Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 12
12 D ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 É. MORGUNBLAÐIÐ Skipholt 50b, 2. Sími 561 9500 Fax 561 9501 FASTEIG NASALA Opið virka daga: 9.00-18.00 Laugardaga: 12.00-14.00 Ásgeir Megnússon, hri. og Lórus H. Lórusson Kjurton Hollgeirsson Sturlo Pétursson lögg. losteigno- og skiposoli. sölusljóri. sólumoSur. sölumoíur. Ystasel Fallegt og vel staðsett ein- býlishús ásamt tvöföldum frístand- andi bflskúr. 5 svefnherbergi, 3 stofur, 2 baðherbergi og gufubað. Eignin er 276 fm en auk þess er ca. 100 fm óinnréttað rými í kjallara sem býður uppá mikla möguleika. Skipti eru möguleg á minni eign í vestur- bæ/miðbæ. Húsið er í góðu ástandi. Verð 19 millj. 1854 ■aHaMMaaHHMai cinb./raðhús hæðir Smárarimi Fallegt og vel staðsett ca 200 fm hús. Tilbúið að utan en fokhelt að innan. Gott skipu- lag. Stór bílskúr. Til afhendingar strax. Verð 12,4 millj. 1868 Brekkusel Gott 228 fm raðhús með bílskúr 4-5 svefnherbergi. Möguleikl á séríbúð á jarðhæð. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 13,5 millj. 1731 Draumahæð Vel staðsett ca160 fm fallega hannað raðhús með innb. bilskúr á þessum eftirsótta stað. Húsið er ekki alveg fullbúið að innan. Skipti eru möguleg á 3-4 herbergja íbúð í Garðarbæ. Áhv. 6,7 millj. Verð 15,2 millj. 1867 Réttarholtsvegur Mikið endurnýjað 109 fm raðhús á góðum stað, 3-4 svefnher- bergi. Parket og flísar. 1697 Stararimi. Falleg 130,5 fm neðri sér- hæð. Góðar innréttingar og allt sér, m.a. sérgarður. Failegt útsýni. Áhv. 6,3 m. í húsbr. Laus strax. 1851 Hæð í Hafnarfirði Mjög góð ca 100 fm sérhæð ásamt bílskúr í Kinnunum. Parket og flísar á gólfum. 3-4 svefnherb. Áhv. 5 millj. í húsb. 1838 Fálkagata 98 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi og útg. út í lokaðan garð. Ný- legt baðherbergi. Þetta er íbúð sem býður uppá mikla möguleika í næsta nágrenni Háskólans. Áhv. 3,3 millj. 1201 ZJS herbergja | Sigtún. Gullfalleg 110 fm björt kjall- araíb., lítið niðurgrafin. Góðar innréttingar, parket/flísar. Fallegur garður og gott hús. Áhv. 4 m. V. 8,4 m. 1180 ...............I herbergja | Laufengi Gullfalleg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð Parket á gólfum, vandaðar innréttingar. Áhv. 5,6 millj. í húsbréf- um. Verð 8,3 millj. 1874 Veghús - Bílskúr Góð 90 fm ibúð á 2. hæð með stórum suðursvölum. Parket og flísar á gólfum. Bílskúr er 26 fm með rafm. og hita. Áhv. 5,5 millj. 1869 Berjarimi - Bílskýli. Falleg 85 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðu húsi. Þvottahús í íb.Parket á gólfum. Áhv. 5,3 millj. 1870 Hátún 8 Gullfalleg og velskipulögð 89 fm íbúð á 5. hæð með suðursvölum í þessu vinsæla húsi. íbúðin var endurskipulögð af innanhússarkitekt og var skipt um nánast allt inni íbúðinni. Petta er íbúð sem vert er að skoða. Verð 8,9 millj. 1864 Hraunteigur 86 fm ibúð í kjallara með sérinng. í tvíbýlishúsi. Hús er í góðu ástandi. Svefnherbergi eru rúmgóð. Park- et og korkdúkur á gólfum. Gler og rafm. endurnýjað. Verð 7,2 millj. 1866 Efstihjalli Á eftirsóttum stað í Kópavogi. Góð 80 fm íbúð með útsýni ásamt 28 fm óinnréttuðu aukaherbergi. Verð 7,7 milllj. 1857 Skógarás Góð 80 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Áhv. 2,7 millj. Mögulegt að taka bíl uppi kaupverð. V. 7,2 m. 1736 Hverafold - byggsj. Stórglæsileg 89 fm íbúð ( mjög góðu húsi. Vandaðar innréttingar. Parket, flísar, þvottahús í íbúð., sv-svalir, gott útsýni. Áhv. 5.millj. í byggsj. Verð 8,5 millj. 1195 WT herbergja Kleppsvegur- Byggsj. Góð 61 fm l'búðin á 4. hæð snýr ekki að Klepps- vegi. Parket á gólfum. Suðursvalir og frábært útsýni. Baðherbergi flisalagt. Áhv. 3,5 millj. Greiðslubr. 17 þús á mán. Ekkert greiðslumat. Verð 6,1 millj. 