Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Æi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ símí 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði: SOLVEIG — Ragnar Arnalds 4. sýn. fim. 22/10 örfá sæti laus — 5. sýn. lau. 24/10 uppselt — 6. sýn. fös. 30/ 10 uppselt — 7. sýn. sun. 1/11 nokkur sæti laus — 8. sýn. fös. 6/11 nokkur sæti laus — 9. sýn. lau. 7/11 örfá sæti laus. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Fös. 23/10 — lau. 31/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 25710 kl. 14 i^rpsett — sun. 25710 kl. 17 nokkur sætí laus — sun. 1/11 kl. 14. Sýnt á Smilaóerkstœði ki. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Rm. 22/10 uppselt — lau. 24/10 uppselt — fim. 29/10 uppselt — fös. 30/10 uppselt — fös. 6/11 uppselt — lau. 7/11 uppselt. Sýnt á Litla sóiði kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Fös. 23/10 - lau. 24/10 uppselt - fim. 29/10 - lau. 31/10. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20 Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Vcsturgötu 3 BARBARA 0(3 ULFAR ★ fullorðinssýning sem fær þig til að hlæja! ★ fim. 22/10 kl. 21 laus sæti „Splatter" miðnætursýning: lau. 31/10 kl. 24 laus sæti fös. 6/11 kl. 21 laus sæti lau. 24/10 kl. 21 fös. 30/10 kl. 21 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 15 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 22/10 kl. 21 UPPSELT fös 23/10 kl. 21 UPPSELT lau 24/10 kl. 21 UPPSELT fim 29/10 kl. 21 UPPSELT fös 30/10 kl. 21 UPPSELT M'iöaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fýrir konur Sýnt (Islensku óperunni Miöasölusími 551 1475 A CABINA ochen Ulri< NIGHT STOOLGAME Jorma Uotinen Jiri Kylián \ 26 :h ] Aðeins þrjár sýningar 15., 18. og 22. október 1998 L íslenski dansflokkurinn Borgarlelkhúslð • www.id.is Bubb.H sunn þrið SDgur lancir l kvNÉÉ S SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM Sun. 25/10 kl. 17, uppselt, síðasta sýning. VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 23/10 kl. 20, örfá sæti laus - lau. 24/10 kl. 20 .Vip.nii.ini; í - 5S.S O.S5T c opin iniili kl. Ift !l> alla UaL’a ncma sun. /|\a Miðasala opin kl. 12-18 og 11111,7* Iram að sýningu sýningardaga . 'ÍU Ósóttar pantanlr seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Kl. 20.30 fim 22/10 örfá sæti laus lau 24/10 UPPSELT lau 31/10 nokkur sæti laus sun 1/11 laus sæti lau 7/11, fim 12/11 ÞJÓNN p u W*T» / fös 23/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 30/10 kl. 20 UPPSELT fös 30/10 kl. 23.30 örfá sæti laus fös 6/11 kl. 20 UPPSELT fös 6/11 kl. 23.30 laus sæti lau 14/11 kl. 20 UPPSELT Difli(i)flLiii)(n sun 25/10 kl. 16.00 örfá sæti laus sun 1/11 kl. 14.00 laus sæti forsýn. lau 24/10 kl. 14.00 UPPSELT frumsýn. sun 25/10 kl. 20.30 UPPSELT fim 28/10 kl. 20.30 laus sæti Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leíkhúsgesti í Iðnó BUGSY MALONE lau. 24/10 kl. 14.00 aukasýning —allra allra síðasta sýning! FJÖGUR HJÖRTU sun. 1. nóv. kl. 20.30 Miðasala í síma 552 3000. Opið frá kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. ... ,*& SVA R TKLÆDDA KONAN FÖS: 23. OKT - 5. sýning MAN:26. 