. apríl kl. 16.00 örfá sæti laus
fim. 9/4 (Skírd.) kl. 13.30 örfá sæti laus
lau. 18. apríl kl. 13.30
sun. 19. apríl kl. 13.30 og 16.00
FJÖGUR HJÖRTU
eftir Ótaf Jóhann Ólafsson
fös. 3. apríl kl. 21 örfá sæti laus
lau. 4. apríl kl. 21 örfá sæti laus
lau. 18. apríl kl. 21
fös. 24. apríl kl. 21
sun. 26. apríl kl. 16
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
NÝTT LElKRrí EFTIR SUÐRÚNU ÁSMUNOSDÓTTUR
HEILAGIR
SYNDARAR
lau. 4. apríl
Síðustu
sýningar
Sýnt kl.20.30.
Menningar-
miðstöðin
Gerðuberg
sími 567 4070
• Myndskreytingar í
íslenskum bamabók-
menntum.
Síðasta sýningarhelgi.
• Myndlistarsýning í
Félagsstarfinu: Guðfinna
Kristin Guðmundsdóttir.
Leikfélag Kvennaskólans
Fúría sýnir
Drekann
eftir Eugenii Sci/arc
Frumsýn. sun. 29. mars kl. 16.00.
2. sýn. sun. 29. mars kl. 20.00
3. sýn. þri. 31. mars kl. 20.00
4. sýn. fim. 2. aprf kl. 20.00
Lokasýning fös. 3. apríl kl. 20.00
Miðasala í síma 561 0280
MÚLINN
JAZZKLÚBBUR í REYKJAVÍK
I kvöld kl. 21:00
ÖðlingarF. í H.
Nokkrir bestu árgangar
hljómlistarmanna í sveifluknkteil
Fimmtudaginn 2/4 kl. 21:00
Veigar Margeirsson/ Jýel Pátsson
PIPERITA
HÖNNUN:
M.ZILIANI
VERÐKR. 13.1
Mörkinni 3 • simi 588 0640
E-mail casa@islandia.i5 •www.cassino.it
• www.roset.de • www.zanotta.it
• www.artemide.com • www.flos.il
• www.ritzenhoff.de •www.alessi.il
• www.kartell.it • www.fiam.it
• www.fontanaarte.it
sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm
SÁUR JÓNANNA GANGA AFTUR
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur,
Sigrúnu Oskarsdóttur
og Unni Guttormsdóttur.
Höfundar tónlistar og söngtexta:
Ármann Guðmundsson,
Sævar Sigurgeirsson
og Þorgeir Tryggvason
Leikstjóri: Viðar Eggertsson.
2. sýn i dag sun. laus sæti
3. sýn. fös. 3. apríl
4. sýn. lau. 4. apríl
5. sýn. mið. 8. apríl
6. sýn. mán. 13. apríl
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í sfma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
MÖGULEIKHÚSIÐ
GÓÐAN DAG
EINAR ÁSKELL!
eftir Gunillu Bergström
sun. 29. mars kl. 14.00, örfá sæti laus,
sun. 5. apríl kl. 14.00
sun. 19. apríl kl. 14.00
Leikfélag
Akureyrar
JormouseiJu^
The Sound of Music
eftir Richard Rodgers
og Oscar Hammerstein II
í kvöld 29. mars kl. 16.00 uppselt
Enn eru laus sæti um páskana
Landsbanki íslands vaitir handhöfum gull-
debetkorta 25% afslátt
Miöasaian er opin þriðjud.—fimmtud. ki. 13—17,
föstud. sunnud. fram að sýningu.
Símsvarí allan sólarhringinn. Munið pakkaferðimari
Oagur er styrktaraðili L_A.
Sími 462 1400
mið. 8. apríl kl. 21
fös. 17. apríl kl. 21
Aukasýningum hefur fjölgað vegna
mikillar eftirspumar, örfáar sýn. eftir.
TRAINSPOTTING
fim. 2. apríl kl, 21.00 örfá sæti laus
fim. 16. apríl kl. 21.00
Ekki við hæfl bama.
Loftkastalinn, Seljavegi 2,
Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin
10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
Ekki er hleypt inn í sal eftir að sýn. er hafin.
ISí&asti
t Bœrinn í
'alnum
Vesturgatu 11.
Ilafnarfírði.
Svningar hcf'jast
klukkan 14.00
1 v
.7.
MiOapantanir í
síma 555 0553.
MiOasalan t*r
opin milli kl. 16-19
alla daga nema sun.
