Morgunblaðið - 09.02.1999, Side 30

Morgunblaðið - 09.02.1999, Side 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ l g 533 3444 WWW.THINGHOLT.IS J Œ Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 12-14. Fasteignasala nHHBBHIBBBBBHBHHBBHBBHBBBHBHBHBBr' [Suðurlandsbraut 54, bláu húsinj einbýli Brúnastaðir. Glæsilegt einbýli á einni hæð í smiðum. 3 herbergi, stofa og borð- stofa. 30 fm bílskúr. Fallegt útivistarsvæði og golfvöllur í göngufjarlægð. Afhent fullbúið en án gólfefna og grófjöfnuð lóð. Verð 15,5 Kaldasel - með sér 4ra herb. Glæsilegt 285 fm einbhús ásamt 33,6 fm bíl- skúr með gryfju. Vandaðar innréttingar. Stórar stofur, 7 svefnherb. Nuddpottur á baðh. 98 fm 4ra herb. séríbúð á jarðhæð. Stór gróin lóð. Verð25,0 millj. 3216 Hæðir IMIIUJm Barónsstígur. 3-4ra herb. risíbúð. Nýlegar raf. og pípulagnir. Nýlegar innrétt- ingar. Sameign og hús í góðu ástandi. Verð 6,8 millj. 1890 Kleppsvegur. Ca 85 fm íbúð á 2. hæð j fjölbýli. Þvottaherb. innan íbúðar. Verð 6,5 millj. 4001 Kríuhólar. 120 fm íbúð á 7. hæð ásamt 25 fm bílskúr. 3 herb., stofa og borð- stofa. Útsýni. Verð 8,3 millj. 1906 Marargrund - Gbæ. Glæsilegt og fallega innréttað 224 fm einb. á 2 hæðum ásamt 61,8 fm tvöf. bílskúr. 5 svherb. Falleg gólfefni. Mikil lofthæð. Stutt í skóla og þjón- ustu. Verð 19,5 millj. 3322. •liiiiiimBm Brekkutangi - Mos. 278 fm endaraðhús á 3 hæðum með aukaíbúð í kjallara. 5 herb. Gróinn suðurgarður. Húsið er hið snyrtilegasta og i mjög góðu ástandi. Verð 13 millj. 1437 Flúðasel. Glæsilegt 149 fm raðhús á 2 hæðum ásamt stæði í bilageymslu. 5 sv- herb. Nýlegar innr. Parket og flísar. Skipti á 4-5 herb. eða sérhæð helst með bílskúr. Verð 11,6 millj. 3379 Seljabraut - 6 herbergi. 190 fm raðhús ásamt stæði í bílgeymslu. Stór stofa, sjónvarpsh. 6 svefnherb. Gestasn. með sturtu. Nýtt parket á stigum og stofu- hæð. Mjög snyrtil. og vel skipulögð eign. Verð 11,4 millj. 3265 Skaftahlíð. 104 fm íbúð á efstu hæð í fjölbýli (Sigvaldahúsið). Þrjú svefnherbergi, stofa og borðstofa. Eldhús með fallegri innr. Baðherb. með nýl. flísum í hólf og gólf. Fal- legt eikarparket á allri íbúðinni. Toppstaður. Laus apr./maí Verð 9,8 millj. 3387 Miðbærinn - einbýli. 105 fm mikið endurnýjað járnklætt timburhús á steyptum grunni, kj., hæð og ris. Húsið stendur í porti norðan Vesturgötu. Nýtt raf- magn og frárennsli, nýl. járn og þak. Skemmtilegur sólpallur, útigeymsla og einkabílastæði. Áhv. ca 5,8 millj. Verð 11,5 millj. 3381 HÓImgarður. 95 fm efri sérhæð 4-5 herbergi í góðu húsi. 3 svefnherbergi. Sam- liggjandi stofa og borðstofa með teppi. Gott eldhús með eldri innr. Björt og góð sérhæð i góðu húsi. Heimilt að lyfta risi. Verð 8,9 millj. 3399 Sólheimar - útsýni. 101 fm 4ra herbergja íbúð á 10. hæð í lyftuhúsi. íbúðin er mikið upprunaleg. 2-3 svefnherbergi og góð stofa. Útsýni yfir borgina og nágrenni gerist varla betra. Verð 9,2 millj. 3398 FALKAGATA - 3JA IBUÐA HUS Vorum að fá í einkasölu 3ja íbúða hús sem býður upp á mikla möguleika. Á jarðhæð er mjög góð 2ja herbergja íbúð. Á 2. hæð er 3ja til 4ra herbergja íbúð. Á 3. hæð er 3ja til 4ra herbergja íbúð ásamt rislofti sem býður upp á 50 til 70 fm stækkun og glæsilegt útsýni. Eigninni fylgja tveir 30 fm bílskúrar. íbúðirnar seljast saman eða hvor í sínu lagi. Kríuhólar. 110 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgóð herbergi. Þvottah. í íbúð. Stutt í alla þjónustu. Ath. öll sklpti á bíl, minni eða stærri eign. Verð 6,9 millj. 