Morgunblaðið - 09.02.1999, Side 19

Morgunblaðið - 09.02.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 C 19 Morgunblaðið/Kristinn Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur. irleitt sé það samt farsælast að hafa samstarf um þessi mál frá upphafí. Ef íslenzkar arkitektastofur eiga að geta verið þeir brautryðjendur á erlendri gi-und, sem hugur margra stendur til, þá er það líka mikil- vægt, að opinberir aðilar á Islandi standi ekki í veginum fyrir því, að íslenzkar arkitektastofur geti sér- hæft sig enn frekar og byggt upp þann þekkingar- og fjármagns- grundvöll, sem er nauðsynlegur til að leita verkefna og veita þjónustu erlendis. Án þessa skilnings og vel- vildar er ekki hægt að búast við að miklum árangri verði náð.“ Ráðum yfir mikOIi þekkingu „íslenzkir arkitektar og tækni- menn hafa nú tvímælalaust yfir að ráða mikilvægri hönnunar,- stjórn- unar- og tækniþekkingu auk sér- þekkingar á mannvirkjagerð á norðlægum slóðum, sem við þurf- um að sameinast um að bjóða fram, sem víðast á erlendum vettvangi," segir Gestur Olafsson arkitekt og skipulagsfræðingur að lokum. „Þar stöndum við ekkert að baki starfs- bræðram okkar erlendis.“ Tókýó enn dýrasta borgin London. Reuter. TOKÝÓ er enn „dýrasta" borg heims fyi-ir þá sem setjast að í öðram löndum sé miðað við framfærslukostnað samkvæmt könnun upplýsingaþjónustunnar Economist Intelligence Unit. Önnur japönsk borg, Osaka Kobe, er enn í öðru sæti í síðustu könnun EIU á framfærslukostnaði um víða veröld og Hong Kong er í 3. sæti. Moskva, sem var í 3. sæti í fyrra, hefur færzt niður í 88. sæti síðan rúblan hrandi. Borgir í þróunarríkjum hafa yfirleitt færzt niður vegna gengisfellinga. London, sem reynir að halda stöðu sinni sem aðalfjármálamiðstöð Evrópu eftir tilkomu evrunnar, er lítið eitt ódýrari en París, en um 15% dýrari en Frankfurt. New York (14. sæti) var dýrasta borg Norður-Ameríku og Buenos Aires (31.) dýrasta borg Suður-Ameríku. Sydney (26. sæti) var dýrasta borgin af sjö borgum í Ástralasíu sem vora kannaðar. Eftirtaldar borgir af 123 alls vora í efstu og neðstu sætum könnunar EIU að þessu sinni (innan sviga er vísitala framfærslukostnaðar miðað við kostnaðinn í New York, sem er táknaður með tölunni 100): 1. Tókýó 138 2. Osaka Kobe 133 3. Hong Kong 123 4. Zúrich 121 5. Ósló 117 6. París 117 7. Libreville 115 8. Genf 114 9. London 113 10. Kaupmannahöfn 110 11. Vín 110 119. Bombay 44 120. Jakarta 42 121. Nýja Delhí 41 122. Harare 38 123. Trípólí 35 FASTEIGNASALAN f r Ó n FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI SIÐUMULA 2 SIMI 533 1313 FAX 533 1314 Opið virka daga 9-18. Laugard. og sunnud. 11-15. www.fron.is - e-mail: fron@fron.is Lokastígur 67 fm (búð á 3ju hæð. Ein íbúð á hæð. Parket og flísar á gólfum. Ker- amikhellur i eldhúsi. Góðar suðursvalir. Útb. 2,8 millj. og afb. um 23. þús. á mán. Verð 6,6 millj. 2ja herb. Alfholt Hf. 62 fm íbúð á 1. hæð. Parket á gólfum. Stutt í alla þjónustu. Verð 6,4 millj. Áhvfl. 