Morgunblaðið - 27.01.1999, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1999 41
AOAUGLVSINGA
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Snyrtifræðingar,
förðunarfræðingar
og áhugafólk um snyrtivörur!
Mig vantar aðstoð við að
markaðssetja nýjar snyrtivörur.
Frjáls vinnutími.
Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 568 8300
eftÍT kl. 16.00. Svanhildur Maríasdóttir,
förðunarfræðingur.
Barnfóstra
Barngóð og áreiðanleg manneskja óskasttil
að gæta 3ja barna á aldrinum 1—8 ára og sinna
léttum heimilisstörfum 8 tíma á dag hjá fjöl-
skyldu á stór- Reykjavíkursvæðinu. Bíll fylgir
starfinu. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju.
Umsóknum með greinargóðum upplýsingum
um fyrri störf ásamt nöfnum meðmælenda
skal skilað inn á afgr. Mbl. fyrir 6. febrúar nk.
merkt: „Áreiðanleg — 123"
Förðunarfræðingar
Vantar förðunarfræðinga strax.
Erum að fá frábæra snyrtivörulínu.
Svöróskastsendtil afgreiðslu Mbl., merkt:
„F - 7376".
Smiðir óskast
Vantar smiði til vinnu, næg vinna.
Upplýsingar í síma 898 9534 (Kristján).
ffl Ræðslumiðstöð
\|/ Reykjavíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Stuðningsfulltrúi
til aðstoðar nemendum inni í bekk.
Foldaskóli, sími 567 2222
50% starf eftir hádegi, nú þegar.
Laun skv. kjarasamningum St.Rv og Reykjavík-
urborgar.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoð-
arskólastjórar skólanna og ber að senda
umsóknir til þeirra.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
TILKYNNIIMGAR
Vikurnám við Snæfells-
jökul, Snæfellsbæ
Mat á umhverfisáhrifum - Niðurstöður
frumathugunar og úrskurður skipulags-
stjóra ríkisins.
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam-
kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis-
áhrifum. Ráðast skal í frekara mat á umhverfis-
áhrifum vikurnáms við Snæfellsjökul.
Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is.
Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufrestur til
I 24. febrúar 1999.
Skipulagsstjóri ríkisins.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
UT
B 0 0 >»
ABURÐARVERKSMIÐJAN HF.
Áburðarverksmiðjan hf.
— sala hlutafjár ríkissjóðs
Ákveðið hefur verið að leita eftir tilboðum í allt
hlutfé ríkisins í Áburðarverksmiðjunni hf. Hlutaféð
verður selt í einu lagi gegn staðgreiðslu ef ásætt-
anleg tilboð fást.
Salan fer fram í tveimur áföngum. í fyrri áfangan-
um er öllum þeim sem áhuga hafa heimilt að
kynna sér almenna lýsingu á fyrirtækinu og í kjöl-
far þess að vera með í seinni áfanga. Þegar fyrir
liggur hverjir verða með í seinni áfanga verður
þeim aðilum kynntur rekstur fyrirtækisins á fundi
með stjórnendum Áburðarverksmiðjunnar, þar
sem ítarlegri gögn verða afhent.
Kynningargögn verða til sölu á kr. 5.000 hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með mið-
vikudeginum 27. janúar 1999.
Gögn frá áhugaaðilum, sem óska eftir áframhald-
andi þátttöku í söluferlinum, skulu hafa borist
Ríkiskaupum eigi síðar en kl. 14.00 miðviku-
daginn 3. febrúar 1999.
lHaT RÍKISKAUP
Ú tb o ð ski l a á r a n g r i!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavik • Sfmi: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Lóðaframkvæmdir
Sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegi 21,
Reykjavík óskar eftir tilboðum í lóðarfram-
kvæmdir ásamt snjóbræðslukerfi í bílastæði.
Áætlað magn í yfirborðsframkvæmdir er um
það bil 340 fermetrar.
Tilboðsgögn verða afhent í afgreiðslu Sendi-
ráðsins gegn 2.000 króna skilagjaldi frá kl. 8.30
til 12.30 og 14.00 til 16.00 mánudaginn 25.
janúar til miðvikudags 3. febrúar.
Vettvangsskoðun verður föstudaginn 5. febrúar
kl. 14.00 á Laufásvegi 21.
Tilboðum skal skilað inn til sendiráðsins fyrir
kl. 16.00 föstudaginn 19. febrúar.
SUMARHÚS/LÓÐIR
Eignarlóð í Biskupstungum
6.000 fm eignarlóð með heitu og köldu
vatni til sölu. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 897 3838.
