Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 2
2 E SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLYSINGA!
BY APPOINTMENT TO THE
ROYAL DANISH COURT
Royal Greenland
Royal Greenland A/S hefur ákveðið að styrkja upplýsingatækni (information technology — IT) starfsemi sína og mun á komandi árum hrinda í framkvæmd nýrri upplýsingatækniáætlun fyrir
fyrirtækjasamsteypuna. Ráðið verður því í eftirfarandi stöður: kerfisstjóri NT, starf gagnafjarskiptastjóra og tvær stöður tölvuaðstoðarmanna. Seinna mun vera gert ráð fyrir ákveðnum fjölda
starfsmanna sem geta annast kennslu á pc-vélar. Gert er ráð fyrir allt að 18 stöðugildum innan upplýsingatæknideOdarinnar, flest í höfuðskrifstofu samsteypunnar í Nuuk og hinar í fyrirtækjun-
um í Danmörku. Sú upplýsingatæknilausn sem komið hefur verið á á Grænlandi er einnig notuð í Danmörku, og sömuleiðis í fyrirtæki samsteypunnar í Þýskalandi. Deildin veitir söluskrifstofum
samsteypunnar, m.a. í Bandaríkjunum, Ítalíu, Frakklandi og Japan, aðstoð. Þú munt því vinna í alþjóðlegu umhverfi, þar sem möguleikarnir á því að öðlast reynslu á faglegu sviði blandast nýrri
lífsreynslu undir útlendum himni, upplifun annarra viðmiða og öðruvísi menningar.
Tölvunarfræðingar við alþjóðlega
fyrirtækjasamsteypu á Grænlandi
Kerfisstjóri NT
Sem kerfisstjóri á NT munt þú hafa umsjón með Windows NT, kerfisstjórnunartólum eins og
Tivoli og Patrol auk annarra Microsoft forrita. Verulegur hluti verkefnisins felst í rekstri og við-
haldi gagnagrunna í Windows NT - umhverfi, þar sem skipulagningarverkefni er töluverður
hluti starfsins. Þú munt einnig sjá um rekstur LAN.
Næsti yfirmaður er deildarstjóri upplýsingatæknideildarinnar.
Faglegar kröfur til umsækjenda eru að þeir séu tölvu/tölvunarfræðingar, hafi einhverja
framhaldsmenntun í tölvufræði, upplýsingafræði eða verkfræði, þar sem tæknilega hliðin er
mikOvæg. Þú þarft að vera félagslyndur og geta haft frumkvæði í starfi og góða samskipta- og
samvinnuhæfileika. Það er einnig mikill kostur að þú fylgist vel með nýjungum á sviði upplýs-
ingatækni.
Gagnafjarskiptastjóri
Starf umsjónarmanns gagnafjarskipta felur í sér að unnið er á breiðu sviði gagnafjarskipta,
t.d. TCP/IP, öryggiskerfum/eldveggja, póstkerfum og gátta (gateways) eins og Groupwise, Ex-
change og CC:Mail. Við þetta má bæta póstsamskiptareglum x.500, leiðargreinum (switches),
leiðstjórum (router) og miðlurum auk LAN-tenginga.
Rétti umsækjandinn þarf að hafa nokkurra ára reynslu af NT og gagnafjarskiptum og hafa
þá menntun sem staðan krefst. Samstarfshæfileikar eru mikOs metnir auk þess að geta útbúið
kerfisleiðbeiningar.
Næsti yfirmaður er yfirmaður upplýsingatæknideOdar.
Þjónusta við notendur (helpdesk)
Verkefni þitt sem aðstoðarmaður tölvunotenda er að aðstoða notendur dags daglega og ráða
úr beiðnum og fyrirspumum þeirra á lipran og áhrifaríkan hátt. Starfið felst í stjómun úrlausna,
skráningu, notkun og að leysa og fylgja eftir beiðnum notenda. Þú munt sjá um miðlun upplýs-
inga og fyrirmæla ef upp kemur kerfistruflun, o.fl.
ÆskOegt er að umsækjendur hafi mikla þjónustulund og geti leyst úr flóknum úrlausnarefnum.
Aðstoðarmennimir þurfa að greina og forgangsraða þjónustubeiðnum eftir þörfum notenda.
