Morgunblaðið - 16.02.1999, Side 14

Morgunblaðið - 16.02.1999, Side 14
14 D ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALAN www.fron.is - e-mail: fron@fron.is f r Ó n FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI SÍÐUMÚLA 2 SÍMJ 533 1313 FAX 533 1314 Opið virka daga 9-18. Laugard. og sunnud. 11-15. Einbýlishús 4ra herb. Rað- og parhús Dofraberg Hf. Falleg 118 fm pent- house íbúð á 2 hæðum. 4-5 herb, parket á öllu og fallegar innréttingar og gott útsýni. ibúð sem vert er að skoða. Ath. skipti óskast á einbýli í Hf. 3ja Miðbær - Skipti eingöngu miðsvæðis eða í Mosfellsbæ. Um er að ræða 91 fm (búð á 2. hæð. Tvær stofur og eitt herbergi eða öfugt. Verð 7,5 millj. Áhv. 3,7 millj. í byggsj. Engihjaili Kóp. Falleg 3 herbergja 90 fm íbúð í lyftublokk. Góð gólfefni og innrétt- ingar. Verð 7,3 millj. Grafarvogur. Gullfalleg 91 fm íbúð á 3. hæð í fimm íbúða stigagangi. Huggulegar innréttingar. Stæði í bílskýli. Stórfenglegt útsýni. Verð 8,5 millj. Snorrabraut um 53 fm íbúð á 3 hæð í fjölbýli. Nýleg gler I íbúð. Þvotta- hús í sameign. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,2 millj. Áhv. byggingarsj. 2,7 millj. Landsbyggðin Stykkishólmur Gamalt pakkhús um 100 fm á fallegum stað við höfnina. Húsið er á tveimur hæðum og hefur verið endurbyggt í dag. Gott verð fyrir hús á frábærum stað. Hentugt fyrir veitingahús, gistihús, o.fl. Verð kr. 5 millj. Asar Um 281 fm hús sem skiptist í góða hæð með þremur svefnherbergj- um, stofu og borðstofu. Á neðri hæð er gott unglingaherbergi og annað stærra. Bílskúr er innbyggður 38 fm. Sólskáli og falleg verönd f suðaustur. Gott ástand. Lokastígur 67 fm íbúð á 3ju hæð. Ein íbúð á hæð. Parket og flísar á gólf- um. Keramikhellur í eldhúsi. Góðar suðursvalir. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,6 millj. Fellsmúli Um 55 fm rúmgóð íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Tengt fyrir þvotta- vél á baði. Suðursvalir. Sameign viðgerð. Áhv. 2,5 millj byggsj. Verð kr. 5,5 milij. Hlíðar 85 fm ibúð í kjallara á góðum stað í Hlíðunum. Endumýjað rafmagn að hluta og skólplagnir nýjar. Verð 6,5 millj. Áhv. 4 millj. í byggsj. og húsbr. Einbýli Kóp Um 120 fm einbýli sem skiptist i hæð og ris. Tvær stofur, bað, eldhús og þvottahús á hæðinni en 3 svefnherbergi og hol i risi. Nýjar lagnir, innréttingar og tæki. Stór lóð sem möguleiki er að byggja á t.d bílskúr, við- byggingu eða sólstofu. Góður staður. Verð kr. 11.5 millj. Bjartahlíð Mosfb. Um er að ræða 102,6 fm íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýli. Gott aðgengi fyrir fatlaða. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Saml. hjóla- og vagnageymsla á hæð. Stutt í strætó. 28 fm bílskúr með wc, Craford hurð og með millilofti. Áhv. 5 millj. Verð kr. 9,9 millj. Lítið hús við Laugaveg um 60 fm hús sem er hæð, ris og kjallari. Hægt að ganga sér úr kjallari út í garð. Áhv. ca 2,5 millj. Verð kr. 5,5 millj. Vallengi Um 91,5 fm íbúð í Permaform- húsi. Dökkt parket á gólfum og kirsuberja- innréttingar. Verð 8,5 milj Áhv. 5,2 millj húsbr. Vesturholt í byggingu um 79,8 fm íbúð á neðri hæð i tvíbýli í smíð- um með sérinngangi. Verð kr. 5,5 millj. Hrafnhólar Um er að ræða rúmgóða 64,4 