Morgunblaðið - 09.02.1999, Side 32

Morgunblaðið - 09.02.1999, Side 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Opið virka daga kl. 9.00 - 17.00 Viðat' Böðvarsson viðskiptafi'œðingur Iöggíltur fasteignasali Heimasíða: umnv.mbLis/fasteignir/fold Nerfang: fold@islandia.is 4 I-OI.D Laugavegi 170, 2. hæð 105 Reykjavík Sími 552 1400 Fax 552 1405 ANNEY BÆRINGSDÓTTIR * EINAR GUÐMUNDSSON * FINNBOGI HILMARSSON * GUÐBJÖRG GYLFADOTTIR * KRISTIN PETURSDOTTIR * VIÐAR BOÐVARSSON * ÞORGRIMUR JONSSON * ÆVAR DUNGAL Finnbogi Hilmarsson Þorgrfmur Jónsson Anney Bæringsdóttir Einar Guðmundsson Ævar Dungal Viðar Bððvarsson Guðbjörg Gylfadóttír Fálkagata - vesturbær Gott ca 166 fm tvíbýli á vinsælum stað í vesturbæ. Hús og garður í góðu við- haldi. Franskir gluggar. Parket á gólfum. íb. í kjallara er 2ja herb. ca 55 fm. Áhv. ca 7,4 millj. Húsið er laust til afhendingar. Verð 14,7 millj. Kjóahraun. Vorum að fá þessi glæsilegu hús í sölu. Húsin eru á tveimur hæðum ca 156 fm ásamt ca 31 fm bílskúr. Húsin eru í Einarsreit i grónu hverfi. Húsin eru byggð í gömlum stíl og falla því vel inn í gamla hverfið. Verð 10,5 milij. Fokheid og tilb. að utan. Mögul. að fá þau á öðrum byggingarst. Mögul. að lána 85% til 25-30 ára. 3804, 3630, 3802, 3803. Esjugrund. Fallegt einbýlishús ca 136 fm með innbyggðum bílskúr á falleg- um útsýnisstað. Húsið er rúmlega t.u.t. Áhv. ca. 7,3 millj. Verð 8,3 millj. Tilbúið til afh. Góð eign. 3685 Giljasel. Mjög vandað ca 330 fm 2ja íbúða hús með 50 fm innb. bílskúr. 5-6 svefnherbergi og 3 stofur. Nýtt merbau- parket á gólfum. Sauna. Möguleiki á að hafa aukaíbúð með sérinng. Góður garður í rækt. Skjólsælt og rólegt. Verð 19 millj. 3587 Esjugrund. Fallegt ca 310 fm ein- tvíbýli á fallegum útsýnisstað. Fallegar inn- réttingar og gólfefni. Góður möguleiki að skipta á minni eign. Fallegur sólskáli, gott verð. 3840 Engjasel. Virkilega fjölskylduvænt ca 200 fm auk stæðis I bílageymslu. Stór- kostlegt útsýni. Hús sem býður upp á marga möguleika m.a. aukaíbúð. Húsið er klætt að utan með steni. 3322. Dvergholt - Mos. Glæsileg ca 150 fm sérhæð ásamt 50 fm bílskúr. 4 herb. og tvær stofur. Parket. Snyrtilegt eldhús og bað. Mjög góð staðsetning. Stórar svalir með útsýni. Frábær vinnubilskúr. Áhv. ca 6,6 millj byggsj. og húsbr. Verð 12,7 millj. 3922. Klapparberg. Frábærlega vel stað- sett ca 206 fm einbýli á 2 hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Liggur að friðlýstu svæði Víðidals. Áhv. byggsj. og húsbréf. Verð 18,9 millj. 603 Lambastaðabraut - Sel- tj.nes. Vorum að fá í einkasölu stór- skemmtilegt ca 185 fm einbýli auk ca 34 fm bílskúrs. Sér stúdíóíbúð í kj. Húsið er á 3 hæðum oa hefur verið töluvert mikið endurnýjað. I aðalíbúð eru 4 herbergi og 2 stofur. Stór ca 1000 fm lóð. Meiri háttar útsýni til suðurs. Gott fjölskylduhús. Verð 16,5 millj. 3916. Tómasarhagi. vorum að fá í söiu ca 120 fm neðri sérhæð ásamt ca 32 fm bílskúr á þessum vinsæla stað í vestur- bænum. Tvær stofur og þrjú svefnherb. 