Morgunblaðið - 22.07.1998, Side 47

Morgunblaðið - 22.07.1998, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1998 47- DAGBÓK VEÐUR Heiðskirt * é é * R|9nin9 "é % % Slydda Vj Skúrir ’ Slydduél Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # * * & # Snjókoma XJ Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- ____ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður ^4 er 2 vindstig. * “ulcl Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi víðast hvar: Þokusúld með norður- og austurströndinni, en annars úrkomulaust og sums staðar nokkuð bjart veður inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir vikunni verður ríkjandi norðaustlæg átt, strekkingur í fyrstu en hægari er líður á vikuna. í dag miðvikudag má einkum búast við vætu norðan- og austanlands en víða um land á fimmtudag. Austlæg átt verður á föstudag og laugardag og þá með hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt norðvestur af Skotlandi er 992 mb lægð sem þokast I norðurátt. Önnur 1000 mb aðgerðalítil lægð er við Jan Mayen, en yfir Grænlandi er 1025 mb hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 11 skýjað Amsterdam 21 skúr Bolungarvík 8 hálfskýjað Lúxemborg 20 skýjað Akureyri 7 alskýjað Hamborg 28 léttskýjað Egilsstaðir 8 Frankfurt 30 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 12 skúr Vín 33 heiðskírt Jan Mayen 4 súld Algarve 24 léttskýjað Nuuk 6 þoka á slð. klst. Malaga 33 léttskýjað Narssarssuaq 10 alskýjað Las Palmas 25 skýjað Þórshöfn 11 þoka Barcelona 26 léttskýjað Bergen 24 skýjað Mallorca 29 léttskýjað Ósló 22 hálfskýjað Röm vantar Kaupmannahöfn 23 léttskýjað Feneyjar 31 þokumóða Stokkhólmur 23 Winnipeg 14 heiðskírt Helsinki 19 skviað Montreal 22 heiðskírt Dublin 15 alskýjað Halifax 18 þokumóða Glasgow 16 úrkomaígr. New York 26 hálfskýjað London 20 skúr Chicago 28 skýjað París 22 léttskýjað Orlando 24 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 22. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.32 0,2 6.38 3,6 12.42 0,2 18.53 3,9 3.59 13.30 22.58 12.33 ISAFJÖRÐUR 1.32 0,3 7.25 1,9 13.36 0,3 19.43 2,3 3.36 13.38 23.36 12.41 SIGLUFJORÐUR 3.34 0,1 10.02 1,1 15.38 0,3 22.01 1,3 3.16 13.18 23.16 12.20 DJUPIVOGUR 2.27 1,8 8.30 0,3 14.57 2,1 21.13 0,4 3.31 13.02 22.30 12.04 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT; 1 svipað, 4 sveðja, 7 skyldmenni, 8 hrósar, 9 fugl, 11 horað, 13 púkar, 14 tryllast, 15 klöpp rétt undir sjávarmáli, 17 tala, 20 flana, 22 birtir yfir, 23 kjökra, 24 rannsaka, 25 þátttakenda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 forkólfur, 8 labba, 9 kuggs, 10 góa, 11 riðla, 13 remba, 15 seggs, 18 snæða, 21 tók, 22 tafla, 23 eflir, 24 rumpulýðs. Lóðrétt: 2 ofboð, 3 klaga, 4 lokar, 5 ungum, 6 klár, 7 Esja, 12 lag, 14 enn, 15 sótt, 16 giftu, 17 staup, 18 skell, 19 ætlað, 20 arra. LÓÐRÉTT: 1 tijátegund, 2 stór, 3 einkenni, 4 vers, 5 kjáni, 6 Iofar, 10 óleikur, 12 nesoddar, 13 stcfna, 15 fjörmikil, 16 áin, 18 ill- virki, 19 slétta, 20 nabbi, 21 duft. * I dag er miðvikudagur 22. júlí, 203. dagur ársins 1998. Maríu- messa Magdalenu. Orð dagsins: Qg nú er mér geymdur sveigur réttlætisins, sem Drottinn, hinn réttláti dómari, mun gefa mér á þeim degi. Og ekki einungis mér, heldur og öllum, sem þráð hafa endurkomu hans. Skipin Reykjavíkurhöfn: Ori- ana kom og fór í gær. Dettifoss og Reykjafoss fóru í gær. Midoy Senior og Stapafell komu í gær. Farþegaskipin Pacifíc Princess og Vistfjörd koma í dag. Otto M. Þor- láksson kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo, Ostankino og Mogsterhav komu í gær. Olshana og Sjóli koma í dag. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgn- ana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Árskógs- sandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöld- ferðir kl. 21.30 og 23.30. Sfminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Hjálpræðisherinn. Flóa- markaður verður í herkastalaportinu Kirkjustræti 2, 22. til 24. júlí, opið frá kl. 13-18. Gengið er inn frá Tjarn- argötu. Ágóðinn er til styrktar unglingaátaki í ágúst. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 29. júní og opnað aftur þriðjudaginn 11. ágúst. Sund og leikfímiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 simi 561 6262. Styrkur, samtök krabba- (2. Tímóteusarbréf 4,8.) meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svar- að er í síma Krabba- meinsráðgjafarinnai-, 8004040, frá kl. 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Lokað frá 1. júlí til 19. ágúst. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi. Púttað verður á Listatúni kl. 14 í dag. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, hár- greiðsla og fótaaðgerðir, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffi- veitingar. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13 fótaað- gerðir. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar. Farið verður í Landmanna- laugar þriðjudaginn 28. júlí kl. 9. Örfá sæti laus. Upplýsingar og skrán- ing í sima 588 9335. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgi’eiðsla, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 boccia, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Vitatorg. Smiðjan lokuð í júlí. Kl. 10-15 hand- mennt almenn, kl. 10.15 bankaþjónusta Búnað- arb., kl. 10.30 boccia- keppni, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 14.45 kaffi. Brúðubíliinn Brúðubíllinn verður við Vesturberg kl. 10 og við Sæviðarsund kl. 14. Minningarkort MS-félag íslands. MinrH^, ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk., og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu'*r tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kh’kju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam-—. legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 553 5750 og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í krikjunni. Minningarkort Hjarfa- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- nesapótek, Kirkjubraui* 50, Borgarnes: Dalbrún, Brákarbraut 3. Stykkis- hólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. Minningarkort Hjarta- vemdar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir, Laug- arholti, Brú. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SfMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið^. SKINANDI G0n P CAR P0LISH FYRIR RILINN Simoniz vörulínan býður allt sem þú þarft til að þrifa bílinn að utan og innan. Prófaðu: MAXWAX hágæðabón með hámarksgljáa. Back to Black skínandi gott á stuðarann. 3EZ lalisl -skiiuituii bíll

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.