Morgunblaðið - 31.12.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 31.12.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 67 LAUGARDAGUR 2/1 Sjónvarpið 22.20 Bandarísk spennumynd frá 1993 um mann sem er sakaður um að hafa myrt eiginkonu sína og er á flótta undan lögreglunni. Hann reynir að sanna sakleysi sitt með því að hafa uppi á morðingjanum. Opnun Tónlistarhúss Kópavogs Rás 114.30 í dag verður útvarpaö frá opnun Tónlistar- húss Kópavogs. Á dag- skránni er fjölbreyttur tónlist- arflutningur og ávörp. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup fiytur húsbiessun, Björn Þor- steinsson er kynnir en ávörp flytja Gunnar I. Birgisson, Sigurður Geirdal, Jónas Ingi- mundarson og Björn Bjarna- son menntamálaráöherra. Ýmsir þekktir hljóðfæraleikar- ar og söngvarar flytja tónlist ásamt Skólahljómsveit Kópa- vogs, Skólakór Kársness og Tóniistarskóla Kópavogs. Rás 119.40 í kvöld veröur bein útsending frá Metrópólitan-óperunni. Flutt verður óperan Leðurblakan eftir Johann Strauss. í aðal- hlutverkum eru: Rósalinda: Carol Vaness. Eisenstein: Bo Skovhus. Adele: Eliza- beth Norberg-Schulz. Alfred: Michael Schade. Orlofsky fursti: Jochen Kowalski. Kór og hljómsveit Metrópólitan- óperunnar; Patrick Summers stjórnar. Umsjón hefur Una Margrét Jónsdóttir. Bíórásin 12.00/18.00 Gamanmynd um svindlara og smá- þjóf sem féflettir og prettar sakleysingja í starfi sínu hjá póstþjónustunni. Gamanleikarinn og þáttastjórnandinn Greg Kinnear fer með aðalhlutverkið í myndinni. SÝN Ymsar Stoðvar 09.00 ► Morgunsjónvarp barn- anna Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. [5866869] 11.00 ► Heimsbikarmót á skíðum Upptaka frá fyrri um- ferð í stórsvigi kvenna í Mari- bor í Slóveníu fyrr um morgun- inn. Seinni umferðin verður sýnd beint kl. 12.00. [9072032] 13.00 ► Skjáleikur [52586956] 15.45 ► Auglýsingatími - Sjón- varpskringian [1094276] 16.00 ► íþróttaannáll 1998 (e) [8422821] 17.50 ► Táknmálsfréttir [8960145] 18.00 ► Einu sinni var - Land- könnuðir (Lea explorateurs) Einkum ætlað börnum á aldr- inum 7-12 ára. (10:26) [27579] 18.25 ► Sterkasti maður heims 1998 Öflugustu aflraunamenn heims komu saman í haust til að keppa um titilinn Sterkasti maður heims. Fulltrúi Islands var Torfl Ólafsson. (1:6) [308227] 19.00 ► Stockinger (4:6) [55734] 19.50 ► 20,02 hugmyndir um eiturlyf Rætt er við fjöllistakon- una Berglindi Ágústsdóttur. (6:21) [6939937] 20.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [66640] 20.40 ► Lottó [9858208] 20.50 ► Hvíti hvalurlnn (Moby Dick) Ný bandarísk sjónvarps- mynd gerð eftir sígildri sögu Hermans Melvilles. Aðalhlut- verk: Patrick Stewart, Gregory Peck, Ted Levine og Henry Thomas. (2:2) [827192] 22.20 ► Flóttamaðurinn (The Fugitive) Bandarísk spennu- mynd frá 1993. Aðalhlutverk: Harrison Ford og Tommy Lee Jones. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. [59989840] 00.30 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok [5677319] 00.40 ► Skjáleikur 09.00 ► Með afa [8407753] 09.50 ► Sögustund með Ja- nosch [6212227] 10.15 ► Dagbókin hans Dúa [6609918] 10.40 ► Villingarnir [3865227] 11.10 ► Batman [2294937] 11.30 ► Ævintýraheimur Enid Blyton [8482] 12.00 ► Týnd í stórborginni (Homeward Bound IP. Lost in San Francisco) Aðalhlutverk: Robert Hays, Kim Greist o.fl. 1996. (e) [396647] 13.30 ► Gerð myndarinnar Practical Magic [27717] 13.45 ► Fréttaannáll 1998 Fjallað um helstu atburði árs- ins, heima og erlendis. [9858802] 14.45 ► Enski boltinn Bein út- sending frá leik í 3. umferð bik- arkeppninnai’. [5731208] 17.00 ► Silfri (Silver Brumby) Fjölskyldumynd. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Caroline Goodall, Ami Deamion o.fl. 1993. (e) [9760531] 18.35 ► Glæstar vonir [2997753] 19.00 ► 19>20 [31] 19.30 ► Fréttir [95376] 20.05 ► Vinlr (21:24) [657395] 20.35 ► Seinfeld (12:22) [285192] 21.05 ► Beggja handa járn (Reckless) Aðalhlutverk: Aidan Quinn, Daryl Hannah og Kenn- eth McMillan. 1984. [4329482] 22.40 ► Fangafiug (Con Air) Spennumynd. Aðalhlutverk: Nicholas Cage, John Malkovich ' og John Cusack. 1997. Strang- lega bönnuð börnum. [8946078] 00.35 ► Fuglinn í flöskunni (Cr- azy Hong Kong) Aðalhlutverk: Nixau og Carina Lau. 1993. (e) [8617406] 02.10 ► Billy Madison Aðal- hlutverk: Dstrren McGavin, Adam Sandler og Bridgete Wil- son. 1995. (e) [7658883] 03.40 ► Dagskrárlok 18.00 ► Jerry Springer (The Jerry Springer Show) Deja er meðal gesta hjá Jerry Springer í kvöld en hann hefur átt stefn- umót við Tyson undanfarna mánuði. (1:20) (e) [98802] 18.45 ► Star Trek (Star Trek: I The Next Generation) (e) [5489376] 19.30 ► Kung Fu - Goðsögnin lifir (Kung Fu: The Legend Continues) (3:22) (e) [62024] 20.15 ► Vaikyrjan (Valkyrjan) Myndaflokkur um stríðs- prinsessuna Xenu. (3:22) [814802] KVIKMYND EEU. (Diner) ★★★ Hér eru vandamál uppvaxtaráranna til umfjöllunar en sögusviðið er Baltimore í Bandaríkjunum undir lok sjötta áratugarins. Við íylgjumst með nokkrum ungmennum sem hittast reglu- lega á kaffivagni einum í borg- inni og ræða tilgang lífsins. Unglingsárin eru að baki og hópurinn þarf að taka á sig nýj- ar skyldur í heimi hinna full- orðnu. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daniel Stern, Mickey Rourke, Kevin Bacon, Timothy Daly og Ellen Barkin. 1982. [7785918] 22.50 ► Hnefaleikar - Angel Manfredy Útsending frá hnefa- leikakeppni í Miami í Band- aríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Angel Manfredy og Floyd Mayweather en í húfi er heimsmeistaratitill WBC-sam- bandsins í fjaðui-vigt (super). [62778208] 01.35 ► Á glapstigum (Drawn To The Flame) Ljósblá kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. [6945932] j 03.10 ► Dagskrárlok og skjá- leikur 06.00 ► Rannsóknin (An In- spector Calls) ★★★ Bresk kvikmynd sem gerist í byrjun aldarinnar. Aðalhlutverk: Alastah• Sim, Arthur Young, Olga Lindo og Eileen Moore. 1954. [5823531] 08.00 ► Kramer gegn Kramer (Kramer vs. Kramer) Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Meryl Streep og Jane Alexander. 1979. [5843395] 10.00 ► Undirheimar (Und- erworld) Fyrrverandi glæpamaður og svikahrappm- reynir allt sem hann getur til að breyta háttum sínum og víkja af glæpabrautinni. Aðalhlutverk: Kevin PoIIak, Chris Sarandon og Lucy Webb. 1997. [5472078] 12.00 ► Kæri Guð (Dear God) Gamanmynd. Aðalhlutverk: Greg Kinnear og Laurie Metcalf. [110289] 14.00 ► Kramer gegn Kramer (e)[574463] 16.00 ► Undirheimar (e) [594227] 18.00 ► Kæri Guð (e) [925173] 20.00 ► Allt eða ekkert (Booty Call) Gamanmynd. Aðalhlut- verk: Tommy Davidson, Jamie Foxx, Vivica A. Fox og Tamala Jones. 