3955 ■ RA-7 Kambsvegur. Skemmtileg ca 95 fm hæð í þríbýli á þessum sivinsæla stað. 2-3 herbergi og stofur. íbúð i góðu ástandi. Fallegt hús. Áhv. ca 2,8 millj. Verð 8,9 millj. 3832. Laugavegur. Stórglæsileg 110 fm íbúð á 3. hæð í þessu faliega húsi í hjarta miðbæjarins. Tvær stofur og svefnherb. með gólffjölum. Hátt til lofts, skrautlistar í loftum. Gler og gluggar endurnýjuð. Lagn- ir og ofnar endumýjuð. Eldhús og bað endurnýjað. Áhv. 7 millj. Verð 11,5 millj. 3620 (T- Félag Fasteignasala Skaftahlíð. Mikið endurnýjuð ca 156 fm hæð og ris ásamt ca 30 fm bílskúr. Hæðin er mjög mikið endurnýjuð. M.a. gegnheilt parket, allt nýtt á baði, allt nýtt í sérlega glæsilegu eldhúsi o.s.frv. Á hæðinni eru 3 herb. og 2 stofur. Hægt er að hafa 3 herbergi í risi. Áhugaverð eign. Áhv. húsbr. ca 5,3 millj. Verð 14,4 millj. Stararimi. Sérlegavönduðca126fm neðri sérhæð. Parket og flísar á öllu. Fal- legt baðherb. og vandað eldhús. Hjóna- herb. er ca 30 fm. Mjög stór sólpallur í suður og vestur. Stórbrotið útsýni. Falleg (búð á góðum stað. Verð 10,9 millj. 3624. Bogahlíð. Falleg ca 103 fm íbúð á 1. hæð ásamt rúmgóðu herb. I kjallara m. að- gangi að snyrtingu ásamt 3 svefnherb. og 2 stofum á hæð, stórar svalir. Hér er ein- göngu um skipti á stærri eign í sama hverfi að ræða . 3837 Bugðulækur. Góð ca 86 fm 4ra herb. jarðhæð á þessum skemmtilega stað. 2-3 svefnherb. og stofa. Parket . Endum. gler o.fl. Falleg ibúð í góðu húsi. Sérinngangur. Fallegt umhverfi. Verð 8,5 millj. 764. Dvergabakki. ca.108 fm ibúð á 2. hæð. ca 24 fm herb. með aðgang að snyrtingu. Vestursvalir með fallegu útsýni. Góð íbúð á aðeins 7.8 millj. 3913 Flúðasel. Mjög góð tæpl. 100 fm íbúð á 1. hæð. Flísar og parket á öllum gólfum. Yfirbyggðar flísalagðar svalir í suður. Stæði í bílskýli. Útsýni. Mjög góður staður í Flúðaseli. Áhv. 4,75 millj. Ekkert greiðslumat. Verð 7,7 millj. 3599 Frakkastígur. Á þessum skemmti- lega stað í miðbænum vorum við að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb., 2 herb. og 2 stofur. Parket á flestum gólfum. Mikil loft- hæð. íbúðin er töluvert endurnýjuð. Húsið er nýlega klætt að utan. Nýlegt gler og gluggar. íbúð með gamla góða sjarman- um. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. Verð 7,8 millj. 3821. Við Brekkulæk. Sérlega skemmti- leg og vel skipulögð jarðhæð ekki kj. í fjölbýli. Sérinngangur, flisar og parket á gólfum, ný eldhúsinnrt., 3 til 4 svefnherb., stofa, borðstofa, tölvuherb.og sjónvarps- hol. Einstök sameign og ekkert viðhald. Skipti á stærra. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,9 millj. 3811 Kleppsvegur. Rúmgóð ca 101 fm íbúð á 1. hæð. Gegnheilt parket á stofum og holi. Tvö rúmgóð herb. og eitt minna. Gott eldhús. Stórar suðursvalir. Eign í góðu standi. íbúðin er laus strax! 3919. Skólavörðustígur. Rúmgóð og vel skipulögð ca 93 fm risíbúð. 3 rúmgóð herbergi og stofa. Suðursvalir. Góð stað- setning. Ibúðin þarfnast lítilsháttar lagfær- inga. 3912. Sléttahraun Hfj. Virkilega góð 102 fm endaíbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli ásamt 22 fm bílskúr. Parket á gólfum, flísalagt baðherbergi m. baðkari og rúm- gott eldhús. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,95 millj. 2434. Þinghólsbraut. Vel rúmgóð íb. á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Vel upp- gerð eldri innr. í eldhúsi. S-svalir með stór- fenglegu útsýni. fb. ca 93 fm og ca 25 fm geymsla. Áhv. ca 4,4 millj. Verð 8,2 millj. Ekkert greiðslum. Góð lán. 3723 Bogahlíð - Ekkert greiðslu- mat. Nokkuð góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (ein hæð upp) í góðu snyrtilegu fjöl- býli. 2 svefnherb. og rúmg. stofa. Barn- vænt svæði. Útivistarsvæði við hliðina á húsinu. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,3 m. 3600 Frostafold - Ekkert greiðslu- mat. Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með frábæru útsýni yfir borgina. Ibúðin er öll flísalögð og mjög falleg. Þvottahús innan íbúðar. Stórar suðursvalir meðfram allri íbúðinni. Áhv.5,1 millj. í bygg.sj Verð 8,7 millj. 3590 Frostafold. Falleg íb. á 6 hæð I fjöl- býli. Nýlegar innréttingar og gólfefni. Stór- fenglegt útsýni. Þvottahús innan íb. Bflskýli. Áhv. Byggsj. 5,2 millj. Verð 9,3 millj. 3814 Vesturbær. Falleg íbúð á tveimur hæðum. Mjög rúmgott svefnherb. og milli- loft m. þakgluggum. Kvistir og útgangur út á s-svalir. Gott útsýni. Parket á gólfum. Stæði í bílageymslu. Áhv. ca 4,1 millj. Verð 7,5 millj. 2736 Laugavegur. Nýstandsett 78 fm + vinnuherb. í kj. Ibúð á 3. hæð, 3 svefnher- bergi. Ágætt geymsluloft yfir íbúð. Rúm- gott baðherb. og eldhús. Útsýni.Verð aðeins 5,8 millj. 2191 Nýlendugata. vorum að fá í söíu mjög flotta ca 50 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Uppgerðar gamlar gólfjalir og panell á veggjum. Áhv. ca 2,1 millj. Verð 5,2 millj. Barmahlíð Rúmgóð risíbúð. 2 svefn- herbergi, þvottahús á hæð. Linoleum- dúkur á gólfum. Skemmtileg ib. á vinsæl- um stað. Verð 6,3 millj. 3721 Rauðarárstígur. Glæsileg 3ja her- bergja ibúð á 2. hæð i snyrtilegu litlu fjöl- býli. fbúðin er öll uppgerð frá a-ö og er stórgiæsileg. Merbau-parket á allri íbúð- inni. Nýtt þak og nýtt skolp. Áhv. 4,175 millj. Verð 6,3 millj. 3256 Skarphéðinsgata - Ekkert greiðslumat. Verulega góð 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Nýtt parket á allri ibúðinni. Uppgert eldhús og bað. Áhv. 3,8 millj. í bygg.sj. Gr.byrði 25 þ. á mán. Verð 6,4 millj. 3586 Valshólar Mjög góð 82 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Parket á gólfum og suðursvalir. Þvottahús innan ibúðar. Hús og lóð í mjög góðu standi. Áhv. 1 millj. Verð 6,9 millj. 3667 Fífusel. Vorum að fá í sölu ca 50 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlega við- gerðu og að hluta til klæddu fjölbýlishúsi. Ahv. ca 3,2 byggingarsj. o.fl. Verð 4,8 millj. Verð 4,8 millj. 3947 Fálkagata í næsta nágrenni við Háskólann. Stór 2ja herb. íb. á jarðh. (engir stigar) i litlu snyrtilegu fjölbýli. Ný- legt parket á allri íb. Allt nýtt í eldhúsi og á baðherb. Stór stofa með útgang út á suð- urverönd og suðurgarð í góðri rækt. Áhv. 2,4 millj. Verð 7,2 millj. 