0KT -6. sýning ATH: Sýnlngar hefjast klukkan 21:00 Ekkl er hægt að hleypa gestum inn eftir að sýning er tiafin. Voltingahúslð Homló býður handhöfum mlða 2 fyrír 1 f mat fyrír sýningar. T J A r’nÁ'r B í Ó Mlðaiala opin mið-sun 17-20 í allan sólarhringinn I sima 561-0280 ________FÓLK í FRÉTTUM_ CECIL B. DE MILLE „SÝNINGARSTJÓRI allra tíma,“ var viðurnefni leikstjórans Ceciis B. DeMille (1881-1959). „The Gr- eatest Showman on Earth“ gerði íburðarmestu og dýrustu stór- myndir síns tíma, sum metin standa óhögguð enn. DeMille var frægastur fyrir viðhafnarmiklar biblíumyndir, ofurvestra og söguleg myndbákn sem að um- fangi og mikilleik voru sannköll- uð þrekvirki á timum þegar brellur voru einhæfar og flókið fyrirbrigði. Jafnvel sviðsmyndir úr myndum frá öðrum og þriðja áratug aldarinnar hrífa menn enn í dag. DeMille, sem má með sanni telja til frumkvöðla Hollywood, var fæddur inn í leikhúsfjöl- skyldu í New York og stundaði þar leiknám. Hann rak um skeið leikhús móður sinnar og komst þar í kynni við Jesse L. Lasky, sem kynnti hann fyrir hanska- sölumanninum Samuel Goldfish (síðar Goldwyn); saman stofnuðu þeir Jesse L. Lasky Feature Play Company. Ungu mennirnir voru allir félitlir og lögðu allt sitt í gerð fyrstu myndar fyrirtækisins í fullri lengd. Fyrir valinu varð vestrinnTAe Squaw Man. Þeir ákváðu að gera hann sem best úr garði; DeMille lagði land undir fót, hélt þvert yfir Bandarikin til Kaliforníu. Framhaldið er skráð í kvikmyndasöguna. Myndin lukk- aðist svo vel að kvikmyndagerð færðist smám saman til úthverfis í Los Angeles, kallað Hollywood. Þar var gömul hlaða fyrsta að- setur þremenninganna og Para- mount Pictures varð til. The Squ- Sígild myndbönd THE GREATEST SHOW ON EARTH (1952) ★★★ Ætti að teljast safngripur. Gamaldags, og hlaðin þeim mikil- leika sem er gjörsamlega liðinn undir lok. Gerð fyrir áhorfendur sem lutu allt öðrum lögmálum en bíógestir í dag. Voru greinilega mun nægjusamari. Myndin segir nokkr- ar dramatískar sögur en uppistaðan eru stórkostleg sirkusatriði og dæmalaust slappur en því frægari leikhópur, sem m.a. telur Charlton Heston, sem stjómanda fjölleika- hússins, Comle Wilde og Betty Hutton sem blússa um sali á svifránni og Gloria Grahame sem knapa á fílsbaki. James Stewart er minnisstæðastur sem ástfanginn og dapur trúður. SAMSON OG DELILAH (SAMSON AND DELILAH) (1950) ★★★ Epísk stórmynd um beljakann Samson (Victor Mature), sem miss- ir aflið er hin afbrýðisama Delilah (Hedy Lamarr) klippir hár hans. Myndin hefur yfir sér allt að því heillandi barnalegan blæ. Bæði eru samtölin undur viðvaningsleg og brellumar hálfvandræðalegar (einkum ljónaslagurinn) á tímum of- urtölvugrafíkur. Engu að síður er þetta skemmtileg og söguleg upp- rifjun á gengnum smekk og hand- bragði. Victor Mature stendur sig dável og hin ógæfusama Hedy Lamarr er sannkallað augnayndi. BOÐORÐIN 10 (THE TEN COMMANDMENTS) (1956) irirk'k Önnur