Morgunblaðið - 31.05.1998, Síða 8
8 E SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Mosfellsbær
Fræðslu- og menningarsvið
Lausar kennarastöður
skólaárið 1998-1999
Hefur þú áhuga á að vinna með
kraftmiklu fólki að metnaðarfullu
skólastarfi í ört vaxandi bæjarfélagi?
Leitað er eftir kennurum
í eftirtaldar stöður:
Varmárskóli Mosfellsbæ
600 nemendur í 1.-6. bekk.
Almenn bekkjarkennsla.
Upplýsingar gefur Birgir D. Sveinsson, skóla-
stjóri, í síma 566 6154.
Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ
380 nemendur í 7.-10. bekk.
Kennslugreinar: Enska, handmennt (saumar).
Upplýsingar gefur Ragnheiður Ríkharðsdóttir,
skólastjóri, í síma 566 6186.
Sjá einnig síðu Kennarasambandsins á slóð-
inni http://www.ismennt.is/vefir/ki.
í Mosfellsbæ búa rúmlega 5000 (búar. Mikil uppbygging hefur átt
sér stað í bænum á síðustu árum og ríkjandi er jákvætt og metnaðar-
fullt viðhorf til skólamála. Má þar nefna að nýlega var lokið við við-
byggingu við Gagnfræðaskólann. I vetur var tekin í notkun ný álma
við Varmárskóla þar sem m.a. er glæsilegur samkomusalur. Næsta
haust verður lokaáfanga byggingarframkvæmda við Varmárskóla
lokið en þá verða teknar í notkun 8 kennslustofur i nýrri viðbyggingu.
í vetur var hafist handa við að byggja 2500 fm íþróttahús á skólasvæð-
inu. Grunnskólinn og íþróttamannvirkin; íþróttahús, sundlaug og
fulkominn frjálsíþrótta- og knattspyrnuvöllur, standa hliði við hlið
í jaðri byggðarinnar, í fögru umhverfi þar sem stutt er milli fjalls
og fjöru. í bænum er rekið öflugt tómstunda- og íþróttastarf.
Skólaf ulltrúi.
Bæjarstjóri á Húsavík
Starf bæjarstjóra á Húsavík er laust til umsókn-
ar. Bæjarstjóri erframkvæmdastjóri bæjarins.
Hann siturfundi bæjarstjórnar og bæjarráðs
með málfrelsi og tillögurétti og hefur á hendi
framkvæmd þeirra ákvarðana sem bæjarstjórn
tekur. Hann er prókúruhafi bæjarsjóðs og æðsti
yfirmaður annars starfsliðs bæjarfélagsins.
Nýs bæjarstjóra bíða mörg spennandi verkefni
við uppbyggingu bæjarins og að samstarfs-
verkefnum með öðrum sveitarfélögum í hérað-
inu.
Áskilin er góð menntun og starfsreynsla sem
nýtist í starfinu.
Starfskjör bæjarstjóra verða ákveðin í ráðning-
arsamningi. Aðstoð verður veitt við húsnæðis-
öflun.
Ráðningartími bæjarstjóra er sá sami og kjör-
tímabil bæjarstjórnar, eða 4 ár.
Húsavík er bæjarfélag með u.þ.b. 2.500 íbúa.
Atvinnulíf er fjölbreytilegt. Á staðnum er góð
þjónusta, m.a. leikskóli, grunnskóli, framhalds-
skóli, íþróttahús, sundlaug, söfn, sjúkrahús,
dvalarheimili aldraðra, hótel og hitaveita. Sam-
göngur við Húsavík eru góðar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristján
Ásgeirsson í símum 464-1204 heima og 464-
2303 á vinnutíma.
Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k.
Umsóknirskulu sendar Bæjarskrifstofu Húsa-
víkur, c/o Kristján Ásgeirsson, Ketiisbraut 9,
640 Húsavík.
Píanókennari
Tónskóli Eskifjarðar og Reyðarfjarðarauglýsir
eftir píanókennara í fullt starf. Viðkomandi þarf
að geta hafið störf 1. september 1998.
Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Félagstónlistarskólakennara.
Umsóknum skal skilað til Reyðarfjarðarhrepps,
Búðareyri 7,730 Reyðarfirði, fyrir 16. júní 1998.
Nánari upplýsingarveitirskólastjóri í símum
474 1375, 474 1298 eða 476 1340.
Skólastjóri.
Bæjarstjóri
á Austur-Héraði
Starf bæjarstjóra á Austur-Héraði, (áður Egils-
staðabær, Eiðahreppur, Hjaltastaðarhreppur,
Skriðdalshreppur og Vallarhreppur), er laust
til umsóknar. Bæjarstjóri erframkvæmdastjóri
bæjarins. Hann siturfundi bæjarstjórnar og
bæjarráðs með málfrelsi og tillögurétti og hef-
urá hendi framkvæmd þeirra ákvarðana sem
bæjarstjórntekur. Hann er prókúruhafi bæj-
arsjóðs og æðsti yfirmaður annars starfsliðs
bæjarfélagsins.
Nýs bæjarstjóra bíða mörg spennandi verkefni
við uppbyggingu nýs sveitarfélags.
Áskilin er góð menntun og starfsreynsla sem
nýtist í starfinu.
Starfskjör bæjarstjóra verða ákveðin í ráðning-
arsamningi. Áðstoð verður veitt við húsnæðis-
öflun, ef með þarf.
Ráðningartími bæjarstjóra er sá sami og kjör-
tímabil bæjarstjórnar, eða 4 ár.