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð i þriggja hæða blokk. Hús nýmálað. Góð staðsetn- ing. Áhv. 3 millj. Verð kr. 5,3 millj. Kleppsvegur Um 55 fm íbúð á 4. hæð með suðursvölum. Ákv. 2,7 millj. byggsj. o.fl. Vættaborgir 170 fm raðhús með 31 fm bílskúr á góðum stað í Grafavogi. Gólf- efni og lokafrágang skortir. Verð 13,5 millj 5 herb. Flúðasel Snyrtileg 4ra herb. íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýli. Aukaherbergi á jarðhæð. Sameign snyrtileg og búið er að taka húsið í gegn. Skipti á stæri eign. Verð 8,0 millj. Ahvíl. hagstæð lán. Kríuhólar. 4 herb 109 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlli. Upprunalegar innréttingar. Verð 6,6 millj. 2ja herb. Alfholt Hf 62 fm íbúð á 1. hæð. Parket á gólfum. Stutt í alla þjónustu. Verð 6,4 millj. Ahvíl. 4,1 millj. Ekkert greiðslumat. Dúfnahólar Rúmgóð 58 fm íbúð á 5. hæð í vel viðgerðu húsi. Frábært útsýni. Hús og sameign ný uppgerð og klætt að utan. Stórar svalir með skjólvegg. Verð 5,8 millj. ATVINNUHUSNÆÐl - FYRIRTÆKI Nýtt á Fróni - sérhæfð þjónusta Ármúli Höum fengiö I einka- sölu 483 fm verslunar- og þjónusturými. Verð kr. 43 millj. Hentugt fyrir ýmsa starfsemi. Góður fjárfestingarkostur. Bíldshöfði Vorum að fá í sölu u.þ.b. 470 fm mjög gott verslunar- og þjónusturými. Húsnæðið er með innkeyrsludyrum og skiptist í verslunar, skrifstofu- og iðnaðarrými. Tilvalið fyrir heildverslun eða aðra þjónustu. Getur losnað fljótlega. Verð 25 millj. Akv. 10 miilj. Bílahús Grafarvogs Um 1200 fm atvinnu og iðnaðarhúsnæði í byggingu sem skiptist í 6 einingar. Hentugt fyrir bílaþjónustu, heildsala, verkstæði o.fl. Húsið á að vera tilbúið til afhendingar í maí 1999. ísak veit- ir allar nánari upplýsingar hér á Fróni,__________________ Fiskverkunarhús í Reykjanesbæ Um er að ræða 240 fm fiskverkunarhús ásamt frysti og kæli. Húsnæðið er með millilofti að hluta. Ath. stutt á markað og í flug. Verð kr. 9 millj. Góð kjör. Einka- sala. Garðabær. Vorum að fá til sölu ca 100 fm iðnaðarhúsnæði í Gilsbúð. Stórar innkeyrsludyr, góð lofthæð. Verð kr. 7,9 millj'. Grensásvegur 368 fm Gott verslunarhúsnæði á 1. hæð með inn- keyrsludyrum. Húsnæðið er í fastri leigu f tveimur hlutum. Góð eign á besta stað í bænum fyrir fjárfesta. Er í fastri leigu með góðum leigutekj- um. Áhv. kr. 12 millj. hagstæð langtímalán. Verð kr. 25 millj. Hamraborg KÓp. Vorum að fá í sölu u.þ.b. 135 fm húsnæði, þjón- ustu- og verslunarhúsnæði. Tilvalið fyrir verslun eða þjónustu. Verð kr. 7,4 millj. Lágmúli Reykjavík Vorum að fá í sölu u.þ.b. 1011 fm húsnæði á 2. hæð við Lágmúla. Stórar innkeyrsludyr, lyftubúnaður. Húsnæðinu er skipt í tvær einingar í dag og annað í útleigu. Húsnæðið býður upp á góða möguleika gagnvart atvinnurekstri. skrifstofur. Áhv. 30 millj. langtímalán. Verð 46 millj. Nýbýlavegur 190 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð með stórum inn- keyrsludyrum. Gott útsýni yfir Fossvogsdalinn. Gæti hentað undir ýmis- konar iðnað, heildsölu eða skrifstofurekstur. Verð kr. 12 millj. Skemmuvegur Kóp. Um er að ræða 113 fm iðnaðarhúsnæði. í húsnæðinu hefur verið rekinn matvælaiðnaður. 