Morgunblaðið - 09.02.1999, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 09.02.1999, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ± ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 C 27 r SKÚLAGATA Frábært rúml. 600 m2 verslunar/þjónusturými á jarðhæð og um 300 m2 skrifstofuhúsnæði á efstu hæð með óviðjafnanlegu útsýni í þessu stórglæsilega húsi sem er í byggingu við Skúlagötuna. Húsinu verður skilað tilb. til innr. að innan og fullbúnu að utan með álklæðningu og granítflísum, frágenginni lóð og malbikuðum bílastæðum. Teikningar á skrifstofu. Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér glæsilega ímynd í hjarta borgarinnar. SffiSV 0 0 & 511-2900 í Smáranum á besta stað eru laus- ir 400 m2 á 2 h. í nýnri og glæsilegri skrif- stofu- og verslunarbyggingu. Eignin er til afh. strax tilb. til innr., eða fullinnr. i sam- ráði við leigjanda í april/mal. Sameign verður fullb. með vönduðum flísum eða marmara á gólfum. Mánaðarleiga kr. 380.000 m.v. fullinnr. Gott verslunarhúsnæði versi- unarhúsnæði ca. 120 m2 á jarðhæð við Nóatún. Hentar sérverslunum, t.d. blómabúð. Laust fljótlega. Mánaðarleiga kr. 130.000,- MÍðsvæðÍS Ágætt 240 m2 verslun- ar- og þjónustuhúsnæði við Skipholt. Mögul. að skipta eigninni í tvær einingar. Afh. tilb. til innr. Þægileg aðkoma, bílastæði við inng. Skútuvogur Um 200 m2 húsnæði á jarðhasð með tvennum innkeyrsludyrum. Lökkuð gólf. Lýsing í loftum. Mögul. að innr. skrifstofur. Góð staðsetn. fyrir heildv. Laust strax Fullinnréttað ca 850 m2 skrifstofuhúsn. sem er á tveimur hæðum. Hæðimar eru hvor um sig 425 m2 sam- tengdar, en geta leigst hvor í sínu lagi. Um 14-15 herbergi á hvorri hæð. Eignin er snyrtileg að öllu leyti með góðri aðkomu og nægum bílastæðum. Ódýrt í miðborginni um 230 m2 skrifstofuh á 3 h. i lyftuhúsi með fallegu útsýni til norðurs. Eignin þarfnast endur- nýjunar. Lyfta. Tilboð óskast. Matvælavinnsla tilbúin til notkunar Um 200m2 nýinnréttuð matvælavinnsla sem uppfyllir ströngustu kröfur heilbrigðisyfirvalda. Innkeyrsludyr og 18 m2 kælir með niðurföllum. Öflugt loftræstikerfi. Niðurföll. Vinnuborð. Allt að- gengi að vatni og stálvöskum er mjög gott. Sjón er sögu ríkari. í Ármúla Glæsilegt 223 m2 verslunar- rými með sérinngangi á áberandi stað í Armúla. Stórir verslunargluggar. Góð aðkoma. Mánaðarleiga kr. 210.000.- Vel staðsett verslun Til leigu ca 240 m2 verslunarrými sem þarfnast standsetningar. Leigusali kemur til móts við leigjanda v/standsetningar, gluggar á tvo vegu. Á hafnarsvæðinu snyrtiiegt 475 m2 skrifstofuhúsnæði á 2. h. Sérinngang- ur. Bjart rými með lagnastokkum. Eldhús, salerni með fataskápum og sturtu. Góðar skjalageymslur og fundarherbergi. Hag- stætt leiguverð. Gylfaflöt Grafarvogur Giæsi- legt iðnaðar- og þjónustuhús með um 7 m lofthæð. Húsið hentar einstaklega vel fyrir iðnað tengdan bílum. Nú eru lausar á jarðhæð 4-7 einingar, 330 m2, 2x240 m2 og 500m2 í kj., allt með háum innkeyrslu- dyrum. Mögul. að samnýta starfsmanna- aðstöðu. Stórt útisvæði og góð aðkoma er að húsinu. i i »»iii. liii'inii Askalind í Smáranum Mjög gott 314 m2 húsnæði með innkeyrsludyr- um, 3-5 m lofthæð í nýju húsi, sem er til afh. tilb. til innr. að innan og fullb. að