Morgunblaðið - 16.02.1999, Side 8
8 D ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Kristinn Kolbeinsson Dagrún S. Ólafsdóttir Magnea V. Svavarsd. Þórdís S. Guðmundsd. |g|,
lögg. fasteignasali skjalagerð ritari ritari
Síðumúla 27 • 108 Reykjavík* Sími 588 4477 »Fax 588 4479» Netfang http://mbl.is/valholl/ og http://habil.is
FASTEIGNASALA
Opið virka daga frá kl. 9:00 -18:00 • Sunnudaga frá kl. 12:00 -14:00
IskÚr - mögul. á séraðst.
Vorum að íá fallegt einbýlish. á mjög
góðum útsýnisstað í Seljahv. Miklir
mögul. m.a. á lítilli séríb. í kj.
Tvöfaldur 46 fm bflsk. Skipti
mögul. á sérbýli í Seljahv. V. 18,6
I millj. 4162
Parhús - Hafnarfj. - lækkað
verð. Glæsil. 180 fm parhús á fráb. útsýn-
isst. Húsið er til afhend. strax. Húsið er með
pússuðum og einangr. útveggjum. Teikn. á
skrifst. Verð aðeins 9,2 m. 1718.
Á gamla Haukavellinum í Hafn-
arfirði. Vorum að fá nýjar glæsilegar íbúðir
2ja herb. 60 fm og 4ra herb. 110 fm íb. ásamt
bílsk. á einu vinsælasta sölusvæðinu í Hafnarfirði
í dag. íb. afh. fullfrág. án gólfefna. Frábær stað-
setning. Leitiö upplýsinga á skrifstofu okkar.
Verð 2ja herb. 6,9 m. og 4ra herb. m. bílskúr
10,8 milj. 4ra herb. án bílskúrs 9,8 millj.
Mosfellsbær - endaraðh.
Skemmtil. 185 fm endaraðh. á fráb. stað í
sveitasælunni. Innb. bílsk. 4 svefnherb.
Skemmtil. arkitektúr. Áhv. 5 m. Arinn. Bak-
garður í suður. V. 13,3 m. 5056
Brúnastaðir - ný glæsil. einbýli á
einni hæð. 192 fm einbýli sem afhendast
fullb. að innan án gólfefna. Glæsil. ma-
hognýinnrétt. Upptekin loft í stofu. Verð aðeins
15,5 m fyrír fullb. hús á fráb. stað. 1003
Bæjargil - Garðabæ. f einkasöiu
vandað parh. á 2 h. ásamt rúmg. bílskúr samt.
165 fm. Parket. Góðar innrétt. 3 góð svefnherb.
Góð stofa með útg. í suðurgarð. Eign í toppst.
Áhv. 6,3 m. húsbr. og byggsj. V. 15,5 m. 1299
Fallegt timburhús í vesturbæ.
Hæð og ris. HÚsj$ er a//( uppg(?rt_ á_yancL
hátt. V. 12,9 m. 2201
Grafarv. - nýtt ódýrt parhús. 175
fm parh. við Hrísrima til afh. strax. fullb. utan,
rúml. tilb. til innr. að innan. Þ.e. málað, böð flísal.,
og rafmagn að mestu frág. Allar innihurðir komn-
ar. Áhv. húsbr. 4,5 m. V. 12,3 m. 1679
Lindir - glæsihús - fráb. útsýni.
Glæsil. fullb. endaraðh. Sérsm. innr. frá
Brúnási, náttúrusteinn og parket. Vandaður
frág. Áhv. hagst. lán V. 16,5 m. 5039
Jörfalind - stórglæsil. hús. issfm
fullb. raðh. m. innb. bílsk. Eldhús í sérfl.
glæsil. mahognýinnrétt. Parket. Tvö glæsil.
baðherb. Fallegt útsýni. Mögul. á 4 svefnherb.
Áhv. 7,2 m. húsbr. V. 16,4 m. 9257
Lyngrimi. Fallegt 200 fm parh. á 2 h. m.
27 fm innb. bílsk. Ekki fullbúið. Innrétt. komnar
í eldhús og bað. 4 svefnherb. V. 13,3 m. Áhv.