1872 Seljavegur í Vesturbæ laus strax Ný- uppgerð 36,4 fm samþykkt einstak- lingsíbúð á jarðhæð sem skiptist í eldhús, baðherbergi og íbúðarherbergi. I sameign er þvottahús og sérgeymsla. Verð 3,7 millj. 1853 Miklabraut - lítið á milli. Ágætt 60 fm íbúð í kjallar, parket á gólfum, íbúð nýmáluð. 3-falt gler. Hús nýstandsett. Laus strax. Áhv. 4,2 millj. húsb. Verð 5,2 miijónir. 1860 Hraunbær Falleg íbúð á jarðhæð í góðu húsi, parket á gólfum og nýtt baðherbergi. Áhv. 2,8 m. í húsb. og byggsj. V. 5,1 m. 1821 Hverfisgata Falleg, mikið uppgerð, ósamþykkt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í 3-býlishúsi sem stend- ur uppí lóð á góðum stað á Hverfisgöt- unni. Sérsuðursólpallur. Áhv. 2,6 millj. V. 4,1 m. 1782 Lindargata. Vorum að fá i sölu mjög fallega 60 fm íbúð á góðum stað rétt við miðbæinn. Mjög gott verð við allra hæfi. V. 4,4 m. 1056 annað Bíldshöfði Gott 315 fm skrifstofu- húsnæði. Er innréttað sem skrifstofur í dag en auðvelt að breyta í einn sal. Áhv. 8 millj. 1714 Fríar auglýsingar fyrir þá sem skrá eign sína í febrúar. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum Stílhreint handklæða- hengi STUNDUM háttar svo til að ekki eru handklæðastangir á veggj- um, kannski vegna þrengsla. Þetta hengi gæti bætt úr slíkum aðstæðum. Stál er í tísku STÁL er vinsælt núna - ekki síst með gleri. Þetta er skemmtilega hannaður baðvaskur úr stáli, sinki og gleri. Kemur gamli góði kamarinn aftur? Lagnafréttir Nýjar salernisskálar sem aðskilja fast og fljótandi eru meðal annars til umræðu í umfjöllun Sigurðar Grétars Guðmunds- sonar. Segir hann þessar afurðir einn magnaðasta áburð sem fyrirfinnist. Verður þetta tilefni ýmissa hugleiðinga um náttúruvernd. SALERNISSKÁL sem skilur að fast og fljótandi. NÚ ER enginn maður með mönnum nema hann vilji vernda nýjasta fósturbam Islands, hálendið eins og það leggur sig. Um hálendið er rætt eins og það sé einhver einn stór hlutur, sem við eigum hér inni á landinu, það virð- ist gleymast að hálendið er einhver fjölbreyttasta náttúra sem fínnst á hnettinum og því víðs fjarri að sama lögmál gildi um Eyjabakka eða Sprengisand, svo dæmi sé tek- ið. Það er fjarri lagi að sama vernd- unarsjónarmið gildi um allt Island um leið og komið er upp í 600 m hæð yfír sjávarmáli. Það er með eindæmum hve mikið af ofstækis- fullu fólki sækir inn í raðir náttúru- verndarmanna, oftast fólk sem fætt er og uppalið á malbiki og hef- ur kannski ekki augum litið þær perlur, sem það er að ræða um, oft mætti þetta fólk líta sér nær. Það er líka athyglisvert að þeir voru ekki margir, frambjóðendurnir í afstöðnum prófkjörum, sem höfðu manndóm til að fylla ekki þann kór, sem sífellt kyrjar um verndun hálendisins athugasemdalaust. Það er búið að vinna ótrúlega mikið að uppgræðslu landsins á undanförnum áratugum, þökk sé frumkvöðlum sem unnu sín verk af víðsýni og án alls ofstækis. Samt erum við í varnarbaráttu, meira af fósturjörðinni fýkur á haf út en tekst að græða upp. Fjöldafundir í mengunarskýi Stærsta kvikmyndahús landsins er auðvelt að fylla til að „mótmæla allri nýtingu hálendisins" eins og þeir svæsnustu vilja og vonandi hafa ungu stúlkurnar tvær, sem létu sig hafa það að missa af jólun- um, ekki beðið skaða af sinni hung- urvöku. En hverfum aftur til fjöldans sem fyllti Háskólabíó í skammdeg- inu og hlustaði á eða hélt eldheitar hvatningarræður. Þetta hugsjónafólk kom víðs vegar að og lagði á sig löng ferða- lög, miklar og strangar ökuferðir þeir sem lengst áttu að fara. Öll bílastæði fylltust sem eðlilegt er og eftir fund snöruðust fundar- menn upp í sína mótorfáka og brunuðu brott. Á þessum degi tókst fundar- mönnum í Háskólabíói að menga hið tæra íslenska loft, sem við vilj-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.