Austur-Hérað er með u.þ.b. 2.100 íbúa.
Atvinnulíf er fjölbreytt og í sveitarfélaginu er
góð þjónusta, m.a. leikskólar, grunnskólar,
framhaldsskólar, íþróttahús, sundlaugar, söfn,
sjúkrahús, dvalarheimili aldraðra, hótel
og hitaveita.
Nánari upplýsingar um starfið veita Broddi
B. Bjarnason, sími 471 1516 (heima) og Helgi
Halldórsson, sími 471 1166.
Umsóknarfrestur er til 15. júní nk.
Umsóknirskulu sendast Bæjarskrifstofunni
á Egilsstöðum, b.t. Brodda B. Bjarnasonar,
Lyngási 12, 700 Egilsstöðum.
Óskað er eftir
starfsfólki
í eftirtalin störf:
Seljaskóli. Sími 557 7411.
Starfsmaðurtil að sjá um kaffiumsjón fyrir
starfsfólk. Fullt starf frá 15. ágúst. Laun samkv.
kjarasamningi Dagsbrúnarog Framsóknar við
Reykjavíkurborg.
Hvassaleitisskóli. Sími 568 5666.
Starfsmaður í lengda viðveru, 50—60% starf.
Vesturbæjarskóli. Sími 562 2296.
Stuðningsfulltrúi, fullt starf.
Laun samkv. kjarasamningi Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar við Reykjavíkurborg.
Umsóknarfrestur er til 14. júní nk.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar-
skólastjórar skólanna og Ingunn Gísladóttir
á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000,
netfang ingunng@rvk.is.
Umsóknum ber að skila til skólastjóra.
Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld
stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök
kvenna- eða karlastörf. Þau hvetja því
karlmenn til þess að sækja um ofangreind-
ar stöður.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími; (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
M KÓPAVOGSBÆR
Laus störf
við Hjallaskóla
Kennarar óskast í Hjallaskóla. Um er að ræða
tvær2/3 hluta stöður í yngribarnakennslu og
eina stöðu á unglingstigi með áherslu á
tungumál.
Ennfremur er laus staða skólasafnskennara.
Umsóknarfrestur er til 10. júní nk.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 2033.
Starfsmannastjóri.
Leikskólar Seltjarnarness
Leikskólakennarar
Óskum eftir að ráða leikskólasérkennara til að
hafa umsjón með sérkennslu á leikskólum
Seltjarnarnesbæjar.
Um er að ræða hálft starf frá 1. ágúst.
Einnig vantar okkur fleiri leikskóla-
kennara til starfa við leikskólana
Mánabrekku og Sólbrekku.
Mánabrekka er nýr 4ra deilda glæsilegur leikskóli. I uppeldisstarfi
skólans er lögð áhersla á umhverfis- og náttúruvernd.
Sólbrekka er 5 deilda leikskóli. Þar verða gerðar endurbætur á hús-
næði í sumar og unnið er að breytingar- og þróunarverkefni sem
felst i námskrárgerð fyrir aldursskiptar deildir. Þema skólans er leikur-
inn. Báðir skólarnir vinna að þróunarverkefni um tölvukennslu fyrir
elstu börnin og tónlistarverkefni í samvinnu við Tónlistarskóla
Seltjarnarness.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags
íslenskra leikskólakennara og launanefndar
sveitarfélaga.
Skriflegar umsóknir berist til Skólaskrifstofu
Seltjarnarness fyrir 12. júní.
Nánari upplýsingar gefa Ingibjörg Eyfells, leik-
skólafulltrúi á Skólaskrifstofu Seltjarnarness,
í síma 561 2100,
Dagrún Ársælsdóttir, leikskólastjóri Mána-
brekku, í síma 561 1375 og
Soffía Guðmundsdóttir, leikskólastjóri Sól-
brekku, í síma 561 1961.
Leikskólar Seltjarnamess em reyklausir
vinnustaðir.
Leikskólafulltrúi Seltjarnarness.
Laus störf
1. Innflutningsfyrirtæki óskar eftir ritara í
60% starf fyrir hádegi. Góð enskukunnátta
og tölvukunnátta nauðsynleg.
Framtíðarstarf.
2. Ferðaskrifstofa óskar eftir aðila til
afleysinga í innheimtu. Góð ensku-
kunnátta og tölvukunnátta skilyrði. Fullt
starf til áramóta.
3. Verkstæði sem annast ísetningar á
aukahlutum í bíla auk annars óskar eftir
starfskrafti Æskileg þekking á rafkerfi bíla
Framtíðarstarf.
4. Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að
ráða starfsmann í innkaupadeild.
Reynsla af innflutningi nauðsynleg auk mjög
góðrarenskukunnáttu. Krefjandi
framtlðarstarf.
Umsóknarfrestur er til og með 4. júní n.k.
Upplýsingar veittar á skrifstofu frá kl. 9-14..
Einnig er hægt að skoöa auglýsingar og sækja um
störf á http://www.lidsauki.is
Fó/k og þekking
Lidsauki
Skipholt 50c, 105 Reykjavik slmi 562 1355, fax 562 3767
Netfang; www.lidsauki.is
Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is
Matreiðslumaður
— matráður
óskast í leikskólann Arnarberg/Hraunkot frá
1. ágúst nk. Upplýsingar um starfið veitir Odd-
fríður Jónsdóttir, leikskólastjóri, í s. 555 3493.
Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar
um störfin í s. 555 2340.
Framkvæmdastjóri fræðslusviðs,
Hafnarfirðri.