2,7 m. 5065
Glæsilegt sérb. í Garðabæ. I
einkasölu ca 200 fm séreign á fráb. stað m.
sjávarútsýni. íb. er á 3 pöllum og stæði í
glæsil. bílahúsi. V. 15,5 m. 1502. Allar nánarí
upplýs. veitir Bárður sölustjórí.
Vesturberg - parhús. f einkasðiu
glæsil. parh. á 1 h. á góðum stað. 140 fm
ásamt 28 fm bílskúr. Alnó- innrétt. í eldhúsi.
Nýl. vönduð timburverönd. 4-5 svefnherb.
Áhv. 5,0 m. byggsj. + húsbr. V.12,6 m. 2143
Viðarrimi - nýtt glæsil. fullb.
hÚS. Nýtt glæsilegt tengihús á fráb. stað í
Rimahverfinu. Leitiö upplýsinga.
Bakkastaðir - fráb. kaup. Faiiegt
162 fm raðh. á 1. h. í eftirsóttu hverfi. Innb.
bílskúr. Húsiö afh. tilb. til innrétt. að innan og
fullb. utan. Fráb. nál. við golfvöllinn. V. aðeins
10,9 m. 9922
Bakkastaðir - einbýii - tvöf.
bílskúr. Glæsil. 175 fm elnb. á 1. h. á fráb.
stað. Húsið selst frág. utan og fokh. að innan.
Teikn. á skrifstofu. Fráb. tækifæri að eignast
hús í eftirsóttu hverfi. 9122
Dofraborgir - einbýli. Nýtt 170 tm
einbV tengihús sem er rétt að veröa fokh. í dag.
4-5 herb. V. 9,5 m. Traustir byggmeist. 645
Garðsstaðir - fráb. staðsetn.
Glæsil. raðh. 185 fm á 1. h. m. innb. 35 fm
bílsk. Afh. fultfrág. aö utan og fokh. aö innan
eða tilb. til innrétt. Fráb. staðsetn. Mögul. að
afh. húsið fullfrág. án gólfefna. V. fokh. 9,9 m.
9083, 9084, 9085.
Haukalind - síðasta húsið. 230
fm raðh. á 2 h. neöan götu á útsýnisst. Afh.
fullfrág. að utan og tilb. til innrétt. að innan.
Traustur byggaðili. V. aðeins 13 m. 9101
Krossalind - parhús. Giæsii. 200 tm
parhús á fráb. staö neðan götu. Afh. frág. að
utan og fokh. aö innan. V. 10,5 m. 3652
Krossalind - glæsil. einbýli. f
einkasölu 240 fm glæsil. einb. á 2 h. á fráb.
útsýnisstað. Húsið afh. frág. utan og fokh. inn-
an. Stórar stofur. Góður bílskúr. V. 12,6 m. 1001
Glænýtt parhús í Hfj. Giæsii. 195 tm
parh. á fallegum útsýnisst. 4 svefnherb. Hægt
er að fá húsin fokheld, tilb. til innrétt. eða fullb.
að innan og frág. aö utan. V. 9,7 m. fokheld
að innan fullfrágengin að utan.
Mánalind - einbýli. Giæsii. 220 tm
einb. á útsýnisstaö m. innb. bílsk. Glæsil. teikn.
Afh. fullb. að utan fokh. að innan. V. 12 m.
Fráb. staðsetn. 3059
Mánalind - glæsil. parhús -
mjög gott verð. í einkasölu glæsil. par-
hús á fínum stað í Lindum. Húsin afh. fullfrág.
að utan og fokheld að innan á 10,3 millj.
Eða tilb. til innréttinga á 12,8 millj.
l jfr,
Fífusel - skipti á raðh. vorumaðiái
einkasölu 4ra herb. íb. á 1. h. í fallegu húsi.