4,1 millj. Ekkert greiðslumat Hjallahlíð Mosfellsb. Nýleg permaformíbúð á besta stað i Mosfellsbae. Dökkar innréttingar á baði og eldhúsi. Dúkur á gólfum. Verð 6,2 millj. Áhv. 5 millj. Einbýlishús Dofraberg Hf. Nýtt 2ja íbúða hús, um 240 fm hæð með góðum innréttingum og stórum tvöföldum bílskúr. Á besta stað í Hafnarfirði. Að auki góð 60 fm íbúð á jarðhæð. Áhvíl. um 8,7 millj. Verð 21 millj.9022 Gott einbýli í Kópavogi Um 120 fm netto. Einbýli sem skiptist i hæð og ris. Tvær stofur, bað, eldhús og þvottahús á hæðinni en 3 svefnherbergi og hoi í risi. Nýjar lagnir, innréttingar og tæki. Stór lóð sem möguleiki er að byggja á t.d. bílskúr, viðbyggingu og sólstofu. Góður staður. Lítið hús við Laugaveg Hefur verið nýtt sem gallerí og vinnustofa. Gott tækifæri fyrir hönnuði, verslun, auglýsingar eða aðra þjónustu. Áhv. ca. 2,5 millj. Hæðir Engihjalli Um er að ræða 98 fm íbúð á 5. hæð. Ágætar innréttingar. Áhv. 4,3 millj. Kríuhólar. 4 herb 109 fm íbúð á 3 hæð í fjölbýli. Upprunalegar innréttingar.Verð 6,6 millj. 3ja herb. Hrafnhólar Um 69 fm ibúð á 6. hæð í lyftuhúsi með stórkostlegu útsýni. Parket á stofu oa flisar á baði, tenging fyrir þvottavél á baði. Ágætis ibúð i barnvænu hverfi. Verð 6,1 millj. 4ra herb. m ■Éœ ? í:' 5 œ •: ' ý- *■ P " / hj Hrafnhólar Um er að ræða rúmgóða 64,4 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í þriggja hæða blokk. Hús nýmálað. Góð staðsetn- ing. Áhv. 3 millj. Verð kr. 5,3 millj. I smíðum Fjallalind Vandað og fallegt 180 fm parhús með bilskúr á 2 hæðum á fallegum útsýnisstað í Lindarhverfi. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, sjónvarpshol, stofa og eldhús. Húsið er fokhelt en nánast fullfrágengið að utan. Verð 9,6 millj. Ákv. 6,1 millj. Landsbyggðin Stykkishólmur Gamalt pakkhús um 100 fm hús á fallegum stað við höfnina. Húsið er á tveimur hæðum og hefur verið endurbyggt í dag. Gott verð fyrir hús á frábærum stað. Hentugt fyrir veitingarhús, gistihús, ofl. Verð kr. 5 millj. Fellsmúli Um er að ræða 91 fm íbúð á 4. hæð. íbúðin er gerð upp og hús að utan líka. Góð eign sem búið er að leggja mikið í. Áhv. 3,7 millj. Byggsj og húsbréf. Verð 7,5 millj. Silfurtorg Um er að ræða 5 herb. rúmgóða 105 fm íbúð, auk þess tvö herbergi í risi, í einu failegasta steinhúsi í miðbæ Isafjarðar. Á hæðinni eru stofa, borðstofa, eldhús, bað og stórt hjóna- herbergi. Fallegar svalir í suður með útsýni yfir torgið. Rafmagn og hiti end- urnýjað. Nýtt þak og einangrun i risi. Áhv. byggsj. og húsbréf um kr. 4 millj. Engjateigur. Um 110 fm 4ra her- bergja íbúð á 2 hæðum á þessum eftirsótta stað. Hátt til lofts og fallegir gluggar. Ibúðin þarfnast standsetningar. Áhv. 8 millj. Fífurimi. 98 fm björt og skemmtilega skipulögð efri hæð ásamt 20 fm bílskúr í fjórbýli. Öll herbergi eru rúmgóð og þvotta- hús innan íbúðar. Verð 9,3 millj. Áhv. 5,9 millj. húsbr. Skipti möguleg á bil. (0393) Vesturberg 95 fm ibúð á 3. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum, Nýjar hurðiar og suð-vestursvalir. Verð 6,9 millj. Getur verið laus fljótlega. Hótel Vorum að fá í einkasölu eitt besta hótelið á landsbyggðinni. 24 herbergi með baði, síma og sjónvarpi. Ný 403 fm viðbygging úr bjálka. Arinn, sána, koníaksstofa, þrír salir fyrir 120 manns. Góð viðskiptasambönd. Verð kr. 85 millj. ATVINNUHUSNÆÐI - FYRIRTÆKI Nýtt á Fróni - sérhæfð þjónusta Snyrtistofa og verslun Höfum fengið í einkasölu snyrtistofu með verslun í eigin húsnæði í vesturbænum. Velta nokkuð góð. Verð kr. 12 millj. Uppl. á skrifstofu. ÁrmÚIÍ Höfum fengið í einkasölu 483 fm verslunar- og þjónusturými beint á móti Pósti og síma. ( húsnæðinu er rekin líkamsrækt, snyrfistofa, fótaðgerðastofa, Ijósa- stofa, hárgreiðslustofa, nuddstofa og fleirra tengt heilsu sem getur selst með. Tæki öll nýleg. Verð kr. 55 mlllj. Hentugt fyrir ýmsa aðra starf- semi. Bíldshöfði Vorum að fá í sölu u.