Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 74
MORGUNBLAÐIÐ . 74 FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 qjþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 3. sýn. sun. 3/1 uppselt — 4. sýn. fim. 7/1 örfá sæti laus — 5. sýn. sun. 10/1 nokkur sæti laus — 6. sýn. mið. 13/1 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 17/1 nokkur sæti laus — 8 sýn. fös. 22/1 nokkur sæti laus — 9. sýn. sun. 24/1. ' TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 10. sýn. lau. 2/1 nokkursæti laus — 11. sýn. lau. 9/1 nokkursæti laus — 12. sýn. fim. 14/1 — lau. 16/1 — lau. 23/1. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 8/1 — fös. 15/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 3/1 kl. 14 - sun. 10/1 kl. 14 - sun. 17/1 kl. 14.00. Sýnt á Litla sóiði: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Lau. 2/1 nokkur sæti laus — fös. 8/1 — lau. 9/1 — fim. 14/1 — lau. 16/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Fös. 15/1 — fös. 22/1. i Sýnt á Smiiaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Lau. 2/1 uppselt — sun. 3/1 uppselt — fim. 7/1 — fös. 8/1 — sun. 10/1 — fim. 14/1 — fös. 15/1 uppselt — lau. 16/1 — sun. 17/1. Miðasalan verður lokuð á gamlársdag og nýársdag. Opið aftur lau. 2. jan. kl. 13.00. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 13.00: eftir Sir J.M. Barrie lau. 2/1, uppselt sun. 3/1, örfá sæti laus lau. 9/1, laus sæti sun. 10/1, örfá sæti laus lau. 16/1, sun. 17/1 Stóra svið kl. 20.00: MAVAHLÁTUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar fös. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: U í Svtíl eftir Marc Camoletti. Fös. 8/1, nokkur sæti laus lau. 16/1, lau. 23/1 Litla/við kl. 20.00: BUASAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Leikendur: Þorsteinn Bachmann, Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Guðiaug E. Olafs- dóttir, Halldór Gylfason, Pétur Einarsson, Rósa Guðný Þórsdótt- ir, Sóley Elíasdóttir, Theodór Júl- íusson og Valgerður Dan. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Lýsing: Kári Gíslason. Búningar: Una Collins. Tónlist: Pétur Grétarsson. Leikmynd og leikstjóm: Eyvindur Erlendsson. Frumsýning lau. 9. janúar. Miðasaian er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. RÚSSWANA' DANSLEIKURÍ GAMLÁRSKVÖLb KL. 00.30 kUppseitlk Ósóttar pantanir seldar í dag kl. 14-18. Simi 551 9055. mn Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 15/1 kl. 20 og 23.30 uppselt lau. 16/1 kl. 20 og 23.30 uppseté mið. 20/1 kl. 20 uppselt fös. 22/1 kl. 20 uppselt H Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur ^VáxfeaJ^ar/aí? ^ J_eIk"|t Fv»*Ih ^ sun. 10/1 kl. 14 sun 17/1 kl. 14 Ath sýningum lýkur í febrúar Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar Leikhópurinn Á senunni Frumsýn. 3. jan kl. 20 I . uppselt II. 2. sýn. 7. jan kl. 20 f nflinn . 3.Sý„.,Æ |ullkpmni íííhss jafhmgi ,sýn,,Æ uppselt Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 Möguleikhúsið óskar landsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar frábœrar móttökur á árinu sem er að líða SNUÐRA OG TUÐRA koma aftur í janúar! Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 Þökkum samstarf og samveru á árinu. Hlökkum til að sjá ykkur sem oftast á nýju ári. Fékkst þú íslenska einsöngslagið í jólagjöf? FÓLK í FRÉTTUM Vönduð barnamynd f Sjónvarpinu Fullt hús Sjónvarpsmyndin Að baka vandræði eftir Hauk Hauksson var valin með þeim bestu í Slóveníu. Á MORGUN kl. 18 verður þessi nýja fimmtán mínútna sjónvarps- mynd sýnd í Sjónvarpinu. Þar segir af Begga sem týnir trúlofunarhring afa síns og vandræðunum sem fylgja því. Myndin er framlag Sjón- varpsins í evrópskt bamamynda- samvinnuverkefni. Haukur Hauksson, höfundur myndaiinnar, hefur unnið um nokk- urra ára skeið hjá Sjónvarpinu, og er nú útsendingarstjóri og umsjónar- maður menningarþáttanna Mósaík. Fyrir alla aldurshópa „Að baka vandræði verður sýnd