Morgunblaðið - 27.01.1999, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1999
ERLENT
MORGUNBLAÐIÐ
Jórdaníukonungur útnefnir son sinn ríkisarfa
Hussein veikist aftur
Reuters
HUSSEIN, konungur Jórdaníu, með bróður sfnum, Hassan prinsi, í konungshöllinni í Amman.
Tengslahópurinn
Hyggst
setja
urslita-
kosti
London, Moskvu, Washington. Reuters.
TENGSLAHÓPURINN svokallaði
hyggst setja Serbum og Kosovo-AI-
bönum úrslitakosti á fundi sínum
nk. föstudag, um að þeir hefji frið-
arviðræður innan tíu daga. Ella eigi
þeir yfír höfði sér hernaðaraðgerð-
ir, loftárásir og herta gæslu á al-
bönsku landamærunum til að koma
í veg fyrir að vopn berist til héraðs-
ins. Þá hafa bandarísk stjórnvöld
færst skrefí nær því að samþykkja
að senda landher til friðargæslu í
Kosovo.
Kofí Annan, framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna, lýsti því yfir í
gær að hernaðarafskipti Atlants-
hafsbandalagsins, NATO, í Kosovo
kynnu að vera óhjákvæmileg. Hann
kvaðst hins vegar vona að alþjóð-
legur þrýstingur á deiluaðila myndi
knýja fram friðsamlega lausn.
Haft var eftir ónafngreindum
vestrænum stjórnarerindrekum að
á næsta fundi Tengslahópsins, sem
Bandaríkin, Rússland, Bretland,
Frakkland, Þýskaland og Italía
skipa, og áætlaður er á föstudag,
yrði samþykkt að setja yfirvöldum
í Júgóslavíu og leiðtogum Frelsis-
hers Kosovo, KLA, úrslitakosti.
Yrðu þeir að setjast að samnninga-
borði innan hálfrar annarrar viku,
ella yrði gripið til hernaðarað-
gerða.
Bandaríkjamenn eru raunar
sagðir efíns um fundinn á föstudag
og að sögn ónafngreindra heimild-
armanna er ástæðan sú að þeir vilja
að NATO auki enn þrýsting á
Slobodan Milosevic, forseta Jú-
góslavíu, með hótunum um loft-
árásir standi hann ekki við sam-
komulag sem gert var í október sl.
um að Serbar dragi herliðið frá
Kosovo.
Annar Dayton-samningur?
Sumar aðildarþjóðir NATO eru
sagðar eiga erfitt með að sætta sig
við afskipti NATO í Kosovo. Er
ástæðan sögð sú að erfiðara sé að
beita Kosovo-Albana þrýstingi þar
sem ekki sé hægt að hóta þeim með
árásum á hernaðarmannvirki. Hins
vegar hyggist bandalagið hóta því
að herða gæslu á landamærum
Kosovo og Albaníu til að koma í veg
fyrir vopnasmygl til Albana.
Tengslahópurinn stefnir að því
að deiluaðilar verði kallaðir til
stífra friðarumleitana í Vín. „Hug-
myndin er nú að skapa svipaðar að-
stæður og [í friðarsamningunum
um Bosníu] í Dayton þar sem menn
eru lokaðir af og beittir gífurlegum
þrýstingi,“ sagði heimildarmaður
Reuters.
Þá virðist svo sem Bandaríkja-
menn séu að gefa aðeins eftir í and-
stöðu sinni við að senda landher á
vegum NATO til Kosovo. Á mánu-
dag sagði talsmaður bandaríska ut-
anríkisráðuneytisins að „teldu þjóð-
ir heims það nauðsynlegt að senda
einhvers konar alþjóðlegt herlið til
að aðstoða við að tryggja friðar-
samning í sessi“ myndu bandarísk
stjórnvöld kanna hvaða hlutverki
þau ættu að gegna.
Ainman. Reuters.
HUSSEIN Jórdaníukonungur hélt
í gær til Bandaríkjanna til að gang-
ast undir lyfjameðferð, tveimur
mánuðum fyrr en áætlað var. Að-
eins er liðin ein vika frá því að hann
sneri _ aftur heim eftir sjúkravist
þar. Áður en Hussein hélt af landi
brott, útnefndi hann son sinn,
Abdullah prins, ríkisarfa og sór
Abdullah eið sem staðgengill fóður
síns á flugvellinum í Amman.
