Morgunblaðið - 03.10.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 63
MESSUR Á MORGUN
Guðspjall dagsins:
Jesús læknar
á hvfldardegi.
(Lúk. 14.)
ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala
Safnaðarfélags Ásprestakalls eftir
guðsþjónustu. Kirkjubíllinn ekur. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla
fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Messukaffi Bolvíkinga. Pálmi Matthí-
asson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars-
son. Organleikari Marteinn H. Friðriks-
son. Fundur í Safnaðarfélagi Dóm-
kirkjunnar f safnaðarheimilinu eftir
messu. Herra Karl Sigurbjörnsson,
biskup íslands, segir frá för sinni á
kristniboðsakurinn í Afríku. Miðbæjar-
messa kl. 21. Prestur sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir og sr. Jakob Á. Hjálmars-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsbjón-
usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Olafs-
son. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.
Munið kirkjubílinn. Messa kl. 11. Altar-
isganga. Sr. Maria Ágústsdóttir mess-
ar. Sr. Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg-
unn kl. 10. Siðfræði erfðavísindanna:
Jón Kalmansson, heimspekingur.
Messa og barnasamkoma kl. 11.
Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sig-
urður Pálsson. Sýning Benedikts
Gunnarssonar á pastelmyndum verð-
ur opnuð í anddyri kirkjunnar að lok-
inni messu kl. 12.15. Kvöldmessa kl.
20.30. Biskup íslands, hr. Karl Sigur-
björnsson, prédikar. Mótettukór Hall-
grímskirkju syngur. Prestar kirkjunnar
þjóna fyrir altari.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Pavel Manasek.
Bryndís Valbjömsdóttir og sr. Helga
Soffia Konráðsdóttir. Messa kl. 14.
Gideonfélagar koma í heimsókn.
Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas
Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11. Elfa
Rún Kristinsdóttir leikur á flautu.
Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Upphaf
fermingarstarfsins. Fundur með for-
eldrum fermingarbama í safnaðar-
heimilinu eftir messu. Barnastarf í
safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón
Bryndís Baldvinsdóttir og Ágústa
Jónsdóttir.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni
Karisson.
NESKIRKJA: Bamasamkoma kl. 11.
Opið hús frá kl. 10. Messa kl. 14.
Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr.
Halldór Reynisson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prest-
ur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Barna-
starf á sama tíma.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta í
safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 11
árdegis. Organleikari Pavel Smid.
Bamaguðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 13. Foreldrar boðnir velkomnir
með börnum sínum. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma.
Altarisganga. Prestur sr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson. Organisti Daníel Jónasson.
Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 fjölskyldu-
messa með þátttöku sunnudagaskól-
ans. Organisti er Kjartan Sigurjóns-
son. Léttar veitingar eftir messu.
FELLA- OG HOLAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragnar
Schram og Hanna Þórey Guðmunds-
llomusíúH: ;itlanlj>.iuim(lla.is íntM juutiííyH'*
auping
dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Ferming
og altarisganga. Fermdir verða Hall-
dór Andri Runólfsson og Sigtryggur
Runólfsson, Jórufelli 2. Organisti
Lenka Mátéová. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur
sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Hjörtur og
Rúna aðstoða. Organisti Guðlaugur
Viktorsson. Bama- og fjölskylduguðs-
þjónusta í Engjaskóla kl. 11. Prestur
sr. Vigfús Þór Árnason. Signý og Guð-
laugur aðstoða. Organisti Hrönn
Helgadóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Vigfús Þór Ámason prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Önnu Sigriði Páls-
dóttur. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti Hrönn Helgadóttir. Fundur
með foreldrum fermingarbarna úr
Foldaskóla. Dregið verður um ferm-
ingardaga. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Poppmessa kl. 11.
Sr. Iris Kristjánsdóttir þjónar. Popp-
band Hjallakirkju leikur létta tónlist.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Allir hjart-
anlega velkomnir. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Væntanleg fermingar-
börn syngja ásamt bömum úr bama-
starfi. Tónlistarflutning annast Maria
og Þóra Marteinsdætur. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Allir krakkar og foreldrar vel-
komnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val-
geir Ástráðsson prédikar. Organisti
Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl-
skylduguðsþjónusta að Bíldshöfða 10,
2. hæð, kl. 11.1 árs afmæli kirkjunnar.
Sameiginlegt kaffi eftir stundina, þar
sem allir koma með á hlaðborð. Al-
menn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð
og fyrirbænir. Olaf Engsbráten prédik-
ar. Állir hjartanlega velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun-
samkoma kl. 11. Fjölbreytt barnastarf
og kennsla fyrir fullorðna. Eftir morg-
unstundina verða seldar léttar veiting-
ar. Kvöldsamkoma kl. 20. Gloria og
Michael Cotten verða með okkur. Það
er fögnuður í húsi Drottins. Allir hjart-
anlega velkomnir.
KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11
fyrir krakka á öllum aldri. Samkoma kl.
20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Mikil
lofgiörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir.
HJALPRÆÐISHERINN: Sunnudagur
kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræð-
issamkoma. Hermannavígsla. Majór
Daníel Óskarsson talar, Sigurður Ingi-
marsson og Rannvá Olsel vitna og
syngja. Allir hjartanlega velkomnir.
Mánudag kl. 15 heimilasamband. Pá-
lína Imsland talar.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18
á ensku. Laugardaga og virka daga
messur kl. 8 og 18. Rósakransbæn:
Október er mánuður rósakransins.
