Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 E lí>
BORGARBYGGÐ
Skólastjóri
Laus er til umsóknar staða skólastjóra við
Grunnskólann í Borgarnesi.
Grunnskólinn í Borgarnesi er með um 330
nemendur í 20 bekkjardeildum.
Kennarar við skólann eru 34 auk stundakennara.
Umsóknarfrestur er til 5. júní nk.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma
437 1229 og bæjarstjóri eða bæjarritari í síma
437 1224.
I Borgarnesi búa um 1800 manns. Bæjarstæðið er sérstaklega fallegt,
samgöngur auöveldar við aðra landshluta og þjónusta við íbúana
góð auk þess sem ýmis aðstaða, s.s. íþróttaaðstaða, með því besta
sem gerist á landinu.
Hjúkrunarforstjóri
óskast
Laus er til umsóknar staða hjúkrunarforstjóra
við heilsugæslustöð Eskifjarðarlæknishéraðs
frá og með 1. júlí nk.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
í vinnus. 476 1451 og heimas. 476 1344 eða
framkvæmdastjóri í síma 476 1630.
Umsóknum skal skila til: Stjórnar heilsugæslu-
stövar Eskifjarðarlæknishéraðs, Strand-
götu 31, 735 Eskifirði.
Heilsugæslustöð
Eskifjarðarlæknishéraðs.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Nýr leikskóli
við Seljaveg
Óskum að ráða leikskólakennara og annað
uppeldismenntað starfsfólká nýjan leikskóla
við Seljaveg.
Nánari upplýsingar gefur Elín Mjöll Jónas-
dóttir, leikskólastjóri, í síma 563 5848.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800.
Frá Lundarskóla í Öxarfirði
Kennarar!
Hafið þið áhuga á að starfa við fámennan skóla
í fögru umhverfi? Skólinn er opinn fyrir nýjum
hugmyndum og sveigjanlegu skólastarfi.
Okkur vantar íþróttakennara sem jafnframt
sinnir íþróttakennslu við Grunnskólann á
Kópaskeri. Einnig vantar almennan bekkjar-
kennara til kennsluyngri barna. Flutningsstyrk-
ur er greiddur. Umsóknarfrestur er til 8. júní.
Upplýsingar veita Þorkell Ingimarsson, skóla-
stjóri, í síma 552 0809 og Hildur Jóhannsdóttir,
formaður skólanefndar, í síma 465 2212.
Leikskólakennarar!
í leikskóla Árborgar vantar
leikskólakennara
í Árborg eru 6 leikskólar, einn á Eyrarbakka,
einn á Stokkseyri og fjórir á Selfossi.
Bjóðum upp á metnaðarfullt starf með yndis-
legum börnum.
Nánari upplýsingar gefur leikskólafulltrúi, Ráð-
húsinu, Austurvegi 2, Selfossi, sími 482 1977.
Leikskólafulltrúi
Tæknifræðingur
Byggingatæknifræðingur, með alhliða reynslu
í framkvæmda- og verkefnastjórnun, leitar að
starfi. Tímabundin verkefni koma vel til greina.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi inn tilboð á af-
greiðslu Mbl. fyrir 6. júní, merkt: „T — 4866".
Verkamenn/múrara
vantar í alhliða múrvinnu. Mikil vinna framund-
an. Framtíðarvinna jafnt sem sumarafleysing-
ar. Áhugasamir hafi samband við Þóri í síma
567 8040 eða 894 7990.
Laus störf
Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu-
mannsins á Selfossi er laustil umsóknar. Laun
eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðu-
neytisins og BHMR.
Einnig er laus til umsóknar staða löglærðs full-
trúa við embættið, um er að ræða afleysinga-
starf frá 1. júlí 1998 til 31. október 1998.
Umsóknir um störfin skulu berast til sýslu-
mannsins á Selfossi, Hörðuvöllum 1, Selfossi,
fyrir 1. julí 1998. Nánari upplýsingar veitir Karl
Gauti Hjaltason, staðgengill sýslumanns.
Sýslumaðurinn á Selfossi.
Lagerstjóri
Spor ehf., eitt stærsta útgáfu- og innflutnings-
fyrirtæki landsins á tónlist og innflutningsaðili
á TDK vörum, óskar eftir lagerstjóra.
Starfssvið: Skipulagning og umsjón með lager,
tollskýrslugerð og móttaka vöru. Afgreiðsla
pantana o.fl.
Starfskröfur: Æskilegt er að umsækjandi hafi
reynslu af tollskýrslugerð, hafi þekkingu átón-
list og sé lipur í mannlegum samskiptum.
Vinsamlegast skilið umsóknum til afgreiðslu
Mbl. merktum: „Spor í rétta átt" fyrir 10. júní.
M KÓPAVOGSBÆR
Laust starf
við Smáraskóla
Laust ertil umsóknar hálft starf tómstundafull-
trúa við Smáraskóla. Ráðið verður í starfiðfrá
og með 1. september nk.
Umsóknarfrestur er til 10. júní nk.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 6100.
Sta rfsmannastj óri.
Sölumenn
— miklir tekjumöguleikar
Nýttfyrirtæki á sviði upplýsingamiðlunar verð-
uropnað í júní. Sala á þjónustunni til fyrirtækja
er þegar hafin og hefur gengið vonum framar.