NAUÐUNGARSALA
Nauðungarsölur
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu
1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 4. febrúar 1999, kl. 14.00 á
eftirtöldum eignum:
Baldurshagi, Hofsósi, þingl. eign Sólvíkur hf„ gerðarbeiöandi Lífeyr-
issjóður verslunarmanna.
Birkihlíð 25, Sauðárkróki, þingl. eign Elíasar Guðmundssonar og
Sigrúnar Hrannar Pálmadóttur, gerðarbeiðendur Valgarður Stefáns-
son ehf., (sienska verslunarfélagið hf. og sýslumaðurinn á Sauðár-
króki.
Borgarmýri 5, Sauðárkróki, ásamt vélum og tækjum, þingl. eign
Loðskinns hf., gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.
Borgarmýri 5a, Sauðárkróki, ásamt vélum og tækjum, þingl. eign
Loðskinns hf., gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.
Kárastígur 15, Hofsósi, þingl. eign Gunnars Geirs Gunnarssonar,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Laugatún 11,0201, Sauðárkróki, þingl. eign Lúðvíks Kemp og Ólafíu
Kristínar Sigurðardóttur, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka-
manna og Vátryggingafélag l'slands hf.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
26. janúar 1999.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Miðskógar — Álftanesi
til leigu
Nýlegt og gott 180 fm einbhús á tveimur hæð-
um. Niðri eru gestasnyrting, eitt herb., stofa,
sjónvarpsherb., eldhús og þvottahverb. Uppi
eru 4 svefnherb. og baðherb. Húsið leigist
í 12—15 mánuði og er laust viku af febrúar
1999.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Fasteignamarkaðurinn,
Óðinsgötu 4,
símar 551 1540 og 552 1700.
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
Málþing
Barnavinafélagið Sumargjöf og Bernskan —
íslandsdeild O.M.E.P. halda málþing um
hlutverk og ábyrgð foreldra
í Ijósi lífsgilda, trúar og
þekkingar
í Norræna húsinu laugardaginn 30. janúar
1999 kl. 13.30-16.30.
Fyrirlesarar:
Biskup íslands, herra Karl Sigurbjörnsson,
Jónína Þ. Tryggvadóttir, kennari við KHÍ,
og dr. Sigrún Júlíusdóttir, dósent við HÍ.
Fundarstjóri:
Dr. Jón Torfi Jónasson, prófessor, og stjórnar
hann pallborðsumræðum að loknum framsög-
uerindum.
Þátttökugjald er kr. 500. Kaffi innifalið.
Foreldrar og annað áhugafólk um uppeldis-
og kennslumál er hvatttil að koma og taka þátt
í umræðunni.
Barnavinafélagið Sumargjöf Bemskan - íslandsdeild O.M.E.P
Stofnað 1926 Alþjóðasamtök um uppeldi ungra bama
ÝMISLEGT
Ertu of mjór eða er maginn
of stór?
Ertu með mígreni eða meltingartruflanir,
ofnæmi eða andarteppu?
Það er til frábær næringarvara sem hefur
hjálpað mörgum með sömu vandamál.
Upplýsingar í síma 8989-624.
TIL SOLU
Gistiheimili til sölu
Til sölu er gistiheimili á Snæfellsnesi, 23
tveggja manna herbergi, tvö fjögurra manna
herbergi og þriggja herb. íbúð, auk veitinga-
og fundaaðstöðu. Upplýsingar gefur Sigur-
björn Þorbergsson hdl., í síma 552 7500.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 7 = 179012719 = Þb.
I.O.O.F. 9 m 1791278'/2 = FI.
I.O.O.F. 18 = 1791278 = 8'/2 I*
XX
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund i kvöld kl. 20.00.
áSAMBAND (SLENZKRA
,_'KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt
fólk, sem tók þátt í kristniboðs-
mótinu Mission '99 i Hollandi um
áramótin, sér um efni samkom-
unnar. Hugleiðing: Baldur H.
Ragnarsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MORKINNI 6 - SlMI 568-2533
Þorrablótsferð i Borgarfjörð
30.—31. janúar.
Þorrablót og gisting í Hótel Reyk-
holti. Brottför laugardag kl. 9.00.
Fjölbreyttar skoðunar- og göngu-
ferðir um Borgarfjörðinn, m.a.
gengið með Rauðsgilí, farið að
Hraunfossum og víðar. Staðar-
skoðun og Snorrasafn í Reyk-
holti. Glæsilegt þorrahlaðborð.
Hin eldfjöruga Steinka Páls úr
Borgarnesi leikur fyrir söng og
dansi á harmóniku og píanó á
laugardagskvöldinu. Svefnpoka-
gisting í herbergjum. Sund á
Kleppjárnsreykjum.
Pantið og takið miða sem fyrst á
skrifstofunni í Mörkinni 6.
Ferð fyrir alla.