Morgunblaðið - 27.01.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.01.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1999 55 VEÐUR ö* 'ö L hHV? Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rj Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él “J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin SS vindstyrk, heil pður 4 4 er 2 vindstig, í, Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Austlæg átt, allhvasst eða hvasst með suðurströndinni og vestanlands, en kaldi og síðan stinningskaldi annars staðar. Snjókoma sunnan- og vestanlands í fyrstu en síðan slydda eða rigning. Norðanlands og austan verður úrkomulítið fram eftir degi, en þar fer síðan einnig að snjóa. Hlýnandi veður, fyrst sunnan- og vestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi lítur út fyrir nokkrar umhleypingar. Hæglætisveður og víða éljagangur á fimmtudag, sunnanátt með hálku á föstudag, suðvestlægur með éljum vestantil á laugardag og sunnudag. Utlit fyrir sunnanátt og hlýnandi á mánudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.40 í gær) Þæfingsfærð á Möðrudaisöræfum og Vatnsskarði Eystra. Þungfært er á Kísilvegi á Vopna- fjarðarheiði og Breiðdalsheiði. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðarsvæðið i suðvestri nálgast landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -2 léttskýjað Amsterdam 8 skúr Bolungarvík -2 skýjað Lúxemborg 4 skýjað Akureyri -6 léttskýjað Hamborg 5 skýjað Egilsstaðir -5 vantar Frankfurt 6 alskýjað Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vín -1 þokumóða JanMayen -5 skýjað Algarve 16 léttskýjað Nuuk -12 alskýjað Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq 2 skafrenningur Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 2 skýjað Barcelona 12 skýjað Bergen 2 skýjað Mallorca 16 léttskýjað Ósló -4 skýjað Róm 8 þokumóða Kaupmannahöfn 4 skýjað Feneyjar 1 þoka Stokkhólmur -8 vantar Winnipeg -18 heiðskírt Helsinki -16 alskviað Montreal -9 léttskýjað Dublin 5 rign. á síð.klst. Halifax -9 léttskýjað Glasgow 5 skýjað New York 0 léttskýjað London 8 skýjað Chicago -7 heiðskírt París 8 skýjað Orlando 12 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 27. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suöri REYKJAVÍK 2.16 3,4 8.45 1,3 14.53 3,3 21.13 1,1 10.19 13.36 16.54 22.10 ÍSAFJÖRÐUR 4.22 1,9 10.54 0,7 16.55 1,8 23.18 0,6 10.47 13.44 16.43 22.18 SIGLUFJÖRÐUR 0.08 0,4 6.36 1,2 12.58 0,3 19.25 1,1 10.27 13.24 16.23 21.57 DJUPIVOGUR 5.38 0,6 11.50 1,6 17.59 0,5 9.51 13.08 16.26 21.41 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT; X skemmtitæki, 8 skrif- uð, 9 vondur, 10 starf, 11 rík, 13 kona, 15 mctta, 18 refsa, 21 næstum því, 22 skarpskyggn, 23 ólyfjan, 24 hafnaði. LÓÐRÉTT: 2 visnar, 3 kyrrðin, 4 vaf- inn, 5 hátíðin, G espum, 7 skjóta, 12 sár, 14 klauf- dýr, 15 saga, 16 áræðin, 17 hryggja, 18 grikk, 19 illkvittið, 20 siga. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 husla, 4 sarga, 7 fatli, 8 líðan, 9 nam, 11 reif, 13 barr, 14 ryðja, 15 nóló, 17 Krít, 20 sal, 22 semja, 23 úruga, 24 iðnar, 25 aftra. Lóðrétt: 1 hæfir, 2 sótti, 3 alin, 4 sálm, 5 riðla, 6 asnar, 10 auðna, 12 fró, 13 bak, 15 nisti, 16 lómur, 18 raust, 19 tjara, 20 saur, 21 lúga. í dag er miðvikudagur 27. janú- ar 27. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hann veitir kraft hin- um þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa. (Jesaja 40,29.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Brú- arfoss, Hrfseyjan EA og Mælifell komu í gær. Hvilvtenne fór í gær.Stapafellkom og fór í gær. Víðir EA, Ai-nar- fell, Trinketog Þerney RE koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Rán kemur af veiðum í dag. Koraltoryy fer í dag. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40, Vinnu- stofa kl. 9 postulín, kl. 13. vinnustofa, postulín. Aðstoð við skattaíramtal verður þriðjud. 2. feb. skráning og uppl. í Afla- gi'anda, sími 562 2571. Árskógar 4. Kl. 13-16.30 smíðar og handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Emilía Jónsdóttir verður með kynningu á öryggishnappnum frá Securitas og óvænta uppákomu kl. 15. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna og fóta- aðg, kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30- 11.30 kaffi og dag- blöðin, ki. 10-10.30 bank- inn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 13-16. vefnaður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í ReyKjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Alm. handavinna, perlusaum- ur, kennarí Kristín Hjaltadóttir, kl. 9. Kaffi- stofa opin kl. 10-13 dag- blöð, spjall-matur. Kór- æfing kl. 17-19. Þorra- blótsferð verður farin ef næg þátttaka fæst helg- ina 20.-21. feb. í Reyk- holt í Borgarfirði, skrá- setning og uppl. í síma 588 2111. Sveitakeppni í brids hefst mánudaginn 8. feb. skrásetning hjá Bergi á spiladögum eða á skrifstofu félagsins, s. 588 2111. Félag eldri borgara, Þorraseh, Þorragötu 3. Opið frá kl. 13-17. Handavinna, perlusaum- ur, silkimálun o.fl. kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15. Allir velkomnir. Furugerði 1. Kl. 9 al- menn handavinna, hár- greiðsla, bókband og að- stoð við böðun, kl. 12. hádegismatur, kl. 13. leikfimi, kl. 14. samveru- stund með Margréti, kl. 15. kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofa opin m.a. keramik, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, leiðbeinandi Helga Þórarinsdóttir, frá hádegi spilasalur op- inn, kl. 13.30 tónhornið, veitingar í teríu. Mið- vikud. 3. feb. verður veitt aðstoð frá skatt- stofunni við gerð skatt- framtala. Uppl. og skráning í síma 557 9020. Gjábakki, Fannborg 8. Vikivakar dansaðir kl. 16, gömlu dansarnir kl. 17-18. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og snyrtistofan er opin miðvikudaga til fijstu- daga kl. 13-17. sími 564 5260. Þorrablót verður laugard. 30. jan. fyrir eldri borgara og gesti þeirra í félags- heimilinu Gullsmára 13. Blótið hefst kl. 18. Uppl. veitir Viktoría í síma 554 5260 og tekur á móti nöfnum í blótið. Glens og gaman með Magnúsi Randrup og Skapta Ólafssyni. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumm', kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: myndlist íýrir hádegi og postu- línsmálning allan dag- inn. Fótaaðgerðafræð- ingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðii', böðun, hár- greiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar, teikn- un og málun, kl. 15.30 jóga. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslun- in opin, kl. 11.30 hádeg- isverður kl. 13-17 handavinna og íondur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 10.10 sögustund, Ú. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, fótaað- gerðastofan er opin frá kl. 9. Fimmtud. 28. jan. ^ kl. 20 býður Bandalag kvenna til skemmtunar í Norðurbún 1. Fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Skráning hjá ritar í síma 568 6960. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10.15 söngur með Aslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankinn, kl. 10.15 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt almenn, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlistar- kennsla og postulínsmál- un, kl. 11.45 hádegismat- ur, myndlistarkennsla og postulínsmálun kl. 14.30 kaffiveitingar. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Allir velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra verður með kynningu á nýrri starfsemi félagsins fimmtud. 28. jan. kl. 10 í bláa salnum, Iþróttamið- stöðinni í Laugardal. Framkonur. Aðalfundur Framkvenna verður haldinn mánudaginn 1. feb. kl. 20 í Framheimil- inu. Venjuleg aðalfund- arstörf, almennur fund- ur kl. 20.30. Snyrtivöru- kynning. ITC-deildin Fífa heldur fund ásamt ITC-deild- ^ inni Melkorku í Gerðu- bergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum op- inn. Rangæingafélagið, fé- lagsvist verður í kvöld í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178 og hefst kl. 20.30. Mætum öll. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Félagsvist kl. 19 í kvöld. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: jp' RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. hjá okkur! -i- IHFrostlögur B Rúöuvökvi B Smurolía Olísstöðvarnar í Álfheimum og Mjódd, og við Ánanaust, Sæbraut og Gullinbrú veita umbúðalausa þjónustu. Þú sparar umbúðir og lækkar kostnaðinn hjá þér í leiðinni. féttir þér fífíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.