Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 297. TBL. 86. ÁRG. FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Morgunblaðið/Árni Sæberg Efnahags- og myntbandalag Evrópusambandsins gengur í gildi um áramót Ellefu Evrópuþjóðir taka upp sameiginlega mynt Brussel. Reuters. Rauð áramót í Króatíu Zagreb. Reuters. EF eitthvað er að marka und- irfatasölu í Zagreb er líklegt að margir sjái rautt á nýárs- nótt í Króatíu. Rauðar kvennærbuxur selj- ast nú sem heitar lummur í höfuðstaðnum, Zagreb, því samkvæmt gamalli trú veit það á gott nýtt ár að klæðast einhverju rauðu 31. desem- ber. Gífurleg eftirspurn Verslunarfólk tjáði króat- íska dagblaðinu Jutarnji List að gífurleg eftirspurn hafí að undanförnu verið eftir rauðum undirfötum af öllum gerðum, ekki síst ódýrum, hnésíðum nærbuxum og verulega ögrandi, rauðum, kniplinga- buxum með streng. Verð á undirfötum í öðrum litum hefur hins vegar verið lækkað verulega á útsölum eft- ir jólin. LOKAHÖND verður í dag lögð á undirbúning hinnar sögulegu stofn- unar sameiginlegs gjaldmiðils Evr- ópusambandsins, evrunnar, sem tekur við af gjaldmiðlum ellefu aðildarlanda sambandsins um áramótin. Kampavínið var sett í kæli í gær og fjármálamarkaðir settu sig í stell- ingar þegai- ræðuritarar fjáiuiála- ráðhen-a aðildarlandanna unnu að því að smíða viðeigandi setningar sem næðu að lýsa mikilfengleik at- burðar, sem i sögulegu Ijósi mun teljast hliðstæða falls Berlínarmúrs- ins sem risastór áfangi í sam- runaþróun Evrópu. í dag, gamlársdag, koma fjármála- ráðherrar þátttökuríkjanna saman í Brussel tii að ákveða hið endanlega opinbera gengi sem hver og einn gjaldmiðill sem evran tekur við af mun hafa gagnvart hinni nýju Evr- ópumynt. Af ESB-ríkjunum fimmtán standa fjögur utan við myntbandalagið - Bretland, Danmörk, Svíþjóð og Grikkland. Gordon Brown, fjármála- ráðherra Bretlands, verður ekki viðstaddur fundinn í dag, né heldur sænski starfsbróðir hans Erik Ás- brink. Þeir senda staðgengla úr ráðuneytum sínum, en það gerir reyndar einnig Oskar Lafontaine, hinn áhrifamikli fjármálaráðherra Þýzkalands. Erill hjá verð- bréfasýslurum Frá og með næsta mánudegi, þeg- ar viðskipti hefjast á ný á fjár- málamörkuðum eftir nýárshléið, mun 291 milijón evrópskra borgara deila sama gjaldmiðlinum. Eftir þrjú ár munu milljarðai' nýrra evru- myntpeninga og seðla koma í staðinn fyrir mörk, franka, lírur og svo fram- vegis. Yfír helgina mun að minnsta kosti 50.000 manna starfslið banka og ann- arra fjármálastofnana og -fyrirtækja vinna sleitulaust að því að sjá til þess að umskiptin úr viðskiptum í „gömlu“ gjaldmiðlunum í þann nýja gangi snurðulaust fyrir sig. Mai'gh' telja að verkefnið, sem felur meðal annars í sér „þýðingu“ á margra trilljóna króna vh'ði af verðbréfum í evrur, sé það stærsta og flóknasta af sínu tagi fyrr og síðar. Þetta starf fer af stað um leið og tilkynnt hefur verið um lokagengi „gömlu“ gjald- miðlanna gagnvart evrunni, en það verðum um hálfeittleytið að íslenzk- um tíma í dag. Athygli vakti í gær, að Wim Duisenberg, Hollendingurinn sem í vor var skipaður fyrsti aðalbanka- stjóri Evrópska seðlabankans, sem með aðsetur í Frankfurt ber ábyrgð á mótun peningastefnu evnmnar, fullyrti aðspurður í franska blaðinu Le Monde að hann myndi ekki láta af embætti eftir fjögur ár. Eftir að Frakkar höfðu krafizt þess að franski seðlabankastjórinn Jean- Claude Trichet fengi embættið var fundin sú málamiðlun í maí sl. að Duisenberg sæti fyrri helming átta ára skipunartímabils síns en Trichet tæki þá við. Hátíð fer í hönd Fyrir alla þá stjórnmálamenn og embættismenn framkvæmdastjórn- ar ESB sem hafa sett allt undh- til að gera drauminn um myntsamrunann að veruleika, verður sú stund jafn- framt rásmerkið fyrir fagnaðarlæti sem falla munu saman við ái’amótafagnaðinn, en „fæðingu" evrunnar verður minnzt með ýmsu móti í bland við nýársfagnaðinn allt frá Helsinki til Lissabon. ■ Sjá umfjöllun á bls. 26-27.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.