utan. Húsnæðið er bjart og hentar t.d. heild- verslun, eða undir léttan iðnað. Verð kr. 19,8 millj. Bæjarlind TíI sðlu einstaklega vel hannað skrifstofu- og lagerhúsnæði við Bæjarlind. Húsnæðinu verður skilað tilb. til innr. með fullb. sameign og malbikuð- um bílastæðum. Stærðir frá 100 m2 til 1000 m2. Teikningar á skrifstofu. Faxafen Hentugt 670 m2 húsnæði fyrir séverslanir, heildverslun eða hvers kyns þjónustu á þessum vinsæla stað. Stórir verslunargluggar. Mögul. á inn- keyrsludyrum. Bílastæði beint fyrir fram- an. Leiga kemur til greina. Verð kr. 52 millj. Fjárfestar Verslunarhúsnæði r miðbænum samtals 166 m2, sem er í útleigu til tveggja aðila m.a. undir veit- ingastað. Leigutekjur eru um 130.000,- á mánuði. Verð kr.12,9 millj. áhv. kr. 5 millj. Skrifstofu- og iðnaðar- húsnæði á tveimur hæðum á svæöi 108 samtals um 648 m2. Eignin er að mestu í útleigu og getur gefið ca kr. 330.000 í leigutekjur á mánuði. Ágætt hús byggt 1990 með nægum bílastæðum. Verð 28 millj. SÖluturn 53 m2 verslunar- húsnæði, sem hefur verið nýtt undir sölutum til fjölda ára, getur verið til sölu eða leigu. Hægt er að hefja starf- semi i húsnæðinu nánast fyrirvara- laust. Kælar, afgr.borð ofl., allt fyrir hendi. Nánari uppl. á Hóli. Hæðasmári i byggingu 1.300 m2 glæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsn. á 3 hæðum við hliðina á nýju verslunar- miðstöðinni sem hafnar eru framkv. við i Smáranum. Til afh. tilb. til innr. og með fullfrágenginni lóð I júnl 1999. Skrifstofu- hæðin er 296 m2, verslunarhæðin er 528 m2 (skiptanlegt) og kj. 473 m2 með aðkeyrsiu. Glæsil. hús á góðum stað. Teikn. og nánari uppl. á Hóli. Verslunarhúsnæði við eina fjölfömustu götu I Hafnarfirði. Um er að ræða verslun með bakrými og sér- geymslu. Niðurhengd harðviðarloft með halogen-lýsingu. Fallega spónlögð harð- viðarinnrétting I verslun. Næg bílastæði. SíðumÚIÍ Ágætt skrifst.húsn., sem skiptist I nlu skrifst., vinnurými I miðjuein- ingu, tvö salerni, fatahengi, kaffist. með innr. og skjalag. Gluggar á þremur hliðum, gott útsýni. Skúlagata Snyrtilegt 150 m2 verslun- ar- og þjónusturými á jarðhæð I háhýsun- um við Skúlagötu. Mögul. að skipta I tvö rými. Þarna er rekin snyrtistofa og heild- verslun. Bílastæði I lokaðri bílageymslu. Hentar snyrtistofum (allt til staðar), hár- geiðslustofum, heildv. ofl. Leiga kemur einnig til geina. Lagerhúsnæði Við Tunguháls er til sölu/leigu hús sem er ca 496 m2 með um 9 m lofthæð. Stórar innkeyrsludyr, gott útisvæði. Eignin er ekki fullbúín. Lóðin er 2.500 m2 og því mögul. að byggja álíka stóra byggingu á henni til viðbótar. Til leigu Stórt skrifstofuhúsnæði sem er 711 m2 og skiptist I 4 skrifstofur, móttöku og óinréttað 530 m2 dúklagt skrifstofurými. Hægt að leigja I tveimur eða fleiri einingum. Leigusali tilb. að inn- rétta fyrir leigjanda. Hagstætt leiguverð. _ _ . húsn Atvinnm ÖRYGGH - FAGMENNSKA - ÞJÓNUÉm V LEIGULISTINN OG HÓLL ATVINNUHÚSNÆÐI SKIPHOLTI 50B. J W 551 2600 V W C 5521750 ^ Símatími laugard. kl. 10-13 Vegna mikillar sölu bráð- vantar eignir á söluskrá. 40 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Bugðulækur — 3ja-4ra Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket. Suðursv. Verð 8,2 millj. Skerjafjörður — 4ra 92 fm góð risíb. í þríbhúsi við Skildinganes. Verð 7,2 millj. Skipti á minni íb. mögul. Kópav. — sérh. + bflsk. 