Sérþvottah. í íb. Fráb. aðstaða f. börn. Skipti
möaul. á stærra sérbvli. V. 7,5 m. 1809
Vesturbær - skipti á stærri
eign. Glæsil. endurn. 100 fm hæð í glæsil.
húsi á besta stað á Högunum. Fæst ein-
göngu í skiptum f. stærri eign í Vesturb.
eða á Seltjn. V. 10,5 m. Nánari upplýs. veftir
Bárður sölustjóri. 1142
Engihjalli - fráb. verð 5,9 m. Fai-
leg 80 fm íb. 1 .h. í lyftuh. íb. er öll nýstands.
Fallegt nýstands. hús og sameign. V. 5,9 m.
7219
Borgarholtsbr. - m. 40 fm bílsk.
Glæsil. íb. á miðh. í nýkl. þríb. m. bílsk. Nýtt
gler o.m.fl. Fráb. nýting. 3 góð herb. Áhv. 5 m.
V. 9,6 m. 3627 __________
Bústaðavegur - efri sérh. + ris.
Mjög góð talsv. endurn. 95 fm efri sérh. og aö
auki risloft þar sem eru 2. herb. Hringst. á milli
hæða. Hús einangr. + klætt aö utan. Fráb.
útsýni. Sérinng. V. 9,6 m. 3699
Lyngbrekka - sérhæð. Faiieg 115
fm hæð í fallegu þríb. Góðar stofur, 3 svefn-
herb. Gott útsýni. Skipti mögul. á 2-3ja herb.
m. bílsk. V. 9,5 m. 3657
Neshagi -120 fm hæð. Vorum aö fá
í einkasölu velskipul. 120 fm efri hæð í þessu
fallega húsi. Skemmtil. samliqaiandi stofur. 3
svefnherb. Nvl. rafm, Suöursv. Fráb. staðsetn.
Stutt í alla þjónustu. V. 11,5 m. 1626
Veghús - 5 svefnherb. Glæsileg 6
herb. íb á 2 hæðum í aóöu nýl. fjölb. Fallegt
útsýni. vandaðar innr. Áhv. ca 4,4 m. húsbr.
Verð 10,3 m. 1992
Austurberg - m. bílskúr. vonduð 95
fm endaíb. á 2. hæð í klæddu fjölbýli ásamt góö-
um bílskúr. 3 góð herb. Parket. Nýtt glæsil. flísal.
baðherb. Mjög góð sameign. Verð 8,2 millj. 4163
Álfheimar. Góð 90 fm íb. á 3. hæð í
góðu fjölb. á mjög góðum stað við Laugardal-
inn. Suðursv. V. 7,6 m. Bein sala eöa skipti
á stærrí eign 8-10 millj. í Rvk.
Álftahólar - lyfta - útsýni. I einka-
sölu mjög góð 107 fm íb. á 3. h. í góðu lyftuh.
Parket. Góðar suðvsvalir. Glæsil. útsýni. ör-
stutt í alla skóla, verslun, þjónustu, sundlaug
og fl. Áhv. húsbr. 5,5 m. V. 7,9 m. 3698
Engihjalli. Falleg 98 fm íb. á 3. h. í góðu
iyftuhúsi. Parket og flísar. V. 7,3 m. Áhv. 2,5
m. Möaul. skipti á stærra sérb. 5063
Seljahverfi. góö 110 fm íb. á 1. hæð.
Nýtt baðherbergi og nýl. gólfefni. V. 7,6 m.
Áhv. 4,0 m. 5036
Gullengi 11 - glæsil. íb. m. útsýni.
Vorum að fá í einkas. í þessu glæsil. húsi vand-
aða 4ra herb. endaíb. á 3ju h. með glæsiúts. í 3
áttir. Suðursv. Vand. innrétt. og gólfefni. Sérþv-
hús í íb. Bílskúrsréttur. V. 9,2 m. 4176
Miðbærinn - 4ra. Skemmtil. íb. á 4 h. Sval-
ir. Ib. er 80 fm og nýtist mjög vel. V. 6,7 m. 467
Engjateigur. Glæsil. skipulögð nýleg
110 fm íb. á tveimur hæðum, ekki alveg full-
búin. Margir skipulagsmögul. í boði. Áhv. 6,9
m. húsbr. V. 11,3 m. 5254.