1977. Stranglega bönn- uð börnum. [29579] 22.00 ► Hnefafylli af dollurum (Fistful of Dollars) ★★★ Spa- gettívestri. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Gian Maria Volonté og Marianne Koch. 1964. Stranglega bönnuð börnum. [32043] 24.00 ► Rannsóknin ★★★ (e) [588222] 02.00 ► Allt eða ekkert (e) Stranglega bönnuð börnum. [9072999] 04.00 ► Hnefafyili af dollurum ★★★ (e) Stranglega bönnuð börnum. [9052135] cimshstiei n ■ nöfiAimi i ■ caidaioici / uihciumi ámhiusuim is ■ f/iibiicöiii ii RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.15-8.07 Inn í nóttina. Næt- urtónar. Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morg- untónar. 8.07 Laugardagslíf. Farið um víðan völl í upphafi helgar. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Jóhann Hlíðar Harðarson. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Sveitasöngvar. Umsjón: Bjami Dagur Jónsson. 16.08 Stjömu- spegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjömukort gesta. 17.00 Með grátt í vöngum. Gömlu og góðu lögin frá sjötta og sjö- unda áratugnum. Umsjón: Gestur Einar Jónsson. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.30 Teitistónar. 22.15 Næt- urvaktin. Guðni Már Hennings- son stendur vaktina til kl. 2.00. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir spjalla við hlustendur. 12.15 Léttir blettir. Jón Ólafsson. 14.00 Halldór Backman fjallar m.a. um nýjar kvikmyndir, spilar tónlist og fylgist með uppá- komum í þjóðfélaginu. 16.00 íslenski listinn. (e) 20.00 Jó- hann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 11, 12 og 19.30. FM 957 FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhrínginn. LINDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólar- hringinn. Bænastundlr kl. 10.30, 16.30 og 22.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhrínginn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólar- hrínginn. STJARNAN FM 102,2 Klassískt rokk frá árunum 1965-1985. Fréttlr: 10, 11. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-H) FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 10.00 Hilmir. 13.00 Helgar- sveiflan. 16.00 Siggi Þorsteins. 19.00 Mixþáttur Dodda Dj. 21.00 Birkir Hauksson. 23.00 Svabbi og Ámi. 2.00 Nætur- dagskrá. Fréttlr: 5.58, 6.58, 7.58, 11.58, 14.58 og 16.58. íþróttafréttlr: 10.58. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FIVI 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Gunnar Sigurjónsson flytur. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónlist. Stúlkan frá Arles, svíta nr. 1 eftir Georges Bizet. Fílharmóníusveitin í Slóvakíu leikur; Anthony Bramall, stjómar. Carmen-fantasía ópus 25 eftir Pablo Sarsate. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Konunglegu. Fílharmóníusveit- inni; Lawrence Foster stjómar. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþátt- ur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Til allra átta Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. 14.30 Frá opnun Tónlistarhúss Kópavogs. Bein útsending. Tónlistarflutningur og ávörp. Umsjón Bjarki Sveinbjörnsson. 16.08 Islenskt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. 