4ra herb. 115 fm falleg ib. á 2. hæð v/Auðbrekku ásamt herb. í kj. 36,7 fm bílsk. Áhv. húsbr. 5,2 m. Seltjarnarnes — sérh. Falleg 132 fm 4ra-5 herb. efri sérh. í tvíbh. v. Skólabr. Skipti mögul. á stærri eign. Bergstaðastræti — íbúð eða skrifstofuhúsnæði Vorum að fá í sölu 5 herb. 133,7 fm íb. á 2. hæð í steinh. íb. hefur verið notuð sem skrifstofuhúsn. undanfarið. Verð 10,3 millj. Akurgerði - lítið einbhús 5-6 herb. 133 fm fallegt einbýlis- 1969-1999 30 ára reynsla Oryggisgler GLERVERKSMIÐJAN Samverk Eyjasandur 2 • 850 Heila » 487 5888 • Fax 487 5907 Parhús á vinsælum stað í Garðabæ BRÚ í Urútafirði, hús Landssímans, er til sölu hjá Eignamiðluninni. EIGNAMIÐLUNIN er nú með til sölu fasteign Landssímans að Brú í Hrútafirði. Um er að ræða stein- steypt hús, byggt árið 1950 og er það að flatarmáli alls 936 fermetr- ar. Húsið er kjallari og tvær hæðir og fylgir bifreiðaskýli og rafstöð í sambyggðu húsi. Samkvæmt upplýsingum frá Eignamiðluninni er hús Landssím- ans að Brú í Hrútafirði 937 fer- metrar og því fylgir 16,7 hektara landspilda. Fasteigninni fylgir virkjun - Ormsárvirkjun, sem sér húsinu fyrir rafmagni. Rafstöðin er í húsi tengdu sjálfri aðalbygging- unni og fær vatn frá miðlunarlóni í Ormsá, um 6 til 7 kílómetra frá Stöðvarhúsinu. Einnig fylgir diesel- vararafstöð. Á landi er Kaupfélag Hrútfirð- inga með lóð á leigu, 2120 fermetra að stærð, undir söluskála. Leigu- samningurinn er frá 1977 og er til 25 ára. íslandspóstur hefur haft hluta af húsinu til leigu en það er nú laust. Húsið er í þjóðbraut við þjóðveg nr. 1 og gæti því nýst til margra hluta. MIKIL ásókn er ávallt í húseignir í Garðabæ. Fasteignasalan Valhöll er nú með í einkasölu parhús að Bæj- argili 116 þar í bæ. Þetta er stein- hús, byggt 1986 og er það tvílyft. Húsið með bílskúr er 165 fermetrar, en bflskúrinn er viðbyggður. „Þetta er mjög gott hús, vel byggt og í góðu ástandi. Parket er á öllum gólfum,“ sagði Bárður Tryggvason hjá Valhöll. „Komið er inn í flísalagða forstofu, en þaðan er innangengt í flísalagða gestasnyrt- ingu. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur og útgengt úr þeim út á hellulagða verönd í suðurgarði. Eld- húsið er með vandaðri ljósri innrétt- ingu og góðum borðkrók við glugga. Búr er inn af eldhúsi sem þykir mikill kostur. Góð vinnuaðstaða er fyrir tölvu undir stiga upp á efri hæð. Á efri hæðinni eru þrjú ágæt svefnherbergi, mjög rúmgott flísa- lagt baðherbergi með bæði baðkari og sturtuklefa. Einnig er þar þvottahús. Góður garður er við hús- ið sem snýr í suður, með skjólgirð- ingu og trjám. Hiti er í stéttum. Bíl- BÆJARGIL 116 er til sölu hja Valhöll. Þetta er tvílyft parhús með viðbyggðum bflskúr. Ásett verð er 15,5 millj. kr. skúrinn er 33 ferm. mjög góður og fullbúinn og gott geymsluloft er yfir bflskúr. Stutt er í skóla og ýmsa aðra þjónustu og góðar gönguleiðir eru þarna í nágrenninu. Ásett verð er 15,5 millj. kr., en áhvflandi eru hús- næðislán og byggingarsjóðslán um 6,3 millj. kr.“ Brú í Hrútafirði til sölu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.