Morgunblaðið - 11.08.1998, Side 63

Morgunblaðið - 11.08.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998 63 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustlæg átt, víða kaldi eða stinnings- kaldi en lægir þegar líður á daginn. Rigning eða súld með köflum um landið sunnanvert en þurrt norðan til. Áfram fremur hlýtt í veðri, einkum um landið norðanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg suðlæg eða breytileg átt með skúrum sunnan- og vestantil á miðvikudag. Hiti á bilinu 9-16 stig, hlýjast nyrðra. Á fimmtudag, hæg norðlæg átt og léttir víða til en kólnar norðan- lands. Á föstudag fer að rigna sunnanlands með vaxandi suðaustanátt, og á laugardag má búast við hvassri norðanátt og rigningu, einkum um landið norðan- og austanvert. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veöurfregnir eru lesnar frá Veöurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veöurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miönætti. Svarsími veöur- fregna er 902 0600. Til aö velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og , sföan viöeigandi "* s K tölur skv. kortinu til hliðar. VI að fara á milli spásvæöa erýttá og síðan spásvæöistöluna. Yfirlit L Lægð H Hæð Samskil Kuldaskil Hitaskil Yfirlit: Lægðin fyrír suðvestan land þokast nær og grynnist nokkuð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma •C Weður •C Weður Reykjavík 14 súld Amsterdam 26 léttskýjað Bolungarvík 16 léttskýjað Lúxemborg 31 heiöskírt Akureyri 18 skýjað Hamborg 23 léttskýjað Egilsstaðir 16 Frankfurt 30 heiðskirt Kirkjubæjarkl. 12 rigning Vín 25 léttskýjað Jan Mayen 7 súld Algarve 30 heiðskírt Nuuk 7 léttskýjað Malaga 28 léttskýjað Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 25 heiðskirt Þórshöfn 12 þoka Ðarcelona 30 heiðskírt Bergen 15 skýjað Mallorca vantar Ósló 19 hálfskýjað Róm 31 heiðskirt Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyjar 33 heiðskírt Stokkhólmur 19 Winnipeg 11 heiðskírt Helsinki 16 skviað Montreal 24 alskýjað Dublin 20 skýjað Halifax 21 léttskýjað Glasgow 22 skúr NewKbrk 24 skýjað London 27 skýjað Chicago 22 skýjað Paris 35 heiöskírt Orlando 26 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Vfeðurstofu Islands og Vfegagerðinni. 11.ÁGÚST Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur ! = S-s. REYKJAVÍK 2.28 - 8.32 3,8 14.40 0,0 20.53 4,0 5.02 13.29 21.53 4.07 ÍSAFJÖR'UR 4.34 0,1 10.23 2,1 16.42 0,2 22.45 2,3 4.54 13.37 22.17 4.16 SIGLUFJOR'UR 0,0 0.37 1,4 6.45 0,0 13.12 1,3 19.00 0,1 4.34 13.17 21.57 3.55 DJÚPIVOGUR 5.33 2,2 11.46 0,2 18.01 2,2 4.34 13.01 21.25 3.38 Siávarhasð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðiö/Sjómaslingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * Rigning % Slydda * * % * Snjókoma U Él vj Skúrir ý Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil flöður * « „ ... er 2 vindstiq. * 0 Spá kl. 12.00 f dag: í dag er þríðjudagur 11. ágúst, 223. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Fel þú Drottni verk þín, þá mun áformum þínum framgengt verða. (Orðskviðimir 16,3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Á sunnudag kom Faxi. í gær fóru NATO-skipin út, Datteln, Hinnöy, Sliiedan, Vidar, Hurworth og Pellis. Reykjafoss kom í gær- morgun. Princess Dan fór í gærkvöldi. Frihav kom í gærkvöldi og Brú- arfoss og Mælifell koma ídag. Hafnarfjarðarhöfn: I gærmorgun komu inn togararnir Rán og Tasi- leaq. Dora Do og Tjald- ur, sem var á veiðum, komu inn. Lagarfoss var væntanlegur til Straumsvíkul•. í dag er ætlunin að Svanur fari á strönd. Ferjur Hriseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Árskógs- sandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundarfresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöld- ferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mannamót Aflagrandi 40. Skráning er hafin í postulinsmáln- ingu, kennslan hefst miðvikudaginn 2. sept- ember. Myndmennt, kennslan hefst fimmtu- daginn 3. september. Glerskurð, kennslan hefst föstudaginn 4. september. Uppl. í síma 562 2571. Dans er hafinn hjá Sigvalda, þriðjudaga kl. 11 og fóstudaga kl. 12.45, kántrýdans. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 íslandsbanki. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13-16.30. Gjábakki, Fannborg 8. Þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Ki. 9 böðun, fótaaðgerðir, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hárgreiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Langahlíð 3. Ki. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, kl. 11.45-12.30 hádegismat- ur, kl. 14 félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 al- menn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK, tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell hús- inu í Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Norðurbrún 1. Á morg- un, miðvikudaginn 12. ágúst, er bankinn opinn frá kl. 13-13.30. Félags- vistin hefst aftur kl. 14. Verðlaun og kaffiveit- ingar. Hæðargarður 31. Mun- um leikfimina kl. 9.30 í dag. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Orlof fé- lagsins verður á Kirkju- bæjarklaustri dagana 11.-17. september. Skráning og upplýsing- ar í símum 555 0176, Kristín, og 555 0142, Ragna. Hraunsel, félagsmið- stöð, Reykjavíkurvegi 50, er opin alla virka daga frá kl. 13-17. Þorrasel. Opið frá kl. 13-17. Ki. 14 frjáls spila- mennska. Kaffiveitingar frá kl. 15-16. Allir vel- komnir. Minningarkort Minningarkort Bama- heilla til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 5614307 / fax 561 4306, hjá Hall- dóru Filippusdóttur, sími 557 3333, og Sigur- laugu Halldórsdóttur,*^' sími 552 2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum, fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá, Þórði Tómassyni, s. 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, s. 4871299, og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 5511814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s.«_, 5574977. Minningakort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Hverfisgötu 105, alla virka daga kl. 8-16, sími 552 8812. Minningarkort Hjarta- vemdar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavernd-^ ar, Lágmúla 9, sími"1' 5813755, gíró og greiðslukort, Reykjavík- ur Apóteki, Austur- stræti 16, Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apóteki, Soga- vegi 108, Árbæjar Apó- teki, Hraunbæ 102a, Bókbæ í Glæsibæ, Álf- heimum 74, Kirkjuhús- inu, Laugavegi 31, Vest- urbæjar Apóteki, Mel- haga 20-22, Bókabúð- inni Grímsbæ v/ Bú- staðaveg, Bókabúðinni Emblu, Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs, Hverafold 1-3. Minningarkort Iijarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apóteki, Hamra- borg 11. Hafnarfjörður: Pennanum, Strandgötu 31, Sparisjóðnum, Reykjavíkurvegi 66. Keflavík: Apóteki Kefla- víkur, Suðurgötu 2, Landsbankanum, Hafn- argötu 55-57. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. ó mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I munaður, 8 laghent, 9 guðlega veru, 10 greinir, II úrgangs, 13 móka, 15 mas, 18 marklaus, 21 há- tíð, 22 sætta sig við, 23 undirstöðu, 24 ringul- reið. LÓÐRÉTT: 2 úlfynja, 3 land, 4 er á fótunum, 5 rýr, 6 ókjör, 7 sjóða, 12 blása, 14 snák, 15 alur, 16 hlupu, 17 gnæfir yfir umhverfið, 18 gcijunin, 19 voru f vafa, 20 þekkt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt:-1 tjald, 4 dögun, 7 árans, 8 nætur, 9 and, 11 ið- an, 13 grói, 14 elnar, 15 römm, 17 ósar, 20 hak, 22 kjána, 23 rafal, 24 gamla, 25 komma. Lóðrétt:- 1 tjáði, 2 afana, 3 dæsa, 4 dund, 5 getur, 6 nærri, 10 nenna, 12 nem, 13 gró, 15 rykug, 16 mjálm, 18 sófum, 19 rulla, 20 haka, 21 krók. * ★ ¥ * * MUNDU AÐ ENDURNÝJA! ★ HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.