20 fm frystiklefi. Tilvalið fyrir veisluþjónustu, pökkunarþjónustu og fl. Verð kr. 7,5 millj. Skúlagata Um 150 fm vandað verslunarhúsnæði og þjónusturými á jarðhæð. Hentugt t.d. fyrir ýmsa_ þjónustu Næg bílastæði. Stæði í bíla- geymslu fylgir. Verð kr. 15 millj. Ákv. góð langtímalán. Fyrirtæki Málmiðnaðarfyrirtæki með fasteign Vorum að fá f einkasöiu framsækið fyrirtæki sem starfar í málmiðnaði. Fyrirtækið hefur góða verk- efnastöðu og sérþjálfað starfsfólk. Vel tækjum búið. Um 550 fm húsnæði í eigu fyrirtækisins fylgir með í kaupum þessum með allri aðstöðu. Uppl. gefur ísak á skrifstofu Snyrtistofa og verslun í eigin húsnæði Höfum fengið i einkasölu snyrtistofu með verslun í eigin húsnæði í vesturbænum. Velta nokkuð góð. Verð kr. 12 millj. Uppl. á skrifstofu. Vorum að fá í einkasölu eitt besta hótelið á landsbyggðinni. 24 herbergi með baði, síma og sjónvarpi. Ný 403 fm viðbygging úr finnskum bjálka. Arinn, sána, koníakstofa, þrír salir fyrir 120 manns og snyrtileg aðstaða. Góð viðskiptasam- bönd erlendis og innanlands. Upplýsingar veitir Finnbogi hér á Fróni. EINBÝLISHÚSIÐ Stuðlasel 27 er til sölu hjá Lundi. Þetta er gott og vel viðhaldið hús, ásett verð er 16,9 millj. kr. Gott einbýlishús í Breiðholti FASTEIGNASALAN Lundur er nú með til sölu einbýlishús í Stuðlaseli 27 innst í botnlangagötu í efra Breið- holti. Þetta er steinhús, nýmálað, á tveimur hæðum, reist árið 1978. Það er alls að flatarmáli 225 fermetrar, að meðtöldum tvöfóldum bflskúr. „Þetta er fallegt og vel hannað hús,“ sagði Hilmar Ævar Hilmars- son hjá Lundi. „Húsið er fjögur svefnherbergi á sérgangi og flísalagt baðherbergi á neðri hæð. Innan- gengt er í bflskúr. Á efri hæðinni er borðstofa og stofa og eldhús. Arinn er í borðstofu. Utsýni úr húsinu er fagurt í vest- urátt. Parket er á flestum gólfum, nýjar hurðir og innréttingar. Garð- urinn er vel ræktaður og afgirtur. Ásett verð er 16,9 milljónir króna. Áhvflandi eru 5 milljónir í hagstæð- um Iánum.“ LOFTMYND af Hafnargötu í Keflavík. Fremst sjást húsin sem eru til sölu og athafnasvæðið. Þar voru áður m.a. bæjarskrifstofur Keflavíkur og eignin myndi henta vel til verslunarreksturs eða annarrar starfsemi. Atvinnuhúsnæði á Suðurnesjum NOKKUR eftirspum er eftir hús- næði við Hafnargötu í Keflavík um þessar mundir. Fasteignasalan Stuðlaberg er með til sölu Hafnar- götu 12 sem áður hýsti bæjarskrif- stofur Keflavíkur. Þetta er steinhús, tvær hæðir og kjallari og einnig fylgir minna hús á einni hæð. Stóra húsið er alls að flat- armáli 468 fermetrar en minna húsið er 216 fermetrar. Lóðin er 3.500 fer- metrar. Húsin standa á mjög vinsæl- um stað og voru reist árið 1954. „Þetta gott húsnæði og vel byggt og mikið af bílastæðum er í kringum það. Það hentar því vel undir versl- unarrekstur eða sambærilega starf- semi,“ sagði Guðlaugur Guðlaugsson hjá Stuðlabergi. „Skrifstofur eru á efri hæðinni en á neðri hæð var af- greiðsla strætisvagna Suðurnesja. Herbergin uppi eru sex og öll rúm- góð en niðri er afgreiðslurými og stór biðsalur. í kjallara eru geymsl- ur. í minna húsinu var áður bíla- þvottahús en það mætti nýta á marg- an hátt, í því húsi er mikil lofthæð." Óskað er eftir tilboðum í þessa eign og upplýsingar eru gefnar hjá Stuðlabergi í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.