Óskað er eftir sölumönnum sem hafa fag-
mannleg vinnubrögð að leiðarljósi og metnað
í starfi. Bíll skilyrði. Góðtekjumöguleikar —
kauptrygging fyrir rétta aðila.
Umsóknir um aldur og fyrri störf skulu sendar
til afgreiðslu Mbl. merktar: „TL-júní — 4886"
fyrir 5. júní nk.
Tónlistarkennari
Tónlistarskóli Mosfellsbæjar óskar eftir að ráða
kennara í u.þ.b. 1/2 stöðu til að kenna annars
vegartónfræðagreinar og hins vegarforskóla-
kennslu við skólann. Tónfræðagreinar er
samþætt námsgrein úrtónfræði, tónheyrn,
hljómfræði, tónlistarsögu og formfræði. Einnig
þarf sami kennari að kenna forskólanemend-
um. Skriflegar umsóknir sendist skólanum
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
fyrir 10. júní nk.
Skólastjóri.
„Au pair" — Brussel
Ef þú hefur áhuga á að flytja til Brussel, þá er-
um við íslenskfimm manna fjölskylda sem
óskum eftir að fá þig til að aðstoða okkur við
barnapössun og létt heimilisstörf frá 1. sept-
ember. Við munum bjóða þér á frönskunám-
skeið og þú munt hafa góðan tíma til frístunda
og frá Brussel er auðvelt að ferðast til margra
staða í Evrópu. Ef þú ert sjálfstæð og jákvæð,
reykir ekki og á aldrinum 18 til 22 ára, hafðu
þá samband við okkur.
Þú nærð í okkur í símum 568 3704 og 898 1177.
Afgreiðslustörf
Úra- og skartgripaverslun óskareftirtveimur
starfskröftum ekki yngri en 20 ára.
Annað starfið er 60—100% framtíðarstarf, hitt
100% sumarstarf.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt-
ar: „A — 4846", með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf.
Kanadískir bjálkakofar
Kanadískt fyrirtæki sem er leiðandi á markaðn-
um og framleiðir bjálkakofa í hæsta gæða-
flokki, vantar umboðsmann á íslandi sem hefði
áhuga á að byggja sýniseintak. Við höfum yfir
20 ára reynslu og flytjum út og byggjum um
heim allan.
Dow & Duggan Log Homes Internationai Limited
1800 Prospect Road, Hatchett Lake,
IMova Scotia B3T 1P9 Canada.
Sími: 001 902 852 2559, fax: 001 902 852 3100,
netfang: log_home@fox.nstn.ca
Viðskiptafræðingar
-endurskoðendur
Lögfræðingur, sem hefur haft með höndum
ráðgjöf á sviða hlutabréfa- og verðbréfavið-
skipta, óskar eftir samvinnu við viðskiptafræð-
ing eða endurskoðanda.
Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn sín inn til
afgreiðslu Mbl. merkt: „Hlutafélög — 4836"
fyrir 15. júní. Öllum verður svarað.
Framhaldsskólinn í
Vestmannaeyjum
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennara-
stöður erframlengdurtil 6. júní. Sérstök
athygli er vakin á stöðu vélstjórnarkennara,
en þar gæti verið um framtíðarstarf að ræða
fyrir góðan mann.
Umsóknirsendist skólameistara í pósthólf 160,
902 Vestmannaeyjum.
Vegna aukningar
þurfum við að bæta við okkur 5 einstaklingum
í ýmsar stöður. Allt frá dreifingu til sölustarfa.
Engin reynsla nauðsynleg, þarsem við veitum
alla þjálfun.
Föst laun og bónusar fyrir þá sem verða valdir.
Viðkomandi verður að geta byrjað strax og
hafa bíl til umráða.
Viðtalstímar teknir niður í síma 699 3135.
H. Jacobsen.
Hársnyrtinemi
— hársnyrtisveinn
Hár og snyrtihúsið ÓNIX við Laugaveg óskar
eftir að ráða hársnyrtinema sem hefur lokið
2. ári og hársnyrtisvein með staðgóða reynslu.
Vinsamlega hafið samband við Þuríði Hall-
dórsdóttur í síma 551 7260 milli kl. 17 og 19
í dag og milli kl. 18 og 20 á mánudag.
„Au-pair"
í nágrenni Kaupmannahafnar,
nálægt skógi og sjó
Lífsglöð og náttúruleg "au-pair", óskast til fjöl-
skyldu með Jóakim 3 1/2 árs og Elínu 2 ára.
Herbergi með sérinng., sjónvarpi og baði.
Unnið 37 tíma á viku, laun 4.700 danskar.
Hafið samband við Charlotte Lassen, Elitevej
5, 2950 Vebæk, sími 00 45 45 66 45 96.
Heilsugæslustöðin Borgarnesi
Framkvæmdastjóri
Laus er staða framkvæmdastjóra stöðvarinnar,
en um er að ræða 50% stöðuhlutfall. Góð bók-
haldskunnátta nauðsynleg.
Umsóknarfrestur er til 15. júní nk.
Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar,
Eyjólfur T. Geirsson, í síma 437 1755 eftir
kl. 13.00.
Bifvélavirkjar/
vanir menn
Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða menn
vana bílaviðgerðum á almennt verkstæði í
Kópavogi. Góð vinnustaðaða. Mikil vinna.
Góð laun fyrir vana menn.
Sendið upplýsingartil afgreiðslu Mbl., merktar:
„Vanir menn — 4841". *