Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1998, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Ríkisbókhald Ríkisbókhald er sjálfstœð stofnun sem heyrir undir fjármálaráðuneyti. Hlutverk Ríkisbókhalds er: Yfirumsjón með bókhaldi og reikningsskilum ríkisaðila, launakerfi ríkisins og launaafgreiðslu, ráðgjöf og leióbeiningar. Starfsmenn eru 55. VMARÍKISBðKARI löggiltur endurskoðandi Ríkisbókhald óskar eftir að ráða löggiltan endurskoðanda í starf vararíkisbókara. Starfssvið • Dagleg verkefnastjórnun skrifstofu. • Mótun innri starfsreglna og eftirlits. • Reikningshaldslegar úttektir o.fl. Hæfniskröfur • Viðskiptafræði og löggiltur endurskoðandi. • Haldgóð fagleg starfsreynsla. • Góðir skipulags- og samstarfshæfileikar ásamt faglegum metnaði. VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR Vegna nýrra verkefna óskast viðskiptafræðingur til starfa hjá Ríkisbókhaldi. Starfssvið • Innra eftirlit og reikningshaldslegar úttektir. • Þátttaka í mótun og innleiðingu vinnureglna. Hæfniskröfur • Viðskiptafræðingur, helst af endurskoðunarsviði. • Reynsla af endurskoðunarstarfi eða sambærilegum verkefnum. Um er að ræða spennandi og sjálfstæð störf með virkri þátttöku í mótun þeirra. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon og Magnús Haraldsson frá kl. 9-12 síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 13. júní n.k. merktar: “Ríkisbókhald" RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF FurugerðiS 108Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidtun@radgard.is Heimasíða: httpý/www.radgard.is LÖGGHTUR ENDURSKOBANDI innrl endurskoðun Öflugt og leiðandi stórfyrirtæki í alþjóðlegum rekstri óskar eftir að ráða löggiltan endurskoðanda í nýtt starf innri endurskoðanda fyrirtækisins. Starfssvið Hlutverk innri endurskoðunar verður m.a. eftirlit með kostnaðarliðum, eftirlit með einstökum starfssviðum og eftirlit með að innri starfsreglur séu til staöar og þeim fylgt. Innri endurskoðandi mun starfa í nánu samstarfi við ytri endurskoðendur fyrirtækisins. Hæfniskröfur Óskað er eftir löggiltum endurskoðanda. Viðkomandi þarf að hafa gott frumkvæði, vera skipulagöur og hafa faglegan metnað til að sýna árangur í starfi. í boði er einstakt tækifæri hjá öflugu fyrirtæki. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon og Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12 síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 8. júní n.k.merktar: „Löggiltur endurskoðandi". RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði5 108Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: httpý/www.radgard.is Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Óskað er eftir kennurum í eftirfarandi stöður: Breiðagerðisskóli meö 315 nemendur í 1.—7. bekk. Sími 553 6570 íþróttir (stúlkna) Engjaskóli með 450 nemendur í 1. —9. bekk. Sími 510 1300. Sérkennsla, V2 staða. Foldaskóli með 810 nemendur í 1.—10. bekk. Sími 567 2222. Sérkennsla í sérdeild. Réttarholtsskóli með 300 nemendur í 8.-10. bekk. Sími 553 2720. Handmennt (saumar) V2 staða. Vesturbæjarskóli með 270 nemendur í 1.-7. bekk. Sími 562 2296. Sérkennsla, 1/1 staða. Tónmennt 2/3 staða & kórstjórn. Umsóknarfrestur er til 29. júní nk. Réttarholtsskóli með 300 nemendur í 8. —10. bekk. Sími 553 2720. Aðalkennslugreinar: Eðlis- & efnafræði. Engjaskóli með 450 nemendur í 1.-9. bekk. Sími 510 1300. Námsráðgjafi 1/1 staða. Umsóknarfrestur er til 14. júní nk. Endurbirtar auglýsingar frá grunn- skólum Reykjavíkur Óskað er eftir kennurum í eftirfarandi stöður: Fossvogsskóli. Sími 568 0200 Almenn kennsla, 2/3—1/1 stöður. Umsóknarfrestur til 7. júní. Engjaskóli. Sími 510 1300. Almenn kennsla á yngsta- og miðstigi, 1/2—2/3 stöður. Umsóknarfrestur til 7. júní. Seljaskóli. Sími 557 7411. Almenn kennsla á miðstigi, 1/1 staða. Umsóknarfrestur til 14. júní. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar skólanna og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000, netfang ingunng@rvk.is. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKvið Launa- nefnd sveitarfélaga. Umsóknum ber að skila til skólastjóra. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf. Þau hvetja því karlmenn til þess að sækja um ofangreind- ar stöður. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Kennarar óskast Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennara- stöðurvið Flensborgarskólann í Hafnarfirði í a) dönsku og b) vélritun erframlengdurtil 15. júní. Leitað er eftir fólki með háskólapróf í þessum greinum. Laun fara eftir kjarasamningi kennara- samtakanna. Umsóknir um starfið skulu sendar til Flens- borgarskólans í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1998. Allar nánari upplýsingarveitiraðstoðarskóla- meistari í síma 565 0400 eða 899 0012. Skólameistari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.