Morgunblaðið - 10.09.1998, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 10.09.1998, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1998 49 FRÁ versluninni Morgan. Morgunblaðið/Halldór Verslunin Morgan opnuð í Kringlunni Yogameistari heldur fyrirlestur Heilsa, jafnvægi og velgengni YOGAMEISTARINN Shanti Desai heldur fyrirlestur um Heilsu, jafn- vægi og velgengni í Yoga-Studio, Auðbrekku 14, Kópavogi í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20. Shanti Desai mun í fyrirlestri sínum fjalla um Hatha-Yoga sem leið til heilsu, jafn- vægis og vel- gengni og mun einnig sýna nokkr- ar af erfiðari stöð- um Hatha-Yoga. Shanti er yogameistari með yfir 45 ára reynslu og er einn fremsti yogameistari, sem nú er uppi, segir í frétt frá Yoga-Studio. Þar segir einnig að Shanti sé efna- og nær- ingafræðingur að mennt frá band- arískum háskóla og að hann sé þekktur fyrir glaðlyndi og laus við öfgar. Hann er höfundur fjögurra bóka um yoga. Þetta er í fjórða skipti á skömm- um tíma sem Shanti heimsækir Is- land en hann hefur staðið að þjálfun hóps yogakennara hérlendis í sam- vinnu við Ásmund Gunnlaugsson. Aðgangseyrir að fyrirlestrinum er 1.000 krónur. Auk fyrirlestursins verður hægt að fá einkaviðtöl hjá Shanti meðan á dvöl hans stendur hér næstu daga. Tímapantanur og nánari upplýsingar eru veittar í Yoga-Studio, Auðbrekku 14. Fyrirlestur um áhrif erfða- mengis- rannsókna DR. MICHAEL Fortun flytur fimmtudaginn 10. september fyrir- lestur á vegum Félags áhugamanna um heimspeki. Fyrirlesturinn ber heitið „Erfðafræði í fimmta gír: Líf- fræði, hagfræði, tungumálið og mannerfðatækni á tíunda áratugn- OPNUÐ hefur verið kvenfata- verslun í Kringlunni 4-6 er ber heitið Morgan. Þetta er þekkt verslunarkeðja sem starfrækt er víða um heim og selur tiskufatnað fyi-ir konur á öllum aldri eins og segir í fréttatilkynningu. Á boðstólum er sportlegur fatnaður sem og fínni fatnaður. um“ og verður hann í Odda, stofu 101, og hefst kl. 20. Dr. Fortun mun lýsa breytingum og vandamálum sem fylgja í kjölfarið á erfðamengis- rannsóknum og kortlagningu erfða- mengis manna. „Nýstárleg erfðatækni á sviði flokkunar, sjúkdómsgi’einingar og meðhöndlunar hefur séð dagsins ljós, líka flókin vandamál varðandi friðhelgi einkalífs, valkosti og réttlæti. Alþjóðleg lyfjafyrirtæki, ný erfðamengisfyrirtæki og síaukin hagnaðarsjónarmið í líffræði og á sviði heilbrigðismála hafa endur- metið hvað sé líf og dauði, heilbrigði og mannlegt eðli. Þetta gerist svo hratt að löggjafarvald, stjómmála- flokkar og æðri menntastofnanir virðast iðulega bregðast við hjálpar- laus. í hraða og snerpu mannlegs máls leynist tækni til þess að spyrna við fótum og ná áttum þegar talið berst að erfðamengistækni,“ segir í frétt frá Félagi áhugamanna um heimspeki. Dr. Michael Fortun stýrir Skór og fylgihlutir eins og töskur, úr, skartgripir eru einnig fáan- legir í Morgan. Nýjar vörur eru teknar upp í versluninni í hverri viku. Eigendur Morgan verslun- arinnar eru Svava Johansen og Ásgeir Bolli Kristinsson. Verslun- arstjórai’ eru Inga Rut Logadóttir og Eydís Sæmundsdóttir. Institute for Science and Interdisciplinary Studies við Hampshire College, Amherst, Mass. Hann lauk doktorsprófi í vís- indasögu árið 1993 frá Harvard University, Cambridge Mass. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er hann opinn öllu áhugafólki um heimspeki og vísindi. Fyrirlestur um lystarstol Á FRÆÐSLUFUNDI læknaráðs Landspítalans í Eirbergi, föstudag- inn 11. september nk. kl. 13 verður haldinn fyrirlestur sem opinn er öll- um heilbrigðisstéttum og nefnist „Stepping From Sagas to Girl Power or Challenges of eating dis- orders". Fyrirlesari er dr. Janet Treasure frá Institute of Psychiatry í London. Dr. Treasure er í hópi þekktustu fræðimanna um átrösk- Yogi Shanti Desai un. Eftir hana liggja fjölmargar vís- inda- og fræðigreinar um efnið og hún er virtur og eftirsóttur fyrirles- ari um átröskun, bæði lystarstol og lotugræðgi. Hún er nú stödd hér á landi vegna þátttöku í Evrópusam- starfsverkefni um meðferð áttrufl- ana innan COST-áætlunarinnar. Dr. Treasure er varaformaður þess verkefnis en formaður þess er dr. Hans Kordy frá Forschungsstelle fúr Psychotherapie í Stuttgart, sem einnig er staddur hér vegna verk- efnisins. COST - „European Cooperation in the field of Scientific and Technical researsch" er almennur rammi á sviði vísinda og tækni- rannsókna. Innan COST-áætlunar- innar er unnið að samræmingu verkefna á tilteknum sviðum, en snýst ekki um beina samvinnu um einstök rannsóknaverkefni. COST- verkefnið er fyrst og fremst ætlað til að auðvelda evrópskum vísinda- stofnunum að byggja upp sam- starfsnet á ákveðnum rannsóknar- sviðum. Rannsóknarráð íslands hefur umsjón með þátttöku íslands, en fulltrúi íslands í COST („National Coordinator“) er dr. Kristján Krist- jánsson, forstöðumaður vísinda- sviðs, sem jafnframt er fulltrúi Is- lands í stjórn COST ásamt Eiríki Baldurssyni, vísindafulltrúa Islands í Brussel. AUÐUR Kristinsdóttir, ritstjóri Pijónablaðsins Yrar, ásamt Grími Kolbeinssyni framleiðstjóra með nýjasta eintak blaðsins. LEIÐRÉTT Engin dagskrá með Tuuri í BLAÐINU í gær var getið vænt- anlegrar dagskrár í Norræna hús- inu á sunnudag með finnska rit- höfundinum Antti Tuuri. Af óviðráðanlegum orsökum fellur dagskráin niður að þessu sinni. Skólaár Þorsteins Helgasonar í CAFÉ Mílanó stendur yfir mál- verkasýning Þorsteins Helgasonar arkitekts. I frétt í blaðinu í gær voru skólaár hans ekki rétt, en hann var í Myndlistarskólanum í Reykja- vík árin 1993-96 og gestanemandi í MHÍ árið 1996-97. Þórkötlustaðarétt I réttalistanum sem birtist í blaðinu á dögunum misritaðist réttardagur í Þórkötlustaðarétt í Grindavík. Hið rétta er að þar verður réttað laug- ardaginn 19. september og verður féð rekið í rétt kl. 14. Prjónablaðið Yr 10 ára PRJÓNABLAÐIÐ Ýr en nú kom- ið út í 20. sinn en nú í haust held- ur blaðið upp á 10 ára afmæli sitt. Frá upphafi hefur ritstjóri þess verið Auður Kristinsdóttir sem rekur Tinnu í Hafnarfirði og henni til aðstoðar hafa Katrín Markúsdóttir og Hanna Marinós- dóttir séð um þýðingar og prófarkalestur. Þá hefur fjöldi hönnuða, bæði frá Noregi og ís- landi, lagt blaðinu lið og má þar sérstaklega nefna Höllu Einars- dóttur frá Akureyri en peysur frá henni eru þegar orðnar landsþekktar. Prjónablaðið Ýr er prentað hjá Odda hf. í Reykjavík en það kem- ur út í 6.000 eintökum. Hradi - bagstætt uerd og aldrei á tali nternetforritin tölnund þinu Komdu með tölvuna þína til okkar í nýja Þjónustuverið Grensásvegi 3 og þú færó hana daginn eftir með öltum internetforritum uppsettum. Sbrédij þig í símaHlHES 1 ” % 'Á K ÉæÉÁ li! W*' d*> Clio heillar alla. Hann er traustur, Ijúfur og lipur og með línurnar í lagi. Clio hefur alla kosti smábíls, en þægindi og öryggi stærri bfla. Helstu öryggisþættir: RENAULT Ánrujli 13 - ABS bremsukerfi - Fjórir loftpúðar - Fjarstýrð hljómtæki úr stýri BðHfyoqet Sími söludeild 575 1210 Skipdborð 575 1200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.