Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.1998, Blaðsíða 9
la viðbót við Reykjalund veröur svo mörgum til hjálpar," sagöi Vífill. Hann sagöi að Reykjalundur væri afar vel rekinn, en ríkisvaldið hefði stigið óeðlilega skart á bremsuna gagnvart spítalanum á síðari árum. Vífill sagðist ekki trúa öðru en að breyting yrði á í þeim efnum. Myndin til hliðar gefur góða hugmynd um sundlaugina sem á að koma milli tveggja álma á Reykjalundi með léttu þakí. Efri myndin er af viðbyggingunni á Reykjalundi, sem mun gjörbreyta allri aðstöðu við endurhæfingu sjúkra. ÚTISUNDLAUf; líNDIIf SKVLI HEVKJAUINDUR Landssöfnun 2.-4. október fyrir endurhæfingu á Reykjalundi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.