Morgunblaðið - 27.01.1999, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Tillaga frá Árna Johnsen um úttekt á nýtingn lítilla orkuvera,
ÁRNI Johnsen alþingismaður
hefur lagt fram tillögu til þingsá-
lyktunar á Alþingi um að fela rík-
isstjóminni að láta gera úttekt á
nýtingu á þróunarmöguleikum lít-
illa orkuvera þar sem kannað
. verði hvort hagkvæm uppbygging
*lh A'l
^SfGMUN/D-
SKRIFAÐU eitt stk. míni-ver á þetta kot Finnur minn. Það er bullandi rafmagn hér.
Nýr yfírlögregluþjónn tekur til starfa í Kópavogi
Fyrsti yfírlögregluþjónninn
hérlendis með lagamenntun
FLEST bendir til að nýráðinn yfir-
iögregluþjónn í Kópavogi, Friðrik
Smári Björgvinsson, sé sá fyrsti
hérlendis sem gegnir því starfi og
er með lögfræðimenntun að baki.
Friðrik Smári kom til starfa hjá
embættinu 1. janúar síðastliðinn.
„Eg veit ekki hvort menntunin
hafi ráðið úrslitum um stöðuveiting-
una og get ekki haldið því fram að
um stefnubreytingu sé að ræða, í þá
átt að yfirmenn hjá lögreglu hér-
lendis hafi lögfræðilega menntun að
baki. Ég held jafnvel að þetta tilvik
sé ögn sérstakt að því leyti að ég
var lögreglumaður áður en ég fór í
lagadeild. Því er um sambland af
reynslu og menntun að ræða og
flest bendir til að fagleg sjónarmið
hafi ráðið ferðinni við ráðninguna,"
segir hann. Hann segir sér ekki
kunnugt um menntun annarra um-
sækjenda.
Þar til Friðrik Smári tók við
stöðu yfirlögregluþjóns starfaði
hann sem fulltrúi sýslu-
manns í Kópavogi. í því
starfi sinnti hann opin-
berum málum og kveðst
hafa verið í stöðugum
samskiptum við lög-
reglu og átt náið sam-
starf við hana.
Menntunin nýtist vel
Hann segist teija að
menntunin nýtist sér vel
í starfi. „Daglega koma
upp atvik sem reyna á
túlkun laga og fram-
kvæmd á lögreglustarf-
inu, þannig að ég held
að snertingin við lögin
sé mikil,“ segir hann.
Friðrik Smári kveðst telja líklegt
að menntunin muni jafnframt hafa
áhrif á stefnumótun á vegum yfir-
lögregluþjóns, ekki síst starfshætti
lögreglunnar í Kópavogi í ýmsum
málum.
„Ég held að maður
með lögfræðimenntun
líti öðrum augum á ým-
islegt í tengslum við
starfið en maður sem
hefur ekki þá menntun,
án þess að ég viiji til-
taka einhver sérstök
dæmi í því sambandi,"
segir hann.
Friðrik Smári hóf
störf í lögreglunni á
Akranesi árið 1984,
lauk seinni hluta náms í
Lögregluskóla ríkisins
árið 1988 og hóf í kjöl-
farið störf hjá Lögregl-
unni í Reykjavík. Hann
starfaði hjá embættinu
til 1992 þegar laganámið hófst, en
eftir það eingöngu á sumrin. Hann
útskrifaðist úr lagadeild HÍ 1997,
var þá ráðinn fulltrúi hjá embætti
sýslumanns í Kópavogi og gegndi
því starfi til síðustu áramóta.
FRIÐRIK Smári
Björgvinsson.
K I M I N ( i I O N
Fara vel með þig
Fáanlegar beintengdar,hleðslu
og með rafhlöðum
Fást í raftækjaverslunum,
hársnyrtístofum og
stórmörkuðum um allt land
ÐREIFINGARAÐIU
Sími: 533-1999, Fax: 533-1995
Von á þjóð-
höfðingjum
Eystrasalts-
ríkjanna
ÞJÓÐHÖFÐINGJAR Lettlands
og Eistlands munu að öllum líkind-
um koma í opinberar heimsóknir
hingað til lands á þessu ári og
þjóðhöfðingi Litháens á næsta ári.
Komelíus Sigmundsson forseta-
ritari sagði í samtali við Morgun-
blaðið í gær að þjóðhöfðingjunum
hafi verið boðið hingað til lands við
lok heimsóknar forseta Islands til
landa þeirra.
Kornelíus kvaðst eiga von á því
að dagsetningar heimsóknanna,
sem kynntar voru á ríkisstjómar-
fundi í gær, verði ákveðnar innan
skamms.
Áhrif reykinga á tannholdsbólgu
Tannlos er af-
leiðing slæmrar
tannholdsbólgu
Ingólfur Eldjárn
UM SÍÐUSTU helgi efndi
Tannlæknafélag íslands til
ráðstefnu um skaðleg áhrif
tóbaksneyslu á tannheilsu.
Tannlæknar þurfa að upp-
lýsa sjúklinga sína um
áhættu varðandi tóbaks-
notkun og fræða um með-
ferðarúrræði. Ingólfur
Eldjám tannlæknir fjallaði
á ráðstefnunni um áhrif
reykinga á tannholds-
bólgu.
