Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 55 AÐSENDAR GREINAR Stjórnarskráin og fisk veiðistj* órnunin G U C C I Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, s. 551 0081. FYRIR skömmu skrifaði ég grein í Mbl. og gerði grein fyi-ir hvernig beitt var ákvæðum í stjórnar- skrá 1988-1989 til að koma á reglusemi við afgreiðslu fjárauka- laga. Pað ásamt stöðv- un yfirdráttar rílds- sjóðs í Seðlabanka 1992 á mikinn þátt í hjöðnun verðbólgu. 1989 fengum við nokkrir sjávarútvegs- nefndarmenn efri og neðri deildar Alþingis Kristinn Lagastofnun Háskóla Pétursson Islands til að vinna álitsgerð (unnin af Sigurði Líndal lagaprófessor og Tryggva Gunn- arssyni hrl.) Alitsgerðin fjallaði m.a. um eignarréttindi í formi at- vinnuréttinda hjá útvegsmönnum. Ekki var fjallað um hugsanlegan eignarrétt í formi atvinnuréttinda hjá öðrum við sjávarútveg, svo sem sjómönnum, fiskverkunar- og fisk- verkafólki, þar sem ekki var beðið um það vegna mistaka þegar beiðni um álitsgerð var samin. Ég hef lengi verið þeirrar skoð- unar að best sé (og skylt) að nýta stjórnarskrá lýðveldisins sem kjöl- festu til vandaðrar löggjafar um stjómun fiskveiða. 1990 hafði ég samband við þijá virta lögmenn. Þessir menn voru reiðubúnir til að taka að sér að vinna fyrir Alþingi enn ítarlegri álitsgerð um mörg mikilvæg atriði sem varða tak- mörkun atvinnufrelsis. Hefði þetta verið gert væmm við tæplega með allt í uppnámi í dag. Ég hætti á Al- þingi 1991. Árið síðar, 1992 vann Sigurður Líndal lagaprófessor álitsgerð um 3. gr. laga um stjórn fiskveiða um ákvörðun aflahámarks með reglugerð. (Birtist í Mbl. 8. ágúst 1992). Þar segir m.a.: „I 3. gr. laganna um stjóm fiskveiða er ákvörðunarvald til að leggja bönd á atvinnufrelsi manna framselt sjáv- arútvegsráðherra og verður ekki séð að samrýmist 69. gr. stjórnar- skrárinnar eins og Hæstiréttur hef- ur túlkað hana.“ (69. er 76. gr. í dag.) Ég sendi ríkisstjóm Islands álitsgerðina strax. Ríkisstjómin ákvað (að því að mér er best kunn- ugt) að sjávarútvegsráðherra myndi afhenda „tvíhöfðanefndinni" álitsgerðina til frekari vinnslu. í skýrslu tvihöfðanefndarinnar var hvergi minnst á álitsgerðina. Hvað varð um hana? Eðlilegt væri að sjávarútvegsráðherra gerði nú grein fyrir því þar sem hann er ábyrgur íyrir þessu sem fagráð- herra málsins. Að Alþingi ákveði aflahámark í stað ráðherra með reglugerð er ekki bara til að fullnægja ákvæðum í stjórnarskrá. Langtum eðlilegra er að þjóðkjörnir fulltrúar ræði efn- islega hvaða forsendur liggi til grundvallar aflahámarki í einstök- um fisktegundum. Slík ákvörðun er alls ekki einkamál í lokuðum klúbbi þriggja veiðiráðgjafa ásamt sjávarútvegs- ráðherra. Hvað þá að það samrýmist stjórn- skipun lýðveldisins að sj ávai-útvegsráðherra framselji vald (sem Al- þingi hefur framselt honum?) til nefndar á hans vegum sem lagði svo tU 25% „aflareglu" hvort svo sem þorsk- stofninn væri vel hald- inn - að horast vegna ætisskorts - eða önnur atriði kæmu við sögu svo sem markaðsmál, efnahagsmál o.fl. Að ákvörðun um víðtæka takmörkun á atvinnufrelsi í mikUvægustu atvinnugrein þjóð- arinnar sé reiknað sjálfvirkt í tölvu úti í bæ með 25% „aflareglu“ án nokkurrar efnislegrar umræðu er algjörlega fráleitt!! Fyrir svo utan það að samrýmast ekki stjórnar- skrá. Alþingismenn eiga að skiptast á skoðunum um réttmæti aflahá- Stjórnarskráin er eina færa leiðin, segir Krist- inn Pétursson, út úr ógöngun sem fiskveiði- stjórnun okkar er í. marks, setja sig inn í áhættuþætti og aðrar forsendur sem liggja tU grundvallar, í stað þess að standa frammi fyrir gerðum hlut með fulla ábyrgð á málinu. Alþingismenn eru kjörnir tU þess að fjalla um ákvarða slík málefni og mega ekki framselja vald sitt. Svar eins og „ég hef ekki vit á þessu“ þegar veiðanlegt afla- hámark berst í tal er varla við hæfi! Alþingismenn sem ekki treysta eig- in dómgreind til athugunar og eðli- legrar rökræðu um þessi málefni ættu tæplega að gefa kost á sér í ábyrgðarstörf. Sú leið sem ríkisstjórnin ætlar nú í málinu er tvímælalaust besta leiðin. í kjölfar samþykktar fyrir- liggjandi lagafrumvarps munu birtast nokkrar stefnur á sjávarút- vegsráðherra. Þá verður látið reyna á þau atriði iyrir Hæstarétti sem hér koma við sögu eins og at- vinnufrelsi, eignarrétt í formi at- vinnuréttinda, framsal á valdi og jafnréttisreglu. Einnig verður látið