3348 Tryggvagata. Faiieg 93 fm íbúð & 2. hæð. Parket og flísar. Sérsmíðar eikarinn- réttingar. Verönd út frá hjónaherbergi. Verð 7,5 millj. 1914 Stelkshólar - góð kaup. stór og vel skipulögð ca 90 fm íbúð á 3. hæð (efstu). 3 stór herbergi og góð stofa með stórum suðursvölum. Mjög góð eign á hagstæðu verði. Verð 7,3 millj. inHESB Hringbraut. Góð íbúð í þribýlishúsi. Nýlegt gler og járn á þaki. Ibúð á góðu verði í vesturbænum. Verð 6,3 millj. Hverfisgata. Falleg íbúð á 2. hæð. 2 herbergi og rúmgóð stofa. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Panill í loftum. Verð 6,5. millj. 1881 Krummahólar. 76 fm íbúö á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Sérinngangur af svölum. Stórar suðursvalir. Gott verð 5,8 millj. Krummahólar. Fín 3ja herb. 93 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Stæði I bíla- geymslu fylgir. Vill skipta á minna. Verð 6,8 millj. 3386 Laugavegur. Mjög vel skipulögð 106 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi við Hlemm. Sórar samliggjandi stofur m. rennihurðum. Stórt eldhús með suðursvölum. Eldri en snyrtilegar innr. Sérherbergi á hæð fylgir, til- valið til útleigu. Verð 7,7 millj. Vallengi - Permaform. Glæsileg neðri sérhæð með parketi og góðum inn- réttingum. Stutt í skóla og þjónustu. Eign sem vert er að skoða. Verð 7,8 millj. 3308 2ja herb. Krummahólar - stór 2ja. Mjög góð 65 fm íbúð i lyftuhúsi. Stórt herbergi og stofa. Fallegt eldhús. Gott stæði í bíla- geymslu. Góð fyrstu kaup. Verð 5,8 millj. 3388 Laufvangur - Hf. Falleg ibúð á 1. hæð. Ibúðin er ca 70 fm og herbergi stór. Verð 6,850 þús. 3390 Vindás. Góð 58 fm íbúð á 4 hæð í ný- lega klæddu mjög snyrtilegu húsi. Parket og flísar og góðar innréttingar. Stórkostlegt fjallaútsýni. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,1 millj. Æsufell. Góð 56 fm íbúð á 3. hæð með glæsilegu útsýni yfir borgina og sundin. Hús og samneign í góðu standi. Verð 4,7 millj. 3223 Eldri borgarar Bólstaðarhlíð - eldri borgar- ar. 2ja herbergja íbúð j þjónustukjarna fyr- ir aldraða. íbúðin er á þriðju hæð í lyftuhúsi og með stórar (ca 14 fm) suðursvalir. Aðg. innan frá að þjónustukjarna og félags- miðstöð. Verð 6,9 millj. 3392 Breiðavík - Grafarvogi. Giæsi- leg 3ja herb. 93 fm íbúð í nýju húsi á þess- um vinsæla stað. [búðin verður afhent full- búin en án endanlegra gólfefna. Bilastæði malbikuð. Fjölb. hús á toppstað í Breiðu- vík. Héðan er stutt í alla þjónustu og skóla ásamt fallegu útsýni. Verð 8,3 millj. Kjóahraun - Hf. Falleg 128fmein- býli á tveimur hæðum með 30 fm bílskúr í grónu hverfi (Einarsreitur). Húsin verða seld fullbúin utan bárujárnsklædd en fokheld að innan. Verð 10,5 millj. Vættaborgir - parhús. Glæsi- legt 208 fm 5 herb. hús á 2 hæðum. Húsin eru afhent fullbúin að utan, rúml. fokheld að innan með vélsl. gólfum og með grófjafn. lóð. Héðan er fallegt útsýni og suðurgarður. Áhv. 6 millj. húsbréf 5,1% vextir. Tilb. til innr. 12 millj. 3173 Skattskylda húsfélaga Leigutekjur húsfélags eru skattskyldar tekjur, segir Sandra Baldvinsdóttir, lög- fræðingur hjá Húseigendafélaginu. Skatt- skyldan hvílir ekki á húsfélaginu heldur hinum einstöku eigendum. Húsfélög teljast ekki skattskyldur lögaðili vegna hefðbundinnar starfsemi þeirra eða vegna eigna sem eru í óskiptri sameign eigenda að fjöleignarhúsi og skattskyldra tekna sem stafa af eignum þessum eins og fram kemur í úrskurði yfirskatta- nefndar í máli nr. 302/1997. Mál þetta snerist um skattlagn- ingu tekna ly'á húsfélagi vegna út- leigu einstakra eignarhluta (sér- stakra fasteigna), sem skráðir voru á húsfélagið, og