einmitt á þeim tíma sem foreldrarn- ir vilja fá næði til að undirbúa nýársmatinn. Annars hef ég tekið eftir því að fólk í eldra kantinum hefur líka gaman af myndinni. Hún ætti því að geta hentað öllum ald- urshópum sem er alltaf gott,“ segir Haukur. Nýlega fór Haukur til Ljubljana í Slóveníu þar sem hann hitti aðila frá hinum tólf löndunum sem tóku þátt í samvinnuverkefninu í ár. „Leikstjórarnir komu allir saman til að sjá myndir hvers annars og spjalla um þær svona sín á milli. Dagskrárstjórar bamadeildar við- © Öperukvöld Útvarpsins Rás 1 2. janúar kl. 19.40 Johann Strauss Leðurblakan Bein útsending frá sýningu Metrópólitan- óperunnar í New York. . I aðalhlutverkum: Carol Vaness, Elizabeth Norberg- Schulz, Bo Skovhus og Michael Schade. Kór og hljómsveit Metrópólitan- óperunnar. Patrick Summers stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is KL. 20.30 sun 3/1 (1999) nokkur sæti laus ÞJONN h S Ö p n n*n i lau 2/1 1999, kl. 20 AJýÁRSDAMSLEIKUR Uppselt - Ósóttar pantanir í sölu! Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leíkhúsgestí í Iðnó Borðapöntun í síma 562 9700 Morgunblaðið/Árni Sæberg HAUKUR og aðalleikarinn, Jason Egilsson, við forsýningu myndar- innar hinn 5. desember, daginn sem Jason varð 9 ára. komandi sjónvarpsstöðva sáu einnig myndirnar og völdu þær sem þeir höfðu áhuga á að sýna á sinni stöð. Það voru einungis fjórar myndir sem allir vildu sýna og okkar mynd var ein af þeim sem fékk fullt hús. í ár var svo rne.ð framlag Englands, Tékklands, íslands og Suður-Af- ríku.“ Misjöfn gæði - Pú hefur að vonum verið mjög ánægður? „Eg var mjög ánægður að sjá að íslenska myndin stóðst mjög vel samanburð við það sem gert var í hinum löndunum. Og mörg þeirra eru lönd sem hafa ríka hefð kvik- myndagerðar á bak við sig. En ég var líka hissa að sjá hvað gæðin voru lítil á sumum myndunum bæði hvað varðar tæknileg atriði og handrit. Fólk tekur þetta greinilega misalvarlega." - Af því að þetta er barnaefni? Eins og börn gleypi við hverju sem er? „Nei, ég held að það sé ekki ástæðan, því oft á tíðum voru hug- myndirnar að myndunum ekki svo slæmar og upphaflega gerðar til að upphefja börn og sýna að þau eru hugsandi verur. Úrvinnslan varð hins vegar til þess að gera myndirn- ar slæmar. Mér fannst sérstaklega gaman að sjá að myndin hefur alþjóðlegt gildi, þótt hin íslensku einkenni skíni alltaf í gegn því hlutirnir og smáat- riðin eru öðruvísi en í öðrum lönd- um. Það var svo margt sem maður hafði ekki hugsað út í, eins og að í mörgum löndum þykir alls ekki við hæfi að fara illa með brauð, eins og gert er í vissum atriðum þessarar myndar. Maður áttar sig ekki á því þar sem maður er svo gegnsósa af sínum eigin menningarheimi þar sem brauð er ekki beint heilagt, og meðferðin á brauðinu hjá okkur á bara að vera fyndin.“ Mjög hvetjandi - Var annars ætlast til að þú hefð- ir myndina séríslenska að einhverju leyti? „Jú, í einhverjum útlínum átti ég að koma inn einhverjum einkennum landsins. Mér datt ekkert í hug ann- að en Skógarfoss eða hveraklisjur, sem myndu ekki gera sögunni neitt gagn. Það er miklu betra að treysta á að karakter kvikmyndagerðarinn- ar skili sér í gegn því sögur eru al- þjóðlegar, en svo fer það eftir hvernig unnið er úr þeim hvernig húmorinn er, blæbrigði fólksins, umhverfið og sitthvað fleira.“ - Hvað þýðh• það fyrir þig að þessi mynd fékk góðar viðtökur? „Vonandi fleiri góð verkefni hjá Sjónvarpinu. Annars met ég þetta fyrst og fremst fyrir sjálfan mig. Það er gaman að vita að ég get skil- að sögu vel í sjónvarp. Þetta Evr- ópuprógramm er ekki hátt skrifað, en myndin á hins vegar eftir að fara á ýmiskonar barnakvikmyndahátíð- ir, og kemst vonandi á hátíðina í Chicago sem fær alltaf þó nokkra athygli. En velgengni myndarinnar er sérstaklega mikilvæg fyrir sjálf- an mig. Mjög hvetjandi fyrir það sem koma skal.“ Frumsýning | Miðasala í síma 552 3000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.