reyna á hvort veiðiráðgjöf Haf- rannsóknastofnunar stenst. Þá dugar ekki hræðsluáróður eða blekkingar. Abyrgir aðilar hafa sópað málefnalegri og mjög vel rökstuddri gagnrýni á veiðiráðgjöf undir teppið. Hæstiréttur landsins lætur varla plata sig með tilbúnum fullyrðingum. Hvers vegna eru takmarkaðar veiðar á loðnu, eða aðrar fisktegundir, þar sem veiði- kvótar hafa ekki náðst í mörg ár! Stafar almannaheill hætta af frjáls- um veiðum ef ekki næst að veiða það magn sem ráðgjafar leggja til? Hvaða forsendur liggja til grund- vallar skerðingu atvinnufrelsis undir slíkum kringumstæðum? Stafar einhverjum fiskistofni hætta af frjálsum krókaveiðum? Hver er sú hætta? Hvemig er hún skýrð? Sérfræðingum í útúrsnúningi skal eins bent á að ég er ekkert að boða „stjórnlausar" veiðar eða „útrým- ingu“ fiskistofna eins og sumir sér- fræðingar í útúrsnúningi hafa full- yrt að frjálsar krókaveiðar séu. Af hverju var þá ekki þorskstofninum „útrýmt" meðan allt var frjálst með mörg hundruð erlenda togara með þéttriðnar vörpur - en samt allt í lagi? Af hverju era 4.600 trill- ur í Noregi á frjálsum krókaveið- um en 900 trillur hér í lokuðu kerfi - á sömu vísindalegu forsendunum - og svipað réttarfar - í báðum löndum? Fer ekki að verða tíma- bært að fjalla efnislega um svona spurningar og fleiri og leggja niður útúrsnúninga og hroka? Niðurstaðan mín enn sú sama og fyrir 8 árum. Stjórnarskrá lýðveld- isins er eina færa leiðin sem kjöl- festa og leiðarljós út úr þeim ógöngum sem fiskveiðistjómin og náskyld málefni era í í dag. Fúsk og hrossakaup við lagasetningu um takmörkun atvinnufrelsis mun að öllum líkindum reynast mörgum fleiram dýrkeypt en þegar er orðið og var nú nóg komið af fómarlömb- um þessara svokölluðu fiskveiði- stjórnar. Fjöldi fólks hefur tapað aleigunni. Þeim sem hafa marg- sinnis reynt að vara við, eins og greinarhöfundi og fleiram verður tæplega kennt um þegar Hæsti- réttur kveður upp fletri dóma yfir fúski og hrossakaupum sem látið hefur verið viðgangast hvað eftir annað við löggjöf í mikilvægustu at- vinnugrein þjóðarinnar. Höfundur er framkvæmdnsijóri. Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri. EK3NAMIÐUMN Sími'SH« 0090 • Fax 588 9095 • SÍAimmla 2 1 Óskum viðskiptavinum okkar og lands- mönnum öllum farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Starfsfólk Eignamiðlunarinnar. FASTEIGNA tf MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551 1540, 552 1700, FAX 562 0540. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ Sendum öllum viðskipta- vinum okkar nær og fjœr og landsmönnum öllum bestu óskir um gœfuríkt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. Fasteignir á Netinu ||mbl.i$ ALLTAF eiTTHVAB NÝTl Læknahúsið flytur um næstu áramót í Domus Medica, Egilsgötu 3, 6. hæð Almennar skurðlækningar • Barnaskurðlækningar • Blóð- og þvagrannsóknir Bæklunarskurðlækningar • Lýtalækningar • Svæfingar og deyfingar Þvagfæraskurðlækningar • Æðaskurðlækningar Egill Á. Jacobsen, yfirlæknir Sérgrein: Þvagfæra- og almennar skurðlækningar Heimasími: 562 3744 Guðjón Haraldsson, skurðlæknir Sérgrein: Þvagfæra- og almennar skurðlækningar Heimasími: 561 0113 Guömundur Bjarnason, yfirlæknir Sérgrein: Barna- og almennar skurölækningar Guömundur Vikar Einarsson, yfirlæknir Sérgrein: Þvagfæraskurölækningar (Urology) Heimasfmi: 567 2915 Halldór Jóhannsson, dr.med., yfirlækriir Sérgrein: Æöa- og almennar skurðlækningar Heimasími: 565 6165 Höskuldur Kristvinsson, skurölæknir Sérgrein: Æöa- og almennar skurðlækningar Heimasími: 567 7191 Ingvar Kjartansson, skurölæknir Sérgrein: Æða- og almennar skurölækningar Jens Kjartansson, dr.med. Sérgrein: Lýtalækningar Heimasími: 557 4640 yfirlæknir Matthías Kjeld, sérfræöingur Sérgrein: Efnameinafræöi Heimasími: 565 7030 Óli Hjálmarsson, svæfingalæknir Sérgrein: Svæfingar og deyfingar Heimasími: 553 2074 Sigurjón Sigurðsson, bæklunarskurðlæknir Sérgrein: Bæklunarskurölækningar Heimasími 554 3019 Tómas Jónsson, skurölæknir Sérgrein: Almennar skurölækningar Heimasími: 567 4927 Valdemar Hansen, svæfingalæknir Sérgrein: Svæfingar og deyfingar Heimasími: 581 3254 Viðtalsbeiðnum veitt móttaka ki. 13-18 alla virka daga Nýtt símanúmer frá áramótum 563 1060 * LÆKNAHUSIÐ hf. Domus Medica, Egilsgötu 3, 6. hæð, 101 Reykjavík, sími 563 1060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.