Morgunblaðið - 15.09.1998, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1998 C 13
FASTEIGNAMIDLON
SCIÐURLANDSBRAGT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
Félag Fasteignasala
MAGNÚS HILMARSSON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
BIRNA BENIDIKTSD.
ritari
Sími 568 5556
VESTURBERG EINBÝLI Faiiegt ebv
býlishús 190 fm ásamt 30 fm bílskúr og 100 fm
kjallara sem gefur mikla möguleika. Parket og
flísar. Frábært útsýni. Fallegur garður. Gott hús
sem hefur verið vel viðhaldið. Nýtt þak. Fjöl-
skylduvænt umhverfi. Verð 14,4 millj. 2759
FJALLALIND Glæsilegt nýtt parhús á 2
hæðum 172 fm með innb. 28 fm bílskúr.
Glæsilegar innréttingar. Parket. Góður staður.
Gróinn garður. Áhv. Húsbr. 6,5 millj. Verð
14,5 millj.
AUSTURGERÐI - RVK. Sérstakt og
fallegt 300 fm einbýlishús, kjallari, hæð og ris,
með innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta
stað. Hús í góðu ástandi, talsvert endumýjað,
m.a. gler, gólfefni, þak o.fl. Fallegur, gróinn
garður með miklum trjáaróðri. HÚS SEM BÝÐ-
UR UPP Á MIKLA MOGULEIKA. Verð 17,3
millj. 2755
BREKKUHVARF við Elliðavatn.
Paradís útivistarfólksins nú er
aðeins eitt hús eftir af þessum glæsilegu 156
fm parhúsum á einni hæð með innb. bílskúr á
þessum frábræra stað viö Elliöavatn. Skilast
fullbúin að utan sem innan án gólfefna í
okt./nóv. 1998. Lóð grófjöfnuð. Verð 13,5 millj.
2602
KJALARNES - EINBÝLI Fallegt ein-
býlishús á einni hæð 218 fm með innb. bílskúr.
4 svefnherb. Fallegur staður. Áhv. góð lán 7
millj. Vel skipulagt og gott hús. 2768
VESTURFOLD Glæsilegt einbýlishús
sem er hæð og tvöfaldur bílskúr samt. 153
fm ásamt kjallara undir öllu sem er ófrá-
genginn og gefur mikla möguleika. Falleg
ræktuð lóð. Frábært útsýni. Stórar hom-
svalir. Góður staður. Áhv. húsbr. 5,3 millj.
Verð 14,2 millj. 2746
GNOÐARVOGUR - BÍLSKÚR v0r-
um að fá í einkasölu glæsilega 145 fm efri hæð
í þessu fallega fjórbýlishúsi ásamt góðum
bílskúr. Góðar innr. Stórar stofur. Góð her-
bergi. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Falleg
eign í fínu standi. Verð 12,1 millj. 2724
REKAGRANDI Falleg 130 fm íb. hæð
og ris í nýl. blokk ásamt bílskýli. Fallegar
eikarinnr. Suðursv. Fjögur svefnherb. Áhv.
3,5 millj. byggsj. Skipti mögul. á minni íb.
Verð 9,9 millj. 2256
STIGAHLÍÐ Glæsileg 4ra herb. íbúð
110 fm á jarðhæð í þríbýli. Lítið niöurgr. Fal-
legar nýjar innr. Nýjar steinflísar á gólfum.
Sértimburverönd í lóð. Sérinngangur, sér-
hiti. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 9,2 millj.
2663
STIGAHLIÐ - 6 HERB. Mjög falleg og
rúmgóð 6 herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli.
Fallegar innréttingar. 2 stofur. Parket. Suður-
svalir. Verð 9,3 millj. 2742
í smíðum
GAUTAVÍK - GRAFARVOGUR
Höfum til sölu mjög fallegt parhús 146 fm á
einni hæð með innb. bílskúr. Húsið er í smíð-
um, og er til afh. fljótlega. Afh. fullb. að utan,
fokhelt að innan. Verð 8,6 millj. 2612
4ra herb.
AUSTURBERG Falleg 4ra herb. íbúð á
4. hæð, efstu, ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar
suðursvalir. Húsið nýgegnumtekið og málað að
utan. Skipti mögul. á minni eign. Verð 6,9 millj.
2070
ÞVERBREKKA Falleg 4ra til 5 herb. íbúð
105 fm á 3ju hæð í lyftublokk. Sérþvottahús.
Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj.
2573
LJÓSHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð 100 fm. Búið er að klæða húsið að utan
og lítur þaö mjög vel út. Góð staðsetning. Nýir
ofnar. Tvennar svalir. Verð 7,9 millj. 2554
3ja herb.
ÁSGARÐUR Falleg 80 fm 3ja herb. íbúð á
1. hæð í litlu fjölbýli. Parket og marmari á gólf-
um. Suðursvalir. Sérgeymsla. Sérþvottahús.
Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 7,4 millj. 2729
HVERFISGATA Falleg 3ja til 4ra herb.
íbúð á 2. hæö 90 fm. með aukaherb. í kjall-
ara. Parket. Góður bakgarður. Áhv. 3 millj.
húsbr. og byggsj. Verð 6,2 millj. 2769
HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. endaíb. á 3.
hæö. Vestursvalir. Sérgeymsla. Sam. þvottah.
m. vélum. Sam. sauna. Ahv. 2,9 millj. byggsj.
Verð 5,4 millj. 2738
KAMBSVEGUR Falleg 3ja herbergja
íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. Parket. Geng-
iö út í garð úr stofu. Laus fljótlega. íbúðin
hentar vel fyrir fatlaða. Góður staöur.
2765
AUSTURBÆR Falleg 3ja herb. íbúð á 3ju
hæð 63 fm. Frábært útsýni. Sérþvottahús. Sér-
hiti. Getur losnað fljótt. Verð 5,3 millj. 2607
VESTURBÆR - LYFTUHÚS Fai-
leg 3ja til 4ra herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
Suðursvalir. Sérlega fallegt útsýni. Verð 7,4
millj. 2740
MÁNAGATA Falleg 3ja herb. neðri hæð
86 fm í þríbýli. Parket. Suðursvalir. íbúðin er á
góðum staö í Norðurmýrinni. Áhv. byggsj. og
húsbr. 4,3 millj. Verð 7,5 millj.
MOSARIMI - LAUS STRAX Glæsi-
leg 3ja herb. íbúð á 3ju hæð efstu 87 fm.
Glæsilegar innr. og gólfefni. Sérþvottah.
Suðaustursvalir. Sérínngangur. Áhv. 4,4 millj.
húsbr. Verð 7,6 millj. 2708
SELVOGSGRUNN Góð 3ja herb.
íbúð á jarðhæð í þríbýli 89 fm. Sérinngang-
ur. Sérhiti. Góður staður. Góður garður.
Laus strax. Verð 6,8 millj. 2712
SKÓGARÁS Falleg rúmgóð 3ja herb.
íb. 82 fm á 2. hæð í litlu fjölbh. Fallegar nýj-
ar innr. Steinflísar. Stórar suðursv. Þvh. og
búr inn af eldh. Áhv. byggsj. og húsbr. 3
millj. Verð 7,2 millj. 2241
2ja herb.
HVERFISGATA Faiieg 2ja herb.
ósamþ. íbúð á 3. hæð í suðurenda stein-
húss. Nýlegar innréttingar. Nýtt þak. Verð
2,5 millj. 2744
BERJARIMI - PERMAFORM
Mjög falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð með
sérinngangi. Faliegar innr. Parket. Sérlega
fallegt útsýni. Stórar suðvestursvalir. Sér-
þvottah.
FROSTAFOLD Glæsileg 2ja herb.
íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. Fallegar innr.
Parket. Suðvestursv. Fallegt útsýni yfir
borgina. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 6,2
millj.
HEIÐARÁS Falleg 2ja herb. íbúð á
jarðhæð 60 fm í tvíbýli. Góðar innr. Fallegur
staður. Verö 5,4 millj. 2574
BLIKAHOFÐI 1 og 3
FULLBÚNAR ÍBÚÐIR Á BESTA STAÐ í MOSFELLSBÆ
íbúðir afhendast fullbúnar með vönd-
uðum innr. frá AXIS og gólfefnum að
hluta til. Flísalaght bað. Fullfrágeng-
in lóð. Vandaður upplýsingabæklingur
á skrifstofu okkar.
FULLBUNAR IBUÐIR A BESTA STAÐ í MOSFELLSBÆ.
FALLEGUR ÚTSÝNISSTAÐUR. SÉRLEGA G0TT VERÐ.
FÁAR ÍBÚÐIR EFTIR.
3ja herb. íbúðir 86 fm 7.250.000
4raherb. íbúðir 102 fm 8.200.000
5 herb. ibúðir 120 fm 9.300.000
Rúmgóðir bílskúrar, 28 fm, geta fylgt 980.000. Sameign
fullfrágengin að utan sem innan. Afhending í desember nk.
Byggingaraðili:
UPPLYSINGAR A
SKEIFUNNI
JS
Járnbendmg ehf
Byggingauerktakí
Gerð húsa-
leigusamninga
Leigusamningur um húsnæði skal vera
skriflegur, segir Sandra Baldvinsdóttir
lögfræðingur Húseigendafélagsins.
Hún bendir á að leigusali og leigjandi
ættu að kynna sér vel húsaleigulögin þar
sem síður komi til árekstra ef menn
bekkja réttindi sín og skyldur.
í FLESTUM tilvikum gengur út-
leiga húsnæðis vel fyrir sig en í öðr-
um koma upp vandamál sem í
mörgum tilfellum hefði verið unnt
að varast. Við gerð leigusamninga
er ýmislegt sem þarf að huga að og
með góðum undirbúningi er unnt
að fyrirbyggja ýmis vandkvæði síð-
ar á leigutímanum.
