Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 7
COMPAQ PRESARIO
Nýja heimilistölvan frá Compaq, Presario, er ein
öflugasta og fullkomnasta heimilistölva sem
fáanleg er í dag.
Auk alls búnaðar sem finna má í öðrum góðum
heimilistölvum, svo sem öflugs mótalds fyrir
Internetið og allt að 6,0Gb harðs disks, er Presario
5170 með innbyggt DVD drif sem gerir notendum
kleift að horfa á bíómyndir á skjánum í bestu
hugsanlegu myndgæðum.
Compaq Presario er tilbúin til notkunar beint úr
kassanum.
TAKMARKAÐ MAGN
Tæknival
Skeifunni 17 • Sími 550 4000 • 0piðvirkadaga09:00-18:00«laugardaga10:00-16:00
AKRANES - Tölvuþjónustan - 431 4311 • AKUREYRI - Tölvutæki - 462 6100 • EGILSSTAÐIR - Tölvuþjónusta
Austurlands - 470 1111 * HORNAFJÖRÐUR - Tölvuþjónusta Austurlands - 478 1111 • HÚSAVÍK - E.G. Jónasson -
464 1990 • ISAFJÖRÐUR - Tólvuþj. Snerpa - 456 3072 REYKJANESBÆR -Tölvuvæöing - 421 4040
SAUÐÁRKRÓKUR - Skagfirðingabúð - 455 4537 • SELFOSS - Tölvu- og rafeindaþj. - 482 3184
ÞaS er alltaf spennandi þegar nýr einstaklingur kemur í heiminn
AÐRfl BETRI
Presario býður upp
a ótaI möguleika til
vinnu og leiks
a heimilinu, m.a. að:
• faro inn
ö Internetið
• sja bíömyndir (DVD)
• færa heimilis-
bökhaldið
• læra heima
• senda og fa
tölvupöst
• stunda
bankaviðskipti
... og svo mætti
endalaust telja
Compaq Presario 5060
• 15" skjár
• 333Mhz AMD K6-2 örgjörvi
• 48Mb vinnsluminni
• 4.0Gb barður dískur
• 4Mb ATt Rage Pro 3D
SyncGram skjákort
• 32 hraða geisladrif
• Hátalarar: JBL Dolby Digital
Surround Sound
(fastir á skjánum)
• Windows 98
• Word
• Microsoft Works 4.5
• RingCentral fax
• ColorDesk Pro
• Videomail
• McAffe VirusScan.
• 56K innbyggt mótald
• 6 manuðir friir á Internetinu
Compoq Presario 5170
býður upp á það sama og
5060 vélin og að auki
t'ftirfarandi:
• 350MHs Intel Pentium
II örgjörva
» 17" skjá
• 64Mb vinnsluminni
• 6.0Gb harðan disk
• DVD drif
• DVD disk: Africa the
Seregetri
Gerðu þér ferð (Tæknival og kynntu þér eina
fullkomnustu heimilistölvu sem markaðurinn
hefur upp á að bjóða - á einstöku verði.
PRESARIO
slcur öllum viö
Tæknival er framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður viðskiptavinum sínum heildarlausnir á sviði upplýsingatækni • Tæknival - i fararbroddi í 15 ár