Morgunblaðið - 10.09.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.09.1998, Blaðsíða 51
MORGUNB LAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTBMBER 1998 51'» FRÉTTIR Ný hár- snyrtistofa í miðbænum HÁRSNYRTISTOFAN Punktur Reykjavík hefur hafið starfsemi sína í Hafnarstræti 5, í sama hús- næði og Snyrtistofan Ágústa. Eig- endur stofunnar eru Arndís Guð- jónsdóttir og Sigurður Þórðarson en þau störfuðu áður á Hársnyrti- stofunni Carter. Á Punkti Reykjavík starfa einnig þau Jan Winken og Laufey Friðriksdóttur. Punktur Reykjavík annast alla almenna hárþjónustu fyrir dömur og herra. Göng'udag’ur GÖNGUDAGUR verður haldinn á Reykjalundi laugardaginn 12. sept- ember milli kl. 11 og 14. Öllum er boðið að koma á Reykjalund og kynnast ýmsum tilbrigðum göng- unnar í fallegu umhverfi, segir í fréttatilkynningu. Þar segir ennfremur: „Ratleikur er tilvalinn fyrir foreldra og böm að vinna saman í einfóldum og skemmtilegum leik. Allir krakkar sem ljúka leiknum fá Legó smá- öskju. Ratleikurinn er opinn frá kl. 11-14. Sögugangan er róleg ganga um nágrenni Reykjalundar fyrir söguþyrsta íslendinga á öllum aldri. Áð verður á ýmsum stöðum þar sem fróðleikskorn fjúka. Sögumaður er í Reykjalundi Bjarki Bjamason. Farið er frá Norðurstofu kl. 11 og 13. Göngupróf er fyrir fólk 20-65 ára sem getur gengið rösklega og er ekki á lyfjum sem hægja á hjartslætti. Gangan er tveir km og í lokin fæst útskrift með þrekniðurstöðu og leiðbeiningum. Athugið að fjöldi þátttakenda í gönguprófinu er takmarkaður. Hoppkastali og risarennibraut fyrir börnin verður á staðnum og boðið verður upp á léttar veitingar. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Göngudagurinn er tileinkaður 60 ára afmæli SIBS og söfnun fyrir byggingu sundlaugar og hópmeð- ferðarsalar á Reykjalundi. FTtdb^r t©lvusk©11 fýrlT stelpur s\rkk& • SkemmtHegt þemanám * Jákvætt námsmat * Skapandi námsumhverfi * Samþætting námsgreina • Persónuleg aðstoð * Raunhæf verkefni Framtíðarbörn er tölvuskóli fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-14 ára þar sem áhersla er lögð á skemmtilegt þemanám. Allir fá tækifæri til að njóta sín í fámennum hópum, sem gerir kennaranum kleift að fylgjast með og aðstoða hvern og einn. Vetrarstarfið okkar er að hefjast. í vetur gerast nemendur okkar Könnuðir Framtíðarbarna sem kanna mörg ólík efni. Má þar nefna tækni, vísindi, iþróttir ofl. Námsefni vetrarins spannar öll helstu tæknisvið tölvu- og upplýsingatækninnar á afar fjölbreyttan hátt. Jnnrjlun sr haf Jn = r\úm Reykjavík Akureyri ísafjörður Vestmannaeyjar Keflavík Selfoss Akranes ; 553 3322 461 3328 I 456 5470 481 1938 421 7102 482 3937 431 3350 Kennsla hefst 14. september. Allir klúbbfélagar í klúbbum Landsbanka íslands fá 20-40% afslátt. 1 2£ M Landsbanki mi íslands ÆæJm b FRAMTÍDARBÖRN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.