Skriflegir
leignsamningar
Leigusamningur um húsnæði
skal vera skriflegur. Húsnæðis-
stofnun ríkisins hefur gefið út sér-
stök eyðublöð, eitt fyrir leigusamn-
ing um íbúðarhúsnæði og annað
fyrir leigusamning um atvinnuhús-
næði. Leigusamningurinn getur
verið tímabundinn eða ótímabund-
inn.
Tímabundnum samningi lýkur á
umsömdum degi án sérstakrar
uppsagnar eða tilkynningar af
hálfu aðila. Tímabundnum samn-
ingi verður ekki slitið með uppsögn
á umsömdum leigutíma nema
samið sé um slíkt á grundvelli sér-
stakra forsendna, atvika eða að-
stæðna sem þá skulu tilgreind í
leigusamningi og er þá gagnkvæm-
ur uppsagnarfrestur a.m.k. þrír
mánuðir.
Uppsögn ótímabundinna samn-
inga skal vera skrifleg og send með
sannanlegum hætti. Gagnkvæmur
uppsagnarfrestur á íbúðum er sex
mánuðir nema ef leigjandi hefur
haft íbúð á leigu lengur en fimm ár,
en þá skal uppsagnarfrestur af
hálfu leigusaia vera eitt ár. Upp-
sagnarfrestur telst hefjast fyrsta
dag næsta mánaðar eftir að upp-
sögn var send.
Tryggingar
Leigusali getur krafist þess að
leigjandi setji honum tryggingu
fyrir réttum efndum á leigusamn-
ingnum, þ.e. fyrir leigugreiðslum
og skaðabótum vegna tjóns á hinu
leigða sem leigjandi ber ábyrgð á
samkvæmt ákvæðum húsaleigulaga
eða almennum reglum.
Trygging getur verið með ýms-
um hætti, t.d. ábyrgðaryfirlýsing
banka, sjálfskuldarábyrgð þriðja
aðila, leigugreiðslu- og viðskilnað-
artrygging sem leigjandi kaupir hjá
viðurkenndu tryggingarfélagi,
tryggingarfé sem leigjandi greiðir
til leigusala og hann varðveitir, eða
aðrar tryggingar sem leigjandi
býður fram og leigusali metur gilda
og fullnægjandi, s.s. tryggingarvíx-
il.
Undirritun fyrir
afhendingu
Mikilvægt er að húsnæðið sé
ekki afhent áður en ritað hefur ver-
ið undir leigusamninginn og trygg-
ingar verið afhentar. Ef samning-
urinn er ekki undirritaður ræðst
réttarsambandið einvörðungu af
húsaleigulögunum, en ekki sérstök-
um samningsákvæðum leigusamn-
ingsins. Teljast aðilar þá hafa gert
ótímabundinn leigusamning.
Skriflegar orðsendingar
Þurfi aðili leigusamnings vegna
fyrirmæla húsaleigulaga að koma á
framfæri við gagnaðila skriflegri
orðsendingu, hverju nafni sem hún
nefnist, þá skal hún send af stað
með sannanlegum og tryggilegum
hætti og innan þeirra tímamarka
eða fresta, sem mælt er fyrir um, ef
því er að skipta.
Sé þess gætt, þá hefúr orðsend-
ingin þá þýðingu og þau réttará-
hrif, sem henni er ætlað að hafa,
jafnvel þó hún komi afbökuð, of
seint eða alls ekki til viðtakanda.
Þannig þarf sendandi einungis að
sýna fram á að hann hafi sent orð-
sendinguna en hann þarf ekki að
sanna að viðtakandi hafi móttekið
hana.
Úttekt
Úttekt skal leggja til grundvallar
ef ágreiningur verður um bóta-
skyldu leigjanda við skil húsnæðis.
Skylt er aðilum leigusamnings að
láta fara fram úttekt á hinu leigða
húsnæði við afhendingu þess eða
við skil í lok leigutímans ef annar
aðili krefst þess.
Uttekt er framkvæmd af bygg-
ingarfulltrúa eða á vegum húsnæð-
isnefndar, að viðstöddum aðilum
eða umboðsmönnum þeirra. A sér-
staka úttektarlýsingu skal skrá
sem ítarlegasta lýsingu á hinu
leigða húsnæði og ástandi þess og
getur leigjandi þá strax komið að
aðfinnslum sínum og óskað úrbóta.
Aðilar leigusamnings greiða að
jöfnu kostnað vegna úttektar sem
gerð er í upphafi eða við lok leigu-
tíma.
Þekktu réttindi
þín og skyldur
Leigusali og leigjandi ættu að
kynna sér vel húsaleigulögin. Þegar
aðilar leigusamnings þekkja rétt-
indi sín og skyldur verður síður um
árekstra og vandamál að ræða á
leigutímanum.