16.20 Kveðið við raust Gamall taktfastur kveðskapur í nýju Ijósi. Umsjón: Berg- sveinn Bergsveinsson og Jón Hallur Stef- ánsson. Lesari: Jórunn Sigurðardóttir. 17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir böm og annað forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.00 Bréf konungsins, Barua a Soldani smásaga eftir Karen Blixen. Amheiður Sigurðardóttir þýddi. Helga Bachmann les. 18.25 Tónlist. Jacques Loussier tríóið leikur þætti úr Árstíðunum eftir Antonio Vivaldi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Leðurblak- an eftir Johann Strauss. Bein útsending frá Metrópólitan-óperunni. í aðalhlut- verkum: Rósalinda: Carol Vaness. Eisen- stein: Bo Skovhus. Adele: Elizabeth Nor- berg-Schulz. Alfred: Michael Schade. Orlofsky fursti: Jochen Kowalski. Kór og hljómsveit Metrópólitan-óperunnar; Pat- rick Summers stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 23.00 Dustað af dansskónum. Rúnar Júlíusson, Brimkló, Sigríður Beinteins- dóttir, HLH flokkurinn o.fl. syngja og leika. 00.10 Um lágnættið. Píanókonsert nr. 2 í G-dúr ópus 44 eftir. Pjotr Tsjajkofskij. Peter Donohoe leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni í Boumemouth; Rudolf Barshai stjórnar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum. FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL. 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. OMEGA 20.00 Nýr sigurdagur Fræðsla frá UlfEk- man. [728482] 20.30 Vonarljós Endur- tekið frá síðasta sunnudegi. [130463] 22.00 Boðskapur Centrai Baptist kirkj- unnar (The Central Message) Ron Phillips. [715918] 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. [42773937] AKSJÓN 21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. ANIMAL PLANET 7.00 Zoo Babies. 8.00 Valley Of The Meerkats: Retum To The Meerkat Valley. 9.00 Rescuing Baby Whales. 10.00 Espu. 10.30 All Bird Tv: New York Urban Birds. 11.00 Lassie: Lassie's Evil Twin. 11.30 Lassie: The Lassie Files. 12.00 Animal Doctor. 12.30 Animal Doctor. 13.00 Bom Wild: Africa & Madagascar. 14.00 Born Wild: North America. 15.00 Bom Wild: Central & South America. 16.00 Lassie: Lassie’s Evil Twin. 16.30 Lassie: The Lassie Files. 17.00 Animal Doctor. 17.30 Animal Doctor. 18.00 Wildlife Er. 18.30 Breed All About lt Border Collies. 19.00 Hollywood Safari: Feature Length Pilol 20.30 Animal X. 21.00 The Giraffe Of Etosha Experience. 22.00 The Wild Yaks Of Tibet. 23.00 Giants Of The Nullarbor. 24.00 Rediscovery Of The Wortd: Cuba (Waters Of Destiny). VH-1 6.00 Breakfast in Bed. 9.00 Talk Music News Review of the Year. 10.00 Mills n Collins. 11.00 Greatest Hits Of...: Phil Coll- ins. 11.30 Pop-up Video. 12.00 The Viewers Top 100 Artists of All Time. 21.00 Behind the Music - Madonna. 22.30 Greatest Hits Of...: the Divas. 23.00 VHl Spice. 24.00 Midnight Special. 1.00 The Viewers Top 40 Artists of All Time. 4.00 VHl Late Shift THE TRAVEL CHANNEL 12.00 Go 2.12.30 Secrets of India. 13.00 A Fork in the Road. 13.30 The Food Lovers’ Guide to Australia. 14.00 Far Flung Floyd. 14.30 Written in Stone. 15.00 Transasia. 16.00 Sports Safaris. 16.30 Earthwalkers. 17.00 Dream Destinations. 17.30 Holiday Maker. 18.00 The Food Lovers' Guide to Australia. 18.30 Caprice’s Travels. 