álagningu eignarskatts á húsfélagið vegna þessara eigna. Húsfélagið hafði leigutekjur af íbúð- arhúsnæði, iðnaðarhúsnæði og hús- næði sem nýtt var fyrir leikskóla, hárgreiðslustofu o.fl. Oumdeilt var að umræddar tekjur og eignir væru skattskyldar en meg- inágreiningsefnið var hvort skatt- leggja bæri tekjur þessar hjá húsfé- Iaginu eða hvort tekjur þessar til- heyrðu einstökum íbúðareigendum eftir eignarhlutdeild þeirra. Málsatvik Forsaga málsins var sú að eftirlits- skrifstofa ríkisskattstjóra athugaði leigutekjur og launagreiðslur tiltek- ins húsfélags sem hafði vanrækt að gefa upplýsingar til skattyfirvalda um launagreiðslur til starfsmanna, svo og þar sem það hefði ekki sinnt framtalsskyldu. Þá hefði húsfélagið ekki sinnt skyldum sínum til að halda eftir og skila staðgreiðslu auk þess sem húsaleigutekjur væru vantaldar og vanrækt hefði verið að telja fram til eignarskatts fasteignh-. Taldi rík- isskattstjóri að húsfélagið væri á grundvelli útleigustarfsemi sinnar skattskyldur lögaðili og endurá- kvarðaði opinber gjöld húsfélagsins. Endurákvörðun ríkisskattstjóra var kærð til hans með kæru og var kröfum húsfélagsins um að endur- ákvörðun yrði felld úr gildi eða gjöld veralega lækkuð hafnað. Kæraúr- skurði ríkisskattstjóra var skotið til yfirskattanefndar með kæru. Forsendur I úrskurði yfirskattanefndar segir að af ákvæðum fjöleignarhúsalag- anna sé ljóst að sameign í fjöleignar- húsum teist eign hinna einstöku eig- enda og reiknast sá eignarhluti eftir hlutfallstölu. Hvergi í lögunum sé að finna ákvæði um að sameign í fjöl- eignarhúsum sé eign viðkomandi húsfélaga né var slíkt ákvæði að finna í eldri lögum. Þvert á móti gangi lögin í heild sinni og einstökum atriðum út frá því að sameign sé eign eigenda með sama hætti og séreignir þeiira. í athugasemdum við framvarp til laganna sé sérstaklega tekið fram að húsfélag sé ekki eignan-éttaraðili að sameign. Þótt húsfélag skuli vera í öllum fjöleignarhúsum í krafti lag- anna og skuli hafa það hlutverk með- al annars að sjá um sameign leiðir ekki af því einu sér að húsfélag sem sérstakur lögaðili sé eigandi sam- eignai' eins og ríkisskattstjóri byggði á. Það var ekki talið geta staðist að teija húsfélagið skattskyldan lögaðila vegna eigna sem era í óskiptri sam- eign eigenda að fjöleignarhúsi og skattskyldra tekna sem stafa af eign- um þessum. Var talið að skattskylda að þessu leyti hvildi á hinum einstöku eigendum í samræmi við eignarhlut- deild þein-a, eins og gildir um sam- eignir almennt. Ekki þótti neinu breyta um þessa niðurstöðu, þótt umræddar eignir hafi verið þinglýst- ar á nafn húsfélagsins. Var því krafa húsfélagsins um niðurfellingu opin- berra gjalda tekin til greina. Launagreiðslur Þrátt fyrir að húsfélag teijist ekki skattskyldur lögaðili ber því, hafi það greitt laun til starfsmanna, s.s. húsvarðar eða stjómarmanna (t.d. foiTnanns eða gjaldkera), að upplýsa skattyfirvöld um þessar launa- greiðslur, þar sem um skattskyldar tekjur er að ræða. Þá ber að upplýsa um allai' gi'eiðslur til verktaka og er mikilvægt að þetta sé gert til að koma í veg fyrir „svarta" atvinnu- starisemi. Leigutekjur húsfélags era skatt- skyldar tekjur sem era ekki stað- greiðsluskyldai' en af þeim er greidd- ur fjánnagnstekjuskattur. Eins og íram kemur í úrskurði yfirskatta- nefndar hvílir skattskyldan ekki á húsfélaginu heldur einstökum eig- endum og ber þeim því að telja fram aliar leigutekjur svo og greidd laun vegna starfa í þágu húsfélagsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.