Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 6
Þegar þig langar til að spjalla við vini og ættingja, hvar sem er á landinu, er síminn alltaf innan seilingar. Allt fsland er eitt gjaldsvæði og hvort sem þú hringir frá Reykjavík til Neskaupstaðar, Núpi til ísafjarðar eða bara í næsta hús, kostar HVER MÍNÚTA á kvöldin og um helgar aðeins 78 AURA* í almenna talsímakerfinu innanlands. Vertu í góðu sambandi við vini og ættingja innanlands. * í upphafi hvers símtals reiknast eitt grunnskref, kr.3,32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.