Nýl. útsýnisíbúð í Hafnarf. - 20
fm svalir. Rúmgóð, velskipul. 110 fm íb. í
nýl. fjölb. Góð eign á mjög góðum stað. V. 8,8
m. Áhv. 3,5 m. 5068
Kársnesbraut - Kóp. góö 80 fm
neðri sérh. í góðu timburhúsi. Afskaplega vel
skipulögð íb. með stórum fallegum garði.
Verð aðeins 6,6 m. 5066
Kleppsvegur - inn við Sund. f
einkasölu 120 fm íb. á 2. hæð í nýl. viðgeröu
fjölbýli. Tvö herb. og stórar stofur með arni.
Nýl. eldh. Eign í góðu standi. V. 7,9 m. 2663
Leifsgata - ódýr 5 herb. íb. I
einkasölu góð 91 fm ósamþ. (vegna lofth. 2,2
m.) íb. í kj. (lítiö niðurgr.) í traustu steinhúsi.J[
svefnherb. Rólea einstefnuaata. Áhv. 2,5 m.
Verð aðeins 5,1 m. 4701
Leirubakki - endaíb. m. auka-
herb. í einkasölu falleg og mjög vel skipul. íb. í
nýviðg. fjölb. á ról. stað. Qpöer wöurSY, ÞvQtta-
herb. I ÍÖ- .StQít.aukaherb.. í ft/, m^ðg_sð.snyrL-
inqu. Fráb. aöst. f. böm í aarði. V. 7,5 m. 2665
Lækjasmári - ný íb. m. bílskýli.
Ný fullb. íb. á 3ju h. (efstu) m. stæði í bílskýli.
Parket, stórar suðursv. Sérþv.hús. Vand.
innrétt. Áhv. 5,8 m. V. 9,3 milj. 8521 Fyrstur
kemur fyrstur fær.
Rauðarárstígur - nýl. m. 5 milj.
byggsj. Hér þarf ekkert
greiðslumat. Falleg 100 fm íb. á 2 h.
ásamt stæði í bílskýli. Sérinng. af svölum.
Glæsil. baðherb. Fallegt eldh. Suðursv.
Sérþvh. í íb. V. 10,3 m. 6950
Rekagrandi - m. bílsk,- lítil út-
borgun - laUS fljÓtl. I einkasölu 100
fm íb. í góðu húsi á fráb. staö m. st. í bílsk.
Parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 7
m. húsbr. V. 9,6 m. 4170
Spóahólar - m. byggsj. + bíl-
skúr. Mjög góð íb. á 2. h. í litlu fjölb. innst í
lokaðri götu. Innb. bílskúr. Áhv. byggsj. 3,3 m.
V. 7,9 m. Skipti á einb. eða raðh. 2017.
Ugluhólar + bílsk. Falleg 90 fm íb. á
2. h. ásamt 22 fm bilsk. Vel skipulögð, gott
útsýni. Nýl. gólfefni og eldhinnr. V. 7,7 m. Áhv.
3,9 m. 5010
Þverbrekka vandað lyftuhús í
Kóp. Skemmtil. 105 fm íb. á 4. hæð með
qlæsil. útsvni I Kópav. Sérbvhús. Húsiö allt
nýtekið í gegn utan og málað. V. 7,4 m. 1003
Grafarvogur - byggsj. 5,4 m.
Ekkert greiðslumat. Glæsil. nýleg
og nýtískul. hönnuð 83 fm endaíb. á 1. hæð í
góðu litlu fiölb. örstutt í alla skóla, íþróttir og
þjónustu. Áhv. byggjs. rík. (40 ára) ca 5,4 m.
Verð 8,2 m. 4707
Óðinsgata - 3ja í risi. vorum at> fá i
einkasölu fallega risíb. íb. skiptist í 1 svefnh.
og tvær stofur. Parket. Ekki mikið u. súð.
Steniklætt að utan. ca 10-12 fm vinnu-
skúr/geymsla fylgir. V. 6,1 m. 1218
Álfaheiði - bílskúr. Falleg 3ja herb. íb.