11 .i ín a r I j <i r (1) r lc i k h ú s i ó
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
I dag sun. 29. mare kl. 14 uppsett
Aukasýn. 29. mare kl. 17 örfá sæti
Rm. 2. apríl kl. 16 örfá sæti laus
Lau. 4. apríl kl. 14 uppselt
Sun 5. apríl kl. 14 örfá sæti laus
Sun 5. apríl kl. 17
Lau. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus
Sun. 19/4 kl. 14 örfá sæti laus.
FÓLK í FRÉTTUM
ERLENDAR
Sigurjón Kjartansson
fjallar um kvikmynda-
tónlistina í Boogie Nights.
Þegar diskóið
réð ríkjum
‘W‘7’ vikmyndin
LL Boogie
JL m.Nights er
sýnd í Laugarás-
bíói um þessar
mundir. Mynd
þessi fjallar um
klámmynda-
stjörnu sem leikin
er af Mark Wa-
hlberg. Við fylgj-
umst með þessum
unga fola, sigrum
hans og ósigrum í
hartnær tvo og
hálfan tíma og er
sú bíóreynsla
hreint ekki leiðin-
leg. Myndin er
látin gerast seinni
hluta áttunda ára-
tugarins og fyrri
part þess níunda
og spilar tónlistin
stórt hlutverk í
því að endurskapa
þetta tímabil, þeg-
ar diskóið réði
ríkjum.
Tónlistin úr
Boogie Nights
hefur, eins og lög
gera ráð fyrir, ver-
leikum og kemur ekki á óvart, þar
sem hann var áður meðlimur í ung-
lingahljómsveitinni New Kids On
The Block sem var ekki beint
áheyrileg. Því næst heyrum við
Best Of My Love með The
Emotions, klassískt diskólag sem
gefur tóninn fyrir það sem koma
skal, diskó og aftur diskó með fá-
einum undantekningum þó eins og
Brand New Key með Melanie og
God Only Knows með snillingunum
í Beach Boys.
Annars er diskóið fókuspunkt-
urinn og allt gott og blessað með
það. En það sem ég sakna einna
helst á þessum diski eru iðnaðar-
rokklögin sem skreyta seinni kafla
myndarinnar sem gerist í byrjun
níunda áratugarins. Hefðu þau
fengið að fljóta með væri þessi
diskur mikill gleðigjafi. Semsagt
smá vonbrigði fyrir þá sem séð
hafa kvikmyndina og heillast af
þeirri fjölbreyttu dægurlagasúpu
sem þar er að finna, en þó hin
þokkalegasta eign.
Einkunn: 6 af 10.
ið gefin út á geisladisk. Eins og oft
er með diska af þessu tagi, sem
manni finnst að ættu annaðhvort
að innihalda alla tónlist úr viðkom-
andi kvikmynd eða a.m.k. fleyta
rjómann af henni, er frekar eins og
tilviljun ráði lagavalinu. Eg hef
reyndar sterkan grun um að laga-
valið stjómist af samningum um
greiðslur á höfundarétti og fjár-
hagssjónarmið hafi þar að ein-
hverju leyti ráðið ferðinni. Alla-
vega saknaði ég margra laga sem
ég heyrði í myndinni en einhverra
hluta vegna rötuðu ekki á diskinn.
Fyrir þá sem ekki hafa séð
myndina trúi ég að þessi diskur
virki aðeins sem sundurlaus diskó-
samtíningur. Hafi maður hins veg-
ar séð hana, horfir málið dálítið
öðruvísi við.
Diskurinn byrjar skemmtilega
með hljóðdæmi úr einu af kostuleg-
ustu atriðum myndarinnar, þegar
klámmyndastjaman reynir fyrir
sér sem dægurlagasöngvari. Mark
Wahlberg sannar hér fyrir okkur
að hann er gjörsneyddur sönghæfi-
Kammer
t ó n 1 e i k a r
/
í
Garðabæ
1 tjgs')
Listrænn stjórnandi:
Gcrrit Schnil
4. APRIL
Guðni Franzson
Klarinctt
Gunnar Kvaran
Sello
Gerrit Schuil
Pínnó
Vcrk eftir Beethoven
og Brahms.
TONLIST
í (ÍARDAB.T
Tónleikarnir verða haldnir í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili
Vídalínskirkju í Garðabx, laugardaginn 4. apríl kl. 17:00.
Miðasala í Kirkjuhvoli kl.15:00 - 17:00 tónlcikadaginn.