Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ UR VERINU FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 23 smiðju Básafells hf. á ísa&'ði verð- ur að öllum líkindum lokað á næst- unni og verður þá þriðjungs sam- dráttur í vinnslunni miðað við síð- asta ár. Arnar Kristinsson, fram- kvæmdastjóri, vonar hinsvegar að til uppsagna þurfi ekki að koma. „Starfsemi okkar er tiltölulega mikil í öðrum deildum og vonandi getum við leyst málið þannig að ekki verði um uppsagnir að ræða nema að mjög óverulegu leyti. Við höfum rætt ýmsa möguleika við starfsfólkið og okkur virðast undir- tektir hafa verið jákvæðar svo framarlega sem ekki komi til upp- sagna.“ Ai-nar segir hráefnisöflun fyrir rækjuvinnsluna hafa gengið þokka- lega framan af ári, en í september hafi veiðin hrunið. „Við fengum rækju bæði af viðskiptabátum og leigubátum fram á haustmánuði. Auk þess var eitt skip frá okkur á veiðum á Flæmingjagnmni en einnig keyptum við norska rækju. Rækjuveiðar í haust hafa hinsvegar gengið skelfilega og varla um helm- ingur þess sem þær voru í fyrra. Staðan í dag er því ekki beint góð. Margir horfa til þess að fá rækju úr Barentshafinu og af Fiæmingja- grunni en það verður ekki fyrr en Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson MIKILL samdráttur hefur orðið í veiðum á rækju í haust, bæði innan fjarða og á úthafinu. næsta vor. Þangað til verður þetta barningur fyrir marga,“ segir Arn- ar. Metum stöðuna í janúar Hilmar Ivarsson, rekstrarstjórí rækjuvinnslu Fiskiðjusamlags Húsavíkur, segir vinnsluna hafa hráefni til vinnslu fram í janúar, en þá verði staðan metin með tilliti til veiða. Hann segir að ekki hafi enn þurft að fækka starfsfólki í rækju- vinnslunni. „Hráefnisöflun hefur gengið þokkalega á árinu. Við höf- um fengið ný viðskiptaskip, svo sem Pétur Jónsson RE, og það hef- ur gert gæfumuninn. Við höfum getað haldið uppi vinnslu, þrátt fyr- ir að veiðin hafi minnkað. Við höf- um unnið á vökturn og ef veiðin verður skapleg í upphafi næsta árs geri ég ráð fyrir að við höldum vöktunum áfram. Ef veiðin hins- vegar heldur áfram að dala þykir mér líklegt að við þurfum að grípa til einhverra aðgerða, fækka vökt- um eða jafnvel grípa til uppsagna," segir Hilmar. Þokkaleg staða í Bolungarvík Agnar Ebenesarson, rekstrar- stjóri rækjuvinnslu Þorbjamar hf. í Bolungarvík, segir vinnsluna hafa tryggt hráefni fram á sumar. Hann segir að starfsfólki rækjuvinnsl- unnar hafi ekki verið fækkað á ár- inu vegna hráefnisskorts en hins- vegar hafi verið gerðar breytingar á rekstrarfyrirkomulagi á árinu og fækkað um eina verksmiðju. „Hrá- efnið sem til okkar hefur borist er þannig nokkuð minna en á síðasta ári vegna þess að þá voru reknar hér tvær verksmiðjur. Við höfum haldið uppi fullri vinnslu í þessari einu verksmiðju á þessu ári. Við sjáum fram á að fá einnig hráefni til vinnslunnar að minnsta kosti út mars, en þá er veiðin á Flæmingja- grunni að fara í gang á ný sem og veiðin hér heima. Þannig að útlitið hjá okkur er alls ekki slæmt,“ segir Agnar. Að sögn Jóels Kristjánssonar, framkvæmdastjóra- Skagstrendings hf., er ekki útlit íyrir að grípa þurfi til uppsagna í rækjuvinnslu íyrir- tækisins á næstunni, enda hafi hrá- efnisöflun gengið þokkalega á árinu. Þá hafi hráefnisöflunin verið styrkt tO muna með kaupunum á frystitog- aranum Blængi NK, sem nú heitir Arnar HU og muni skipið halda til veiða á Flæmingjagrunni, ásamt Helgu Björgu HU, á þessu ári. A R I MEÐ SAN N KALLAÐRI STDRMYND TRUE RDMAnCE OE ^ ERU I RAUN DG m iTf ll| 'WaOSf* ! rAðhú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.