á 3. hæö. Góður bílsk. Glæsilegt útsýni. Áhv.
byggsj. 4,5 m. V. 9,5 m.
Álftamýri - útsýni. í einkasölu falleg
70 fm útsýnisfb. á efstu hæð í litlu fjölb. Flísa-
lagt baðh. parket á stofum, suðursv. Góð eian
i qóöu hverfi. V. 6,8 m. 5076
Grafarvogur - ný glæsil. endaíb.
- laUS. Glæsil. rúmg. endaíb. á 2. hæð á ró-
legum stað, ásamt bílskýli Suðvsvalir. Fallea
úlsvni. Þvottahús i ib. ParUet. Laus fljótf. Áhv.
húsbr. 3,5 m. V. 7,950 þús. 5169
Glæsil. útsýnisíb. í Grafarv. I
einkasölu 95 fm nýl. íb. á 3. h. (efstu) í eftir-
sóttu fjölb. Suðvsvalir. Fráb.útsvni vfir boraina.
m.3671
Flétturimi - stór 3ja laus. Ný nær
fullb. íb. 90 fm íb. á 2 hæð í glæsil. fjölb. íb. er
laus oq Ivklar á skrifstofu. Parket. V. 8,0 m. 8221
Grafarv. - Glæsil. ný fullbúin íb.
m. sérinng. og bílskýli. I einkasoiu
85 fm íb. á jarðh. í nýju 2ja hæða fjölb. á róleg-
um stað innst í lokaðri götu. Stæði í upphit.
bílsk. íb. er til afh. svo til strax fullbúin í hólf og
gólf m. vönduðum kirsub.innr., parketi, flísum
og fl. Verð ca 8,6 m. Uppl. og lyklar hjá
Ingólfi á Valhöll. 1983
Bakkar 2-3ja herb. I einkasölu falleg
íb. á 1. h. Aukaherb. (annað svefnh. á sama
aangi.) Nýl. vandað parket. Endurn. eldhús.
Áhv. 2,9 m. V. 5,5 m. 4118
Hafnarfj. - glæsil. útsýni. Giæsii.
nýl. 80 fm íb. í risi í þríb. á fráb. útsvnisst. Vest-
ursv. Parket. Sérþvottah. Áhv. húsbr. 4,5 m.
V. 7,7 m. 1203
Flétturimi - tilb. til innrétt. -
hentug fyrir iðnaðarmanninn.
Ný glæsil. 85 fm íb. á 3. h. m. góðu útsýni.
Stórar svalir. íb. er tilb. til innrétt. að innan.
Sameign öll frág. utan sem innan. Laus strax.
V. 6,6 - 6,7 m. 2637
Flúðasel - laus strax. Góð 90 fm
jaröh. í nýviðgerðu húsi. íbúðin er rúmgóð, vel-
skipul. og öll nýmáluð. V. 6,1 m. Áhv. 3,6 m.
byggsj. og húsbr.
Hrafnhólar. góó 70 fm ib. á 4. h. i lyftu-
húsi. Seljandi greiðir fyrir yfirstandandi endur-
bætur á húsinu. V. 6,1 m. Áhv 1,9 m. 1008
Hraunbær - góð á 1. hæð.
Skemmtil. 82 fm íb. m. stórum svefnherb.
Vestursv. V. 6,2 m. 2144
Glæsileg í Hraunbæ - stór herb. I
einkasölu falleg endum. 85 fm endaíb. á 2. h.
Nýl. parket. Rúmgóð herb. Vestursv. Fallegt
útsýni. Áhv. 4 m. V. 6,7 m. 4153
Kársnesbr. - m. bílsk. Giæsii. ít>. é 2.
h. ásamt bílsk. Parket. Nýl. eldhús og glæsil.
bað. Parket. Suð.sv. Áhv. 3,9 m. V. 7,5 m. 3600
Krummahólar. góö 82 fm útsýn-
isendaíb. á 4. h. m. st. í bílsk. Nýtt eldh. og
annað í góðu standi. V. 6,3 m. Áhv. 1,9 m. í
byggsj. 5011
Ein á frábæru verði. í einkasöiu fai-
leg 85 fm íb. á 5. h. í ág. húsi. í Krummahólum.
Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 4 m. 5.950 þús.
4106
Hólar - 97 fm + bílskýli. Falleg
rúmg. íb. á jarðh. í góðu lyftuh. Gott útsýni.
Áhv. 2,7 m. húsbr. V. 6,3 m. 2140
Grafarv. m. sérinng. Giæsii. 90 fm
sérh. í nýju húsi. Allt sér. V. 8,6 m. 8266
Logafold - 3ja-4ra herb. með
bílsk. í einkasölu skemmtil. 100 fm íb. á 1
h. m. st. ( bílsk. (b. er ekki alveg fullb. Fallegt
útsýni. Fráb. staðsetn. niðri við Voginn. Áhv.
byggsj. 3,5 m. V. 8,4 m. 1220
Spóahólar. Falleg velskipul. 80 fm íb. á 3.
h. Suöursv. Áhv. 3,1 m. byggsj. + fl. Gott
verð. Laus eftir ca mán. 3571
Sérhæð í Grafarv. stórgiæsii. ns fm
neðri sórhæð í tvíbhúsi á góðum útsýnisstað.
Hér er allt í toppstandi. Rúmgóð og glæsil. inn-
róttuö íbúð. Áhv. 4,6 m. V. 10,6 m.
Vesturberg - laus. góö 75 fm ib. á 6.
hæð (lyftuhúsi. Húsvörður sér um allt. Glæsi-
legt útsýni. Nú er lag! V. 6,3 m. 5252
Æsufell - góð í lyftuhúsi. Mjög góð
105 fm 3. herb. íb. á góðum stað með glæsil.
útsýni yfir alla borg. V. aðeins 5,9 m. 3521.
Kambasel - 60 fm í góðu húsi.
Vorum að fá í einkasölu vandaða íb. á 1. hæð
í fallegu fjölbýli á fráb. stað í Seljahverfi. Eign
f góðu standi. Áhv. hagst. lán. 4182
Vesturbær - glæsil. laus.
Nýstandsett 2ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu
fjölbýlishúsi við KR-völlinn. Suðursv. Nýtt
parket, gler, öll nýmáluð. V. 6,3 m. 4132
Klapparstígur. Falleg 76 fm íb á 2 hæöum
á efstu hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílag.
Glæsil. innrótt. V. 7,9 m. Áhv. 4,5 m. 5022
Laugavegur. 48 fm íb. á efstu hæð f
þríb. Stutt í alla þjónustu. V. 4,6 m. 5062
Hólar - einstakl.íb. Falleg 36 fm íb. á
jarðh. í eftirsóttu lyftuh. Húsvörður. V. 2,9 m.
Möqul. á 30. ára láni ca. 2.0 m. 1728
Skaftahlíð - í góðu húsi. Faiieg
rúmg. 61 fm íb. í kj. lítið niðurgr. á fráb. stað.
Mögul. aö yfirt. leigusamn. Áhv. 3 m. húsbr. V.
5,8 m. 2392
Spóahólar. Rúmgóö 70 fm fb. ál.hæð.
Mögul. skipti á stærri eign í Seljahverfi. V. 5,5
m. Áhv. 3,0 m. 5017
Spóahólar - útb. 1,5 m. Faiieg
mikið endurn. 54 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 3,3 m.
húsbr. + byggsj. V. 4,9 m. 1878
Miðbærinn - byggsj. &um með í
einkasölu fallega, vel skipulagða 66 fm útsýn-
isíb. á 5. hæð. Nýl. eldhús, parket + flísar og
suðursv. Flott íbúð. V. 6,1 m. Áhv. 3,65 m.
5075
Ugluhólar - ódýr samþ. íb. góö ca
35 fm íbúð stúdíóíbúð á jarðh. með sérverönd í
suður og fallegu útsýni. Áhv. 2. millj. Irfsj.
Verð 3,7 millj. 1988
Vesturberg - laus. Rúmgóð otsýn-
isíb. á 4. hæð í litliu fjölb. í góðu standi. Stór-
ar suðursv. frábært útsýni. V. 5,5 m. Áhv.