„Tannholdsbólga er bak^
teríusjúkdómur í munni. I
flestum tilfellum er hægt
að vinna bug á tannholds-
bólgu og hún veldur þá
ekki miklum skaða. Nái
tannholdsbólgan að breið-
ast út þá er hætta á að
festan í munni losni og á
endanum losni tennm-nar.“
Ingólfur segir að um 10% fólks
fái slæma tannholdsbólgu með
þeim afleiðingum að tannfestan
losni. „Þetta er í raun mjög hátt
hlutfall ef tekið er mið af þeim
sjúkdómum sem hrjá fólk al-
mennt.“
-Hvers vegna fær fólk tann-
holdsbólgu?
„Talið er að ónæmiskerfi fólks
sé misvel undirbúið til að glíma
við þær bakteríur sem haga sér
svona í munni. Það þarf ekki að
vera að ónæmiskerfið hjá þess-
um einstaklingum sé verra en
hjá öðrum en það ræður einfald-
lega ekki við þessar bakteríur.
Þama koma reykingar við sögu
því þær hafa áhrif á ónæmiskerf-
ið.“
Hann segir að reykingai- trufli
blóðflæði í tannholdi og í munn-
inum og geri bakteríunum auð-
veldara íyrir. „Þetta er einn af
mörgum áhættuþáttum varðandi
tannholdsbólgu en það má einnig
nefna atriði eins og munnhirðu
og ýmsa sjúkdóma.
Éinkenni tannholdsbólgu koma
oft fram þegar fólk er búið að ná
ákveðnum aldri eða er komið að
fertugu." Ingólfur bendir á að
hjá reykingamönnum komi ein-
kennin miklu fyrr fram. „Svo
virðist einnig sem ungh reyk-
ingamenn fari verr út úr þessu
en þeir sem eldri eru. Það er
vissulega slæmt að vera að flýta
fyrir þessum „öldrunareinkenn-
um“ með reykingum."
Hann segir að þeir sem reykja
að staðaldri séu í meiri hættu á
að fá tannholdssjúkdóma og ef
þeir fá þá á annað borð, þá fari
þeir líka verr út úr sjúkdómnum
en þeir sem ekki reykja.
-Getur sýking í munni ekki
breiðst út um líkamann?
„Rannsóknir sem að því lúta
eru á byrjunarstigi en það er
auðvelt að hugsa sér --------------------
að sýking í einum lík- Um 10% fólks
amshluta geti haft fær tann-
áhrif á aðra líkams- holdsbólgu
starfsemi.“ ..... ■
► Ingólfur Eldjárn er fæddur í
Reykjavík árið 1960. Hann
lauk tannlæknanámi frá tann-
læknadeild Háskóla Islands ár-
ið 1988. Að loknu námi starf-
aði hann sem tannlæknir á
Húsavík og Akureyri í nokkur
ár.
Ingólfur stundaði fram-
haldsnám í tannholdslækning-
um í Toronto í Kanada en þó
aðallega við tannlæknadeild
Gautaborgarháskóla þaðan
sem hann útskrifaðist með sér-
fræðigráðu í tannholdslækn-
ingum árið 1995. Hann rekur
eigin tannlæknastofu í Reykja-
vík.
Eiginkona Ingólfs er Guð-
rún Björg Erlingsdóttir hjúkr-
unarfræðingur og eiga þau
þrjú börn.
tannholdinu. Sjúkdómurinn
greinist því jafnvel enn síðar hjá
þeim sem reykja."
- Hvernig er hægt að verjast
tannholdsbólgu?
„Ónæmiskerfinu breytum við
ekki en við getum hjálpað því að
berja á bakteríunum með góðri
tannhirðu. Við getum líka fækk-
að áhættuþáttunum t.d. með því
að hætta reykingum eða byrja
aldrei.“
Tannlæknar eru með langa
reynslu í forvarnastarfi eins og
sést á fækkun tannskemmda á
Islandi og gætu kannski beitt sér
meira á þessum vígstöðvum. Við
erum í býsna miklu „návígi“ við
sjúklingana okkar, fullmiklu
finnst sumum, og erum oft einu
læknamir sem ungt og frískt fólk
hittir reglulega. Með þessum
hópi væri til dæmis hægt að
vinna býsna mikið starf.“
-Er í flestum tilfellum hægt
að vinna bugá tannholdsbólgum?
„Oft er hægt að
komast fyrir tann-
holdsbólgu en þó er
talsvert um að fólk sé
komið fram á
- Hver eru fyrstu einkenni tann-
holdsbólgu?
„Tannholdsbólga er sjúkdóm-
ur sem fer afar hljóðlega og fólk
finnur yfirleitt ekki nein einkenni
fyrr en í óefni er komið og tenn-
urnar eru að losna.
Eitt aðaleinkennið er blæðing
úr tannholdi þegar tennurnar
eru burstaðar eða verið er að
nota tannþráð. Reykingar geta á
hinn bóginn falið þessi einkenni
því nikótínið dregur saman æð-
arnar og sáralítið blóðflæði er í
hengiflugið og búið að vera með
sýkingu í munni í mörg ár án
þess að það hafi hugmynd um
það þegar það leitar sér hjálpar.
Þá tekur það lengri tíma að vinna
bug á sjúkdómnum og úrræðin
við að koma hlutunum í lag eru
færri. Til að komast fyrir tann-
holdsbólgu þarf að hjálpa tann-
holdinu með rækilegri tann-
hreinsun og stundum þarf að
grípa til skurðaðgerða. Éyrst og
fremst ber þó að leiðbeina fólki
um tannhirðu."