Morgunblaðið - 29.03.1998, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 47
FÓLK í FRÉTTUM
Góð
_____ nxvndbönd
Söngur Cörlu
(Caiia’s Song) ★★★14
Ken Loach tekst á einstakan hátt
að blanda saman gríni og alvöru svo
úr verður áhrifaríkt drama um örlög
mannanna.
Krókódfla-Dundee
(Crocodile-Dundee) ★★★
Hogan skyggir á allt og alla í þessari
sígildu grínmynd um ástralska nátt-
úruhíirnið sem endar meðal þotuliðs-
ins í New York.
Herbergið hans Marvins
(Murvin ’s Room) ★★14
Margar stjörnur leika í þessarí frek-
ar alvarlegu mynd um mannlegan
misskilning og misjafnar lífsleiðir
sem fólk velur sér.
Snerting
(Touch) ★★★
Skeet Ulrích leikur kraftaverka-
blæðara í hálfgerðrí furðuveröld
með
skemmti-
legum
persón-
um sem
ná að
tosa
áhorfendur þangað inn.
Austin Powers
(Austin Powers) ★★★
Mike Myers er mikill snillingur og
sýnir það með frábærum grínleik
sínum og handrítsskrifum að þessari
fyndnu og skemmtilegu mynd sem
gei-ir grín að ímynd kynjanna í kvik-
myndum.
Samsæriskenningin
(Conspiracy Theory) ★★★
Það er spurning hvort Mel Gibson
passi í hlutverk sérvitríngsins sem
lendir í miklum hasar. Ahorfendur
skemmta sér samt þrælvel.
Herra Bean
(Mister Bean) ★★14
Góð gamanmynd um þennan fámála
einstakling sem hefur einstakt lag á
því að koma sér og öðrum í vand-
ræði.
Tvíeykið
(Double Tenm) ★★14
Bardagamynd sem má ekki taka a 1-
varlega. Jean-CIaude Van Damme
hefur fundið jafnoka sinn í tilbrigða-
lausum leik, en það er enginn annar
en körfuboltastjarnan Dennis Rodm-
an.
Miðnæturmaður
(Midnight Man) ★★★14
Einstaklega hnitmiðuð spennumynd
sem hefur að geyma góða persónu-
sköpun og athyglisverðar söguþráð.
Utskriftarafmælið
(Romy and
Michele’s
High Scool
Reunion)-
★★14
Tvær
geggjaðar
gamanleikkonur leika tvær geggjað-
ar vinkonur og útkoman er frekar
geggjuð.
Eftirlýstur
(Most Wanted) ★★★
Keenen Ivory Wyans leikur aðalhlut-
verk í prýðilegrí hasarmynd eftir
eigin handríti. Ekkert sem brýtur
blöð í kvikmyndasögunni, en myndin
stendur vel fyrir sínu, þ.e. að stytta
leiðum stundir.
+ SAMMI
Forsýning kl. 9 í kvöld
DIGITAL
Matt Damon
Claire Danes
Jon Voight
Marv Kav Place
w J
Mickey Rourke
Dannv DeVito
Hann vissi
sannleikann
C0N5TELLATI0N FILMS*^ 'dþUfU'MWHÍK-,,--,* AMERICAN ZOETROPE
,"]OHN GRISHAM’S THE RAINMAKER" MAÉ fefðN CIÁIRE DANES ]0N VOIGHT MARY KAY PLACE
MICKEY ROURKE mDANNY DeVITO "T.ELMErSfRNSTEIN 'TBARRY MALKIN 'TS3ÍÍH0WARD CUMMINGS
JOHN TOLL, Á.S.C. tk'JOJUt GEORCIA KACANDES m.’Æ'SJOHN GRISHAM “"“"nMICHAEL HERR
“"TFRANCIS FORD COPPOLA MICHÆL DOUGLAS, STEVEN REUTHER^FRED FUCHS m
FRANCIS FORD COPPOLA ..._____WJHXZ ,ES
www.iiitraimnðktr.tofn
Með þvi að nota TREND naglanæringuna færðu
þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar
svo þær hvorki klofna né brotna.
TREND handáburðurinn
með Duo-liposomes.
Ný tækni í framleiðslu
húðsnyrtivara, fallegri,
teygjanlegri, þéttari húð.
Sérstaklega græðandi.
EINSTÖK GÆÐAVARA
VELKOMIN í KRINGLUNfl í DflG!
Það verður létt sunnudagsstemmning
í Kringlunni í dag fyrir
alla fjölskylduna.
Opið frá kl. 1 til 5.
PflSKfiU
SKEMMTUN • GJflFIR • HEIMILI . LÍFSSTÍLI
Njóttu dagsins og komdu og hittu
páskaungana í Kringlunni í dag!
ísborinn
viö Kríngíubíó
Barnafeinn vinsæli,
Kalli köttut, Olií
íiálfur, Sstnhc litli
og Smsrt-hinn.
Aíeíns 75 krónur.
Fyírt UjílmSm,
frtotnauður júgúrt ís
ntfcð árértum,
Á.ður 390
u£ níi 320 krúmrr.
VERSLflNIR OPNflR f DflG:
f
Body Shop Kókó
Dýrðlingamir Kringlubíó
Eymundsson Jack & Jones
Galaxy / Háspenna Lapagayo
Gallabuxnabúðin Latino
Gallerí Fold Musik Mekka
Hagkaup matvöruverslun Nýja Kökuhúsið
Hagkaup sérvöruverslun Penninn
Hans Petersen Sega leiktækjasalur
Ingólfs Apótek Skífan
(sbarinn við Kringlubíó Sólblóm
(slandla Sportkringlan
Kaffihúsió Stefanel
Kaffitár Konfektbúðin Vero Moda
KRINGMN
GOTT FÓIK /