3677 Hverafold. Einstök og falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð í' litlu fjölbýli. Þvottahús inn- an íb. og í sameign. Góð gólfefni og inn- réttingar. Sameign sérlega snyrtileg. Stæði i litilli bilageymslu. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 6,4 millj. 3938 Skógarás. Sérlega björt og falleg ca 77 fm íbúð á jarðhæð með sérsuður- verönd ásamt ca 25 fm bilskúr. Þvottahús og geymsla innan íb. Gott eldhús. Viðhaldsfrítt hús! Vel skipulögð íbúð. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 4,6 millj. Verð 7,6 millj. 3917. Spóahólar með bílskúr. Vorum að fá í sölu ca 57 fm íbúð í fjölbýli, ásamt bílskúr í barnvænu umhverfi. Suðursvalir. Verð 5,9 millj. 3909 Ugluhólar. Rúmgóð og björt 34 fm einstaklingsib. á jarðhæð. Faliegar innrétt- ingar. Parket. Austurverönd. Þessi íbúð er vel þess virði að skoða. 2001 Skúlagata Fyrir eldri borgara. Vor- um að fá í sölu bjarta og fallega ca 64 fm 2ja herbergja ibúð ásamt stæði í bíla- geymslu. Nýtt parket. Fullkomið öryggis- kerfi er í húsinu og húsvörður. Salur, heitur pottur og gufubað i sameign. Frábær staðsetning. Skipti mögui. á 2ja íb. húsi. 3073 B £1 Þangbakki. Vel rúmgóð íbúð á 9. hæð, þvottahús á hæð, Fallegt útsýni, stutt i alla þjónustu. Áhv. 2,6 millj. Verð Verð 7,5 millj. Möguleg skipti á stærra. m Dalsel. Mjög góð ca 50 fm ósamþ. íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. íbúðin er öll nýmáluð og með nýjum gólfefnum. Verð aðeins 3,9 millj. 3594 Eyjabakki. Falleg ca 63 fm íbúð á 3 hæð í snyrtilegu fjölbýli. Flísar og parket á gólfum. Góðar svalir. Rúmgóð og falleg íb. áhv. byggsj. ca. 2,7 millj. Verð 5,8 millj. Það má skoða þessa! 3710 Vallarás. Sérlega rúmgóð íb. á annarri hæð. Opið eldhús. Suðursvalir. Lyfta. Áhv. byggsj. Verð aðeins 4.9 millj. 3720 Akralind - HUSNÆÐI FYRIR STÓR SEM SMÁ FYRIR- TÆKI. 5 einingar, ca 120 fm + milliloft, með 4ra til 6 m lofth. Hurðir frá 4 * 3,5 til 4,2. Góð aðkoma. Húsið klætt með lituðu stáli. Fallegt útsýni. Ýmis skipti koma til greina. Gylfaflöt. 4142 fm stórglæsilegt húsnæði í Grafarvogi. Húsið er klætt með ítölskum keramikflísum. Langtímaleigu- samningar. Smurstöð, öflugt og stórt flutningafyrirtæki, byggingavömverslun, skrifstgfa, matsalur og fl. Stórt malbikað plan. Áhv. ca. 130 millj. Verð 250 millj. 3687 Hamraborg. vorum að fá 136 fm verslunarými á góðum stað í Kóp. Hentar undir ýmiskonar rekstur t.d. fatahreinsun, verslun, veitingarekstur og fl. Lyklar á skrifstofu. 3691 Mjólkursamlag Borgfirð- inga. Vorum að fá í sölu ca 5230 fm hús, sem í upphafi var hannað sem mjólk- ursamlag. Húsið er á tveim hæðum og býður upp á endalausa möguleika. Allar nánari upplýsingar gefur Finnbogi á skrifst. Foldar. Seljabraut Húsnæðinu er skipt í sex herbergi, eldhús og baðherb. Allt mjög snyrtilegt. Góðar öruggar leigutekjur. Áhv. 4 millj. Verð 9,5 millj. 3583

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.