Rósakransbænin verður beðin á hverj-
um degi í kirkjunni kl. 17.30.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa
sunnudag kl. 11. Rósakransbænin
beðin 25 mín. fyrir messuna. Messa
laugardag og virka daga kl. 18.30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa
sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga
og laugardaga kl. 18. Mánud.-föstud.:
Rósakransbæn kl. 17.40.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 14. Ath.
breyttan tíma.
KFUM & K v/Holtaveg: Samkoma kl.
17. Ritningarlestur og bæn: Jón
Tómas Guðmundsson, kjamorkuverk-
fræðingur. Sagt frá leikjanámskeiðum
við Holtaveg: Hjördís Kristinsdóttir.
Ræða: Sr. Sigurður Pálsson fv. for-
maður KFUM í Reykjavík. Barnagæsla
og fræðsla meðan á samkomu stend-
ur. Eftir samkomu verður hægt að fá
létta, samfélagseflandi máltíð á vægu
verði. Allir hjartanlega velkomnir. Sig-
urbjörn Þorkelsson, framkvæmda-
stjóri.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Sigurður Rúnar
Ragnarsson. Barnastarf í safnaðar-
heimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer
venjulegan hring.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskólar í safnaðarheimilinu
Strandbergi, Hvaleyrarskóla og Set-
bergsskóla kl. 11. Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Þórhildur Ólafs. Tónlistarguðs-
þjónusta kl. 17. Prestur sr. Þórhallur
Heimisson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Umsjón Andri, Ásgeir Páll
og Brynhildur. Guðsþjónusta kl. 14.
Síra Bragi Friðriksson messar. Kór
Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úl-
rik Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds-
son.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu kl. 11.
Guðsþjónusta verður í Garðakirkju á
Álftanesi kl. 14. Organisti Þóra Guð-
mundsdóttir. Einar Eyjólfsson.
VfDALfNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Jón Hagbarður Knútsson pré-
dikar. Kór kirkjunnar syngur undir
stjórn Jóhanns Baldvinssonar, org-
anista. Sunnudagaskólinn á sama
tíma í safnaðarheimilinu, yngri og eldri
deild. Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Sr. Bjarni Þór
Bjamason.
BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Rúta ekur hringinn fyrir og
eftir athöfn.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjuskól-
inn byrjar í dag, laugardag, kl. 11 í
Stóru-Vogaskóla.
GRINDAVfKURKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14.
Böm sem fermast eiga að vori og að-
standendur þeirra em sérstaklega
hvött til að mæta. Að guðsþjónustu
lokinni verður fundur með fermingar-
börnum og aðstandendum þeirra, þar
sem skráning í fermingarfræðsluna fer
fram. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson.
Organisti Siguróli Geirsson. Kór Gr-
indavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng.
ÞORLÁKSKIRKJA: Böm og foreldrar
athugið að sunnudagaskólinn er kl. 11
í annað sinn. Nýtt og skemmtilegt
fræðsluefni. Skemmtilegir fræðarar.
Nú er um að gera að koma og draga
pabba eða mömmu eða afa og ömmu
með. Þá er messa kl. 14 og því sér-
staklega beint til fermingarbama og
foreldra þeirra að koma. Fundur með
foreldrum eftir messu. Sjáumst á
sunnudaginn. Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa
kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur
undir stjóm Steinars Guðmundssonar
organista. Að athöfn lokinni verður
vetrarstarfið kynnt og boðið uppá
kaffisopa. Sunnudagaskóli: Á sunnu-
daga kl. 11. Fyrsta skiptið á þessu
RAFGEYMAMARKAÐUR
SÓLARRAFHLÖÐUMARKAÐUR
HLEÐSLUTÆKJAMARKAÐUR
Aðeins í dag laugardag kl. 10 -16
Veruleg verðlækkun - Ótrúleg gæði
BÍLDSHÖFÐA 12*112 REYKJAVÍK
SÍMI 577 1515 • FAX 577 1517
starfsári. Foreldrar hvattir til að mæta
með bömum sínum.
KEFLAVfKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11 árdegis. Munið skólabílinn
og verið með frá byrjun. Poppguðs-
þjónusta kl. 14. Fermingarböm að-
stoða. Birta Rós Sigurjónsdóttir leiðir
söng. Léttsveit Einars Amars leikur
undir. Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Prestur Sig-
fús Baldvin Ingvason.
HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti Ester Ólafsdóttir.
Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Ester Ólafsdóttir. Sókn-
arprestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30.
Innsetning sr. Gunnars Bjömssonar í
embætti sóknarprests. Morgunbænir
kl. 10 þriðjud.-föstud. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Jón
Ragnarsson.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Sóknarprestur.
ODDAPRESTAKALL: Bamastarf vetr-
arins hefst með fjölskylduguðsþjón-
ustu í Oddakirkju kl. 11. Öllum börnum
í sókninni sem verða 5 ára á árinu
(fædd 1993) er sérstaklega boðið til
kirkjunnar ásamt foreldrum sínum og
systkinum. Messa í Keldnakirkju kl.
14. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Dvalarheimilið Höfði: Messa kl.
12.45. Sóknarpresstur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Fundur með
foreldrum fermingarbarna eftir messu.
5. október kyrrðarstund kl. 18. Sókn-
arprestur.
Tegund: Libery-1
Stærðir: 36-42
Verð kr. 7.995
Tegund: Olmo
Stærðir: 37-42
Verð kr. 7.995
Tegund: Oasis
Stærðir: 36-41
Verð kr. 8.995
Langur lougardagur
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
DOMUS MEDICA
við Snotrabraut • Reykjovik
KRINGLAN
Kringlunni 8-12» Reykjavik