2,5 m. 5067
Þangbakki - lyftuhús -
laUS. Falleg 63 fm íb. á 3ju h. í eftirs. lyftuh.
Þvottah. á hæðinni. Góð stofa og rúmg. svefn-
herb. Áhv. 3 m. Ekkert greiðslumat. V. 5,9 m.
6942
Æsufell - byggsj. 1,9 m. íeinka-
sölu mjög góð 55 fm íb. á 4. h. í góðu lyftuh.
Áhv. lán 1,9 m. Verð 4,8 m. 1785
í Kvosinni. í einkasölu ca. 55 fm skrif-
stofuhúsnæði í nýlegu lyftuhúsi. Til afhend.
strax. Fallegt útsýni. V. 4,9 m.
Asparfell - útsýni - laus. Rúmg. 65
fm endaíb. á 5. hæð í góðu nýl. stands. lyftuh.
Suöursv. Glæsil. útsvni. Þvottahús á hæðinni.
Laus strax. V. 5,0 m. 3697.
Barmahlíð - falleg. góö 63 fm íb. í kj.
m. sérinng. Fráb. staður. Áhv. byggsj. rík. 2,6
m. V. 5,3 m. Áhv. 2,6 m. 7821
Efstihjalli. 57 fm íb á 1. hæð í litlu fjölb.
íb. er án gólfefna að hluta og öll nýl. máluð.
Húsið nýl. standsett ásamt sameign. V. 5,2
m. Áhv. 3,6 m. 5082
Fálkagata - sérverönd. Giæsii.
parketlögð íb. á jarðh. í fallegu fjölb. Útg. í
suðurgarð úr stofu. Fallegar innréttingar.
Áhv. 2,4 m. byggsj. V. 7,2 m. 4157
Fífurimi - sérinng. Nýi. faiieg 70 fm
neðri sérh. í tvíb. Sérinng. og allt sér. Góð
stofa. Glæsil. eldhús. Áhv. húsbréf 3,8 m. V.
6,7 m. 4134
Fróðengi. Nýl. 54 fm íbúð á 1. hæð.
Parket og flísar á gólfum, falleg íbúð. Mögul.
sklpti ó 4ra herb íb. V. 5,0 m. Áhv. 2,5 m.
5032
Gautland - laus. Skemmtil. og kósý
ca. 45 fm tveggja herb. nýstands. íb. á
jarðhæð meö sérgarði í suður, NÝtt eldhús oq
bað. gólfefni oq rafmaqn. V. 4,8 m. 2199
Við Laugaveginn - mjög miklir
möguleikar. Vorum að fá skemmtilegt
440 fm húsnæði á fráb. stað við Laugaveginn. í
húsnæðinu er rekinn vinsæll veitingastaður á 2
neöri hæðunum og skrifstofuaöstaða og fl. á
efstu hæðinni. Miklir möguleikar. Verð 43,2
millj.
Lyngháls - nýtt glæsil. húsn.
Vorum að fá nýtt atvinnuhúsnæði á 2. h. aust-
ast í Hálsahverfinu. Afh. fullfrág. að utan á var-
anlegan hátt m. litaðri stálklæðningu. Stórt
malbikað bílaplan. Að innan afh. húsn. tilb. til
innréttinga /málunar. Allar nánarí upplýsing-
ar á Valhöll. Gott verð.
Síðumúli - Góð 256 fm skrifst.-
hæð. Velskipul. eining á 3. hæð á eftirsótt-
um stað. Mikð útsýni. Góð herbergi. Mögul.
hagst. langt.lán. V. 18,5 m. 885
—
nssm
-X
j - -
■r
Súðarvogur - götuhæð frá
Dugguvogi og efri hæð. vorum að
fá í einkasölu 130 fm á götuhæð ásamt 130 fm
efri hæð í fallegu húsi mjög vel staðsettu.
Húsnæðið er í dag nýtt undir járnsmíða-
verkstæði og býður uppá mikla mögul. Skuld-
laus eign. Verð pr. fm ca 58 þ. eða samtals
15 millj. Mjög góð fjárfesting.