Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 57 í DAG Árnað heilla /AÁRA afmæli. í dag, O V/þnðjudaginn 20. október, verður sextugur Þórður Ólafsson, Lyng- bergi 6, Þorlákshöfn. Sambýliskona hans er Guðný B. Óskarsdóttir. Þau eru að heiman. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. júní sl. í Skóga- kirkju undir Austur-Eyja- fjöllum af sr. Halldóri Gunnarssyni Súsanna Eva Helgadóttir og Sigurgeir Hlíðar Sigurjónsson. Heim- ili þeirra er á Langholtsvegi 182, Reykjavík. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 29. ágúst í Dóm- kirkjunni í Reykjavík af sr. Jakobi Hjálmarssyni l'alj- ana Filatova og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. Heimili þeirra er að Skólatúni 5, Bessastaðahreppi. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. ágúst í Lágafells- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Dóróthea Heiður Grétarsdóttir og Ingólfur Örn Steingrímsson. Heimili þeirra er að Gullengi 17, Reykjavík. Nýmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst í Hvalsneskirkju af sr. Birni Sveini Björnssyni María Sigurbjörg Bjömsdóttir og Ægir Sigurðsson. Heimili þeitTa er að Vallagötu 1, Sandgerði. Með morgunkaffinu ÉG HEITI Sigurður Ólafsson og ég er góður vinur hundsins þíns. ÞEGAR ég fer eftir umferðarreglunum eruð þið aldrei á staðnum, hvernig stendur á því? COSPER Ást er... suoeaAMKi ... aðgefa blóð einu sinni á ári. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reservod (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate KONAN mín gaf mér hana á konudaginn. SKAK llinsjún Margeir l'élursson STAÐAN kom upp á Ólympíuskák- mótinu í Elista í Rússlandi. Shakir Juldasjev (2.495), Úsbekistan, hafði hvítt og átti leik gegn Giorgi Giorga- dze (2.610), frá Georgíu. Svartur var að leika 18. - Bb6-d8? sem eyðileggur samvinnu svörtu mannanna. Þetta tókst hvíti að not- færa sér: 19. Hxe6! - Dxe6 (Jafngiidir uppgjöf, en 19. - fxe6 20. Bxg6! - Hf8 21. Hxe6! - Dxe6 22. Bf5+ er einnig vonlaust) 20. Hxe6 - Hxe6 21. h4 - Bf6 22. Bd2 - h5 23. f4 - Hae8 24. f5 - Be5 25. Bf4 og svartur gafst upp. Hvítur leikur og vinnur. STJ ÖRJVUSPA eftir Franees Brakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert jarðbundinn raunsæis- maður og hefur ákveðnar skoðanir á flestum málum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þér finnst hægt miða með starfsframann en vertu ró- legur. Breytingai-nar bíða handan hornsins og það skiptir öllu máli að standa sig þangað. Naut (20. aprfl - 20. maO Þú þarft að taka á honum stóra þínum til þess að ljúka við verkefni dagsins en þú ert líka vel í stakk búinn til slíks áhlaups. Tvíburar (21. maí - 20. júní) oin. Þú þarft að setja þér tak- mark með öllu þínu athæfi svo að málin reki ekki á reiðanum og þú missir öll tök á tilverunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Mál skipast svo í þína þágu að það veldur þér ánægju- legri undrun. Mundu að engin manneskjaá aðra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Það er engin ástæða til þess að liggja á skoðunum sínum þótt alltaf sé nauðsynlegt að orða þær þannig að engan særi. MeyJa X3 (23. ágúst - 22. september) tDu. Það er engin ástæða til þess að fela allar sínar tilfinning- ar. Oft virkar það bara betur að vera opinskár um eigin hagi. (23. sept. - 22. október) Það getur verið dýrkeypt að blanda sér í annarra mál að ástæðulausu. Forðastu að setja þig í slíka aðstöðu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það getur verið auðvelt að breyta velgengni í grát og gnístran tanna. En með að- gæslu og fyrirhyggju má forðast slíkt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ST Þótt þú hafir margt á þinni könnu er engin ástæða til þess að láta aðvaranir ann- arra sem vind um eyni þjóta. Steingeit (22. des. -19. janúar) Sparsemi er dyggð en níska ekki. Aðgát skal höfð í nær- veru sálar. Talaðu því gæti- lega og forðastu alla ski'eytni í málfari þínu. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúar) CísSl Til þín er leitað um ráð. Mundu að seinna kann þig að vanta svör við einhverju svo taktu spyrjendunum vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Trúmennska þín mun færa þér lof og prís og með tím- anum verða þér falin æ viða- meiri verkefni á þínu sviði. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Aðeins veikinda glufur lausar i október, örfáir tímar í nóvember. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú fæið að velja úr 10 - 20 myndum af börnunum, eftirfarandi stærðir færðu með 60 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax endanlegt verð er þá. 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Gerðu þinn eigin verð samanburð, hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. SSI)**, i »» Nupo létt næringarduft með trefjum Hefur þú prófað Nupo? Tilboðsverð kr. 999,- í INGÓLFS Kringlunni ' APÓTEK SM5689970 PERTTI PALMR0TH Sérlega vönduð stígvél - Frá Finnlandi - Þola bleytu - Loðfóðruð Teg. 10538/10552 Litir: Brúnir, svartir Stærðir: 36-42 Verð áður: JAW Verð nú: 8.995 Póstsendum samdægurs rinn S: 552 1212 Brúðhjón Allur borðbiinaður - Glæsileg gjafavdra - Briíðhjónalistar VERSLUNIN Lnugavegi 52, s. 562 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.