Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 9 Lögreglan hvetur til aðgæslu við meðferð skotelda LÖGREGLAN í Reykjavík vill hvetja menn sérstaklega til að sýna varáð í umgengni við skot- elda, blys, brennur og annað slíkt sem fylgir alltaf áramótum. Með öllum tegundum skotelda eiga að fylgja leiðbeiningar sem sjálfsagt er að lesa og fara nákvæmlega eft- ir. Það á ekki síst við þegar um börn er að ræða, skoteldar eru ekki á meðfæri ungra barna og það á að vera skráð í leiðbeining- um fyrir hvaða aldursflokka varan er. Lögreglan leggur mikla áherslu á að sölumenn skotelda fylgi sett- um reglum og er með sérstakt eft- irlit í gangi með sölustöðum. Um- sjónarmaður með sölustað á að vera orðinn 20 ára og hafa sérþekkingu á skoteldum og meðhöndlun þeiiTa. Leyfíð fyrir sölunni ber að hafa á áberandi stað á sölustaðnum. Afgreiðslufólk á sölustöðum má ekki vera yngra en 16 ára. Það má ekki selja blys eða aðra skrautelda yngri börnum en 12 ára og hafa skal sérstakt eft- irlit utan við sölustaði til að koma í veg fyrir misnotkun barna á skot- eldum. Það eru einungis fagmenn sem mega annast flugeldasýningar en tívolíbombur og fleira slíkt má einungis nota á svona sýningum. Þá vill lögreglan einnig beina því til fólks að fara varlega við brennurnar og ekki of nærri þeim. Lögð er áhersla á að fólk sé ekki með flugelda við brennurnar, lítið má út af bera til að það geti valdið slysi. Prjónanámskeið frá Kaffe Fassett Studio Brandon Mably textílhönnuður, samstarfsmaður Kaffe Fassett, verður með prjónasmiðju í Storkinum, Laugavegi 59, dagana 5. og 7. janúar 1999 kl. 19:00-23:00. Innritun stendur yfir STORKURINN “aaímöeitsEn ga/moeitsvun Laugavegi 59, sími 551 8258 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Kœru viðskiptavinir! Guð gefi ykkur blessunarríkt ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári ________________________J Gleðílegt ár. Þökkmn víðskiptín á árínu. TESS Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Óska öííum viðstqptavinum mínum farsæídar á kpmandi ári og ftakfa viðskiptin á árinu sem er að ííða. Kristín Pétursdóttir, I_ hárgreiðslustofa, ^CclIcl Lágmúla 5. ÚTSALAI ÚTSALAI ÚTSALAN HEFST LAUGARDAGINN 2. JANÚAR. MIKILL AFSLÁTTUR. Eddufelli 2, sími 557 1730. Opið laugardag frá kl. 10-16 trenqir bú ÁRAMÓTAHEIT? Við sem störfum við að hjálpa fólki að komast til betra lífs og losna við aukakílóin, getum orðið þér að liði. Með réttri sam- setningu fæðubótaefna geturðu náð árangri sem á sér engan líkan. í dag eru 27 milljónir manna, um allan heim að sanna með okkur að við erum að gera rétt. Lifandi dæmi lýsa árangri sem allir eru ásáttir um að sé einstakur. Reynslunni ríkari hjálpum við þér að'ná árangri við að ná kjörþyngd og halda henni, og þú færð frábæran BÓNUS, sem ; er bætt vellíðan. Hafðu samband og fáðu frítt sýnishorn - það er ekki eftir neinu að bíða. Snorrí og Ásdís, s. 568 6734 og 898 5165 Hljámsveitin .... I svörtum fötum skemmtir gestum Kaffi Reykjavikur 1., 2. og 3. janúar Gleðilegt nýtt ár 4 Byrjaðu nýja árið i fjörinu hjá okkur .f'iiib l.is I /KL.LrrAf= eiT-TH\SA£} AÍÝ/ / j Fréttir á Netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.