Félagslyndi og hæfni í mannlegum samskiptum em nauðsynlegir eiginleikar. Jafnframt þarf
hæfileika til að geta tekið ákvörðun þegar aðstæður krefjast þess — einnig þegar unnið er undir
álagi. Umsækjendur þurfa að hafa þá tölvufræðimenntun sem starfið krefst og gjaman reynslu
af aðstoð við tölvunotendur eða þessháttar þjónustu. Þekking á Windows 95/NT og miðlara/
biðlara umhverfi er áskilin. Þekking á gagnafjarskiptum og LAN er kostur.
Ef nánari upplýsinga er óskað er hægt að snúa sér til yfirmanns IT-deildarinnar, Lars Hostrap, í
síma 00 299 324422 eða hjá Mercuri Urval A/S, Hanne Pihl, ráðunauti, í síma 00 45 39 45 65 00
og Hans E. Fischer, ráðunaut, í síma 00 45 97 22 17 00.
Umsókn merkt: "IT/RG" auk heitis starfs sem sótt er um, sendist til Mercuri Urval A/S,
Merkurvej 302, 7400 Heming, fyrir 8. júní 1998 (þ.e. að hún nái til okkar fyrir þann tíma).
Nánari upplýsingar um Royal Greenland fást á heimasíðu okkar: www.royalgreenland.dk
Mercuri Urval
\
VERÐBRÉFAÞING ÍSLANDS
Forstöðumaður
viðskipta- og tæknisviðs
STARFSSVIÐ
► Yfirumsjón með viðskiptum og viðskiptaháttum á VW
► Umsjón með þróun tölvukerfa VW og vinna að
framþróun verðbréfamarkaðar á íslandi
► Forstöðumaður er einn af fjórum helstu stjómendum
VÞÍ og á sæti í framkvæmdaráði þingsins
Verðbréfaþing íslands leitar að kröftugum
og hugmyndaríkum einstaklingi í stöðu
forstöðumanns viðskipta- og tæknisviðs.
Verðbréfaþing íslands er kauphöll - vettvangur
viðskipta með skuldabréf, hlutabréf og önnur
verðbréf. Þar starfa nú 12 manns.
t>
sérhönnuð kerfi s.s. íslenskt viðskipta- og
upplýsingakerfi frá Tölvumyndum. Einnig er í notkun
Oracle gagnagrunnskerfi, Microsoft skrifstofuforrit,
Lotus Notes skjala- og samskiptakerfi, auk
bókhaldsforritsins Fjöinis. Með haustinu verður
opnuð heimasíða byggð á lausnum frá Intraneti ehf.
HÆFNISKRÖFUR
► Mikil þekking og reynsla á sviði tölvumála
► Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði,
tölvunarfræðum eða sambærilegu námi
► Reynsla af verðbréfa- eða fjármagnsmarkaði æskileg
► Hæfni í skipulegri og skýrri framsetningu
flókinna viðfangsefna í töluðu og rituðu máli
Nánari upplýsingar veitirAgla Sigr. Bjömsdóttir
hjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað berast til
Gallupfyrir þriðjudaginn 9.júní n.k.
■ merkt „VPÍ-forstöðumaður".
GALLUP
RAÐNINGARÞJÓNUSTA
Smiöjuvegi 72, 200 Köpavogi
Sfml: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: r a d n i n g a r @ g a I I u p . I s
Aðalendurskoðandi
Staða aðalendurskoðanda Seðlabanka
íslands er hér með auglýst laus til
umsóknar. Aðalendurskoðandi heyrir
undir bankaráð og er ráðinn af því.
Viðskiptafræðimenntun eða
sambærileg menntun er áskilin auk
löggildingar sem endurskoðandi og
nauðsynlegrar starfsreynslu. Staðan
veitist formlega frá 1. maí 1999 en
stefnt er að því að nýr endurskoðandi
komi til starfa eigi síðar en 1. desember
1998 og starfi samhliða núverandi
endurskoðanda til loka apríl 1999.
Laun eru skv. kjarasamningi
starfsmanna bankanna.
Vakin er athygli á aö í Seðlabanka
íslands er í gildi áætlun í
jafnréttismálum.
Upplýsingar um stöðuna veitir
Gunnlaugur Arnórsson aðalendur-
skoðandi, en umsóknir skulu sendar
Þresti Ólafssyni formanni bankaráðs
eigi síðar en 8. júní nk.
Seðlabanki íslands
Bankaráð
SEÐLABANKI
ÍSLANDS
KALKOFNSVEGI l I50REYKJAVÍK
SÍMI 569 9600 BRÉFASÍMI 569 9605
NETFANG: sedlabanki@sedlabanki.is
VEFFANG: http://www.sedlabanki.is
Si AN°