Læknar Husseins segja að hann
hafí ítrekað fengið hita frá því að
hann kom heim frá Bandaríkjun-
um, þar sem hann gekkst undir
krabbameinsmeðferð. Er konungur
sagður hafa of lágt hlutfall blóð-
koma í blóðvökva og kenndu lækn-
amir því m.a. um að er Hussein
snerí aftur, var honum ekið um göt-
ur Amman í opnum bíl, þrátt fyrir
að veður væri afar hráslagalegt.
Áður en konungur hélt af landi
brott, útnefndi hann Abdullah
prins, elsta son sinn af öðra hjóna-
bandi, ríkisaríá eins og búist hafði
verið við síðustu daga. Ennfremur
birti Hussein opinberlega bréf til
yngri bróður síns, Hassans prins.
Þar útskýrir konungur hvers vegna
hann tók son sinn fram yfir bróður-
inn, sem talinn hefur verið næsti
ríkisarfi áratugum saman. Á síð-
ustu vikum fóra hins vegar að ber-
ast af því fregnir að konungur hefði
skipt um skoðun og í bréfinu til
Hassans gagnrýnir Hussein hann
nokkuð harkalega.
Konungur gagnrýnir bróður sinn
Konungi þykir það einkum gagn-
rýnivert að Hassan hafi reynt að
hafa áhrif á her landsins og að hann
hafi verið andvígur hugmyndum
um að sonur Husseins tæki við á
konungsstóli. I bréfinu segir
Hussein að hann hafi íhugað að láta
af embætti árið 1992 er hann
greindist í fyrsta sinn með krabba-
SAMSTARF ríkisstjórnarflokk-
anna tveggja á írlandi virtist í gær
í uppnámi eftir að Mary Harney,
leiðtogi Framsækna lýðræðis-
flokksins (PD), átti fund með
Bertie Ahern, leiðtoga Fianna Fáil,
sem jafnframt er forsætisráðherra,
í fyn-akvöld. Sagði Harney að
fundinum loknum að flokkur sinn
hygðist ekki slíta samstai-fi við Fi-
anna Fáil en kvaðst þó hafa miklar
áhyggjur af þeim fullyrðingum
Toms Gilmartins, er rekur um-
fangsmikla verktakastarfsemi, um
helgina. Gilmartin sagði þá að hann
hefði fyrir tíu áram greint Ahern,
sem þá var ráðherra atvinnumála,
frá fimmtíu þúsund punda framlagi
sínu, um fimm milljónir ísl. króna
að núvirði, í sjóði stjórnmálaflokks-
ins Fianna Fáil. Padraig Flynn,
sem þá var gjaldkeri Fianna Fáil
en fer nú með atvinnu- og félags-
mein. Hann hafi hins vegar hætt
við það því honum hafi sárnað svo
mjög að stuðningsmenn Hassans
prins skyldu gagnrýna drottning-
una og börn konungshjónanna.
Hassan þykir ekki hafa til að
bera sömu persónutöfra og kon-
ungur en hann hefur hins vegar
unnið hörðum höndum að því að
koma efnahag landsins á réttan kjöl
og hefur ennfremur mikla reynslu í
alþjóðamálum.
Ríkisarfinn Abdullah prins er 36
ára og er yfirmaður sérsveita
mál í framkvæmdastjórn Evrópu-
sambandsins, er sakaður um að
hafa stungið peningunum í eigin
vasa.
„Forsætisráðherrann ber brigð-
ur á orð Gilmartins og við höfum,
enn sem komið er, enga ástæðu til
annars en að taka orð hans trúan-
leg,“ sagði Harney. „Ég get hins
vegar ekkert sagt um hvað gerist
næst.“
Þykir öraggt að írska stjórnar-
andstaðan muni gera harða hríð að
ríkisstjórninni í dag þegar írska
þingið kemur saman að nýju eftir
jólafrí. Ahem viðurkenndi í gær að
hann hefði átt þrjá fundi með
Gilmartin á sínum tíma, en hafði á
sunnudag sagt að einungis einn
fundur hefði átt sér stað.