epísk, mikilfengleg biblíu- mynd, byggð á sögu Móses. Gerð er grein fyrh- uppvextinum hjá faraón- um, útlegðinni í eyðimörkinni, brottflutningnum frá Egyptalandi yfir Rauðahafíð til fyrirheitna landsins á bökkum Jórdan. Myndin var sú langvinsælasta á sjötta ára- tugnum og þótti ótrúleg upplifun fyrir augað. Ekki síst þá er Rauða- hafið opnaðist og eldingarnar ristu boðorðin í grágrýtið á Sínaífjalli. I dag er ekki annað hægt en að dást CECIL B. DeMille í öllu sínu veldi, sem er í rökréttu samhengi við orðsporið sem af honum fór sem mesta sýningamanni allra tíma. aw Man, fyrsta Hollywoodkvik- myndin, varð einnig til þess að lengd mynda jókst umtalsvert, í það horf sem við þekkjum í dag.. Á öðrum áratugnum stóðu DeMille og félagar fyrir ýmsum mikilvægum nýjungum, varðandi lýsingu og fiestöll önnur vinnu- brögð bakvið myndavélarnar. DeMille vegnaði vel á tímum þöglu kvikmyndanna, var einna mest áberandi leikstjóra í hinni nýju kvikmyndaborg. Hann varð orðlagður vinnuhestur og útsjón- arsamur leikstjóri, með einstakt að áhrifum þeirrar frumstæðu tækni sem DeMille varð að notast við og vörumerki hans, vel skipu- lögðum fjöldasenum, búningunum og ekki síður leiktjöldunum, sem eru enn stórkostleg og litrík og lofa meistarann. Þó stórfengleikinn njóti sín ekki sem skyldi á sjónvarps- lag á stórum og umfangsmikl- um tökum. Helstu myndir hans fram til komu talmyndanna, 1928, eru Little American (‘17), Male and Female (‘19), Boðorð- in 10 - The Ten Command- ments (‘23), The Volga Boat- men (‘27) og The King of Kings (‘27). Þegar talið kom til sögunnar flutti leiksfjórinn sig um set til aðalkeppinautarins, MGM. Þar gengu hlutirnir ekki sem skyldi. Hann sneri aftur til Paramount, þar sem hans fyrsta verkefni var ólíkt þeim fyrri að því leyti að hann hafði úr takmörkuðu fé að ráða og kjarni leikhópsins (Charles Laughton, Frederic Marsh, Claudette Colbert), var mennt- aður og þaulvanur úr leikhús- inu. Hvorugt háði DeMille, myndin lukkaðist vel og við tóku mestmegnis epískar stór- myndir og ábúðarmiklir vestr- ar, Cleopatra (‘36), The Pla- insman (‘37), Union Pacifíc (‘39) og The Northwest Mounted Police (‘42) eru meðal þeirra helstu. Síðasti dratugurinn var gjöf- ulli. The Unconquered (‘47) (sem státaði af Gary Cooper í aðalhlut- verki, eins og flestir vestrar leik- stjórans); Biblíumyndirnar Sam- son and Ðelilah (‘50) og Boðorðin 10 .(‘56) og sirkusmyndin The Gr- eatest Show on Earth (‘52) nutu gífurlegra vinsælda og fengu góða dóma. Lokakafla „sýningar- mannsins mikla", lauk þvímeð stfl, í rökréttu framhaldi af því sem hann gerði fyrir ‘28. skjánum er myndin merkur bauta- steinn um handbragð mikilhæfra frumkvöðla stómyndagerðarinnar. Með Charlton Heston, Yul Brynner, Anne Baxter, Yvonne De Carlo, Ed- ward G. Robinson, o.fl., o.fl. Lengd- in, 220 mín., er ógnarleg. Sæbjörn Valdimarsson VICTOR Mature og Hedy Lamarr í Samson og Delilah. CHARLTON Heston sem Móses í Boðorðunum 10 (‘56) þrumar yfir Israelslýð á Sinaífjalli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.