19.00 Rolfs Walkabout - 20 Years Down the Track. 20.00 A Fork in the Road. 20.30 Go 2. 21.00 Transasia. 22.00 Sports Safaris. 22.30 Holiday Maker. 23.00 Earthwalkers. 23.30 Dream Destinations. 24.00 Dag- skrárlok. COMPUTER CHANNEL 18.00 Game Over. 19.00 Masterclass. 20.00 Dagskrárlok. CNBC 5.00 Far Eastem Economic Review. 5.30 Europe This Week. 6.30 Cottonwood Christ- ian Centre. 7.00 Asia This Week. 7.30 Countdown to Euro. 8.00 Europe This Week. 9.00 The McLaughlin Group. 9.30 Dot.com. 10.00 Storyboard. 10.30 Far Eastem Economic Review. 11.00 Super Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Asia This Week. 16.30 Countdown to Euro. 17.00 Storyboard. 17.30 DoLcom. 18.00 Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight Show with Jay Leno. 21.00 Late Night With Conan O’Brien. 22.00 Super Sports. 24.00 Tonight Show with Jay Leno. 1.00 Late Night With Conan O’Brien. 2.00 Time and Again. 3.00 Dateline. 4.00 Europe This Week. EUROSPORT 9.00 Alpagreinar kvenna. 10.00 Skíðastökk. 11.30 Alpagreinar kvenna. 13.00 Skíðastökk. 14.30 Skíðaskotfimi. 15.30 Alpagreinar kvenna. 16.30 Skíðastökk. 18.00 Fun Sports. 18.30 Stunts. 19.30 Sterkasti maðurinn. 20.30 Hnefaleikar. 21.30 Rallí. 22.00 Bar- dagaíþróttir. 23.00 Snóker. 0.30 Rallí. 1.00 Dagskráriok. HALLMARK 6.10 For Love and Glory. 7.45 Search and Rescue. 9.15 The Pursuit of D.B. Cooper. 10.50 Streets of Laredo. 12.15 Daemon. 13.25 Pals. 14.55 Mrs. Santa Claus. 16.25 Mrs. Delafield Wants To Marry. 18.00 Escape from Wildcat Canyon. 19.35 Hands of a Murderer. 21.05 Menno’s Mind. 22.45 Obsessive Love. 0.25 Mrs. Santa Claus. 1.55 Pals. 3.40 Menno’s Mind. 5.20 Best of Friends. CARTOON NETWORK 5.00 Omer and the Starchild. 5.30 The Magic Roundabout. 6.00 The Fruitties. 6.30 Thomas the Tank Engine. 6.45 The Magic Roundabout. 7.00 Blinky Bill. 7.30 Tabaluga. 8.00 I am Weasel. 9.00 Dexter’s Laboratory. 10.00 Cow and Chicken. 11.00 Animaniacs. 12.00 Tom and Jerry. 13.00 The Mask. 14.00 Freak3zoidl. 15.00 Johnny Bravo. 16.00 Dexter’s Laboratory. 17.00 Cow and Chicken. 18.00 The Flint- stones. 19.00 Scooby Doo - Where are You?. 20.00 Batman. 21.00 Johnny Bravo. 21.30 Dextefs Laboratory. 22.00 Cow and Chicken. 22.30 Wait Till Your Father Gets Home. 23.00 The Rintstones. 23.30 Scoo- by Doo - Where are You?. 24.00 Top Cat 0.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch. 1.00 Hong Kong Phooey. 1.30 Perils of Pen- elope Pitstop. 2.00 Ivanhoe. 2.30 Omer and the Starchild. 3.00 Blinky Bill. 3.30 The Fruitties. 4.00 Ivanhoe. 4.30 Tabaluga. BBC PRIME 5.00 The Leaming Zone. 5.30 The Leaming Zone. 6.00 News. 6.25 Weather. 6.30 Noddy. 6.45 Mop and Smiff. 7.00 Monster Cafe. 7.15 Activ 8. 7.15 Activ 8. 7.40 Blue Peter. 8.05 Earthfasts. 8.30 Black Hearts in Battersea. 9.00 Dr Who. 9.30 Style Challenge. 10.00 Ready, Steady, Cook. 10.30 Fat Man in France. 11.00 Italian Regional Cookeiy. 11.30 Ken Hom’s Hot Wok. 12.00 Style Challenge. 12.25 Prime Weather. 12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Nature Detectives. 15.00 Jackanory Gold. 15.00 Jackanory Gold. 15.15 Blue Peter. 15.35 Earthfasts. 16.00 Seaview. 16.30 Top of the Pops. 17.00 Dr Who. 17.30 Looking Good. 18.00 Animal Hospi- tal Goes WesL 19.00 Agony Again. 