Kröfur um að írsk stjórnvöld
leggi til við ráðherraráð Evrópu-
sambandsins að Padraig Flynn
verði vísað úr embætti hafa jafn-
framt ágerst mjög eftir staðhæf-
ingar Gilmartins, en hann mun á
næstu vikum koma fyrir rannsókn-
arrétt sem settur var á stofn til að
rannsaka spillingu í írskum stjóm-
málum. Vekur sérstaklega athygli
að Flynn hefur ekki neitað ásökun-
um um að hafa stungið fénu í eigin
vasa. Sagði Harney í fyrrakvöld að
staða Flynns væri „í sannleika
sagt, algerlega óþolandi". Flynn
jórdanska hersins. Er það talin
trygging þess að valdaskiptin muni
ganga átakalaust fyrir sig hvað
herinn varði en hann er einn af
máttarstólpum konungsveldisins.
Abdullah prins á hins vegar erfið
verkefni fyrir höndum, talsverðrar
óánægju gætir með friðarsamning-
ana sem gerðir vora við Israela árið
1994 auk þess sem Jórdanir eiga
undir högg að sækja gagnvart ýms-
um arabaríkjum sem sum hver hafa
sakað þá um að vera of halla undir
vestræn ríki.
situr hins vegar við sinn keip og
kveðst alls ekki ætla að segja af
sér.
Ahem sjálfur á kafi í spillingu?
Flynn-hneykslið tók á sig nýja
mynd um helgina eftir að Gilmart-
in hélt því fram að hann hefði átt
fjóra fundi með Ahern árið 1989
auk þess sem hann hefði rætt við
Ahern í síma. Segir Gilmartin að
Ahern hafi í umræddu símasamtali
stungið upp á því við sig að hann
styrkti Fianna Fáil fjárhagslega
sem kom flatt upp á Gilmartin því
hann hafði þá nýverið afhent Flynn
fimmtíu þúsund pund. Segist
Gilmartin hafa greint Ahern frá
því.
I yfirlýsingu Ahern á sunnu-
dagskvöld kom fram að hann ræki
ekki minni til að hafa hitt Gilmart-
in oftar en einu sinni en í gær við-
urkenndi forsætisráðherrann að
hafa hitt Gilmartin þrisvar sinnum.
Jafnframt segist Ahern ekki muna
Hefur Hussein konungur þótt
sýna mikla stjórnkænsku í sam-
skiptum sínum við erlend ríki og
aðild að friðai’viðræðum en óvíst er
hvort ríkisarfinn fetar í fótspor
hans þar sem hann hefur nær eng-
an áhuga sýnt á stjórnmálum.
Þá er búist við því að einhver
andstaða sé við Abdullah vegna
þess að móðir hans, Mona
prinsessa, er ensk. Það komi hon-
um hins vegar til góða að hann er
kvæntur palestínskri konu en fjöldi
Palestínumanna býr í Jórdaníu.
eftir að hafa átt umrætt símtal við
Gilmartin. Segist Ahern þess full-
viss að hann hafi ekki farið fram á
fjárframlög verktakans til að bæta
líkur hans á að fá úthlutað lóðum í
Dublin. Fari Gilmartin hins vegar
með rétt mál gefur augaleið að
Ahern er sjálfur í vondum málum.
Ahern hefur að undanförnu
reynt að bæta ímynd flokks síns,
sem mjög hefur látið á sjá eftir að
Charlie Haughey, fyi-rverandi leið-
togi hans og forsætisráðherra Ir-
lands, játaði að hafa tekið við
greiðslum frá viðskiptajöfrinum
Ben Dunne og eftir að utanríkis-
ráðherrann Ray Burke neyddist til
að segja af sér í hitteðfyrra vegna
svipaðra mála. Þykir málið því hið
neyðarlegasta fyrir forsætisráð-
herrann og jafnvel stefna stjórnar-
samstarfinu í hættu, auk þess sem
það bætir ekki úr skák að þing-
meirihluti stjórnarinnar er mjög
ótryggur þar sem hún þarf á stuðn-
ingi fjögurra óháðra þingmanna að
halda sem gætu hvenær sem er
endurskoðað afstöðu sína.
Mun Ruairí Quinn, leiðtogi
Verkamannaflokksins, hafa sagt
við meðlimi flokks síns um helgina
að þeir skyldu gera sig klára í
kosningabaráttu því augljóst væri
að ríkisstjórnin myndi ekki endast
út kjörtímabilið.
ióðvil jinn
Fulltrúi írlands í framkvæmdastjórn ESB sakaður um að hafa stungið framlögum í eigin vasa
Hriktir í stoðum írsku
ríkisstj órnar innar