þ.b. 470 fm mjög gott verslunar- og bjónusturými við Bíldshöfða sem í dag er nýtt undir heildverslun. Húsnæðið er með innkeyrsludyrum og skiptist í verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarrými. Góð malbikuð lóð með bílastæðum. Tilvalið fyrir heildverslun eða aðra þjón- ustu. Getur losnað fljótlega. Verð 25 millj. Ákv. 10 millj. Bílahús Grafarvogs Til sölu bílahúsnæði sem á að rísa við Bæjar- flöt 6 í Grafarvogi sem nýtist fyrir smurstöð. dekkiaverkstæði. bvottastöð,__bílaverkstæði, réttinqaverkstæði. Húsið á að vera tilbúið til afhendinaar í maí 1999. Áhugasamir kaupendur eru hvattir til að hafa sam band við Isak hér á Fróni til að athuga þarfir ykkar á hönnun. Hamraborg Kópavogi. Vorum að fá í sölu u.þ.b. 135 fm húsnæði í Hamraborginni. Tilvalið fyrir verslun eða þjónustu. Lágmúli Reykjavík Vorum að fá í sölu u.þ.b. 1011 fm húsnæði á 2. hæð við Lágmúla. Stórar innkeyrsludyr ásamt lyftubúnaði. Húsnæðinu er skipt í tvær einingar í dag. Húsnæðið býður upp á góða möguleika gagnvart atvinnurekstri. Hægt er að hafa húsnæðið sem súiulausan sal eða innrétta það sem skrifstofur. í dag er rekin þar heildsala með skrifstofum. Áhv. lang- tímalán. Verð 46 millj. Skemmuvegur Kóp. Um er að ræða 113 fm iðnaðarhúsnæði. I húsnæðinu hefur verið rekinn matvælaiðnaður. 20 fm frystiklefi, tilvalið fyrir veisluþjónustur, pokkunaþjónustu og fl. Verð 7,5 millj. Skúlagata. Um er að ræða vandað verslunarhúsnæði og þjónusturými á jarðhæð. Húsnæðið býður upp á góða möguieika, t.d. snyrtistofu, hárgreiðslustofu, verslun, heildsölu, hönnuði, tannlækni og fl. Aðkoman er skemmtileg og næg bílastæði. Stæði i bílageymslu fylgir. Uppl. á skrifstofu. Nýbýlavegur. 190 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð með stórum inn- keyrsludyrum, gott útsýni yfir Fossvogsdal. Gæti hentað undir ýmiskonar iðnað, heildsölu og skrifstofurekstur. Lágmúii Reykjavík. Vorum að fá í sölu u.þ.b. 1011 fm húsnæði á 2. hæð við Lágmúla. Stórar innkeyrsludyr ásamt lyftubúnaði. Húsnæðinu er skipt í tvær einingar [ dag. Húsnæðið býður upp á góða möguleika gagnvart atvinnurekstri. Hægt er að hafa húsnæðið sem súlulausan sal eða innrétta það sem skrifstofur. [ dag er rekin þar heildsala með skrifstofum. Áhv. lang- tímalán, Verð 46 millj. Hamraborg Kópavogur. vorum að fá í söiu u.þ.b. 135 fm húsnæði í Hamraborginni. Tilvalið fyrir verslun eða þjónustu. Grensásvegur 368 fm Gott verslunarhúsnæði á 1. hæð með inn- keyrsludyrum. Húsnæðið er í fastri leigu í tveimur hlutum. Góð eign á besta stað í bænum fyrir fjárfesta. Er í fastri leigu með góðum leigutekjum. Áhv. kr. 12 millj. hagstæð langtímalán. Bíldshöfði Vorum að fá í sölu u.þ.b. 470 fm mjög gott verslunar- og þjónusturými við Bíldshöfða sem í dag er nýtt sem heildverslun. Húsnæðið er með innkeyrsludyrum og skiptist í verslunar, skrifstofu og iðnaðarrými. Góð malbikuð lóð með bilastæðum. Tilvalið fyrir heildverslun eða aðra þjónustu. Getur losnað fljótlega. Verð 25 millj. MALMIÐNAÐARFYRIRTÆKI MEÐ FASTEIGN Vorum að fá í einkasölu framsækið fyrirtæki sem starfar í málmiðnaði. Fyrirtækið hefur góða verkefnastöðu og sérþjálfað starfsfólk. Vel tækjum búin. Verð kr. 75 millj. Uppl. gefur ísak á skrifstofu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.