Morgunblaðið - 03.10.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 03.10.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 75 VEÐUR 'íÖ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning * é * * * * * * t % * ^Siydda # & # # vy Skúrir y Slydduél Alskýjað '» » »t Snjókoma y Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- ___ stefnu og flöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður * 4 c... er 2 vindstig. é öu a VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og norðaustanátt, kaldi eða stinningskaldi og rigning við suðaustur- og austurströndina í nótt. Skúrir norðanlands en á Suðvestur- og Vesturlandi léttir til. Heldur hægari átt. Kólnandi veður í bili. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag lítur út fyrir hæglætis veður og þurrviðri víðast hvar, nema helst við austurströndina og hiti á bilinu 5 til 10 stig yfir daginn. Frá mánudegi fram á fimmtudag er útlit fyrir suðlægar áttir með vætu einkum sunnan- og vestanlands og hita yfirieitt á bilinu 6 til 12 stig að deginum. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit á hádegi L H Hæð Lægð Hitaskil Kuldaskil Samskil Yfirlit: Lægðirnar fyrir sunnan- og suðvestanland sameinast fyrir suðaustanland og hæðarhryggur er að byggjast upp norður af landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 6 skýjað Amsterdam 8 skýjað Bolungarvík 7 rign. og súld Lúxemborg 11 rign.á Akureyri 2 alskýjað Hamborg 8 síð.klst. Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 8 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 5 rigning Vín 10 skýjað Jan Mayen -2 skýjað Algarve 20 súld Nuuk 2 vantar Malaga 24 léttskýjað Narssarssuaq 4 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 11 alskýjað Barcelona 22 léttskýjað Bergen 10 hálfskýjað Mallorca 24 skýjað Ósló 9 skýjað Róm 22 skýjað Kaupmannahöfn 10 skýjað Feneyjar 21 hálfskýjað Stokkhólmur vantar Winnipeg -6 léttskýjað Helsinki 8 hálfskýjað Montreal 6 heiðskírt Dublin 13 rign. á sfö.klst. Halifax 8 skýjað Glasgow 13 skýjað Newlbrk 11 léttskýjað London 14 skýjað Chicago 8 léttskýjað Paris 15 skýjað Orlando 24 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Vfeöurstofu íslands og Nfegagerðinni. 3. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur lUngl I suðri REYKJAVÍK 4.18 3,3 10.30 0,6 16.41 3,7 22.59 0,3 7.37 13.13 18.46 23.29 ÍSAFJÖRÐUR 0.17 0,4 6.16 1,9 12.29 0,4 18.38 2,1 7.48 13.21 18.52 23.47 SIGLUFJORÐUR 2.14 0,3 8.42 1,2 14.36 0,4 20.49 1,3 7.28 13.01 18.32 23.26 DJUPIVOGUR 1.20 1,8 7.27 0,6 13.52 2,1 20.02 0,6 7.09 12.45 18.18 23.10 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 efasemdir eftir á, 8 beygir, 9 brúkar, 10 starfsgrein, XI fyrir inn- an, 13 fífl, 15 brothætt, 18 ósléttur, 21 kyn, 22 sárið, 23 hinn, 24 gras- flötinni. LÓÐRÉTT: - 2 skynfærin, 3 áræðir, 4 starfsvilji, 5 að baki, 6 mestur hluti, 7 skjótur, 12 uinfram, 14 vatnajurt, 15 nagla, 16 bárur, 17 báturinn, 18 saurgi, 19 út, 20 kropp. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 gjóta, 4 bætú', 7 flátt, 8 reist, 9 inn, 11 rætt, 13 anga, 14 ermar, 15 sekk, 17 flær, 20 ári, 22 óskar, 23 lítri, 24 lúsin, 25 torga. Lóðrétt: 1 gæfur, 2 ósátt, 3 atti, 4 bai'n, 5 teinn, 6 rotta, 10 nemur, 12 tek, 13 arf, 15 stóll, 16 kokks, 18 lítur, 19 reisa, 20 árin, 21 illt. * I dag er laugardagur 3. október 276. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Elskan sé flærðarlaus. Hafíð andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. (Rómverjabréfið 12, 9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Atl- anta Peace kom og fór í gær. Tensho Maru 28 og Maersk Battin fóru í gær. Porhos og Nat- halie Sif koma í dag. Vigri fer í dag. Hafnafjarðarhöfn: Ma- ersk Battin kemur frá Reykjavík í dag. Svyatoy Andrey kemur í dag. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Leik- fimin byrjar þriðjudag- inn 6. október kl. 9. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Handavinnunámskeið í október, innritun stend- ur yfir í síma 555 0142, leiðbeinandi Ingveldur Einarsdóttir. Brids- kennsla á föstudögum kl. 13.30. Á þriðjudögum er spilað brids kl. 13.30. Félagsvist alla mánu- daga kl. 13.30. Allir vel- komnir. Pútt alla þriðju- daga og fimmtudaga kl. 14 við Hrafnistu í Hafn- arfirði. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist kl. 14 í dag, Dansað kl. 20-23.30 í kvöld, Kaprí-tríó sér um fjörið. Mánudagur brids, tvímenningur kl. 13. Þriðjudagur skák kl. 13 keppt í 6 manna hópum. Gerðuberg, félagsstarf. Þriðjud. 6. okt. kl. 9 morgunspjall, kl. 9.30 sund og leikfimiæfmgar í Breiðholtslaug. Kl. 13.30-16.30 vinnustofur opnar, m.a. perlusaum- ur, kl. 13 boccia. Veit- ingar í teríu. Vetrardag- skráin er komin. Gullsmári, Gullsmára 13. Á vegum FEBK er bókmenntatími þiiðju- daginn 6. okt. kl. 16N17. Gestur fundarins Hjört- ur Pálsson skáld, fyrr- um listamaður Kópa- vogs. Bergmál. Opið hús verð- ur í dag kl. 15 í Hamra- hlíð 17. Allir velkomnir. Bókasafn Kópavogs og Hana nú, Kópavogi. Sýning úr 15 ára sögu frístundahópsins Hana nú stendur yfir í Bóka- safni Kópavogs. Góðtemplarastúkurnar, í Hafnarfirði, spilakvöld í Gúttó fimmtudag 8. október kl. 20.30. Handverksmarkaður, á Eiðistorgi, Seltjamar- nesi. Kvenfélagið Sel- tjörn á Seltjarnarnesi stendur fyrir hand- verksmarkaði laugard. 3. okt. frá kl. 10-17. Um 50 aðilar víðs vegar af landinu sýna og selja fjölbreytta og glæsilega nytjalist. Kvenfélagið verður með kaffi og vöfflusölu. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhh'ð 35. Lífeyrisdeild Landsam- bands lögreglumanna. Vetrarstarfið er hafið. Fyrsti sunnudagsfundur deildarinnar verður á morgun, og hefst kl. 10 í Félagsheimili LR Brautarholti 30. Félagar fjölmennið. Vesturgata 7. Haust- fagnaður fóstud. 9. okt. húsið opnað kl. 18. Létt- ur kvöldmatur. Ingveld- ur Ýr Jónsdóttir syngur. Færeyingar sýna dansa. Helga Braga Jónsdóttir flytur gamanmál. Hljómsveit Hjördísar Geh-sdóttir leikur fyrir dansi. Miðasala og skráning í s. 562 7077. Vopnfirðingafélagið í Reykjavík 30 ára. Vopn- firðingafélagið í Reykja- vík heldur afmælishátíð í Skíðaskálanum í Hvera- dölum 10. október. Há- tíðin hefst kl. 20 með fordrykk og þríréttuðu steikarhlaðborði. Boðið verður upp á ýmis skemmtiatriði svo sem harmonikkuleik, söng, gamanmál og stiginn verður dans fram eftir nóttu. Kvenfélag Háteigssókn- ar. Fyrsti félagsfundur vetrarins verður í safn- aðarheimilinu Háteigs- kirkju, þriðjudaginn 6. október kl. 20. ATH.: breyttur fundartími. Dr. Vilborg Auður ísleifs- dóttir kemur í heimsókn. Framhaldssaga verður lesin. Kaffiveitingar. All- ar konur í Háteigssókn eru velkomnar. Kvenfélag Kópavogs, Leikfimikennslan byrjar mánudaginn 5. október kl. 19. Kennari Hulda Stefánsdóttir, kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 19. Anna Bjarnadóttir mun hafa umsjón með leik- fiminni og eru konur beðnar um að hafa sam- band við hana varðandi skráningu og aðrar upp- lýsingar, sími 554 0729. Vinnukvöld fyrir jóla- basarinn eru íd. 19.30 á mánudögum. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Fyrsti fundur vetrarins verður mánu- daginn 5. október kl. 20 f safnaðarheimih kirkj- unnar. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Vetrarstarfið hefst með fundi þriðju- daginn 6. október kl. 20.30 í Kirkjubæ. Um- ræðuefni kirkjudagur- inn. Gestir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 553 7100 £(, ;■<< <Lá« www.mbl.is | _______:______■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.