Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 65 TI L SÖLU Hefurðu áhuga á ferðaþjónustufyrirtæki? Vorum að fá í sölumeðferð spennandi fyrirtæki í ferðaþjónustu. Um er að ræða ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfirsig í ævintýra- og há- lendisferðum, m.a. fyrir erlenda ferðamenn. Allar nánari upplýsingar gefur Hóll-Fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. Einstakt tækifæri Til sölu er vel þekkt fasteignasala með áratuga reynslu. Sérstakir möguleikar á fram- tíðarrekstri. Gott verð. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 6. janúar fyrir kl. 17.00, merkt: „Trúnaðarmál — 7091". ATVINNUHÚSMÆÐi Húsnæði óskast við Skólavörðustíg Fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar eftir ca 100 fm skrifstofuhúsnæði með aðgengi frá götu. Umsókniróskast sendartil afgreiðslu Mbl. mektar: „H — 7146" fyrir 6. janúar. Garðatorg — Garðabæ Til leigu nú þegar nýlegt u.þ.b. 60 fm skrif- stofuhúsnæði, (hugsanlega fyrir léttan, hljóð- látan iðnað), í göngufæri, undir þaki, við póst- hús, þrjá banka, stórmarkað o.fl. Upplýsingar í símum 892 3310 og 565 8880. KENNSLA Söngskólinn í Reykjavík Söngnámskeið Vinsælu kvöldnámskeiðin okkar hefjast aftur í janúar: • Kennt er utan venjulegs vinnutíma, síðdegis/á kvöldin/jafnvel um helgar. • Fyrir fólk á öllum aldri, ungt að árum og ungt í anda. • Tónmennt, undirstöðuatriði í tónfræði, tónheyrn og nótnalestri. • Einsöngur: Raddbeiting/Túlkun Byrjendahópar / Framhaldshópar. • Samsöngur, raddaðursöngur/kórlög/atriði úr söngleikj- um. Fyrir kórfólk, söngáhugafólk, félagslynt fólk. Allir geta fúndið eitthvað fræðandi og skemmti- legtviðsitt hæfi. Námskeiðið stendur í 12vikur og lýkur með prófumsögn og tónleikum. Upplýsingar og innritun frá mánudegi 4. jan. kl. 10—17 daglega á skrifstofu skólans, Hverfis- götu 45, sími 552 7366. Skólastjóri. Reikinámskeið Á námskeiðinu lærir þú m.a.: ★ Að heila þig og aðra. ★ Að fylla líf þitt orku. ★ Að vinna bug á streitu. Reiki I. Helgamámskeið 9. og 10. janúar og 16. og 17. janúar. Kvöldnámskeið 11., 12. og 13. janúar. Sólbjört Guðmundsdóttir, reikimeistari, sími 552 4545. Hagkvæmt nuddnám á nýju ári www.nudd.is m mm Heimaþjónustubraut, nýjung við Fjölbrautaskólann í Garðabæ Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er vel staðsettur skóli á sunnanverðu höfuðborgarsvæðinu. Hann starfar í nýju og einkar glæsilegu húsnæði og er vel búinn kennslugögnum og tækjum, s.s. tölvum. Skólinn kynnir nú nýjan valmöguleika sem er heimaþjónustubraut. Námið á heimaþjónustubrautinni er sniðið að þörfum þeirra sem sinna heima- þjónustu af ýmsu tagi, s.s. á vegum ríkis og sveitarfélaga eða vilja leggja þau störf fyrir sig. Námið á heimaþjónustubrautinni er 65 námseiningar og skiptist í almennar greinar og faggreinar auk starfsþjálf- unar og valgreina. Almennar greinar eru alls 28 námseiningar og em t.d. íslenska, enska, tjáning, félagsfræði, uppeldisgreinar, líkamsbeiting og næringarfræði. 4i' Faggreinar eru alls 19 námseiningar og em t.d. samtalstækni, siðfræði, fjármál og sérgreinar umönnunar (s.s. öldrunarfræði). Starfsþjálfun er alls 12 námseiningar og fer fram bæði í skólanum og úti á stofnunum. Valgreinar em 6 namseiningar. Innritun vegna náms á vorönn 1999 stendur nú yfir og lýkur 5. janúar nk. Umsóknir um skólavist skulu sendar Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, Skólabraut, 210 Garðabæ. Síminn á skrifstofu skólans er 520 1600, skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Þeir sem þess óska geta fengið send sérstök umsóknar- eyðublöð. Mikilvægt er að umsóknir berist á réttum tíma. Allar upplýsingar eru á heimasíðu skólans undir liðnum á döfinni en slóðin er: http://www.fg.is Aukin menntun bœtir afkomu! Skólameistari FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR SMAAUGLYSINGAR IX. ráðstefna um rannsóknir í læknadeild Háskóla íslands Dagana 4. og 5. janúar næstkomandi heldur læknadeild Háskóla íslands ráðstefnu í Odda. Kynntar verða niðurstöður nýjustu vísinda- rannsókna sem unnið hefurverið að innan deildarinnar með um 120 erindum og 90 vegg- spjöldum. Ráðstefnan verður sett kl. 8.30 að morgni hins 4. janúar og er fyrst og fremst ætluð þeim sem áhuga hafa á vísindarannsóknum á sviði líf- og læknisfræði og skyldum fögum. Ráðstefnugjald er kr. 2.000, almennt gjald, kr. 500 fyrir háskólanema. Við ráðstefnulok mun menntamálaráðherra veita verðlaun fyrir bestu kynningu ungs og efnilegs vísindamanns. Skráning þátttöku er á netfangi: birna@icemed.is Vísindanefnd læknadeildar Háskóla íslands, Ástríður Pálsdóttir, Elías Ólafsson, Hrafn Tulinius, formaður, Jens Guðmundsson, Reynir Arngrímsson. FÉLAGSLÍF íomhjólp Hátíðarsamkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Sunnudagur 3. janúar. Dorkas-samkoma I Þríbúðum kl. 16.00. Guð gefi ykkur gleðileg áramót. Samhjálp. Landsst. 5999010216 I Rh. kl. 16.00 Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund á nýársdag kl. 14.00. Kl. 23.00 Aramótasamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir. Nýársdagur kl. 16.00 Jóla- og nýársfagnaður fyrir alla fjölskylduna. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Nýársdagur: Hátiðarsamkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Niðurdýfingarskírn. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagur 3. janúar. Vitnis- burðarsamkoma kl. 16.30. ÝMISLEGT Vefsfða Farðu á vefsíðu: earnincomenow.com (notaðu aðgangsorðið YYND). m ibl l.is ALLTAf= €=ITTH\S/\-E) NÝTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.