19.30 2 point 4 Children. 20.00 Dangerfield. 21.00 News. 21.25 Weather. 21.30 Ruby Wax Meets. 22.00 Top of the Pops. 22.30 Comedy Nation. 23.00 Ripping Yams. 23.30 Later With Jools Holiand. 0.30 The Leaming Zone. 1.00 The Leaming Zone. 1.30 The Leaming Zone. 2.00 The Leaming Zone. 2.30 The Leaming Zone. 3.00 The Learning Zone. 3.30 The Leaming Zone. 4.00 The Leaming Zone. 4.30 The Leaming Zone. NATIONAL GEOGRAPHIC 19.00 Extreme Earth: Bom of Fire. 20.00 Nature's Nightmares: Snakebite! 20.30 Nature’s Nightmares: Nulla Pambu - the Good Snake. 21.00 Survivors: Miracle at Sea. 22.00 Channel 4 Originals: the Real Er. 23.00 Natural Bom Killers: Kimbertey’s Sea Crocodiles. 23.30 Natural Bom Killers: the Eagle and the Snake. 24.00 Secret Subs of Pearl Harbour. 0.30 Raider of the Lost Ark. 1.00 Dagskrárlok. DISCOVERY 8.00 Battle for the Skies. 9.00 Under Distant Skies. 10.00 A Vicious Sting. 11.00 The Hard Victory. 12.00 By Air, By Sea. 13.00 Supplies from the .Skies. 14.00 The5ky’s the LimiL 15.00 The Mystery of Twisters. 15.30 Wonders of Weather. 16.00 Battle for the Skies. 17.00 The Century of Warfare. 18.00 A Century of Warfare. 19.00 Fast Cars. 20.00 The My- stery of Twisters. 20.30 Wonders of We- ather. 21.00 Extreme Diving. 22.00 For- ensic Detectives. 23.00 The Century of Warfare. 24.00 A Century of Warfare. 1.00 TSR 2. 2.00 Dagskrártok. MTV 4.00 Night Videos. 5.00 Kickstart 10.00 Top Hit Weekend. 15.00 European Top 20 Best of ‘98.17.00 News Weekend Edition. 17.30 MTV Movie Special. 18.00 Dance Roor Chart Best of ‘98. 20.00 Top Hit Weekend. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. CNN 5.00 News. 5.30 Inside Europe. 6.00 News. 6.30 Moneyline. 7.00 News. 7.30 Sport 8.00 News. 8.30 Worid Business This Week. 9.00 News. 9.30 Pinnacle Europe. 10.00 News. 10.30 SporL 11.00 News. 11.30 News Update/7 Days. 12.00 News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Up- date/Worid ReporL 13.30 Worid Report. 14.00 News. 14.30 Travel Now. 15.00 News. 15.30 SpoiL 16.00 News. 16.30 Your Health. 17.00 News Update/Larry King. 17.30 Larry King. 18.00 News. 18.30 Fortune. 19.00 News. 19.30 Worid Beat 20.00 News. 20.30 Style. 21.00 News. 21.30 Artclub. 22.00 News. 22.30 SporL 23.00 Worid View. 23.30 Global View. 24.00 News. 0.30 News Update/7 Days. 1.00 The Worid Today. 1.30 Diplomatic License. 2.00 Larry King Weekend. 2.30 Larry King Weekend. 3.00 The Worid Today. 3.30 Both Sides with Jesse Jackson. 4.00 News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields. TNT 5.00 Young Cassidy. 7.00 Knights of the Round Table. 9.00 Babes in Arms. 10.45 Her Highness and the Bellboy. 12.45 Little Women. 15.00 Show BoaL 17.00 Knights of the Round Table. 19.00 Woman of the Year. 21.00 The Three Musketeers. 23.30 Soylent Green. 1.30 Shaft in Africa. 3.15 Night Must Fall. Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandlð VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, D'iscovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planeh Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandinu stöðvaman ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk mennignarstöð og TVE: spænska ríkissjónvarpið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.